Alþýðublaðið - 17.03.1965, Síða 16
Rvík, 1G. mara ÓTJ.
EI!ÍNr af nemendum Menntaskól-
ans kjálkabraut skólabró'ffur sinn
í< leikfimissal skólans sl. laugar-
dag. Nokkrir piltar höfðu fengið
leyfi til að spila Iiandbolta eða
liörfubolta í salnum, og var eng-
iiin kennari viðstaddur. Leikurinn
mun hafa veriff nokkuð harður, og
mönnum ekki komið saman um
eitthvað, því að honum lauk með
því að einn leikmannanna rétti fé-
laga sínum svo vel útilátið kjafts-
högg að hann kjálkabrotnað.
Var sá hið bráðasta fluttur si
sjúkrahús og gert þar aö sáruni
hans.
Myndin er tekin við setningu aðalfundar FÍI í gær. í ræðustól ef Gunnar J. Friðriksson, frsmkvæmda-
stjóri FÍI. Við boríjið eru m.a. Bragi Hannesson, bankastjóri, Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráffherra,
Kristján Jóli. Kristjánsson, framkv.stj. og Baldur Möller ráðuneytisstjóri. (Mynd: JV).
9
45. árg — Miðvikudagur 17. marz 1965 - 63. tbl.
Lítil von talin um
björgun Donwood
Vestmannaeyjar 16. marz ES. GO.
Talið er að ekki verði gerðar
frekari tilraunir til að ná skozka
togaranum Donwood á flot. í dag
hefur verið unnið að könnun
skemmdanna á skipinu og komið
hefur í Ijós að botninn er svo
mikið iskemmdur að vonlítið er
að skipið fljóti.
Eins og kunnugt er af fyrri
fréttum strandaði Donwood rétt
innan við nyrðri hafnargarðinn
í Eyjum í fyrrinótt. Hann stendur
þar á stórgrýtisklöppum og með
stefnið fast upp í Heimakletti.
Á flóði fyllist afturskipið af sjó
og svo ört að dælur hafa ekki
undan.
Á fióðinu í gær kom varðskipið
Ægir á vettvang og liafa menn af
því kannað möguleika á björgun,
en talið er fullvíst að þeir muni
hverfa frá.
ChurchsJI-peningur
LONDON: Callaghan fjármálaráð
herra upplýsti í dag að sleginn
yrði fimm shillinga peningur með
mynd Sir Winstons Churchills.
Undanfarna daga hefur ver
ið hið fegursta veður, svo að
jafnvel blóm hafa tekið að
springa út í görðum. Margir
hafa iitið þessi hlýindi óhýru
auga og liugsað til liafíssins
fyrir norðan land. Hins veg
ar hafa börnin notið veður
blíffunnar ó(si>art. Þau hafa
sézt að leik víða í bænum
rétt eins og vorið væri kom
ið. Myndina hér að ofan tók
ljósmyndari blaðsins í porti
Miðbæjarbarnaslkólans.
Strákarnir leika sér í fót
bolta af fullum krafti.
(Mynd J.V.)
Um tvær ieiðir að veija
-sagði Emil í umræðunum um stuðning við sjávarútveginn
Reykjavík, 16. marz EG.
Tvær ieiffir eru hugsanlegar til
að afla fjár til að mæta þessum
120 milljón kr. útgjöldum, sem
fjárlög ekki gera ráð fyrir, sagði
Emil Jónsson sijávarútvegsmála-
ráðherra, er hann mælti fyrir
frumvarpinu um aðstoð við sjáv
arútveginn í neðri deild í dag.
Önnur leiðin, sagði hann, er að
leggja á nýja skatta og því
valdi hún þá leið að draga nokkuð
úr framkvæmdum ríkissjóðs sam
kvæmt heimildarákvæffi í fjáríög
unum.
Emil Jónsson, sjávarútvegsmála
lUMHtMMMMMMtMVMMMMf-
Aðalfundur Félags ásl.
iðnrekenda er hafinn
Reykjavík, 16. marz - OÓ.
ÁÐALFUNDUR Félags íslenzkra
iðnrekenda var settur í dag í Þjóð
teikhúskjallaranum. Formaður fé-
tagsins Gunnar J. Friðriksson setti
flindinn, og Jóliann Hafstein, iðn-
aðarinálaráðlierra flutti ræðu. Ráð
tierrann kom víða við í ræðu sinni
og gerði grein fyrir afstöðu stjórn-
arvaldanna til iðnaðarins. Taldi
1h(ann þa^ir mlargtuggýn athuga-
í.emdir, að íslenzkur iðnaður væri
olnbogabarn í islenzku atvinnulífi,
ekki hafa við rök að styðjast og
að margt væri borið á borff í
bíaðaskrifum, sem gæfi ranga
mynd af ástandinu. Taldi hann að
j ríkisstjórnin gerði iðnaðinum ekki
lægra undir höfði en öffrum at-
vinnugreinum og væri skaðlegt að
| vera sífellt að koma því inn hjá
álmenningi að íslenzkur iffnaður
! væri á vonarvöl, því svo sannar-
lega væri hann ekki nein ösku-
buska í atvinnulífinu.
Jóhann Hafstein nefndi mörg
dæmi til sönnunar máli sínu og
sagði að auðvitað væri margt sem
betur mætti fara og vissulega væri
iðnaðinum þörf á meiri aðstoð
hins opinbera en takmörk væru
fyrir fjárráðum rikisstjórnarinnar,
ekki síður en annarra aðila. Jafn-
framt sýndi ráðherrann fram á að
KJÁLKABRAUT SKÓLABRÓÐUR SINN
á undanförnum árum hefðu fram-
lög hins opinbera og bankahna
aukizt með hverju ári og það veru
, Framhald á 4. síðu.
ráðherra mælti fyrir frumvarp-
inu, en meginefni þess liefur þeg
ar verið rakið hér í blaðinu. Em
il minnti á að þegar fiskverð var
ákveðið upp úr áramótum, hefði
það hækkað um 5,5%. Verðið
1964 hefði verið talið það hátt
að gera þyrfti sérstakar ráðstaf
anir svo endar næðu saman, og
hefðu þá verið veittar 43 millj.
til framleiðniaukningar og endur
bóta í frystihúsum. Nú hefði hins
vegar verið ákveðið að leita heim
ildar til að greiða 25 aura upp-
bót á hvert kíló af línu-og hand
færafiski og 33 milljónir til end
urbóta og framleiðniaukningar í
frystiiðnaðinum.
Þetta mundi liafa í för með sér
55 mililjóna kr-. útgjöld fyrir ríkis
sjóð sagði Emil, en í fyrra hefði
styrkupphæðin til sjávarútvegns-
ins vegna þessara atriða verið
um 90 milljónir kr. Nú hefði hins-
Framhald á 13. síðn
52 fonn
í róðri
Ólafsvík 16. m'arz OÁ — GO.
Síðasta hálfan mánuff hafa 14
bátar fariff 147 róðra og aflað sam
tals 2055 tonn á tímabiílnu. Afla
hæstu bátarnir cru þessir:
Valafeíil 238 tonn, Jökull 23l,
Hrönn 223( Jón Jónsson 218 tohn,
Framhald á 13. síðu.
I