Alþýðublaðið - 17.03.1965, Síða 12

Alþýðublaðið - 17.03.1965, Síða 12
HMmE5S3I1I =DW £0ES Gamla bíó Sími 1 14 75 Milljónaránið ' (Melodia en sous-sol) Jean Gabin — Alain Delon Sýnd -kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarf jarðarbíó Síml 50349. John F. Kennedy Amerísk litmynd um Kennedy forseta Bandaríkjanna. ‘islenzkt tal. Sýnd kl. 7 og 9. Háskólahíó Síml 23140 Zliltl Stórfengleg brezk-ámérfsk kvik rnynd í lítum og Technirama. Ein hrikalegasta bardagamynd, sem hér hefur verði sýnd. Aðalhiutverk: tfc nley Baker jack Hawkins TJlla Jacobsson Bönnuð inna:.i 16 ára. • Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Síðasta sinn. Kópavogsbíó Simi 41985 Við erum allir vitlausir. ► (Vi er allesammen Tossede) Óviðjafnanleg og sprenghlægi- leg, ný dönsk gamanmynd. Kjeld Petersen — Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Símar 32075 - 38150. Dúfan sem frelsaði Róm Ný amerísk gamanmynd Charlton Heston Elsa Marteinelli íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Stjörnubíó Síml 18936 'Dætur næturinnar Spennandi ný þýzk kvikmynd um bar-ttu Interpol alþjóðalög- reglunnar við hvíta þrælasala. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. I ANTAR A FERÐ Sýnd kl. 5. h afnarbíó t Sfmi 16 4 44 Köna fæðingarlæknisins Nýja bíó Simi 11 5 44. Sígaunabaróninn (Der Zigeunerbaron) Bráðskemmtileg þýzk músik og gamanmynd, byggð á hinni frægu óperettu ■ eftir Joh. Strauss. Ueidi Bruhl Carlos Thompson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bœjarbíó Sími 50184. Eineygði sjóræninginn Æsispennandi og viðburðarík ný, ensk-amerísk mynd í litum og Cinema Scope. Kerwin Matthews Glenn Corbett Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Austurbœjarbíó Simi 1-13-84 Koppinbakur Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. > Tónabíó íslenzkur texti. 55 dagar í Peking. (55 Days At Peking) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd í lttum og Technirama. Charlton Heston Ava' Gardner og David Niven. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Þórscafé Teppahreinsun Fullkomnar vélar. Hreinsuro teppi og húsgögn 1 heimahúsum, fljótt og veL Teppahraðhreínsuntn Sfmi 38072. C|p ÞJÓÐLEIKHÚSID Sannleikur í gifsi Sýning í kvöld kl. 20 Nöldur og Sköllótta söngkonan Sýning Litla sviðinu Lindarbæ fimmtudag kl. 20 Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200, Þjófar, lík og falar * konur Erumsýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt. Hart í bah 200. sýning fimmtudag kl. 20,30 Ævinfýri á pongufðr Sýning föstudag kl. 20,30 Uppselt. Næsta sýning sunnudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, simi 13191 GRÍMA Fósturmold Sýning fimmtudagskvöld kl. 9. m Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ í dag og á morgun frá kl 4. Sími 15171. Næst siðasta sýning. SMURT BRAUÐ Snittur. Oplð frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Vesturgötu 25. Síml 16012 Bifreiða- eigendur Sprautum, málum auglýsinga' á bifreiðar. Trefjaplast-viðgerðir, hljóð- einangrun. BtLASPRAUTUN JÓNS MAGNÚSSONAR Réttarholti v/Sogaveg Sími 11618. 25 ára afmæHsfagnaður íslenzk - ameríska félagsins verður haldinn að-Hótel Sögu, sunnudaginn 21. þ.m. og hefst kl. 8,30 stundvíslega. Borðpantanir í sima 20211 kl. 4—7 á fimmtudag og éftir kl. 3 á sunnudag. Dökk-föt. Aðg'öngumiðar seldir hjá Ferðaskrifstofunni Sögu, Ingólfsstræti og Konráð Axelssyni & Co. h.f. Vestur- götu 10. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í Reykjr.'dk og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m., \erða lögtöklátin fram fara til tryggingar ógreidd- um fasteignasköttum og brunabótaiðgjöldum skv. II. kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga, en gjald- dagi þeirra var 15. janúar s.l. -Lögtökin fyrir framangreinum gjöldum, ásamt dráttar- vöxtum og kostnáði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnurn frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fuilu greidd, innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 16. marz 1965, Kr. Kristjánsson. Hinir vinsælu hollenzku perlon sokkar eru komnir aftur. 30 den„ kr. 37,75 sterkir — fallegir Tek aí mér hvers konar þýSingar úr og á ensku. EiÐUR GUÐNAS0N, Mggiltur dómtúlkur og skjalfr þýðandi. Skipholti 51 — Slmi 32931. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaöur eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN sf. við EUiðavOf. Sími 41920. Látið okkur rvðverja og hljóðeinangra hifreiðina með 1 TECTYL! Grensásveg 18, simi 1-99-45. Látið oklmr stilla og herða upp nýju bifreiðina! }j j 'Bráðslæmmtileg ný gaman- 'mynd i litum, með Doris Day. Sýnd kl 5, 7 og 9. v ö ÍR ðezt 17. marz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.