Alþýðublaðið - 17.03.1965, Qupperneq 5
Friðsamleg bylfing
FLOKKUR Eduardo Freis, for-
seta Chile, Kristilegi demókrata
flokkurinn, hefur unnið stórsig
ur í þingkosningum, sem nýlega
voru haldnar í landinu, undir
vígorðinu ,,bylting í frelsi“. Hinn
mikli sigur Freis hefur sögulega
þýðingu og áhrifanna kann að
gæta um alla rómönsku Amer-
íku.
Frei fylgir stefiiu, s|rn. ,er
mótvægi við kommúnisma Castr
os, og beitir sér fyrir þjóðfélags
legum og efnahagslegum um-
bótum, sem eru nauðsynlegar.
Hann vill þjóðnýta orkuver og'
koparnámur, sem eru í eigu
Bandaríkjamanna, en áframhald
andi og efld samvinna við Banda
ríkjamenn er einn homsteinn
. stefnu hans. Hann vill einnig
efla „Framfarabandalagið", sem
hefur komið meiru til leiðar í
Chile en nokkurs staðar annars
staðar í Suður-Ameríku.
Frei og flokkur hans urðu að
berjast gegn kommúnistum og í-
Zyuiqvc
tí
Pt-AttýMMS
\ ji■Ml.OJöS det
Qj f JfcSatado 22,539ft
l JbtMt.Bonete
/ s.lJT.ZZ,546ft.
0 (Aí Z
LaSettha^
.*/* ,9
,-f. * s jsMt.Aconcagud.
Wjxtrafsa ^22,634-fl.
9 ^antiago
, KortiS sýnir legu Chile.
haldsmönnum í kosningabarátt-
unni. Þegar hann var kjörinn
forseti til næstu sex ára í fyrra
haust hlaut hann mörg atkvæði
íhaldsmanna, frjálslyndra og rót
tækra, sem töldu hann ,,skárri“
frambjóðanda en Allende, sem
hin marxistjska og sósíalíska
alþýðufylking bauð-fram.
Áfall fyrir
kommúnista
Þá höfðu kristilegir demókrat
ar aðeins 23 sæti af 147 í full-
trúadeild þjóðþingsins, og eng
in umbótaáform og lagafrumvörp
Freis náðu því fram að ganga
Flokkur hans gekk því til kosn-
ing’a undir vígorðinu „Þingið
meinar Frei að stjórna.“
Þjóðin í Chile hlýddi kallinu
í kosningunum, sem fram fóru
7. marz sl„ jók Kristilegi demó
krataflokkurinn þingmannatölu
sína úr 23 'í 76. Andstæðingar
hans, þar á meðal kommúnistar
biðu herfilegan ósigur.
Frei var djúpt snortinn pr
hann var hylltur á svölum forseta
hallarinnar þegar úrslitin voru
kunn. ,,Þetta er alvarlegt áfall
fyrir kommúnistaflokk Chile,
bezt skipulagða kommúnistaflokk
Suður-Ameríku," sagði hann „Nú
hefur þjóðin lýst yfir stuðningi
við umbótastefnuna og nú get
um við framfylgt byltingu okkar
í friði.“
Forsetinn hyggst fyrst koma á
umbótum í skólamálum, því að
hann telur viðreisn óhugsandi
í landi, þar sem hálf milljón
barna hafa til þessa verið ólæs
og óskrifandi. Hafizt verður
handa lim byggingu fjölda skóla
húsa, og því næst verður hafizt
handa um jarðaskiptingu.
Jarðaskiptingin
Áfonnin um jarðaskiptingu'
eru mjög mikilvægar í Chile,
enda eru enn um 70% jarðnæðis
í eigu 4% landsmanna. Ætlunin
er, að vinda bráðan bug að því
að þjóðnýta jarðeignir, og verð
ur fyrrverandi eigendum greitt
. Í0% -verðgildis jarðarinnar í
-reiðufé en afgángurinn verður
greiddur • í ríkirskujdabréfum,
sem'léysa má út á 25 árum. Þetta.
hefur það í för með- sér, að
230.000- smábœnður fá umráða
rétt yfif syo miklu jarðnæði,' aÖ
þeir-geti séð sér farborða og kom
~ izt Í. særúileg ef-ni á tíu árum sam
kvæmt. ' áformum Freis.'
Samhliða;' járðaskiptinguijum
vérður gebgið til móts við rétt-
mætar kriifur iðnvérkamanna og
háif miiljón Verkamannbústaða
reistár.
Umbætúrnar. munu kosta mik
ið fé. Forsetinn. gerjr ráð fyrir
aðvhann- þurff að; eyða minnst
einum inijijarði dollara fyrir -lok
næsta árs. . . ; . ;
. Hahn gerir ráð fyrir að geta
útvégáð fé riieð því að auka mikil
vægasta útflutning landsins, kop
arútflutning. Einnig gerir hann
ráð fyrir því, að hann geti fram
kvæmt umbótastefnu sína í sam
vinnu við Bandaríkjamenn, enda
þótt koparnámur og orkuver,
sem eru í eigu þeirra, verða
þjóðnýtt.
Fjárfestingar
Tvö bandarísk stórfyrirtæki
komu fótunum undir kopariðn-
aðinn í Chile og annað þeirra
EDUARDO FREl
— sögulegur sigur.
Kennecott, hóf námarekstur
1903 en hitt, Anaconda 1912.
Nú er kopar 40% af útflutningi
Chile.
Frei gerir einnig ráð fyrir
því að fjárfesting sú í land-
búnaði sem á að Œeiða af
jarðaskiptingunni og jafnframt
hafa örvandi áhrif á hana, leiði
til þess að hægt verði að afla
erlends gjaldeyris með því að
draga til muna úr innflutningi
á matvælum. Einnig gerir hann
ráð fyrir áframhaldandi og ef
til vill efldri aðstoð frá Banda-
ríkjunum og Vectur-Þýzkalandi.
14 iðnaðarríki í Evrópu hafa
þegar fallizt á að framlengja
greiðslufrest veittra lána. Talið
er gott að festa fé í Chile.
Söngur Guðrúnar
VIÐ EIGUM marga lista-
menn og konur sem alltof
sjaldan koma fram í sviðsljós-
ið. Sópransöngkonan Guðrún
Tómasdóttir er ein í þeim hóp.
Vitur maður sagði forðum að
góð bók væri einskis virði þar
til einhver nyti hennar. Hið
sama má vafalaust segja um
listtúlkendur. .
Á tónleikum Guðrúnar og
nöfnu hennar Kristinsdóttur þ.
"11. marz gaf að heyra fjöl-
breytta og smekkléga saman
setta efnisskrá sem var laus við
hefðbundin ,,glansnúmer“. Fyrst
á efnisskránni voru aríur eftir
Handel, Mozart og Antonío
Caldera. Svo virtist sem söng-
lconan næði sér ékki almenni
lega á strik fyrr en eftir tvær
fyrstu aríurttar, en Mózárt arí
urnar tvær voru sérlega fallega
fluttar, þó ekki alveg gallalaust
og verður vikið að því síðar.
Tvær barnagælur eftir Jön
Nordal og Fjölni Stéfánsson
svo og tvö þjóðlög í útsetningu
Rauters og Markúsar Krist-
jánssonar voru einu ísl. verk
efnin á þessum tónleikum. Söng
konan gerði öllum þessum lög
um góð skil og er þó sérstak
lega vert að geta fallegrar með
ferðar á hinu snjalla lagi Jóns
Nordal, Hvert örstutt spor, við
ljóð Laxness.
Á síðari hluta tónleikanna
gaf að heyra Lieder eftir Schu
be,rt, Hugo Wolf og RichairÖ
Strauss. Meðferð Guðrúnar á
þessum perlum tónbókmennt-
anna gaf það skýlaust til kynna,
að hún hefur til að bera næma
tóngreind og glöggan skilning
á verkefnum Sínum. Ekki er
hlaupið að því að tilnefna neitt
lag af síðari hlutanum sem hafi
verið öðrum betur flutt. Það
er því með hálfum hug að ég
dirfist að draga eitt þeirra út;
en það er Wanderers Nachtlied
eftir Schubert. Þetta litla lag
Varð mikið að vöxtum hjá lista
konunni. Guðrún Kristinsdóttir
aðstoðáði söngkonuna af stakri
smekkvísi og átti hún sinn stóra
þátt í að gera þetta tónleika
scrlega ánægjulega.
Guðrún Tómasdóttir hefiw
ekki sérlega fallega rödd, end»
skiptir það aldrei meginmált.
Hún hefur greinilega fengíj#
góða skólun og ^erkefaavatia
gaf það til kynna að hún þeklt
ir sín takmörk. Söngurinn eih
kennist af nákvæmri vinhu éti
þó vill bregða fyrir ^dauðum4*
punktum í tónblæ raddarirm*
ar. Þetta er bundið við ákveðia
1
tónsvið og er þetta fyrirbrigðl
algengt hjá ágætum söngvur-
um og ér máski ekki umtáls-
vert. Einn er sá þátturinn-í SöttD
Guðrúnar sem hún gæti og ætíl
að-laga. Henni hættir til
hugsa tóntökuna rangt. Þ.e.afa.
hún „rennir“ sér á tónána ‘I
stað þess .að „setjast" á Jífk
Þetta er algengur galli (ojj-.
hjálparmeðal) hjá ótónvissutt*
söngvurum, en Guðrún virðisf
hafa glögga tónheyrn og hefuV
hún því enga þörf fyrir þetta
glissando.
Jón S. Jónsson.
Hiólbwðaviðgtrðir
OTO> ALLA DACA
(l«A LAUÚAftDAOA
oa 8UNNUDAGA)
ntAKL.AT0.a3.
GúmémcmjUfaa'hft
AkMMltí 3t, RfjAMök.
Italskir kvenskór
☆ Vor og sumarlitir
☆ Ný sending tekin upp í dag
Skóvðl Austurstræti
Eymundssonar-kj allara
Laugavegi 100
ALÞÝÐUBLAÐIÐ *«- 17. marz 1965 i|