Alþýðublaðið - 07.04.1965, Síða 11

Alþýðublaðið - 07.04.1965, Síða 11
r Mótið fer fram í Búdapest á sex dögum, 30. ágúst til 4. september ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. apríl 1965 %% Keppendur munu búa í 23 km. fjarlægð frá miðborginni. Blaða-' menn munu búa á hinu nýbýggða í Szabadsaghýteli. Dagskrá mótsins er sem hér segir: Þriðjud. 30. ágúst: Kl. 16 verður mótið sett. Kl. 16,40 hef't keppni í 20 km. göngu 100 m. hlaupi (undanrásir), und- arkeppni í langstökki, 400 m. hl. kvenna (undanrásir), undan- keppni í kringlukasti, 1500 m. hl. undanrásir), 100 m. hlaupí kv. undanrásir), 400 m. hlaup (und- anrásir) og 10 000 m. hlaupi. Miðvikud. 31. ágúst: Kl. 9-12 tugþraut -100 m., lang stökk, kúluvarp), undankeppni í hástökki og kringlukasti kvenna. Kl. 13 stangarstökk (imdan- keppni). Kl. 17-20.15: tugþraut (hástökk og 400 m. hlaup), 400 m. gr.hl. (undanrásir), 100 m. hl. kvenna (milliriðlar), langstökk (úrslit), 100 m. hlaup (milliriðlar), 400 m. hlaup kvenna (milliriðlar), kringlukast (úrslit), 400 m. hl, (milliriðlar), 100 m. hlaup kv., (úrslit), 100 m. hlaup (úrslit) og 80 m. grindahlaup kvenna (undan rásir). Fimmtud. 1. september: Kl. 9-12: tugþraut (110 m. gr,- hl. kringlukast), langstökk kv., (undankeppni), 200 m. hlaup kvenna (undanrásir) spjótkast kvenna (undankeppni). Kl. 14,00: tugþraut (stangarstökk). Kl. 17-20,30: 3000 m. hindrun- arhlaup (undanrásir), hástökk (úr slit), kringlukast kvenna (úrslit), 200 m. hlaup (undanrásii’), 200 m. hl. kvenna (milliriðlar), 400 m. grindahlaup (milliriðlar), 1500 m. Frh. á 13. síðu. Evrópumeistaramótið í frjáls- um íþróttum fer fram í Búdapest sumarið 1966 og mun standa yfir frá 30. ágúst til 4. september að báðum dögum meðtöldum. Það er einum dégi lengra en síðast í Belgrad. Ungverjar. ætla að taka vel á móti gestum sínum. Blaðamenn, útvarps og sjónvarpsmenn munu fá aðsetur í geysifínni stúku á Nepstadion. Allt verður gert til að gera þeim starfið auðvelt. Ung- verjar búast við 1200 keppendum og fararstjórum, 1000 blaðamönn- um og 20000 ferðamönnum. — Skemmtileg keppni í badminton hjá TBR Frá síffasta leik KR og KFR — Sigurður Helgason (2,09 m.) er meff boltann. Tekst Armanni oð sigra ÍR í kvöld kl. 20 heldur áfram íslandsmótið í körfuknattleik að Hálogalandi, m-a. verða háðir tveir leikir í 1. deild. Fyrst leika KR og Ármann í 3. flokki karla. Fyrri leikurinn í 1. deild er milli KR og KFR og ekki ættu KRingar að vera í vandræðum í kvöld? að krækja í bæði stigin, anna>» er lið KFR í framför. Síðan leika ÍR og Ármann og i flestir spá ÍR sigri. Þess skali þó getið að fyrir hálfum mánuði munaði aðeins 9 stigum á liðun um og allt getur skeð. Ármenn ingar geta komið á óvart og jafn vel unnið ÍR. Norrænu skíða- Úrslitaleikir í innanfélagsmóti TBR voru leiknir laugard. 3. apr. ★ Einliffaleikur karla. 1 Til úrslita spiluffu Jón Árna- son núv. Reykjavíkurmeistari og Viffar Guffjónsson meff 15:7 . 8:- 15 og 18:16. í tviliðaleik karla léku fjögur lið til úrslita. Fyrri leikirnir 145 metra skíðastökk Á dögunum stökk Þjóff- verjinn Peter Lesser 145 m. í Kulm stökkbrautinni i Austurríki. Þetta er einum metra lengra en lengst befur verlff stokkiff áffur, en þaff gerffi ítalinn Zandanel í Ob- fóru þannig, að Jón Höskuldsson og Steinar Petersen sigruðu Jón Árnason og Viðar Guðjónsson í jöfnum leik: 15:7 — 12:15 — 16:17. Garðar Alfonsson og Rafn Viggósson sigruðu Lárus Guð- mundsson og Karl Maaek einnig í mjög jöfnum leik með 15:8 — 9:15 - 8:15. Innanfélagsmeistarar £ tvíliða- karla urðu Garðar Alfonsson og Rafn Viggósson eftir mjög skemmtilegan úrslitaleik við Jón Höskuldsson og Steinar Petersen: 15:9 — 11:15 - 15:7. Innanfélagsmeistarar í tvenndar leik urðu hin margreynda keppn- | ismanneskja, Júlíana ísebarn og Garðar Alfonsson, sem spiluðu úr- slitaleik móti Jóni Höskuldssyni • og Huldu Guðmundsdóttur og unnu með algjörum yfirburðum: 15:7 og 15:8. í tvíliðaleik kvenna sigruðu ör- ! ugglega Hulda Guðmundsdóttir og , Jónína Nieljóhníusardóttir þær i Framh. á 13. siffu. göngunni lýkur 30. apríl næstk. Ákveffiff hefur ’veriff aff Norrænu skiffagöngunni Ijúki þann 30. april nk. gögn varðandi gönguna skulu send til hr. Þorsteins Einarssonar, íþróttafulltrúa, Fræffsluskrifstofuimi, Reykja vik, fyrir 15. maí nk. búningsnefnd skíffagöngunn- ar skorar fastlega á alla þá, sem standa fyrir göngunnl á hverjum staff, aff láta ekfc- ert tækifæri ónotaff til aff gefa mönnum kost á snjóinn þar sem haun ganga, og einnig er skoraff á allan alménning til þess að ganga. Roskilde, 4. aprQ. (ntb-rb). Danmörk sigraffi í Norðurlanda- móti stúlkna í handknattleik. Bergen, 4. aprxl. (NTB). NORSKA meistaramótiff í sundi fór fram í Bergen um helg- ina og tókst meff ágætum. Á- horfendur voru eins margir og kömust í sundhöllina effa 1200 og sett voru sjö norsk met. Örj- an Madsen setti met í 200 m. fjórsundi, 2.24.1 mín. Turid San- derud í 200 m. baksundi kvenna, 2,45.6 mín. Jarl Tunold Hansen í 100 m. flugsundi, 1.04.6 mín. Ida Bjerke í 200 m. fjórsundi kvenna, 2.36,5 mín. Jan Erik Kors vold setti met i 200 m. skriff- sundi, 2.04,5. Loks voru sett tvö boffsundsmet, í 4x100 m. bringu- sundi karla, VIKA synti á 5.11,4 mín. og BSC settl met í 4x100 fjórsundi á 4.26,6 mín. 1 * 'YTT? yi ii gjg g|j S 1 Dagskrá Evrópumótsins í frjálsum íþróttum 1966 UAFRETTIR

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.