Alþýðublaðið - 23.03.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.03.1965, Blaðsíða 3
Ferö geimfarsins gengur ágætlega . lígewStí. i Kennedy-höfða, 22. marz. (ntb-reuter). Bandaríska geimfarið Ranger 9, sem nú er á Xeið til tunglsins til að taka myndir af hugsanleg- um lendingarstöðum vegna ferða geimfara, stefnir nú á yfirborð tunglsins aðeins 640 km. fyrir norðan þann stað, sem er tak- mark þess, sagði talsmaður nokk ur á Kennedyliöfða í dag. Sagði hann einnig, að með lítilsháttar leiðréttingu á stefnu geimskipsins yrði liægt að stýra skipinu beint á hinn fyrirliugaða stað. Ranger 9 mun Ienda á tunglinu um miðj an dag á morgun, miðvikudag. Virgil Grissom og John Young, Gjaldeyrismál Rússa í óefni Moskva, 22. 3. (ntb-afp). Sovétríkin standa nú andspænis fclvarlegum gjaldeyrisskorti, sem Uæstum hefur stöðvað innkaup þeirra frá Vesturlöndum, að því ér erlendir fjármálasérfræðingar f Moskva segja. Að loknum hinum miklu kornkaupum Sovétríkjanna firin 1963 og 1964 eru varasjóðir þeirra I gulli og hörðum gjald- •yri svo til f algjöru lágmarki, •egja sérfræðingar þessir. Telja l»eir, að varasjóðirnir séu aðeins mn tveir milljarðir doUara. Tilboð Sovétríkjanna í byrjun mánaðarins um að selja Japönum gull fyrir 200 milljónir dollara, Vakti mikla athygli vestrænna fjár málasérfræðinga í Moskva. Sov- éskt gull er venjulega selt á xnarkaðnum í London og þá fyrir þann gjaldmiðil, sem þörf er á vegna innkaupa Sovétmanna á Vesturlöndum. Sérfræðingarnir visa þeim möguleika á bug, að með kauptilboði sínu hafi Sovét- menn verið að reyna að veikja WWiWWHWWHWWHV Hafði koffortið álltaf tilbúið Moskva, 22. marz. (ntb-afp). í síðasta hluta endurminn- inga sinna, sem birzt hafa í sovézka tímaritinu ,-,Novy Mir,” sem er tímarit um ltstir og bókmenntir, segir hinn þekkti sovézki rithöf- undur og gyðingur, Ilja Eh- renburg, frá því, að á ár- unurn eftir seinni heims- styrjöldina hafi hann, eins og svo margir aðrir sovézkir Gyðingar, alltaf haft pakkað koffort tilbúið á heimili sínu. Hann minnir einnig á það, er hann, samkvæmt blaðafrétt einni, var hand- tekinn sem „fjandmaður al- þýðunnar” og „heimsborgari nr. 1.” Ehrenburg skrifaði þá bréf til Stalins og lét það f póstkassa í Kreml. — Næsta dag var hann hringd- ur upp af Malenkov, sem bað hann afsökunar á þessu fyrir hönd Stalins. Bandaríkjadollarinn. Þvert á móti hafi þeir með þessu verið að reyna að útvega sér dollara með því mótinu, sem minnsta athygli vekti. Sérærðingarnir eru þeirrar skoðunar, að á síðustu sex mán- uðum hafi Sovétríkin notað 700 milljónum dollara meira en þeir eru vanir að nota á sama tíma. Venjulega nota þeir um einn milljarð dala á ári. Mun þessi aukna notkun einkum stafa af kornkaupum þeirra vestra. Jafn- framt þessu hafa þeir dregið úr kaupum sínum á iðnaðarvörum á Vesturlöndum. Hafa sérfræðingar í Vestur-Þýzkalandi, Bretlandi, Frakklandi, Ítalíu og Japan veitt eftirtekt minnkuðum innkaupum Sovétmanna. Aðalskýringin á þessum minnkuðu innkaupum eru erfiðleikar Sovétmanna í landbún- aðinum. Hin miklu kornkaup hafa eytt verulegu af varasjóðum Sov- étríkjanna. Aðeins síðan í októ- ber-mánuði sl. hafa þau keypt 800 þús. tonn af hveiti frá Ástralíu, jafnmikið frá Kanada, 300 þús. tonn frá Frakklandi og Belgíu og hluti þessa korns hefur farið til annarra járntjaldslanda, t. d. Kú- bu og Tékkóslóvakíu. sem búa sig nú undir geimferð á morgun í Gemini-geimfari, von- uðust í dag eftir góðu veðri til fararinnar. í dag voru þeir við- staddir er Ranger 9 var skotið á loft frá eldflaugastöðinni á Ken- nedy-höfða á Florida. Hin öfluga Atlas- Avena-eldflaug, er ber Ran- ger 9, lagði af stað í gærkvöldi og hafði þá brottför hennar taf- izt í 26 mínútur vegna tækni- legra erfiðleika. Talið er, að ferð in til tunglsins muni standa i um það bil 64,5 klukkustundir. Síð- ústu 15-20 minúturnar, sem geim- farið er á lofti, áður en það lend- ir á tunglinu, mun það. senda til jarðar um 4 þúsimd nærmyndir af gíg einum, sem ekki hefur verið, myndaður áður, en geim- farið, mun hú lenda í. Er hann umkringdur 3 þúsund metra há- um fjöllum og á botni hans hafa menn þótzt sjá merki eídsum- brota. Geimfarið er útbúið með sex myndavélum ög ■ munu þær fara í gang um 1800 kílómetra frá gfgnum. Síðustu myndirnar verða teknar aðeins broti úr sek- úndu áður en geimfarið ferst í gígnum. Þó að móðir Alexei Leonovs hafi fylgzt með geimferð hans í sjón- varpi og í útvarpi, varð hún samt að heyra rödd sonar síns, áður en hún gat verið viss um að hann væri lentur h^eill á húfi. Kosningin varð persónulegur sigur Málverkasýning Á LAUGARDAGSKVÖLDH) setti Helgi S. Bergmann upp málverka- sýningu að Hótel Skjaldbreið. — Hann sýnir þar 20 olíumálverk og tempera-myndir. Sýningin er opin daglega þessa viku og ókeypis að- gangur. Á laugardaginn kemur kl. 4 verður uppboð á öllum myndun- um og annast Kristján Guðmunds- son listaverkasali það. París, 22. marz. (NTB-AFP). Jáfnaðarmaðurinn Gaston De- ferre, sem er sá andstæðingur De Gaulle forseta, sem nú hefur mesta möguleika gegn honum í forsetakjöri, vann í dag veruleg- an sigur, en hann sigraði glæsi- lega samstöðu kommúnista, Gaul- lista og afturhaldsmanna í bæjar stjórnarkosningunnm í Marseil- les. Hinn 54 ára gamli borgarstjóri tryggði sér endurkjör sem aðal- boirgarstjóri þar, er samvinnulisti hans vánn 41 sæti af 63 sætum í borgarstjórninni. Hin 22 sætin komu í hlut kommúnista og al- þýðubandalags þeirra, er klofið hafði sig frá flokki Deferre. Gaul- listar fengu engan mann kjörinn í borgarstjórnina, en höfðu áður 5 fulltrúa í borgarstjórninni. — Þessi mikli stjórnmálasigur De- ferre eykur mjög horfur hans í forsetakjörinu í haust. Reuter-fréttastofan segir, aO önnur umferð frönsku bæjarstjórh Framhald á 10. síðu. WWWWHHWHHWWW Útvarpslýsing á geimskotinu í TILEFNI af geimskoti Banda- ríkjamanna í dag verður bókasafn Upplýsingaþjónustu Bandaríkj- anna opið frá kl. 1 í dag. Þar verð- ur hægt að fylgjast með útvarps- lýsingu á geimskotinu og myndir og allar upplýsingar tiltækai’. Öll- um er heimill aðgangur. Gas notað í Vietnam Saigon, 22. marz. (ntb-reuter). Sprengjuþotur Bandaríkjamanna gerðu í dag loftárás á radar-að- vörunarstöðvar um það bil 95 km. fyrir norðan laudamæri milli N.- og S.-Vietnam, að því er banda- ríska utanríkisráðuneytið tilkynnti í dag. Árás þessi var útfærsla árásanna á N-Vietnam að því leyti að nú fengu flugmennirnir sjálfir leyfi til að ráðast á þann stað, sem þeim þótti þess virðL Bandáríkjamenn tilkynna, að 1 flugvél hafi verið skotin niður. Samtímis þessu var tilkynnt af hálfu Bandaríkjamanna, að her- sveitir Bandaríkjamanna og Suð- ur-Vietnammanna hafi undanfarið notað í bardögum gas, er dreg- ur úr mótstöðuafli hermannanna. í Washington sagði talsmaður landvarnarráðuneytisins, að um væri að ræða gas, sem ekki væri lífshættulegt og notað væri til að, hindra árásir á óbreytta borgara. Framh. á bls. 9. WWWHWWHWHHWW Opinberir starfs j menn fái verk- i fallsrétt l * Stokkhólmi, 22. marz. (ntb). '• Ríkisstjóm jafnaðannanna ; stakk upp á því í dag, að ■ starfsmenn ríkis og bæja fengju verkfallsrétt. Sænskir ; ríkis- og bæjarstarfsmenn ’ hafa hins vegar ekki til þessa haft þennan mögideika Ríkisstjórnin leggur nú hins vegar til, að verkfall og verk bann verði nú einnig leyft , á þessum sviðum þjóðlífsins. Jafnframt skulu þessir starfs menn hafa samningsrétt eft- ir sömu reglum og gilda um þá laimþega, er njóta verk- fallsréttar. Samtímis þessu _ vill stjórnin, að sett verði á i laggirnar stofnun, er annast ! - skal kaup- og kjarasamninga j ■ af ríkisins hálfu. Skal stofn ! un þessi heita Samninga- ; nefnd ríkisins og hafa um ! 100 manna starfslið. j iWWWHHWWWHWWd i ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. marz 1965 3 S:.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.