Alþýðublaðið - 14.03.1965, Síða 10

Alþýðublaðið - 14.03.1965, Síða 10
KASTLJOS Framh. af 5. síðu ríkjamanna eins opinskátt og gert hefur verið til þe;ss? Á sama tíma og Rússar og Frakkar hafa komið sér saman um að krefjast samninga um lausn á vandamálinu hafa Bretar kannað jarðveginn á eigin spýtur í Sovétrikjunum og Bandaríkjun um. Sennilegt er, að Bretar séu í þann veginn að búa sig undir það hlutverk, að miðla máium i í deilunni, og stjórnin vilji bíða þess, að Bandaríkjamenn kom ist í betri aðstöðu en þeir eru nú í. Þessu hiki leggst vinstri arm- urinn gegn. Það kann að vera raunhæft en stríðir gegn þeirri j meginreglu ;að Verkamannaflokk } urinn eigi undir öllum kringum stæðum að stuðla að því að ; spennan minnki í alþjóðamál- ' um. Spennan innbyrðis í Verka- j mannaflokknum vegna stefnunn J ar í utanríkismálum hefur þeg : ar orðið þess valdandi, að einn : aðstoðarráðherrann í istjórn Wil j sons, Frank Aullen, hefur sagt af sér til að hafa frjálsar hend- « ur til þess að gagnrýna stjórn- i ina í þessu máli. Fleiri erfiðleik ar kunna að fylgja í kjölfarið á næstu vikum- Aktuelt. j SMURT BRAUÐ Snittur. V.í - i Opið frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Vegturgótu 25. Brugðið á leík Framhald af 7. síðu. sýningu; á fótum hafði hann rosabullur; þær hafði hann feng- ið hjá Olof Lagererantz upp á krít og skilmálinn sá á milli þeirra, að Olof fengi að veiða murtu í Þingvallavatni út á veiði rétt Norræna félagsins. En ann- ar klæðnaður kappans var sá, að hann gekk í gráum terrilynföt- um. Þau hafði hann keypt á út- sölu hjá Anderson og Lauth og fengið um leið lánað bindi hjá Benedikt Árnasyni; það bindi hafði Benedikt prangað út hjá May Fair Lady í Árósum. — Er ég ekki fínn, Klemenz? — Nei, sagði Klemenz. — Er ég ekki fínn, Klemenz? — Nei, sagði Klemenz. — Af hverju ertu svona fúU Klemenz minn? — Eg er ekkert fúll. — Víst ertu fúll, sagði Laugi. — Nei, ég er ekkert fúll. — Gekk illa að lána leiknem- unum handritið? — Við lánum ekkert. — Gekk illa að leigja leik- nemunum handritin? — Já, þeir áttu enga peninga. — Það var slæmt Klemenz minn, leiknemum er hollt að vita að Thalía kostar peninga. — Er ég kannski ekki vel brynjaður, Klemenz minn? — Jú, gegn menningunni, Þannig var unnt að tæta upp efnið; en þá kom mér í hug vísa Stephans G.: List er það líka að vinna, og minnugur þess, að svo höfðu gert Páll Kolka, Sigurður frá Brún og Jón úr Vör, fannst mér einsætt að hætta að skrifa. TRÉSKÓR TRÉSÁNDÁLAR KLIHIKKLOSSAR margar tegundir eru komnar aftur, léttir og þægilegir. Sérstaklega hentugir fyrir þreytta fætur. Geysir hf. Fatadeildin. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásveg 18, sími 1-99-45. Látið okkur stilla og herða upp nýju hifreiðina! 8ÍLASK0ÐUN Skúlagötu 32. Síml 13-19» Áskriffasíminn er 14900 Sími 16012 Ventus. * BILLINN Rent an Icecar li 1 8 8 33 0W AtlO 14. marz 1965 x ALÞÝ Edinborgarhátíðin Framhald. af 16. síðu. alhlutverkin í Strauss. syngja Hanny Steffek og Hermann Prey, en auk þeirra má nefna Claire Watson, Herta Höpper, Leonore Kirchstein, Lilian Benningsen, Lotte Scadíe, Gertrud Freed- mann, Donald Grobe, Reinhold Grumbach, Karl Chritian Kohn, Keith Engen óg Max Proebstl. EFNISVAL OG SÓLÓISTAR. Það hefur tíðkazt undanfarin ár á Edinborgarhátíðinni, að sér- stök áherzla hefur verið lögð á verk einhvers ákveðins höfund- ar. í þetta skipti hefur Hannes orðið fyrir valinu af hinum klassísku (aðaláherzlan verður lögð á simfóníurnar frá miðtíma bilinu), en af nýrri höfundum þeir Michael Tippett (sem varð sextugur í janúar s.l.) og Pierre Boulez. Er m.a. vonazt til, að unnt verði að frumflytja eitt verk eftir Boulez, sem hann stjórni sjálfur og verði einleikari á píanó. Af einleikurum og einsöngvur um, sem fram koma á hátíðinni, má nefna píanóleikarana Claudio Arrau, John Ogdon og Yonne Loriod, auk Pierre Boulez fiðlu leikarans Szymon Goldberg, Henryk Szeryng og Wanda Wil- komirska, flautuleikarans Se- verino Gazzeloni og söngvarans Hans Hotter (með Gerald Moore), Evelynd Lear, Halina Lukomska. Loks ber að geta Bismillah Khan, sem leikur á ókennilegt hljóð- færi, er nefnist ,,shahnai“, en það er tréblásturshljóðfæri með sjö göt á belgnum í stað stoppa og hljóðið mun vera svipað hljóð inu í óbói. LISTSÝNINGAR. Þá verður yfirgripsmikil sýn- ing á verkum franska listmálar- ans Jean-Baptiste Corot og á öðr um stað verður sýning á úrvali af rúmenskri list 14. til 17. aldar. Svo sem venja er verður að sjálfsögðu um margt fleira að velja á hátíðinni, alls konar list sýningar og annað, sem ekki eru haldnar beinlínis fyrir forgöngtt stjórnar hátíðarinnar, en hafa oft verið engu síður merkilegar en ýmislegt af hinum opinberu sýn ingum. Á þetta einkum við um leiklist, en því miður er. ekki búið að ganga endanlega frá neinu í sambandi við leiklistina á hátíðinni, svo að ekki. er unnt að skýra frá þeim að sinni. Þá er líka ógetið um kvikmyndahá- tíðina, sem haldin er árlega í Edínborg á meðan á hátíðinni stendur, og hefur oft verið gagn- merk. Væntanlega verður hægt að skýra frá þessu tvennu síðar. Píanósíillingar og viðgerðir GUÐMUNDUR STEFÁNSSON hljóðfæraverkstæðl. Langlioltsvegi 51. Síml 3 60 81 milli kl. 10 og 13. BOLTA buxuraap A vantar hörn eða fullorðið fólk til að bera blaðið til kaupenda í þessum hverfum: Laugarás Laufásveg Seltjarnarnesi Bergþórugötu Grettísgötu Tjarnargötu Rauðarárholt Laugaveg, efri Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14 900. SENDISVEINN óskast. — Vínnutími fyrir hádegá Alþýðublaðið Siml 14 900.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.