Alþýðublaðið - 10.07.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.07.1965, Blaðsíða 6
 • 4sí ’ 'v '/ *** ; -,v • : ■ : . ■ . '&vMy/- ■ til Norðurlanda .BERNHARD WICKI er þýzkur kvikmvndaleikstjóri, sem ávann sér heimsfrægð sem færasti mað ur á síau sviði í þýzka kvikmynda heiminum með mynd . inni Brúnni, sem sýnd var hér á landi á sín ,um tims. Wicki er einnig kunn ur kvikmyndaleikari og er mörg um minnisstæður úr Nótt Ant önionís. Wicki stjórnaði einnig myndinni Heimsókn með hinni kunnu isæn.ku filmstjörnu Ing ■rid Bergman í aðalhlutverki fyr ir Bandaríkjamenn og var hún sniðin eftir leikriti Díirrenmatts Sú gamía kemur í heimsókn, en ejns og skemmst er að minnast var það sýnt : Iðnó í vor. Wicki er alþjóðlegur kvikmynda leik tjóri, sem hefur yfirgefið MWm'WMMMMWWWWtWMWMMtWMMtMMWMMMW Flestir munu kannast af af sp.zrn við borgina Plýmouth í Ensrlandi, nánar tiltekið í Dev on-hire. Þetta er hafnarborg og þekktust sem ein af aðalhöfn um b ezka flotans við South Sit-e Street. í þeirri borg er að finna sal þann, er sést á með mynd. Hann var byggður í kringum árið 1425 og var upphaflega matsalur í klaui-t i Dominikana munka- Rúmri öld síðar fyrirskipaði Hinrik konungur á'tundi, að klaustur skyldu lögð niður, enda var hann þá kominn í nokkrar deilur við páfa út af kvennamálum sínum. Á næstu ái’V’n® v)ar þessi sahir ‘vartmunkanna notaður ti? ýmjssa hluta, m.a. var hann ur þess fólks í Plymouth, sem ekki aðhylltist kenningar bisk upakjrkjunnar og var því eins konar mótmælendur, og síðar, allt fram að lokum átjándu aldar var hann notaður af söfnuði Hugenotta. Það var líka í þessum g-amla matstað svartmunka, sem „píla grímsfeðurnir" söfnuðust sam an árið 1620, áður en þeir hófu siglingu sína á því góða skipi ,JMayf'<ower“ og námu land í Ný;'a heiminúm. Árið 1793 upphófst svo nýr kapituli í sögu þe‘sa gamla klausturhúss. Þá varð það aðal stöð buiggstöðvar, f)sm aðal lega Veggtir fk-ir’ir si,g fj-am leiðslu gins eða einiber.iavíns. Þannjg getur saga gamal'a um tíma notaður sem skulda , hú-a verið margbrevtileg, vissu fwngelsi fyrir bæinn- Árið 1672 1 lega er nokkur virðuleiki yfir varð hann fyPsti funda):stað 1 þessum matsal svartmunkanna. heimaland sitt a m k. um stundar sakir og byggir það á eftirfar andi umsögn, er hann lét hafa eftir sér fyxir stuttu: — Nei, það er ekkert fyrir mig að gera í þýzkalandi, sagði Wicki, menn hafa ekki áhuga á myndum mínum þar. Þar nenna menn að eins að horfa á kúrekamyndir Karls Mays og Edgards Wallace- hrollvekjur. Svo að ég verð að sætta mig við það að bíða, þang að til þýzkt kvikmyndafólk kemst aftur til sjálfs sín og það verður tæplega fyrr en ríkið fer að styrkja kvikmyndagerðina þar. Bernhard Wicki skýrir einnig frá því( að honum hafi nýlega bor izt tilboð frá ítalska kvikmynda framleiðandanum Dino de Laur entis um að setja á svið stríðs mynd, en hann hafi ekki áhuga á slíku efni — sé o-ðinn langþreytt ur á bví — og verði því að hafna tilboðinu. Hins vegar lætur hann í ljós áhuga á að starfa hér á Norðurlöndum — og einkum þó í Danmörku — sem fyrst í náinni fr?mtíð. Wicki er ekki alltof hnfinn af Hollywood — kvikmyndaframleið slunni og talar um að Bandaríkja mönnum hafi 'að ví'-.u tekizt að framleiða ,.100 prósent skemmti efni — en heldur ekki meira.“ 10. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bernhard Wicki í Berlín. „Njósnaútbúnaður" veldur uppnámi Framtaksamur náungi í Bleking | reglan fengið málið til meðferð í Svíþjóð hefur boðið sænskum ar. gistihússeigendum „njósnaútbún Tæki það sem Bleking búinn að“ sem hann segir að gera muni býður hóteleigendum til sölu er þeim kleift að fylgjast með því á stærð vjð tveggja krónu pén sem grunsamlegir hótelgestir haf ing og með því má heyra tal ast að á herbergjum sínum- Mál manna í 15 metra fjarlægð. í leið þetta hefur vakið mikið uppnám beiningum sem fylgdi bréfum meðal hóteleiganda og hefur lög Frh. á 10. síðu. >000000000000000 oooooo<c>oooooooo< Bréfaskipti Eftirtaldir unglingar óska eftir að komast í bréfasam band við íslenzk ungmenni: 18 ára ensk stúlka á svip- uðum aldri. Hún hefur áhuga á teiknun og málun, lestri bóka, frímerkjum og mynt söfnun. Heimilisfangið er: Miss Jean King, 9, Burns Road, Maidstone, Kent, England. 16 ára japanskur piltur ósk ar eftir bréfaskiptum við ungling á svipuðum aldri. Hann safnar frímcrkjum og leikur borðtennis í frístund um. Hann viil skiptast á upp lýsingum um land og þjóð. Heimilisfang hans er: Mr. Sachitaka Minoura, 10-1 Azekaido Katagihara, Ukyo-ku, Kyoto, Japan. 17 ára gömul sænsk stúlka vill gjarna komast í bréfa samband við pilta eða stúlk ur á sínu reki. Hún segist geta skrifað annað hvort á sænsku eða ensku. Heimilis- fangið er: Frk. Anette Matti, Box 91, Korpilombolo, Sverige. oooooooooooooooooooooooooooooooo I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.