Alþýðublaðið - 17.03.1965, Blaðsíða 8
\
h
MIKIÐ veður hefur verið gert út af
morðinu á blökkumanninum Malcolm
X, þessum sanntrúaða múhameðstrú-
armannL Áður en hann frelsaðist, var
hann umsvifamikill meglari og notaðt
20 dali hvern dag í eiturlyf.
EIIJAII MUHAMMED
MALCOLM X
MALCOLM' X ólst upp við of-
beldi og kynþáttahatur. Þegar
hann var fjögurra ára gamall,
gerðist sá atburður, að hvítir of-
stækismenn kveiktu í húsi föður
hans; samt sem áður bjó fjöi-
skylda hans ekki í Alabama, held
ur í borginni Lansing, sem er
vestarlega í Mighigan fvlki, en
það er eitt af norðurfvlkjunum.
Orsök þessarar íkveikju var sú,
að faðir Malcolms var einn af
áhangendum félagsskapar. sem
barðist fyrir því að blámenn
sneru aftur til heimalands síns,
Afríku.
Tveimur árum síðar en þessi
atburður gerðist, fannst faðir
Malcolms, Earl Little, látinn. Lá
lik hans á sporvagnsbraut og var
það nær óþekkjanlegt, þegar það
fannst. Malcolm hefur alltaf hald
ið því fram að faðir sinn hafi
veríð myrtur og síðan hafi líki
hans verið fleygt á sporvagns-
teinana.
En Malcolm var ekkr hreinn
blökkumaður; í æðum hans rann
blóð hvíta mannsins; móðir hans
var múlatti og faðir hennar var
hvítur. Og Malcolm lét «vo um-
mælt eitt sinn, í áróðursræðu,
sem hann samdi fyrir Hina svörtu
Múhameðsbræður:
— Ég hata hvern þann blóð-
dropa í sjálfum mér, sem er af
blóði hins hvíta manns.
Eftir lát föðursins tvístraðist
fjölskyldan; Malcolm var settur
á skóia í Mason i Mighigan. Þar
skaraði hann fram úr. Eftir að
hann hafði verið átta ár í skóla,
sagði hann skilið við allt nám,
fluttist til Boston til systur sinnar
og þar komst hann í kynni við
menn. sem ruddu honum braut-
ina inn í Harlem, og hafði þessi
kunninesskaour það í för með
sér. að Maleolm lenti í fangelsi.
Undirheimalvðurinn kallaði
b-'un Störp-'Rauð. Harn var sex
feí. á hæ* og á hár hans sló
rauðri si’kiu: bað var a'~fur frá
hvítum afa. Malcolm gaf brátt
fóiöeum sínum ekkert eftir í
slarki og afbrotum; hans aðalat
vinnuveeur var innbrotsþiófnað-
u.r, en í tómstundum st.undaði
hann meelnrastörf og kevnti sér
mariiona fvrir afraksturinn.
Og í sínrt s+arfi var ekki að s.iá
að hann bæri ne’nn kala tii hvíta
mannsins; hann útveeaði hvítum
mönnum blámannskonur og
þlökkumönnum hvítar frúvur.
Auðvitað nevtti hann mariiuna,
sem hann verzlaði einnig með og
hvert sem hann fór^ bar hann
með sér skammbyssu. En loksins
tókst lögreglunni að hafa hend-
ur í hári hans og var hann dæmd-
ur til langrar fangavistar.
Það var árið 1946 og þá var
hann 21 árs gamall og hafði al-
drei haft snurnir af félagsskap,
sem kallaði sig Hina svörtu Mú-
hameðsbræður. Það var fyrst,
þegar systir hans skrifaði hon-
um í fangelsið um þessa nýju
hreyfingu og sagði honum, 'áð
kiarninn í boðskap félagsskapar-
ins væri sá, að blökkumenn væru
drottnarar jarðarinnar; þeir væru
öðrum kynstofnum æðri. Spá-
Lögreglumyndir teknar af Mal-
colm X, er hann var ungur og
stundaði ýmsa vafasama iðju.
máður hreyfingarinnar var Elijah
Muhammed. Og það fór svo að
Malcolm hreifst og tók að hafa
bréfaviðskipti við spámanninn.
Þegar hann yfirgaf fangelsið var
Hefnd: Moska í Harlém brennur.
imininDniiiiBiDiiniinuiiiamiiiiiiiiiiaiii!Biuiiiiiimiiiii!i!iniiiiiii[iiHniiDiiíiiHinniRUinBnuuHiHiiiiiffliBiiiiiiitiiiiiiiuiiii!iiiiiiíiía;iiMi:iiiiHiiiuii!iiii!iiiu]muuiuiiiiiiiiUdi!LiiuiiiiiiiiL«a
8 17, ;marz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Malcolm X talar.
hann orðinn meðlimur hreyfing-
arinnar. Hann hafði losað sig við
nafnið Little og mátti ekki leng-
ur heyra það nefnt, því að það
nafn hafði eigandi forfeðra hans,
þrælahaiciarinn, gefið þe'm. Upp
frá þeim degi, sem hann varð
frjáls maður, hét hann Malcolm X
Höfuðstöðvar þessarar trúar-
hreyfingar voru í Chicago; og þar
settist Malcolm X á skólabekk;
honum voru kennd boðorð trúar-
innar og nú brá svo við að Mal-
coim X hætti að snæða svína-
kjöt, hætti að drékka, hann
reykti ekki framar marijuna síga
rettur, fór ekki framar á bíó, og
forðaðist kvenfólk. .
Elijah Múhammed sá brátt, að
þarna var efnismaður á ferð: mað
ur sem skaraði fram úr kynbræðr
um sínum að gáfum og reglu-
semi. Og Malcolm X varð bráð-
lega hægri hönd Múhammeðs og
var sendur í fyrirlestraferðir um
gjörvöll Bandaríkin. Fiiótlega
var honum falið að s.iá um hreyf
inguna í Harlem og þar reisti
hann góðan og traustan grund-
völl; skipulagði öfluga hreyfingu,
sem almennt gekk undir nafninu
„Moska sjö“.
Það fólk, sem þekkti Malcolm
persónulega, sagði að hann væri
mjög viðfelldinn og skemmtileg-
ur maður; kýminn og notalegur
við sitt fólk. En í ræðustólnum
fór hann hamförum. Þar prédik-
aði hann aðeins hatur, hatur, og
fólk, sem hlústaði á hann, sagði,
að augu hans hefðu skotið haturs
gneistum.
Malcolm kvæntist frú Systur
s.'nni, Betty X, og ;gat við henni
fjögur börn. —- Malcolm X varð
sífellt róttækari og róttækari og
að lokum fannst honum trúar-
hreyfing tín ekki taka nóg af
skarið í baráttumálum olökku-
manna og hófst þá deila milli
hans og höfuðpauranna.
Við lát Kennedys flutti hann
æsingaræður miklar, sem brutu
gersamlega i bága við skoðanir
hreyfingarinnar. Þá notaði Elijah
Malcolm á líkbörunum.
Múhameð tækifærið og lét reka
hann úr henni.
Malcolm X var samt ekki af
haki dott'nn; hann stofnaði sína
eigin hrevfingu og hreiðraði um
sig á hóteli nokkru á horni 125.
strætis og 7. þvergötu í Harlem.
Þaðan hóf hann áróðursherferð
og varð vel ágengt. Hann kynti
Framhald á 10. síffu.
ISpPllllllilllllIlillJIIIIIIIIllltílillllllllllllllllillllllllillllIlllEIíH