Alþýðublaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 5
't ÚRVALS SULTA FALLEGAR UMBÚÐIR! BEINT Á BORÐIÐ 8 TEGUNDIR: HINDBERJA SUI.TA JARÐARBERJA SULTA APPELSÍNU SULTA APRÍKÓSU SULTA SULTUÐ JARÐARBER SULTUÐ SÓLBER SULTUÐ TÍTUBER SULTUÐ KIRSUBER DRONNINGHOLM Listamenn . .. : Frh. af 2. síðu. Þessir ungu listamenn eru Andrei Khramstov baryton- söngvari, hann syngur m. a. rússnesk þjóðlög, nútímalög og óperuaríur. Listdansararnir eru Ludmila Philina og Valeri Dolgallo, þau eru bæði frá Mali leikhúsinu í Leningrad. Þau dansa klass- ískan ballett og einnig rúss- neska dansa. Þess má geta að Ludmila á í dag 22 ára afmælis dag. Stanislav Linkevitsj leik ur klassisk tónverk á harm- óniku. Grigorij Pankov sýnir töfrabrögð. Tatjana Malent- jeva, lýriskur sópran. Valent- in Bjeltsjenko, píanóleikari hefur tvívegis sigrað í alþjóða keppni píanóleikara, og Ana- tolij Tikhonov, balalaikaleik- ari. Eins og fyrr segir, munu listamennirnir fara út um land og skemmta þar. í kvöld halda þeir skemmtun á Selfossi. — Síðar koma þeir fram á Akra- nesi, Neskaupstað og í Vest- mannaeyjum. Enn er ekki ráð ið hvort þeir komi fram víðar en vonir standa til að svo geti orðið. JARLINN . . . Framh. af 1. síðu. mætti ekki fyrir rétti heldur flýði land. Þá sagði hann: „Við getum ekkert gert fyrr en Jarlinn kemur aftur til Bret- lands. En þegar skipstjórinn stíg ur fæti sínum hér á land á hann á hættu- að verða handtekinn. En skipið siglir oft á hafnir í þessurh landshluta.” Alþýðublaðið hafði samband við framkvæmdastjóra útgerðarfélags ins og kvað hann ástæðuna fyrir því að skipið mátti ekki fara úr höfn í Bridgewater vera gamia skuld í Hull. En þegar hafi verið búið að senda greiðsluna, þegar Jarlinn fór úr höfn, en ekki hafi verið búið að ganga endanlega frá pappírum. Ekki hafi verið um að ræða hafnargjöld í Bridgewater eða að tollskoðun hafi ekki farið fram. En þar sem þannig stóð á flóði, að hefði skipið ekki farið út á þrið.iudagskvöld hefði það þurft að bíða í þrjá daga í við- bót. Hafi því skipstjórinn ákveðið að fara út á ytri höfnina og b:ða þar frekari fyrirmæla. Umboðsmenn skipsins telja að þetta hafi verið rétt ákvörðun, en fulltrúar frá brezka verzlunarráðu neytinu eru á öðru máli. Úr þessu verður skorið þegar skipið kemur til Belfast á morgun, laugardag, þar er brezkt yfirráðasvæði og mun skiostiórinn mæta þar fyrir rétti. Þaðan fer Jarlinn til London á mánudag. Mál betta hefur vakið athygli i Englandi og voru ótal fréttamenn frá blöðum og sjónvarpí á eftir skininu, enda þykjast brezkir áreiðanlega komast þarna í feitt, þar sem brezkur skipstjóri lenti nvlega í miög áþekku máii hér á landi og það hefur aldrei komið fyrir áður að löggæzla brezku krúnunnar væri á eftir íslenzkum skipstjóra, en sú íslenzka sífellt að eltast við brezka landhelgis- þrjóta. Vakt og flug- tími ákveðin Reykjavík, 20. maí. — EG. Flugmálastjóri, Agnar Kofoed- Hansen, hefur kveðið upp úrskurð um hver vera skuli vinnutími flugmanna á Rolls Royce 400 flug vélum Loftleiða, en deila reis um það atriði, eftir að lög bundu endi á verkfall flugmanna á flug vélum af þessari gerð. Sættust deiluaðilar á að hlíta úrskurði flugmálastjóra. Úrskurðurinn er á þá lund, að vakttími skal vera óbreyttur, — mest 17 klukkustundir í senn, en hámarksflugtími á mánuði hverj- um skal nú vera 95 klukkustundir í stað 105 áður. Flugmálastjóri lagði áherzlu á það við fréttamenn í gær, að þessi úrskurður væri auðvitað að eins til bráðabirgða. Forsœtisráðherra í Mo í Rana Mo í Rana, 20. maí. — (ntb). Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, hefur haft annasaman dag í Mo í Rana. í morgun skoð- aði hann, ásamt fylgdarliði sínu járnverksmiðjurnar undir leið- sögn Dagfins Efjestad, forstjóra. Fatabúðin. margar gerðir, léttar — vandaðar, Nýkomnar. GEYSIR Vetsurgötu 1. Skipíið þar sem þjónustan er bezt. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipliolti 35 — Reykjavík — Sími 18955 / sveifinct Oaflabuxur ' amcrískar og íslenzkar. Peysur [ Blússur margs konar. \ Nærföt Sokkar Nosur \ GúmmístlgvéB Gúmmískór Regnkápur með hettu. \ Vinnuskyrtur VinnuvettEingar Húfur "l LeÖurbelti Vasahnífar Handtöskur GEYSIR h.f. Handsláttuvélar Hinir heimsþekktu þýzku hjólbarðar. MJÚKIR - STERKIR Ávallt til í miklu úrvali. ÚTSÖLUR VÍÐA UM LAND. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Vanir menn — fullkomin tæki. ALÞÝÐUBLADIÐ - 21. maí 1965 gj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.