Alþýðublaðið - 14.03.1965, Síða 14
Astin byrjar með skoti — og
yili stundum enda þannig lika.
MESSUR
Dómkirkjan. Messa kl. H f.h.
Séra Jón Auðuns.
Messa kl. S e.h. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Barnasamkoma kl. 11 f.h. aB
JFríkirkjuvegi Sl. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Frfkirkjan í Reykjavík. Messa kjL.
2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson.
Neskirkja. Barnamessa kl. 10
f.h. Messa kl. 2. Séra Jón Thorar
ensen.
Mýrarhúsaskóli. Bamasamkoma
fcl. 10 f.h. Séra Frank M. Halldórs
eon.
Hallgrímskirkja. Barnasamkoma
Id. 10 f.h. Messa kl. 11 f.h. Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Engin síðdegismessa.
Háteiffsprestakall. Barnasam-
kema í hátíðarsal Sjómannaskól-
ans kl. 10.30 f.h. Séra Amgrím
ur Jónsson.
Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Þor
varðarsson.
Bústaðarprestakall. Barnasam-
fcora# í Réttarholtsskóla kl. 10.30
f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Aðal '
safnaðarfundur eftir messu Séra
Ólafur Skúlason.
Grensásprestakall. Breiðagerðls
skóii. Messa kl. 2 e.h. Gunnar
Siguyjóns'*on dand. tíieol. pþe-
dikar. Bamasamkoma kli 10.30
f.h. Séra Felix Ólafsson.
Ásprestakaíl. Barnasamkoma kl.
10 f.h. í Laugarásbíói, almenn guðs
þjónusta sama stað kl. 11 f.h.
Séra Grímur Grímsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2
e.h. Guðsþjónustan þennan dag,
verður með sérstöku tilliti til aldr
aða fólksihs í sókninni. Barna-
guðsþjónusta kl. 10J5 f.h. um
kvöldið kl. 8.30 hefst Æskulýðs-
vika K.F.U.M. og K. í kirkjunni.
Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall. Barnaguðs
þjónusta kl. 10 f.h. Séra Árelíus
Níelsson. Útvarpsmessa kl: 11 f.h.
Séra Sigurður Haukur Guðjóns
son. Messa kl. 2 e.h. Séra Árelíus
Níelsson.
Elliheimiiig Grund. Messa kl.
2 s.d. Séra Bjöm O. Björnsson
predikar. Heimilispresturinn.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl.
2 e.h. Við þessa guðsþjónustu er
sérsaklega vænzt þáttöku barn-
anna sem nú ganga til spurninga
og foreldra þeirra. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Kópavogskirkja. Messa kl. 2 e.h.
Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. Séra
Gunnar Árnason,
Kirkja óháða safnaðarins Messa
kl 2 e.h. Séra Emil Björnsson.
Ráðleggingarstöð um fjölskyldu
áætlanir og hjúskaparvandamál,
Lindargötu 9, önnur hæð. Viðtals
tími læknís: mánudaga kl. 4—5.
Viðtalstími prests: þriðjudaga og
föstudaga kl. 4—5.
Blómarósir sveitanna vilja
helzt allar burt á fermingar-
aldri í leit að ævintýrum.
Sumar detta sjálfsagt í lukku
potta, aðrar máske í ólukku-
ástand. En það allt er á ann-
arri blaðsiðu. Hlutskipti pilt
anna sem eftir sitja verður
v>svo tækifæraleysi í samskipt
um við hið fríða kyn, nema
þá að þeir fari sina leið.. Það
er aumt hlutskipti fyrir
bóndamann, sem aðra að
„búa fjarri konum“. Sálar-
morð, áhugadauði og kross-
festing á öllum beztu hneigð
um ...
Tíminn.
Búnaðarþingi lokiS
Bændur á búnaðarþingi
ræddu búskaparhorfurnar.
SkoffuSu Súlnasalinn
á Sögu — og Astrabar.
Nú lokiff er þessu þingi
og þeir eru komnir heim,
en auffvitaff líffur þeim ilia
því ár er í næsta geim.
KANKVÍS.
OFURLfTIÐ MINN ISBLAÐ
Sunnudagur 14. marz *
8.30 Létt morgunlög:
8.55 Fréttir — ÚtdráttUr úr forustugreinum dag-
blaðanna.
0.10 Veðurfregnir.
9.20 Morguntónleikar.
11.00 Messa í safnaðaríieimili Langholtskirkju
Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson.
Organleikari: Jón Stefánsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Erindaflokkur um fjölskyldu- og hjúskapar-
mál
Hannes Jónsson félagsfræðingur flytur sjötta
erindi sitt: Hjúskaparslit og hjónaskilnaðir.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Kaffitíminn.
16.00 Veðurfregnir. «
Endurtekið leikrit: „Kristrún í Hamravík og
himnafaðirinn".
Eftir Guðmund G. Hagalín (Áður útv. fyr
ir fimm árum).
17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur
stjórna.
18.10 Veðurfregnir.
18.30
19.05
. 19.30
20.00
20.35
22.00
22.10
22.25
23.30
Frægir söngvarar: Heinriek Sehlusnus
syngur.
Tilkynningar.
Fréttir.
Kórsöngur: Alþýðukórinn syngur íslenzk lög,
sænsk og norsk.
Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason.
Kaupstaðirnir keppa
Þriðja og síðasta sinn í annarri umferð:
Akureyri og Siglufjörður.
Birgir ísleifur Gunnarsson og Guðni Þórðar
son stjórna keppninni.
Fréttir og veðurfregnir.
íþróttaspjall
Sigurður Sigurðsson flytur.
Danslög: Heiðar Ástvaldsson velur.
Dagskrárlok.
Klukkan 16 í dag
verður endurtekið
leikritið „Kristrún í
Hamravík og himna-
faðirinn" eftir Guð-
mund Gíslason Haga-
lín. Leikstjóri er
Indriði Waage.
★ Næturlæknir í Keflavik frá
1/3 — 8/3 er Arinbjörn Ólafs-
son sími 1840.
* Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9-15 — 8 Laugar-
daga frá kl. 9.15 — 4, helgidaga
frá kl. 1 — 4.
* Slysavarðstofan f Hellsnvernd
arstöSinnl. Opin allan sólarhring
inn. Sfml: 21230.
★ Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími: 24361-
Vakt allan sólarhringinn.
Mlnningarspjöld úr Mlnningar-
sjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju
fást i ÓcuJus, Austurstrætl T,
Snyrtistofunni ValhölL Laugaveg
25 og Lýsing h.f„ Hverfisgötu 64.
Bókasafn Seltjarnarness er oplO
mánudaga kl. 17,15—19 og 20-—22
miSvikudaga kl. 17.15—19 og föst’
daga kl. 17.15—19 og 20—22
Minningarspjöld Ásprestakalls
fást á eftirtöldum stöðum: Holts-
apóteki, hjá frú Guðnýju Valberg,
Efstasundi 21. hjá frú Guðmundu
Petersen Kambsvegi 36, og verzl-
uninni Silkiborg við Dalbraut.
Stofnfundur bræðrafélags Ás-
prestakalls verður haldinn í safn-
aðarheimilinu Sólheimum 13,
þriðjudaginn 16. marz n.k. og
hefst kl. 8.30 s.d.
Undirbúningsnefndin.
Bókasafn Dagsbrúnar Llndarg 9
4. hæð til hægrl.
Safnið er opið á tlmabilinu 15.
sept. — 15. mai sem hér segir:
mánudögum kl. 4-5 e.b
Kvenréttindafélag íslands held
ur fund þriðjudaginn 16. marz kl-
8.30 að Hverfisgötu 21. Fundar-
efni: Staða konunnar í atvinnu
lífinu: og endurþjálfun. Ólafur
Jónsson, ráðunautur um starfs-
fræðslu, flytur. — Önnur mál.
Stjórnin.
Prentarakonur! Munið aðalfund
inn mánudaginn 15. marz kl. 8.30
í félagsheimili H.Í.P.
Kvenfélagið Edda
' Aðalfundur nemendasambands
Kvennaskólans í Reykjavík verður
haldinn í Tjarnarbúð þriðjudaginn
16. marz kl. 20.30- Dagskrá: Venju
leg aðalfundarstörf. Húsnæðis-
fræðsla. Frk. Vigdís Jónsdóttir
skólastjóri Húsmæðrakennara-
skóla íslands. Kvikmyndasýning^
ferð frú Kennedy til Indlands og
Pakistan. Fjölmennið. - Stjórnin-
Bíblíuskýringar. Þriðjudaginn
16. marz kl. 8.30 hefur sr. Magnús
Guðmundsson fyn'verandi prófast
ur, biblíuskýringar í félagsheimili
Neskirkju. — Bæði konur og karl-
ar velkomin- - Rræðrafélagið.
i
Austan gola og bjartviðri, þykknar síðar upp.
í gær var hægviðri eða austan gola víðast hvar og
léttskýjað. í Reykjavik var logn, hiti um frost-
mark, skýjað ágætt skyggni.
O- •.•■i'.i ? i b. i>r„ o C:ptnb#íTO
M0C0
-
Kallinn var spakur i gær.
Ilann sagði að allir eigin
menn kynnu betur við
tengdamóður konunnar
en sína eigin ...
14 14. marz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ