Alþýðublaðið - 10.07.1965, Page 8

Alþýðublaðið - 10.07.1965, Page 8
Þjóðverjar kíta ERHABD kanzlari hafði á réttu að standa er hann spáði því í heim- sókn sinni til Washington í júní- 1 Wrjun, að Austur-Þjóðverjar yrðu þungir í skauti í sumar, þar eð •þeir mundu nota tækifærið meðan . ikosningabaráttan í Vestur-Þýzka ilandi stæði yfir til að klekkja á ÍVestur-Þjóðverjum. Austur-þýzkar þyrlur hafa flog ’ jið yfir Vestur-Berlín, og jafnframt jhafa austur-þýzkar orrustuþotur rhvað eftir annað brotið hljóðmúr jinn yfir borginni. Óvenjumikill ífjöldi austur-þýzkra og sovézkra til að draga úr hinu mikla álagi á járnbrautinni milli Berlínar og Helmstedt. Hins vegar er það skilyrði sett, að viðskiptasamningurinn og vöruflutningasamningurinn feli í sér óbeina viðurkenningu á full- veldi Austur-Þýzkalands, en á þetta vill Bonn-stjómin ekki fall ast. Á tveimur öðrum sviðum fylgja Austur-Þjóðverjar ákveðnari stefnu. Þeir hafa t. d. skipað aust ur-þýzkum fljótabátum að nota ekki hin sérstöku vegabréf, sem yf hermanna hefur verið i förum á vegunum til og frá Berlín. Loks sögðu Austur-Þjóðverjar upp nokkrum samningum um umferð ina milli hinna tveggja hluta Þýzkalands og Vestur-Þýzkalands .og Berlínan 1. júlí. Þá hafa Austur-Þjóðverjar til kynnt, að þeir muni ekki framar fallast á málamiðlun að því er varðar viðskiptasamninga við Vestur-Þjóðverja. Þeir muni und irrita slíka samninga sem „stjórn“ en ekki sem „fulltrúar austur- þýzka gjaldeyrissvæðisins“. Samn ingar þeir, sem Austur-Þjóðverj ar vilja ekki endurnýja, fjalla um vöruflutninga á járnbrautum, sigl ingar á fljótum og bifreiðaumferð. Sama máli gegnir með vöru- flutninga og viðskiptasamningana. Ef Vestur-Þjóðverjar ganga að kröfum Áustur-Þjóðverja fá þeir ! f staðinn nokkrar efnahagslegar tilslakanir. Viðskiptasamningur- : inn er sérstaklega hagstæður — fyrir báða aðila — og Walther Ul- brieht hefur lýst því yfir, að hann telji að stórfyrirtæki eins og Grun dig og Siemens, sem þegar hafa gert samninga um samstarf við austur-þýzk fyrirtæki, muni leggja fast að stjórninni í Bonn að koma honum til leiðar. í stað samningsins um vöruflutn ingana á að koma austur-þýzk til laga, sem hefur að geyma margar tilslakanir. Austur-Þjóðverjar munu m. a. reisa nokkrar skipti 1 stöðvar fyrir vöruflutningalestir KASTLK irvöld bandamanna láta þeim 1 té. Ætlunin er, að bátarnir noti austur-þýzk vegabréf í framtíð inni. Slík vegabréf viðurkenna Vestur-Þjóðverjar ekki undir nokkrum kringumstæðum, og nú fyrir skemmstu voru fyrstu aust- ur-þýzku fljótabátarnir stöðvaðir við vestur-þýzku landamærin. Flug þyrilvængjanna yfir Vest- ur Berlín er að því leyti mikil- vægt, að yfirráðin yfir lofthelgi Vestur-Berlínar eru ein af síðustu réttindum vestrænna bandamanna til að halda fram völdum sínum. En allar þessar aðgerðir Austur- Þjóðverja hafa þann tilgang, að láta líta út fyrir sem Bonnstjórnin sé ósanngjörn í augum umheims- ins og ef til vill nokkurra vestur- þýzkra kjósenda. Vestur-Þjóðverj ar vilja hafna greinilegum hlunn indum á sviðum viðskipta og vöruflutninga og grípa til aðgerða, sem kunna að virðast herskáar, gegn þyrlunum og fljótabátunum. Til þessa hefur aðferð Austur- Þjóðverja borið árangur — gagn- vart báðum vestur-þýzku flokkun um. Willy Brandt^ hefur komið fram með yfirlýsingu, sem er ó- venju herská af honum að vera, en hún er. þess efnis, að neyða verði austur-þýzku þyrlurnar til að lenda. Erhard kanzlari hefur fyrirskipað, að austur-þýzku fljótabátarnin verði stöðvaðir. Margt bendir til þess, að stjóm in í Austur-Berlín reyni að lokka Bonnstjórnina í eigin gildru, — þrjóskuleg afstaða gagnvart aust ur-þýzkum yfirvöldum getur orðið þess valdandi, ekki verður unnt að láta af henni án alvarlegrar hættu á álitshnekki. Enn sem komið er, er hér aðeins um að ræða þýzk innanlandsmál, en þau virðast þeim mun alvar- legri vegna þess að fréttaritari hins áreiðanlega blaðs „Neue Zúrcher Zeitung“ í Berlín leggur á það áherzlu, að ummæli Walth- er Ulbrichts um tilgang sinn bendi til þess. að hann hafi fengið loforð um fullan stuðning Rússa við þær aðgerðir, sem hann hyggst grípa til gegn Vestur-Þjóðverjum. Hættan á nýrri deilu austurs- og vesturs- um Berlín er sem sé veru leiki á bak við hinar fremur smá- munalegu storkanir, sem gengið hafa á vixl milli Austur- og Vestur. Þjóðvérja. Aðalfundur sam- bands íslenzkra ílúðrasveita Austur^þýzka kommúnistablaðið „Neues Deutschland” birtli þessa mynd, sem á að sýna að Erhard kanzlari tali aðeins um Berlínar- ■ deiluna til að draga athyglina frá „neyðarástandslögunum” svp- kölluðu, sem er mikið hitamál í V-Þýzkalandi um þessar mundir. Aðajfundur sambands ísl. lúðra sveita- var haldinn í Reykjavík 20. júní sí. Mættir voru fulltrúar frá 14 lúðrasveitum, en alls eru 16 sveitir í sambandinu. í skýrslu stjórnarinnar kom með al annars fram, að sambandið hef ur nú keypt sér nótna-ritvél og hyggst hefja útgáfu nótna fyrir sambandsfélög sín. SÍL gengst fyrir landsmóti lúðra sveita á þriggja ára fresti. itrek aði fundurinn fyrri samþykktir um að stefna að því að næsta landsmót verði á Selfossi vorið 1966. Ákveðið var að efna til sam keppni og verðlauna fyrir íslenzk göngulög, og stjórn SÍL falið að auglýsa þá samkeppni, er dóm nefnd hefur verið skipuð og öðr um undirbúningi hefur verið lok ið- Þá var ákveðið að sambandið géngist fyrir námskeiði fyrir stjórnendur lúðrasveita og aðra áhugamenn um lúðrasveitarstarf semi.' Á fundinum fóru fram miklar og fjör.ugar umræður um marg vísleg málefni lúðrasveitanna, ekki hvað sízt um fjármál þeirra og var úm þau efni méðal annars samþykkt áskorun um niðurfell ingu tolls á hljóðfærum fyrir lúðrasveitirnar- Þessir menn voru kosnir í stjóm Sambsnds íslenzkra lúðrasveita. fyrir = næsta starfsér: Halldór Einarsson, formaður, Karl rGuðiónsson/ ritari, Eiríkur Jóhaftnesmn. gialdkéri. en til vara. Stíg Éferulfsen. Ölafur Guðmúnds. son og Þórir Sigurbjörnssón. HESTASÝNING í Þó að hestar hafi verið mik ið notaðir til ferðalaga á ís til skamms tima og nú orðið nokkuð til skemmtiferða þál hefur /iftil áherzla verið1 lögð á að kenna þeim að leika alls konar listir, svo sem að stökkva yfir tálmanir og þess háttar, Slíkt hþfur tíðkast Iengi erlendis og Bretar hafa staðið framarlega í slíku, eins og ýmsu öðru í sambandi við allg konar íþróttir og keppni. Á hverju ári er haldið í White City Stadium í London hið svo kallaða Royal International Horse Show, þar sem bæði fer fram keppni í hindrunarhlaupi hesta, svo o(g sýning á alls konar tegundum hesta og vagna. í ár stendur þetta ,,show“ dagana 19. til 24. júlí, en með fylgjandi myndir eru frá mót inu í fyrra- Á stóru myndinni sést sfúlka frá Bandaríkjunum Mary Maris, vinna John Play er bikarinn. Á lágu myhdinni sést híjómsveit á hestbaki, en hún kemur bæði fram við upp haf og iok keppninnar, og á Utiu myndinni sélslt einn, af keppendunum í hinum svo kailaða ,,Coster—flokki", sem er opinn fyrir þáttöku í öUum hestum og vögnum, sem eru regi'ulega brúkaðir á götum Lundúna. Látins prests og S.l. sunnudag, 4. júlí, var minnzt við guðsþjónustu í Skarðs kirkju á Landj, aldarafmælis séra Ófeigs Vigfússonar, fyrrum sókn arprests og prófasts í Fellsmúla. í upphafi athafnarinnar afhenti Grétar Fells, rithöfundur, Skarðs kirkju að gjöf helgiljós, er hang- ir í- kór: kirkjundár -til minning ar um bróður sinn, séra Ragnar Ófeigsson.; Standa að ;gjöf þessari. auk Grétars, kona hans frú Svava Fells og uppeldisbróðir, Guðbrand ur Guðjónsson, múrari- Ennfrem ur flutti Björgvin Filippusson frá Hellum kvæði, sem hann hafði ort í þes'.u tilefni. í ræðu sinni minnt ist sóknarpresturinn á hið mikla og göfuga menningarstarf, sem séra Öfeigur vann meðal safnaða sinna bæði sem prestur og fræðari en um tíma rak hann einkaskóla á heimili sinu og undirbjó ýmsa a£ méhntamönnum þjóðarinnar und 3 10. júlí 1S65 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.