Alþýðublaðið - 17.03.1965, Side 3

Alþýðublaðið - 17.03.1965, Side 3
Ástandið á Kýpur versnar nú mjðg Aþenu 16. 3. (NTB-Reuter). ÁSTANDIÐ á Kýpur versnar nú jmjög og hefur einkum vernað síff ustu daga. George Grivas, yfirhers höfðingi kýpriska þjóðvarðarins, flaug í dag til Aþenu til skrafs og ráðagerða við grísku stjórnina vcgna hins versnandi ástands á eynni. Á mánudaginn ræddi hann ýmis varnaratriði við forseta Kýp ur, Makarios erkibiskup. Grivas sagði við komuna til Aþenu, að tyrknesk innrás á Kýp- ur væri mjög ósennileg végna þess, að vamir eyjarinnar væru í mjög góðu lagi. Eftirlitsmenn Samein- uðu þjóðanna á Kýpur tilkynntu í dag um dreifða skothríð við Lefka á norðvesturhluta eyjarinn ar. Kýpurstjóm hefur, að því er AEP segir, sent út tilkynningu um að hermaðurúr þjóðverðinum hafi vérið tirepÍTin rQg' annar særðnri. er Kýpur-Tyrkir hófu’ skothríð á mánudagskvöld. SÞ-stöðvarnar á Kýpur hafa samt sem áður ekki fengið tilkynningu um þetta mál og báðir aðilar bera á móti skot hríðinni. Frá Ankara tilkýnnir AFP, að tyrkneski utanríkisráðherrann hafi hætt við ferð sína til Pakist- an vegna versnandi ástands á Kýp ur. Uppíýsingar frá Ankara segja, að Kýpur-Grikkir hafi umkringt tyrkneska bæinn Ambelkou á Lef ka- svæðinu. Grísk blöð á Kýpur settu í dag ástandið á Lefka-svæð inu í samband við vissar heræfing ar, er nú eiga sér stað í Tyrklandi. Blöðin segja að æfingarnar og at burðirnir á Lefka-svæðinu séu merki þess, að Tyrkir hafi ákveðið að stofna til óeirða á Kýpur. Danir mótmæla þýzku herliði RANDER 16. 3. (NTB-RB). LÖGREGLAN í Randers handtók í dag tíu unga mcnn, er lagzt höfffu á götu þá, er þýzkur herbíll fór um. Bíll þesi var úr forvarðar sveit þýzka herliðsins, er á að taka þátt í NATO-heræfingu á Jót landi. Forverðir þessir komu á mánudaginn en búizt var við meg inhluta liðsins í kvöld. Fyrr í dag reyndi smærri hóp- MMMMMMMWMMWHMMM' Franz Jonas frambjóðandi jafnaðarmanna Vínarborg 16. 3. (NTB-AFP). Stjórn austuríska jafnaðar mannafi'okksins hefur ákveð ið meff samhljóða atkvæð urn, að Franz Jonas, yfir- borgarstjóri í Vín, verði frambjóffandi flokksins viff forsetakosningarnar 23. maí Forsetaefni íhaldsmanna verður Dr. Adolf Gorbach fyrrverandi forsætisráðherra. Frjálslyndi flokkurinn hefur ekki enn ákveðiff hvorn fram bjóffandann hann styður viff kjöriff. Hinn 65 ára gamli Franz Jonas hefur verið yfirborg arstjóri Vínar síffan 1951. Var hann eftirmaffur Theo- dor Körne- er k.iörinn var forseti Austurríkis þaff ár. Forsetakjör þetta fer fram vegna andláts forsetans Ad- olf Schárf, er lézt fyrir skömmu. — Frá stríðs- Iokum hafa allir forsetar Austurríkis verið jafnaðar- menn. IMMWMMMMMMMIMMHMMI ur mótmælanda að koma í veg fyr ir, að 48 þýzkir herbílar fengju ek'ð inn fvrlr dönsku landamærin. Mótmælendur þessir nutu forystu Harald Söbye, fyrrverandi sóknar prests. Settust þeir á veginn til þess, að revna með því að koma í veg fvrir að 161 þýzkur hermaður kæmist áleiðis til Randers. Það tók lögreeluna aðeins fáar mínút- ur að flvtia setumennina burt. Bflalest’n ók síðan eftir fáförn- nm vegi ns notaði bví ekki bióð- veginn sjálfan. Búizt er við því, a« bvvk” bermennirnir muni yfir leitt nota fáfarna vegi til að forð ast mótmælendur. Öllu er strang fe?a haldið leyndu um ferðir beirra. Á bri«iiidagskvöld var haldinn mó+maoinfnndur í Randers veena hermannanna. Á fundi dan+ka, þjóð bínesins í dag var rúllað niður frá ábevrendapöllunum iöngum bnr«n bnr gem á Stóð ,,Nei V’ð bvzknm bernaði í Danmörku“. Þnr nnvír menn voru fjarlægðir frá pöllunum. \ Sfðan f dag var skýrt frá bví, að bffzka liðiff hefði komið sam- kvæmt ímtiun en áður en það ók um 'Randors var því skint unn í sveitir pr fóru hinar ýmsu lefð- »r inn f bminn til að forðast ó- pir*ir f með hermönnnnum voru danskir lögreglumenn. Frót+apVvrandi einn í danska út- varninu cnaffi Um atburð bennari, aff rótt pins og 9. aoríl 1940 hpfffu bvrVu b°rmennirnir fengið bað á tilffnninfiiina, að ekki væri óskað eftir nærvpru þeirra. — Boðað hef ur verið til fleiri mótmælafunda i Randers. f Kaupmannahöfn kom einnig til mótmæla i dag Fóru um 50 manns í mótmælagöngu til torgsins fyrir framan danska þjóð þingið. VERÐHÆKKANIR Briissel (NTB) Verðhækkanir halda áfram í flest- um aðildarríkjum Efnahagsbanda- lags Evrópu, að því er segir í mán- aðaryfirliti frá stjórn EBE, en það var birt í Brussel í dag. í yfirlit- inu segir ennfremur, að verðhækk anir hafi í sumum löndunum auk- izt mjög ört undanfarið. Verðhækkanir hafa haldið á- fram í Belgíu síðan um áramót, og verðhækkanir virðast hafa aukizt í Þýzkalandi sem og á Ítalíu. Hins vegar er verðlag fremur stöðugt í Frakklandi um þessar mundir. Prestar og leiðtogar í mannréttindabaráttu blökkumanna fara hér fyrir 3000 manna hópi í Selma.í Alabama til að mótmæla þvi að blökkumönnum skuli hafa verið meinað að neyta kosningaréttar «ina í Alabama. Séra Martin Luther King er í annarri röð á myndinni, annar talið frá hægri. Gerðu árás á kröfugönguna Montgomery, Alabama, 16 marz (NTB-Reuter.) Ríðandi lögregla í Montgomery liöfuðborg bandaríska fylkisins Alabama, réðist í dag með kylfum bareflum og svipum að kröfu göngu fyrir jöfnum borgararéttind um. Tveir menn særðust asSVar- lega í árásinni. Samtals 600 hvítir og svart- ir stúdentar gerðu í dag tilraun til þess að fara í kröfugöngu til byggingar fylkisstjórnarinnar í Montgomery til þess að mótmæla takmörkunum á atkvæðarétti blökkumanna. Lögregla bæjar- ins hélt kröfugöngunni á afmörk uðum stað í tvo tíma, en réðist síð an að göngumönnum. Tveir stúd entar urðu fyrir alvarlegum meiðsl Göngumenn báru spjöld með á- letruninni ^Hver maður sinn at- kvæðisrétt". Lögreglan hafði til- kynnt göngumönnum, að þeir hefðu ekki leyfi til að fara göngu þessa, en foringi göngumanna hélt því fram, að þeir væru ekki í mótmælagöngu, heldur í göngu ferð til þinghússins. Hann sagði og, að stúdentarnir hefðu rétt til að mótmæla takmörkun kosninga réttarins. 60 Suðurríkjaþingmenn hunzuðu ræðu forsetans Washington, 16. marz. (NTB - Reuter). JOHNSON forseti hlaut í dag mikiff lof fyrir ræðu sína í gær, þar sem hann hét á þjóðina að hefja lierferð gegn ofstæki og óréttlæti og fyrir því að blökku menn fái fullan og ótvíræðan atkvæðisrétt. Margir fréttarit- arar telja ræðu þessa vera þá beztu, er forsetinn hefnr hald- ið. í þinginu hafði hún mikil áhrif og einnig hafði hún mikil áhrif á forgöngumenn hreyfing arinnar um jafnan borgararétt. Hin almenna ánægja með ræð- una kom m. a. fram fyrir ntan Hvíta húsið, þar sem í dag stóðu aðeins tveir baráttumenn hins jafna borgararéttar, en til þessa hafa þeir haldið sig hundr uffum saman. Forystumaður hreyfingarinn- ar fyrir jöfnum borgararctti, Dr. Martin Luther King, kvað ræffuna.vera eina þá beztn, er nokkur bandarískur forseti hefði nokkru sinni haldið um þetta mál. Lagafrumvarp forsetans, nm að binda endi á alla aðgrein- ingu I sambandi við atkvæðis- rétt blökkumannanna, hefur fengið öflugan stuðning Demó- krata og Republikana í Þjóð- þinginn. Johnson, sem kvaðst sjálfur „vera maður, er stæði djúpum rótum í Suðurríkja jörð“, kom mörgum Suðurríkja mönnum í þinginu á óvart með því, að fara með ljóðlínur úr sálmi hreyfingarinnar fyrir jöfnum borgararétti. Með sama hætti gladdi hann milljónir blökkumanna. Lfnur þær, er hann fór með, voru „We shali overcome“ (Við munum sigra). „Það eru ekki affeins blökku- mennirnir, heldur við Banda- ríkjamenn allir saman, sem sigrast á ofstækinu og órétt- læti“, sagði hann. „Og við mnn- um sigra“, bætti hann við. Á þriðjudaginn lagði forset- inn síðustu hönd á frumvarp sitt en hann hefur beðið þingið að afgreiða það sem allra fyrst. Almennt er talið, að góðar horf ur séu á þvi, að það verði sam- þykkt. Samt sem áður er talið líklegt, að einhverjir öldunga- deildarmenn úr Suðurríkjunum muni reyna að tefja fyrir því með málþófi. Tilkynnt var í Washington í kvöld, að 60 Suff- urrikjaþingmenn hefðu hunz- að ræðu forsetans á mánudags kvöldið með því að koma efcki á þingfundimi. (VWWMMWMWVVWWWMWMWWWMWWWWWWWWWW*mW*MWMM»WWWWW ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. marz 1965 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.