Alþýðublaðið - 23.03.1965, Side 9

Alþýðublaðið - 23.03.1965, Side 9
S!5il Frh\ pr. kg., sem gefur til kynna með þeirri þekkingu, sem fyrir hendi er um gerðir veiðarfæra, að hægt er að spara að minnsta kosti helming allrar þessarar gjaldeyr iseyðslu með innlendum iðnaði. Þar sem notuð er innlend orka við framleiðsluna og að öðru leyti hverfandi lítið af erlendum rekstrarvörum umfram hráefni, sem áður getur, er hér að mestu um nettó-aukningu þjóðartekna að ræða. Fordæmi Norðmanna í veiðar- færaiðnaði myndi auka þjóðar- tekjurnar um 100—110 milljón- ir króna árlega, og gæti gert bet- ur, ef fullnaðarvinnsla á gervi efnaþráðum væri framkvæmd hér með nútíma tækni. Norð- menn hafa búið veiðarfæraiðnaði sínum góð starfsskilyrði og ætti það að vera oss hvatning að leggja inn á sömu þraut og hefð- um við raunar átt að gera það fyrir löngu, en betra er seint en aldrei. Hitt er svo annað mál, hvort breyting á því rekstrarformi, sem reynt hefur verið hér síð- ustu áratugi, myndi ekki flýta fyrir breyttu viðhorfi til veiðar- færaiðnaðarins. Má t. d. benda á. að núverandi ríkisstjórn hækk aði tolla af sementi úr 15% í 35% og markaði þar með stefnu til varnar því rekstursformi. — Slík breyting er nú mjög auð- veld f framkvæmd ef hún er nauðsynleg til þess, að þjóðfé- lagsleea hagkvæmur rekstrar- vöruiðnaður-verði hagnýttur til efnahagslegrar sjálfsbjargar. —------------ 1 Hannes á horninu um áhrif veðyrfarsins á hafísinn, finnst mér skörin færast upp í bekkinn. LANGAFI' MINN fluttist búferl um 6 Skagatá 1840. Hann sagði sonar-dóttur sinni, móður ijninni eitt sláandi dæmi um samskifti hafíss og vindá. Hann gekk út á hlað, undir 'rökkur, 28. ‘ágúst Þá var sveljandi norðan-rok og hreinviðri. Það voru hafþök íss við allt Norðurland, inn-á hvernjfjörð vog og vík. Morguninn eftir var ■ Húnaflói íslaus, en norðánáttin ekki niður géngin. ÍSINN, AÐ ÞESSU sinni hefur verið hellu-ís, um metir að þykkt Þá mun ísbrúnin vera um 10 em. Hvernig má þá vera, að sagt sé, að dómi veðurfræðinga, að ef átt in helzt muni ísinn reka austur fyrir land, og þá muni austan straumurinn reka ísinn inn á Aust firði. Þá fyrst er munað eftir straumunum. EINA AFLIÐ SEM veruleg áhrif getur haft á hegðan hafíssins eru aðvitað hafstraumarnir. Þar eru sannanirnar 9:1. Gamli maðurinn á Skaga vissi það ekki svo sannan legt sé, en þó gæti það hafa ver- ið. Fáfræðingar, sem þykjast vera fræðingar! eiga engan rétt til Ríkisútvarpsins." Skólamóf Framhald af 4. síðu Hástökk með atrennu: Magnús Magnússon, G. Akr. 1,65 Jón Hjaltalín, MR 1,65 Júlíus Hafstein, Verzl. 1,60 Bergþór Halldórsson, MR 1,60 Jón Örn Arnarson, G. Rétt. 1,50 Hástökk án atrennu: Júlíus Hafstein, Verzl. 1,45 Bergþór Halld. MR 1,40 Sigurður Jónsson, Kennsk. 1,40 Úrslit í drengjaflokld: Menntaskólinn í Rvík 20 stig Verzlunarskóli fslands 15 stig Menntaskólinn, Akureyri 6 stig Gagnfræðaskóli Akraness 6 stig Ungiína-aflokkur: Langstökk án atrennu: Sig. Maen. Bsk. Hvanneyri 3,03 Stefán Egg. ÍMA 8,00 Þorv. Ben. Iðnsk. ' 3,00 Reynir Unnst. ÍMA 2,97 Gestur Þorst. ÍMÁ 2,91 Einar Gíslason, Kennarask. 2,87 Hástökk með atrennu: 1 Skúli Hróbjartss. Bsk. Hvann.1,70 •Jóh. Gunnarsson, ÍMA 1,60 Donald F. Rader, Kennsk. 1,60 Hástökk án atrennu: Skúli Hróbjartss. Bsk. Hvann. 1,50 Gestur Þorst. ÍMA 1,45 Kristján Eir. ÍMA 1,40 Jóh. Gunarsson. ÍMA .. 1,40 Reyijir.Unnsteinsson, ÍMA 1,35 Þristökk án atrennu: Skúli Hróbjartssón, B. Hvann. 9,25 Sig. Magnúss., B. Hvann. 9,18 Stéfán Eggertsson, ÍMA "9,17 Kristján Eiríkss., iMA 8,83 Reynir Unnst. ÍMA 8,81 Gestur ÞorsL ÍMA 8,72 Úrslit í unglingaflokki: Menntaskólinn á Ak. 39 stig Bændaskólinn á Hvanneyri 29 stig Kennaraskóli íslands 7 stig Fullorðnir: Langstökk án atrennu: 1 Kári Ólfjörð, Kennarask. 3,15 Jón Ö. Þorm. Hásk. ísl. 3,09 Guðbr. Ben. Iðnsk. 2,93 Ari Stefánsson, Iðnsk. 2,84 Viktor Guðl. Kennarask. 2,74 Kjartan Guðjónsson, ÍMA 2,73 Hástökk með atrennu: Kjartan Guðjónsson, ÍMA 1,90 Kristján Stefánss. H.í. 1,75 Páll Eiríksson, H.í. 1,70 Jón Hauksson, H.í. 1,70 Þorv. Ben. Iðnsk. 1,60 Sig. Dagsson, Kennarask. 1,60 Hástökk án atrennu: Jón Ö. Þorm. H.í. 9,07 Kári Ólfjörð, Kennarask. 8,87 Kristján Eyj. H.I. 8,55 Viktor Guðl. Kennarask. 8,52 Ari Stefánsson, Iðnsk. 8,23 Keppni er ólokið í stangarstökki fullorðinna, en hún fer fram í í- þróttahúsi KR á morgun. Telja má víst, að Háskólinn sigri í flokki fullorðinna en hann hefur langflest stig nú, 39, næstur er Kennaraskól inn með 18. Ensk knattspyrna Framhald af 4. síðu Swansea 33 7 10 16 46-64 24 Skotland. Airdrie 5 — St. Mirren 1 Clyde 6 — Falkirk 1 Dundee 3 — Celtic 3 Dunfermline 0 — Dundee Utd. 1 Hearts 2 Motherwell • Morton 1 — Abéráeen 1 .... Rangers 1 — Kijmarnoak 1 St. Johnstone 2 Partick 2 Th. Lanerk 0 — Hibornian 2 VIETNAM Framh. af bls. 3. Er lögð áherzla á, að gasið hafi einkum verið notað í undantekn ingartilfellum, er Vletcongher- mevnn hafi dreift sér meðal ó- breyttra borgara og tekið fanga úr þeim hóp. Gasinu hefur tíðum verið dreift úr bandarískmn þyrl- um. SHUBSTðBII Sætúni 4 - Símí 16-2-27 KIUhb er ennrðar djótt ag nl Ujnaalhr tagundlr atvumU* tBBBiuiiiiiiiiiiiBiinMWiiiiiiiHiiaiiiMiMniMMmiiiiiininiiiiiniiiniiniiimiiiiiiiMiiiiiiiiHiiiiiiiiiiaHiiiiiiBiMiiiiiiimiiHiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHBiiHiiiniiiiiiiiiiiuiiiuuiiiiiHiniiiiiiiiiiuiiiiiiHiiiiiiiiumiiniinnÐininiHnBiiniiininininiiiiniinimiM j SAMBANDSRÁD S | Sambands ungra jafnaðarmanna kemur saman til fundar í Félagsheimilinu 1 | ROST á Akranesi laugardaginn 3. apríl n. k. Standa fundir þess þann j | dag og sunnudaginn 4. apríl. Dagskrá fundarins verður nánar tilkynnt með | | bréfi. Sambandsráðsmenn og aðrir sem setu eiga á fundinum eru eindregið | | hvattir til að sækja fundinn vel og stundvíslega. • | Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu SUJ í Alþýðuhúsinu, | | Reykjavík. Stjórn Sambands ungra jafnaðarmanna. ......................................................................... Áskriftarsíminn er 14901 vantar böm eða fullorðið fólk til að bera blaðið : til kaupenda í þessum hverfum: - Laufásveg Tjarnargötu Bergþórugötu Rauðarárholt Grettísgötu Laugaveg, efri ' \ “ Afgreiðsla Alþýðublaðsins . Slml 14 900. Útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa> Einars Ágústs Guðmundssonar, Víðimel 52, fer fram frá Fossvogskapellunni næstkomandi þriðjudag kl. 3 e. h, Blóm afbeðin. — F. h. aðstandenda Katrín Hreinsdóttir. Bróðir okkar Þórður Magnússon, Bergstaðastræti 7, andaðist að Vifilstöðum 22. þ. m. Emilía Þorgeirsdóttir, Magnús Þorgeirsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. marz 1965 <}

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.