Alþýðublaðið - 23.03.1965, Side 4

Alþýðublaðið - 23.03.1965, Side 4
r: II igj Biriil é 11 »| Mikil þátttaka og spenn- andi keppni í skólamóti Á SUNNUDAG fór fram í í- þrótíahúsi Háskólans fjölmennt og glæsilegt innanhússmót í frjáls- um íþróttum, sem íþróttakenn- arar framhaldsskóla höfuðborgar innar sáu um framkvæmd á. Þátt- takendur voru nemendur fram- haldsskóla víðs vegar að af land- inu. Hinn ötuli og síungi íþróttakenn ari Háskólans, Benedikt Jakobs- son setti mótið með stuttri ræðu og var mótsstjóri. Árangur var ágætur og jafn í flestum greinum og keppni var skemmtileg. í stúlknaflokki sigr- aði Sigrún Bjarnadóttir, Miðskóla Stykkishólms hina kunnu Sigríði Sigurðardóttur í langstökki án at- rennu, stökk 2,39 m., sem er 10 cm. lakara en íslandsmetið. Mið- skóli Stykkishólms sigraði i stiga- keppni skólanna í stúlknaflokki. Mjög athyglisverður árangur náðist í flokki sveina. Rúnar Steinsson, Gagnfræðaskóla Kópa- vogs sigraði sveinameistarann, Einar Þorgrímsson í hástökki með atrennu. Rúnar stökk 1,70 m., en Einar 1,65 m. Akurnesingar skip- uðu tvö fremstu sætin í langstökki án atrennu og náðu betri árangri én sigurvegarinn á Sveinamóti ís- lands í vetur. Gagnfræðaskóli Akraness sigraði í stigakeppni sveinaflokks. .Keppni í drengjaflokki var skemmtileg, en mesta athygli vöktu Guðmundur Pétursson, Menntaskólanum, Akureyri, sem 'stökk 3,11 m. í langstökki og Júl- íus' Hafstein,' Verzlunarskólanum, sem sigraði í hástökki án atrennu 1,45 m. og varð annar og þriðji í langstökki án atr. og hástökki m. atrennu. Nemendur Bændaskólans á Hvanneyri sópuðu til sin öllum fyrstu sætunum í unglingaflokki, Skúli Hróbjartsson sigraði i þrem- ur greinum, og Sigurður Magn- ússon í einni. Báðir mjög efnileg- ir. Menntaskólinn á Akureyri sigr- aði í stigakeppni unglingaflokks. Háskólaborgarar voru sigursæl- ir í flokki fullorðinna. Jón Ö. Þor- móðsson, Háskólanum sigraði í þrí- stökki og hástökki án atrennu. — Kjartan Guðjónsson, Menntaskól anum, Akureyri, í hástökki með atrennu og Kári Ólfjörð £ lang- stökki án atrennu. Keppni er ólok- ið í einni grein fullorðinna, stang- arstökki. Æskilegt væri, að mót eins og þetta færi árlega fram. Helztu úrslit: Stúlknaflokkur: Hástökk meff atrennu: ' Lína Gunnarsd. G. Vesturb. 1,30 María Hauksd. G. Réttarh. 1,30 Margrét Jónsd. G. Akr. 1,30 Soffía Finnsd. Kv.sk. 1,30 Magnþóra Magnúsd. G. Lind. 1,30 Nanna Teitsd. G. Lind. 130 Björk Ingvarsd. G. Lind. 1,30 Langstökk án atrennu: Sigrún Bjarnad. Miðsk. Stk. 2,39 Sigríður SigurÖard. Verzl. 2,39 Sigrún Ólafsd. Kvsk. 2,34 Guðmunda Magn. G. Akr. 2,33 Hrefna Jónsd. Miðsk Stk. 2,30 Dóra Jóelsd. G. Kóp. 2,25 Úrslit í stúlknaflokki: Miðskóli Stykkishólms 8 stig Gagnfræðaskóli Akraness 7 stig Kvennaskólinn, Rvfk 7 stig Gagnfr.sk. Réttarholtsv. . 5 stig Verzlunarskólinn 5 stig Sveinaflokkur: Langstökk án atrennu: Sigurjón Halld. G. Akr. 2,90 Kári Geirlaugsson, G. Akr. 2,76 VALUR SIGRAÐIGLÆSILEGA íslandsmótið í handknattleik hélt áfram um helgina, bæði að Hálogalandi og í Valshúsinu. Þrír leikir fóru fram í 2. deild og er keppninni lokið í deildinni aneð glæsilegum sigri Vals, þeim glæsilegasta í sögu d.eildarinnar. Valur hlaut 16 stig, en hin liðin öll, ÍR Þróttur Akureyri og Kefla vík 6 stig hvert. Akureyringar luku keppninni á glæsilegan hátt, þeir léku við Keflavík og Þrótt og sigruðu í báðum leikjum, Keflvíkinga með 28:22 og Þrótt með 26:17. Þriðji leikurinn í 2. deild var milli Vals og ÍR og Valsmenn sigruðu með yfirburðum 41:17. Þó að liðin í 2. deild hafi senni lega aldrei verið jafnbetri sigr- uðu Valsmenn með meiri yfirburð um, en dæmi eru til. Sýnir það að styrkur Vals er mikill og gam an verður að fylgjast með þessu unga liði á næstu árum. Akureyringar geta verið ánægð ir með frammistöðu liðs síns á mótinu, með sama áframhaldi hef ur liðið góða möguleika á að sigra í 2. deild næsta vetur. Úrslit í öðrum leikjum um helgina: 3. flokkur karla: FH — ÍA 20:10; ÍBK — ÍA 9:8. ’ 2. fl. karla: Fram — ÍBK 14:13. 2. fí. kvenna: Víkingur — Haukar 10:3, Valur — Breiðablik 9:2, 1. fl. karla: Valur — Þróttur 16:7, Haukar — KR 15:10, FH — ÍR 18:12 Gunnar Ólafsson, G. Réttarh. 2,74 Arnór Pétursson, G. Akr. 2,70 Kjartan Kolbeinss,, G. Verkn. 2,67 Óli H. Jónsson, G. Laugal. 2,65 Hástökk meff atrennu: Rúnar Steinsson, G. Kóp. 1,70 Einar Þorgr. G. Aust. 1,65 Vald. Jóh. G. Kóp. 1,60 Kári Geirlaugss., G. Akr. 1,50 Gunnar Ólafsson, G. Réttarh. 1,50 Snorri Ásg. G. Réttarh. 1,50 Úrslit í sveinaflokki: Gagnfr.skóli Akraness 11 stig Gagnfr.sk. Kópavogs 10 stig Gagnfr.sk. Réttarholts 7 stig Miðskóli Stykkish. 6 stig Gagnfr.sk. Austurb. 5 stig Gagnfr.sk. Verknáms 2 stig Drengir: Langstökk án atrennu: Guðm. Pétursson, ÍMA 3,11 Júlíus Hafstein, Verzl. 2,97 Ragnar Guðm. MR ’ 2,88 Bergþór Halldórss. MR 2,87 Jón Örn Arnarson, G. Rétt. 2,78 Sigurður Jónsson, Kenn.sk. 2,75 Framh. á bls. 9 MWHtHHHUHMMUHMmi Staðan í I. og II. deildí , Ísíandsmótiff I körfuknattleik hófst 30. janúar sl. I dag, þegar tæpur mánuffur er til mótsloka, hefur eitt liff í 1. deild KR leikiff flnun leiki, en ÍR affeins tvo. Eitt af Iiðunum í 2. deild, Skallagrímur í Borgarnesi, hefur engan leik leikiff, en $11 hin liffin í deildinni tvo. Vandg þarf betur til niffur- röffunar mótsins í framtíffinni. Hér er Staffan í I. og 2. deild í dag, en. hún segir e.t.v. ekki nema hálfa sögu, vegna misjafns léikjafjölda félaganna. Tímabil knattspyrnunnar nálgast óðfluga. í því tilefni birtum við þessa mynd, en hún er tekin í leik KR og landsliðs Bermuda í fyrrasumar og skýrir sig bezt sjálf. KR háði tvo æfingaleiki tun helgina, sigraði Þrótt með 11-0 og 2. fl. vann úrval úr mfl. og 2. fl. Víkings með 2-0. Jón Arnason, TBP, Reykjavíkurmeisfari i badminfon Reykjavíkurmót í badminton fór fram um helgina í Valshúsinu. — Úrslit urðu þessi: einliðaleik kv. sigraði Halldóra Thoroddsen, TBR Erlu Franklin^ KR 11-1 og 11-2. í tvíliðaleik kvenna sigruðu Jón- ína Niljóníusardóttir og Guð- munda Stefánsdóttir, TBR, þær Huldu Guðm. og Rannveigu Magn. TBR með 17-16, 13-15 og 15-12. Hjónin Jónína Nilj. og Ragnar Magnússon, TBR urðu Reykjavik-’ urmeistarar í tvenndarkeppni, sigr uðu Halldóru Thoroddsen og Garð ar Alfonsson, TBR 14-17, 15-6 og 15-11. > í tvíliðaleik karla sigruðu Óskar Guðmundsson, KR, og Garðar Alf- onsson, TBR þá Jón Árnason og Viðar Guðm. TBR 18-13 og 15-1. Loks varð Jón Ámason, TBR R- víkurmeistari í einliðaleik, sigraði Óskar Guðm. KR, með 15-7, 6-15 og 15-8 í skemmtilegri og spen**’ andi viðureign. Nánar verður frá úrslitum mótsins skýrt í blaðinu á morgun. ENSKA KNATTSPYRNAN 1. deild: KR ÍR Ármann KFR ÍS 5 5 2 2 4 1 3 1 3 0 I 0 375-212 10 0 133- 97 4 3 179-206 2 2 145-175 2 3 116-231 0 Fyrri leikur ÍR og KR verður næstkomandi laugardagskvöld. 2. deild: ÍKF ÍML HSK Snæfell 220 107- 93 4 2 1 1 123-105 2 2 1 1 105-104 2 2 0 2 93-126 0 Skallagrímur hefur engan leik leikið. Keppnin í 2. deild heldur áfram um helgina. Slæmt veður var I Englandi á 'laugardag, ausandi rigning og varð að fresta nokkrum leikjum vegna þess að vellimir lágu undir vatni, aðallega á Lundúnasvæð- inu. Chelsea lék ekki vegna fyrr- greindra ástæðna, en Leeds ger- sigraði Everton, sem ekki hefir tapað í síðustu 12. leikjum, með 4:1, og hefir tekiff forystu í 1. deild. Ekki er ólíklegt, að Leeds leiki sama leikinn og Ipswich fyr ir þrem árum, að sigra £1. deild árið eftir að liðið vinnur sig upp úr 2. deild. Manch. Utd. tapaði fyrir Sheff. W. og má mikið um kenna mikilli drullu eftir úrhelli, en á leikvelli S. W. eiga þeir að leika undan- úr litin gegn Leeds n.k. laugar dag og vonast eftir að völlurinn verði eilítið þurrari þá. Baráttan á botninum er að harðna, bæði Wolves og A. Villa sigruðu í sínum leikjum og alls ekki útséð um hvaða lið leika í 2 deild næsta vetur. Newcastle og Northamton fylgj ast að í 2. deild, en vert er að gefa gaum að Bolton, sem stöðugt sækir á og hefir leikið fawri leiki. Leikurinn Norwich — Northam ton varð hreinasti isiag‘'málaleik ur, fimm fengu áminningu ,einn rekinn út af og annar borinn út af meiddur. í Skotlandi náði Rangers aðeins iöfnu gegn Kilmarnock á víta- snvrnu en hvorki Baxter né Hend erson léku með. Hearts vÞðist vera að ná öruggri forustu og hitt FfRnborgarliðið Hibernian fylgir fast eftir. I. deild. Arsenal — Birmingham frestaff A .Villa 2 - Notth. For. 1 Blackburn 4 — West Ham 0 Blackpool 3 —- W. Bromwich 0 r Chelsea — Sheff, Utd. frestað, Leeds 4 — Everton 1 ‘ Leicester 0 — Bumley 2 ■ ■ - ■ T Liverpool 3 — Fulham 2 Sheff. Wed. 1 — Manch, Utd. 0 Sunderland 2 .. —Tottenham 1 Wolves 3 — Stoke 1 ... , Jift-V- , ». Leeds 34 21 8 5 .68-42 50 Chelsea 33. 21 6 6 70-36 48 Manch; U. 34 19 9 6 69-34 47 Birmingh. 34 7 9 18 50-64 23 A. Villa 31 10 2 19 38-69 22 Wilves 32 9 3 20 40-69 21 2 deild. Bury 0 — Huddersfield 2 Charlton — Cardiff frestað C. Palace 0 Southhampton 2 Derby 2 — Bolton 3 Leyton — Couventry frestað Manch. City 4 — Preston 3 Norwich 1 — Northamton 1 Porthsmouth 0 — Ipswich 2 Rotherham 1 — Neweastle 1 Swansea 1 — Middelsbro 2 Swindon 2 — Plymouth 3 Northampt 34 16 14 4 49 35 46 Newc. 35 20 6 9 70-42 46 Norwich 35 18 7 10 55-43 43 Bolton 32 18 5 9 72-48 41 Cardiff 31 8 M 12 45-46 27 Swindon 34 12 3 19 52-69 27 Portsm. 35 9 9 17 44-67 27 Charlton 32 10 6 16 47-62 26 Leyton 32 9 7 16 41-61 25 Framh. á bls. 9’ 4 23. marz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.