Alþýðublaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR, 21. maí 1965 - 45. árg. - 113. tbl. - VERÐ 5 KR.
ÞÓTT rnikill sigur hafi unnizt
baráttan enn
idor, í viðtali
sem eru á móti, reyna allar mögulegar leið-
en það dugir ekki annað en vera rólegir og sjá hvað skeður.
ar vonir. Þeir eru búnir a3 fá nema fimm þíngmenn og vel gæti
alla sem þeir geta hjá íhalds- orðið að það tækist. Maður veit
flokknum og alla fimm þingmenn með vissu, að jafnaðarmenn eru
Óháða flokksins en spurningin er á móti þjóðaratkvæðagreiðslunni,
hve marga þingmenn Vinstri sama er að segja um radikala og
flokksins þeir fá með sér. En nokkurn hluta Þjóðarflokksins.
vantar Hvort úr þjóðaratkvæðasreiðsl-
&
Þegar eru 55 þingmenn búnir
að skrifa undir áskorun um þjóö-
aratkvæðagreiðslu um málið, en
alls þlirfa 60 þingmenn að skrifa
undir og það getur vel orðið.
Andstæðingarnir eru svo duglegir
að hamast í þessu og gera sér góð'greinilegt
Rak á Kyrrahafi
í 37 sólarhringa
— Ef úr þjóðaratkvæðagreiðsl-
unni verður, fer hún fram um
miðjan næsta mánuð. Tll að fella
málið þurfa að minnsta kosti 1
milljón kjósenda að taka þátt í
henni og þurfa minnst 600 þús.
að vera á móti, en 400 þús. með,
ef hún á að heppnast. Svo það fer
í fyrsta lagi eftir þátttöku og í
öðru lagi eftir því hvernig at-
kvæðin falla, hvort ákvörðun
þingsins verður hnekkt eða ekkí.
Auðséð er á öllu, að þeir sem eru
á móti hafa sig mikið í frammi.
•:v".
bStiiki'.-.' ■.. "teff
Ciark, flugstöðinni á Filipps- Kyrrahafið á fleka í 37 sólar-
eyjum, 20. maí. (ntb—reuter). hringa. Feðganna var saknað þ.
62 ára gamall Bandaríkjamað- 11. apríl síðastliðinn, en þá slitn-
ur, Frank Cushing og tvítugur uðu landfestar flekans, en þeir
sonur hans, komu í dag til Clark voru báðir sofandi um borð. Þá
flugstöðvarinnar á Filippseyjum, lá flekinn við Aputoskaga á Gu-
sem rekin er af Bandaríkjamönn am eyju. Leitað var að þeim í
Um, eftir að Infa verið á reki um i Framh. á 4. siðu.
..
í
★ Þessa rnjnd birti Berlingske Aftenavis daginn áður eu at-
kvæðagreiðslan um handritafrumvarpið fór fram. Hún er af
Poul Möller á skrifstofu sinni og fyrir framan hann er btmki
af mótmælabréfum frá kjósendum.
ENÓIAH
BRiþ&tWárER
+ Á ÞRIðJUDAG s.l. flúði M.s. JARUNN úr höfn í Bridgewater í Eng-
landi án þess að hafa greitt hafnargjöld eSa hlotiS fiillnaSartollskoSun
og á nú skipstjórinn dóm yfir sér í Bretlandi fyrir þetta tiltæki. SkipiS
er nú í Cork í írlandi, sem er utan hrezkrar lögsögu. HafSi þaS veriS kyrr-
sett vegna ógoidinna hafnargjalda og átti skipstjórinn aS mæta fyrir rétti,
þegar hann strank. Upplýsingar þessar fékk AlþýSublaSiS frá fréttastefu
Reuters í gærkvöldi. „ i
Höfuðsmaður í tollgæzlu Henn- | hefði komið fyrir í Bretlandi. —
ar hátignar í Bristol sagði í gær, Talið var í dag að Jarlinn lægl
að skipstjórinn á Jarlinum ætti í Cork í írlandi.
á hættu að verða ákærður fyrir Yfirmaður tollgæzlunnar skýrðl
að sýna dómstólunum lítilsvirð- frá því í gær, að búið væri aS
ingu ef hann stigi fæti á land í greiða hafnargjöldin en eftií
Bretlandi. Á þriðjudagskvöld stæði fyrirlitning skipstjórans á
hafði Jarlinn siglt frá bænum dómstólunum, þar sem hann
Bridgewater í Somerset, en áður Framhald á 5. síðu.
K-- •:
BaksíSan kemur
ölium í gott skap
★ Kortiff sýnir leiðina, sem Jarlinn fór, en myndin er af skipinu við bryggju í Reykjavík. ★