Alþýðublaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 10
»jíiiiiiinmiiiiiHiiHUiii»miim»mi»i»»imirtiiiiiiiiiii»ii»uiiiiiiiiiiiiiiimiiim.. | Járnsmiðir | Fjölmeimum í kröfugöngu verkalýðsfélaganna í Reykjavík og á útifundinn. 1 Gleðilega hátíð. Félag járniðnaðarmanna : iiiiirfmfMfmmmiHiiiimimiiiiiiimimniiiiiiiiiiiiiiiiimimmimmHiiiiiiiimmmiNiiliiu Sveinafélag húsgagnabólstrara hvetur alla félagsmenn sína til \ almennrar þátttöku í hátíðahöldunum 1. maí. Gfeðilega hátíð. z (niniiaiMiiiiiiiiiiiiiimimimiiiiiiiiiiimmiimiiiiiiimiimiirimimmmmiiiiiiimiiiiiiiiiNniN Beztu árnaðaróskir 3 | *■ I 3 í tilefni af 1. maí WWEVF/U Sími 22-4-22. iiiimiiiiiiiiimiiiimmiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiimmmimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiimimiiMiiiiiiiiilVMiiiim z Félag blikksmida flytur félagsmönnum sínum beztu ámaðaróskir í tilefni lr. maí. ff<iiMHiiiimm|iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiciiuiiiiiimiiiniiumiiiiminv% Ifc 1. maí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rætt við Kristján Framhald af 7. síðu. ~ Hvernig eru kjör ykkar bíl stjóranna?' Það fegnir dálítið sérstöku máli um ykkur, þar eð þið liafið ekki við neina að semja nema sjálfa ykkur, sjálfs- eignarbílstjórarnir. — Þetta gengur allt sæmilega, held ég, en til þess að leigubíl- stjóri hafi sæmileg kjör, miðað við aðrar stéttir, þá þarf hann að vinna langan vinnudag. Út- gerð bíla er dýr, örar breytingar og mikil endurnýjun. Til þess að vera fær um að standast kröf- ur tímans þarf leigubílstjóri helzt alltaf að vera á nýjum bíl. Okkar tímar eru þannig. Við höfum heimild til að kaupa bíl á þriggja ára fresti með skatta- ívilnunum, en sannleikurinn er sá, að við þyrftum að fá að flytja nýja bíla inn alveg skatt- frjálsa. Það kemur bara niður annars staðar, að við ekki fá- um það. — Hvað um ökutaxtann? Þið ráðið honum sjálfir, er það ekki? — .Tú, en það þýðir ekki endi- lega að það borgi sig að hækka taxtann. Það er gott að geta hækkað hann ef á þarf að halda, en það er alltaf bezt að fara var- lega í það, og ekki víst að hækk- un borgi sig alltaf. — Er það eitthvað sérstakt sem þú vilt segja um verkalýðs hreyfinguna í heild sinni nú þeg ar liátíðisdagur verkalýðsins er á næstu grösum? — Ekki annað en það að mér finnst sorglegt, hve verkalýðs- hreyfingin er klofin og hve hún er veikburða af þeim sökum- Mér finnst að aldrei hafi verið meiri þörf en nú að hún sameinist á ný undir merki Alþýðuflokksins þess flokks sem hún skapaði sjálf til þess að vinna að sínum mál um og mest hefur ónei+anlega gert fyrir alþýðuna í landinu- Rætt við Örlyg Frh. af 6. síðu. að ASÍ. 1 næsta mánuði verður haldið þing landssambandsins, að Selfossi og aðalverkefni þesS þings er auðvitað kjaramálin. Annað mál, sem verzlunarmenn hafa mikinn áhuga á, er að félög þeirra fái aðild að atvinnuleys- istryggingum. Þau eiga enn eng- an hlut að atvinnuleysistrygg- ingasjóði, og eru verzlunarmenn því mun verr settir en aðrar stéttir ef í harðbakka slægi um atvinnu. ~ Eru einhverjar breytingar á því máli á döfinni? — Já, Emil Jónsson félags- málaráðherra hefur tekið mjög vel í það mál. Hann hefur skip- að nefnd til að endurskoða lög- gjöfina um atvinnuleysistrygg- ingasjóð og verzlunarmenn hafa góða von um að þeirra hlutur verði þar með réttur. ...................... I Scndum öllum félagsmönnum og öðru vinnandi fólki f til sjávar og sveita beztu órnaðaróskir I í tilefni dagsins I Kaupfélag Tálknafjarðar Tálknafiróí. 5 illlill^llllllllll 111111111111111111111111111111111111111111 llllllllllllll IIIII llllllllllllllllllllllllllllllllllllMIHIIIIIIIIIIIIIIIIIHi tilefni 7. maí sendum við íslenzkum verkalýð til sjós og lands beztu kveðjur og árnaðaróskir Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. “ 'IIIIII Illlllllllllll II llllllllllllllllllllllllllllll II llllllllllll II111111111111111IIIII IIIIIIIUIIIfllllllllMllllllfllllllllllllllllll in 5 5 E c | Sjómannafélag | Reykjavíkur 3. ' ' 1 flytur félagsmönnum sínum I t I og öðru vinnandi fólki beztu árnaðaróskir í tilefni 3-' | 1. maí. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur 1 .3' /JHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiie>, ;iiiiiiiaiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuriiiiiiiiiiiiiiiii» tmmtinnmiiuiininminmiiiiniininiiiin»niiiiLmuniniuiiiiiuimmiiiiiniiniiniiiiiiiiiiiniiiniiniiiiiniiiiniin»»iinfminniimmniiuiimimnmni ‘HinniiiiiiiiimiiiiiimiiiiiniiiinniiiiiiiimniiiiimimiiiiimiiiimimiiiiiinniiiiiiimiimiiiniiniiimiiimiHriiinimiiimiiij lUHUiimiiniiimft

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.