Alþýðublaðið - 18.05.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.05.1965, Blaðsíða 14
í DAG ER þriSjudagur 18. maí, tungl í hásuðri klukkan 3.32. Ef vtö flett um dagtalinu tuttugu ár aftur í tímann og lítum í Alþýðublaðið þá, er sagt frá því, að daginn áður, á þjóðhátíðardegi Norðmanna hafi Hákor ttonungur og Nygaardsvold forsætisráðherra ávarpað þjóð sína frá Lon don. Norska stjórnin kom ekki aftur til Noregs fyrr en 30. maí eftir fimm ára útlegð. Sama dag segir frá því, að Lúðvig Guðmundsson skólastjór7 fiafi verið ráðinn til þess að fara til meginlandsins á vegum Rauðr krossins til þess að hjálpa þar nauðstöddum íslendingum. veðrið Þykknar upp með suðaustan kalda, dálítil rigningr. í gær var hæg austan og norðaustanátt hér á landi. Sums staðar smáél norð- austanlands. í Reykjavík var 9 stiga hiti, suðvestan gola, skýjað, skyggni ágætt. Bræðrafóíag Nessóknar^ fundur í Bræðrafélaginu verður miðviku daginn 19. þ- m. kl. 8,30. Sr- Frank M. HaUdórsson flytur erindi um guðsþjónustuna. Stjórnin. ★ Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðaisafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema láu|ardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka ðága, nema laugardaga, kl. 9—16. Utibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. ■ í 53S?®8 w 1 I II |l IÍTT 1 ★ Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka '■ skrif stofu Skálholtssöfnunar, Hafnar- stræti 27. Símar 18354 og 18105. 4 SKIPAUTGCRB RI M.s. Skjaldbreið £er austur um land til Kóparkers 20. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borg Farseðlar seldir á miðvikudag- arfjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafn r og Kópaskers. Rangfærslur . . . Framh. af bls. 3. heild mjög niðrandi fyrir Háskóla íslands. Westergárd Nielsen sagði til dæmis, að kandidatspróf í -'slenzku við háskólann hér væri mjög svip- að og raunalr sambærilegt við fvrrihlutapróf í íslenzku í Dan- mörku, sem auðvitað er alrangt. Hann sagði einnig, að kandidats- nróf hér gæfi ekki rétt til að ’eggia fram doktorsritgerð sem og er rangt. Prófessorinn saeði ennfremur, að B.A. námið hér tæki aðeins tvö ár, en það tekur minnst tvö og hálft ár, yfirleitt þriú. f grein- argerðinni kemur einnig fram, að öll B.A. kennsla hér sé á vegum erlendra sendikennara. sem sömu- ’eiðis er ekki rétt., bví hér kenna hæði fslenzkir dósentar. lektorar oe aukakennarar námsefni til B.A. orófs. Að iokum sagði orófessorinn. að MI kandidatsprófs í íslenzknm fræð nm þyrfti ekki að leggia fram rpina iokaritgerð. F’nnig betta er ■''ramrt. því hér skrifa menn rit- nor* úr kiörsviði smu. f>e<;<;ar rit- 'ro’'*,v prn sumar miöo’ góðar og nft birtar strax að nröfi loknu. ví nnru nokknr fleirj atriði. bar m nrófpssorinn gerði Háskóla toianös rangt til. —- 'É’o hef nú skn?fo« Pnni Nil- son. formanni nefndarinnar, sem 'úi'of nm hanömamólið saeði a,. rrrpinn. í brófi m'nu tók ég moðat annars fram. að aptliinin að ieneia B A. némið bér og ’eiðnó+tj ailar heiztu firrnrnar f prófessors Westergárd M'plsen. Kjötbirgðir ... Framh. af 16. síðu. tonnum minni en árið þar áður en aftur á móti útflutningurinn 700 tonnum minni en á árinu jókst kjöt alan um 300 tonn. Áð ur reiknuðum við með 2—4% söluaukningu á ári en í ár er hún hún komin upp í 9%. Nú er minna til af nautakjöti en of*ast áður og segir það til sín á mark aðnum en ég held að við þurfum ekki að kviða kjötskorti fyrir því. Árlega erú framleidd hér á landi 1500—2000 tonnum meira af kjö’i en markaður er fyrir og eru þess- ar umframbirgðir seldar úr landi en það háir nokkuð áætlanagerð okkar hér að við vitum aildrei hve miklu verður slátrað á hverju ári fyrr en í nóvembermánuði. T rúlof unarhringé Sendum gegít pófstkröf/ Fljót afgreiðsla ^luðm. Þorsteinssoi gullsmiður Bankastræti 12. Farmhald af síðu 1. gesMrnir heimsækia Bodö, Mo í Rana og Þrándheim. Dóttir forsætisráðherrans, Anna Bjarnadóttir. tók í dag þátt í 17. maí hát.ífíahöldnnum á sama hátt og öll norsk hörn gera. Hún var með í þjóðhátíð- ardagsskrúðgöngu — hélt á norskum fána og söng „Ja vi elsker“ með hinum börnunum. 000000000000000000>00000<0000000000000000000000000 útvarpið Eldur í flugvél . . . Framh af bls 1 til Vopnafjarðar með menn frá Rafmagnsveltu ríkisins. Vélin er tveggja hreyfla, af gerðinni Piper Apache. og varð flugmaðurinn fyrst var við tölnverðan reyk sem kom undan mælaborðinu. Hann snéri þegar til Norðfjarð- ar og var slökkvilið staðarins strax kvatt út. Flugmaðurinn lenti vél- inni heilu og höldnu og varð eng um meint af. Réði slökkviliðið fljótieea niðurlögum eldsins sem var lítill. Þetta skeði um það leyti sem flugvélin Norðfirðingur var á Norðfirði í sinni fyrstu ferð. Voru með henni fréttamenn, Lúð- vík Jósefsson, Ingólfur Jónsson Og Jón Magnúc'SOn fnrc+iórí F1„(J_ svnár. Var farkosturinn boðinn hjartanlega velkominn og áttu menn hó ósk eina að fpr«ir bonnar vrðu jafnfarsælar og Beechcraft vélarinnar sem hingað til hefur auðveldað Norðfirðingum sam- göngur. KR vann Fram . . . Framh. af 11. siðu. Sá fyrmefndi yfir, en sá siðar- nefndi í hliðarnet. KR-ingar áttu ekki mörg mark skot í þessum leik, og að undan- skildu vítaspymumarkskotinu, er hægt að tala um eitt annað, skot Gunnars Felixsonar í stöng á 26. mín. síðari hálfleiks, en þá lék Gunnar rösklega á vörn Fram og skapaði sér glæsilega skotaöstöðu, upp á eigin spýtur. KR-ingar sýndu ekki eins góðan samleik úti á vellinum, eins og Fram-liðið, en jöfnuðu metin með harðskeyttari leik. Með þessum úrslitum em Valur og KR jöfn að stigum, með 7 stig hvort, og verða því að leika til úr- slita um Reykjavíkurmeistara- tignina í knattspyrnu síðar. Baldur Þórðarson dæmdi leik- inn og fórst það röggsamlega úr hendi. — ÁB. Blikfaxi . . . Framhald af 2. síðu Blikfaxi í hálftíma sýnisflug með boðsgesti, þair á meðal bæjaratjórn Akureyrar, ritstjóra Akureyrar- blaðanna, fréttaritara dagblað anna í Reykjavík og fleiri- Um há degið hafði bæjars'jórnin boð inni í tiilefni af komu Blikfaxa. Þar fluttu ræður Jón G. Sólnes, forseti bæjarstjórnar. Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Som berg fulltrúj Fokkersverksmiðj- anna, og Örn Ó. Johnson, for forstjóri- 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp: 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Sídegisútvarp. 17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni. 18.30 Harmonikulög. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag flytur þáttinn. 20.20 Pósthólf 120 Lárus Halldórsson les úr bréfum frá hlust- endum. 20.45 „Björn er dauður burt frá nauð“ Áskell Snorrason leikur á orgel Kópavogs kirkju eigin útsetningar á íslenzkum þjóð- lögum. 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Herrans hjörð“ eftir Gunnar M. Magnúss. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 14 18. maí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Séra Emil Björns- son les um þessar mundir kvöldsöguna. Hún heitir Bræðurnir og er eftir Rider Haggard. Þýðinguna gerði Þorsteinn Finn bogason. Fjórði lest- ur ?r kl. 22,10 í kvöld. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOrt Þriðji þáttur: Far vel Eyjafjörður. Hjálmar skáld .... Róbert Amfinnsson Stefán vinnupiltur . Gísli Alfreðsson Guðjón bóndi á Hrafngaili Árni Tryggvason Kristján, munaðarlaus drengur Arnar Jónss. Jón á Keppsá ....... Valdimar Lárusson 21.50 „Prezioza", forleikur eftir Weber. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Miinchen leikur; Rafael Kubelik stj. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: Bræðurnir eftir Rider Haggard. í þýðingu Þorsteins Finnbogasonar. Séra Emil Björnsson les (4). 22.30 Létt(músik á síðkvöldi. 23.15 Dagskrárlok. HanrlritaméliS . . . FVarnh H1 c; 1 ÁRNANEFND hefur samþykkt einróma, aff leggja fram stefnu gegn kennslumálaráðuneyti Dana jafnskjótt og lögin um afhendingu handritanna hafa veriff samþykkt við þriðju umræðu á danska þing inu á morgun. Þetta er lokatil- raun nefndarinnar til að koma í veg fyrir afhendingnna, og G. L. Christrup hæstaréttarlögmaður mun flytja máliff fyrir dómstólun- um. Málið verður flutt við Östre landsret og því verður áfrýjað til hæstarétt'ar, ef til kemur. Ástæðan til málshöfðunarjnnar er sú, að Árnanefnd telur að lög um afhendinguna muni brjóta í bága við stjórnarskrána. Nefndin vill, að lögin verði dæmd ógild jafnskjótt og þau hafa verið sam- þykkt. Nefndin birtl á laugardaginn op- inbera tilkynningu um málshöfð- unina. Tilkynningin er undirrituð fyrir hönd nefndarinnar af for- manni hennar, prófessor dr. phil. Ohristian Westergaard-Nielsen. Krisfinn Guðnason h.f. Klapparstig 27 Sími 12314. Teppahreinsun Fullkomnar vélar Hreinsum teppi og núsgðgn f heimahúsum. fljótt os vel. Teppahraðhreinsunin S1mi 3807? 22.00 22,10 Hvalir . . . Framh af bls. 1 væru þessar hvalategundir orðn- ar. Meðfram þess vegna væri nauðsynlegt að fylgjast grannt með stofninum og áhrifum veiða á hann. % r&3t , \ - 0** eP ,0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.