Alþýðublaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 14
Kvennadeild Slysavamafélagsins í Reykjavík fer í 8 daga skemmti ferð miðvikud. 28. júlí, allar upp lýsingar gefnar 5 Verzluninni Helma Hafnarstræti, sími 13491. Pélagskonur vitjið aðgöngumiða a föstudag og sýnið skírteini. Stjórnin. Tvö ný met í svifflugi Læknafélag Reykjavíkur, uppíýs ngar um læknaþjónustu í borg Inni gefnar í súnsvara Læknafé ags Heykjavíkur súni 18888 Konur f Kópavogi. Oriof hús mæðra verður að þessu sinni að Laugum í Dalasýslu dagana 31. júli til 10. ágúst- Upplýsingar í símum 40117 — 41002 — 41129. Minnlngarspjöld styrktarfélags zangefinna, fást á eftirtöldum stöð ana, Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, Bókabúð Æskunnar og á skrif. ítofunni Skólavöröustíg 18 efstu tiæð Þessa mynd tók einn af blaðamönnum Alþýðublaðsins inn í Þórsmörk um helgina. Myndin gæti heitið „öskutunnurómantík“, og ekki er að sjá hin órómantíska öskutunna hafa nein áhrif á róman- tík unga fólksins, sem hér sést aftan á. Mynd ÓR. Helztu foringjar Mafíunnar gripnir Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá KL 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofán •pin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laug ardaga kl. 17—19, — mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið HofsvalIagötu 16 opið alla virka daga, nema laug ardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin naánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19. Barna deild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Verð fjarverandi 3—4 vikur. Vottorð verða afgreidd í Neskirkju á miðvikudögum kl. 6—7. Kirkju vörður er Magnús Konráðsson súni hans er 22615 eða 17780. Jón Thorarensen. Konur í GarðahTeppi. Orlof hús mæðra verður að þessu sinni að Laugum í Dalasýslu 20—30 ágúst upplýsingar í símum 51862 og 51991. Úrá Mæðrastyrksnefnd- Hvílðar vika mæðrastyrksnefndar að Hlað gerðarkoti í Mosfellssveit, verður 20 ágúst. Umsófcnir sendist nefnd Inni sem fyrst. Allar nánari upp- lýsingar í síma 14349 milli kl. 2—4 síðdegis daglega. Amerfska bókasafnlð er opið yfir sumarmánuðina mánudaga til föstudags frá kl. 12 ttl 18 Arbæjarsafn opið daglega nema mánudaga frá kl. 2.30 til 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2,30, 3,15, 5-15. Til baka 4.20, 6.20, og 6.30. Aukaferðir um helgar kl. 3,4, og 5. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykja /ík hefur opnað skrifstofu að Að alstræti 4 og veröur hún opin alla virka daga kl. 3—5 e.h., sími 19103. Þar verður tekiö á móti umsókn- um og veittar ailar uppiýsingar varðandi orlofið. Minningarspjöld kvenfélags Laugamessóknar fást á eftirtöld um stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug arnesvegi 43, sími 32060 og Bóka búðinni Laugarnesvegi 52, sími 37560 og Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3, súni 32573 og Sigríði Asmundsdóttur Hofteigi 19, sími 34544. Rvík, ÓTJ. NÝ met í svifflugi hafa að öll um líkindum verið sett sl. mánu dag og síðustu viku, en þau hafa ekki verið staðfest ennþá. í bæði skiptin var á ferðinni Þórður Haf liðastm, í svifflugunni KA-6. í gær gerði hanu fjórar tilraunir til þess að ná sér burt frá Sand- skeiðinu, og er honum tókst að ná uppstreymi hélt hann norður yfir Mosfellssveit, fór að Esjubaki um Kjós og út í Hvalfjörð. Þar hafði hann misst mikla hæð, var kominn niður I 200 metra, og var farinn að halda að hann þyrfti að lenda. En þá náði hann í hitaupp- streymisspólu, komst upp í 1200 metra og komst þannig inn í Hrútafjörð, þar sem hann lent' eftir að hafa flogið 125 km. sem er nýtt íslandsmet. Með því mun hann liafa linekkt meti Leifs Magnússonar sem var 98 km. sett 1964. Hins vegar mun annar íslendingur hafa flogið öllu lengra yfir erlendri grund Árið 1960 flaug Þórhallur Filipusson 447 kílómetra leið, frá Köln, að landamærum Danmerkur og Þýzkalands. En flug Þórðar mun vera það lengsta innanlands. í síð ustu viku mun hann svo hafa sett annað met, með því að komast upp í 7000 metra hæð. Sýndi hæð armælir Þórðar 7000 metra, en eftir er að skoða „skýrslu“ frá inn slgluðum hæðarritara sem sker úr um hvort rétt hafi verið í því flugi komst hann upp með hlé- bylgju frá Esjunni. Það hæðar- met, sem í dag er viðurkennt, setti Leifur Magnússon 1963, og eru það 5560 metrar. Þá benda allar líkur til þess að um leið og hann setti hæðarmetið hafi Þórður sett hækkunarmet — þ. e. frá því að kaðli er sleppt og þar til „þaki“ er náð — en fyrra metið átti Leif ur einnig, 5100 m. sett 1964. Palermo, 3. ágúst (NTB - Reuter) ADEINS fjórir leiðtogar glæpa- félagsins Mafíunnar leika ennþá lausum hala eftir ötular og vel- heppnaðar aðgerðir lögreglunnar á Sikiley í gær. Tiu hafa verið handteknir. Aðgerðirnar voru vandlega und- irbúnar og á tilsettum tíma lét lögreglan til skarar skríða í nokkr um bæjum á Sikiley, og upp komst um víðtæka smyglstarfsemi. Mafía samtökin hafa aðallega smyglað bönnuðum lyfjum og tóbaki og hafa þau aðallega starfað í Mið- austurlöndum, Evrópu og Banda- ríkjunum. • Þrír Mafíu-leiðtoganna, sem enn leika lausum hala, dveljast í Bandaríkjunum — Joseph Cerrito, Tom Russo og Santo Forge. Blaðið „Corriera della Sera” í Milano segir, að fréttaritari þess í New York hafi rekizt á Cerrito í Los Gatos í Kaliforníu. Meðai þeirra, sem handteknir voru í gær, er hinn ókrýndi kon- ungur Mafíunnar, Giuseooe Genco Russo, sem er 72 ára að aldri. Hon- um hefur áður verið vísað úr landi í Sikiley og settist hann að á Norður-Ítalíu. Hann var liandtek- inn í Bologna. Hinir sem hafa ver- ið handteknir eru allir ítalsk- bandarískir: Frank Coppola, Ros- ario Vitaliti, Vinvenco Martinez, Frank Garofalo, Charles Orlando og Filippo Gioe Imperiale. Skógareldar á Rivierunni LA LAVANDOU, 3. ágúst (NTB Reuter) — Nýr öflugur skógar- bruni umhverfis baðstrandalrbæ- inn La Lavandou á frönskn Rivi- era neyddi í dag þúsundir skemmtl ferðamanna og íbúa bæjarins til að flýja niður á ströndina, ein- mitt þegar slökkviliðið hafði ráð- ið niðurlögnm annarra skógar- elda á þessu svæði. Þegar slökkviliðið virtist hafa ráðið niðurlögum eldsins í morg un kom upp eldur austur af Lavan dou, skammt frá þorpinu Saint Clair. Sterk suðvestanátt breiddi eldinn út yfir stór skógarsvæði og í átt til margra þorpa og tjald- stæða, en fólk hafði þegar verið flutt þaðan eða var flutt hurtu í flýti. Eldslogar umluktu sex «lökkvi liðsmenn f tveimur bifreiðum og fengu þeir allir brunasár. Tveggja var saknað um skeið en þeir komu fram. útvarpið Miðvikudagur 4. ágúst 7. Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 16.00 Mðidegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 „La Polia“, fiðlusónata op. 5 nr. 12 eftir Cor elli. Nathan Milstein leikur ásamt Leon Pommers píanóleikara. 20:10 Á ferðalagi fyrir hálfri öld Oscar Clausen rithöfundur flytur annað er- indi sitt úr byggðum Breiðafjarðar. 20.40 íslenzk lög og ljóð XXX x h v OOOOOOOOOOOOOO^OOOOOOOOC Guðmundur Guðmundsson skáld leggur tón skáldunum ljóðin til. 21.00 „Þegar ég náði mér niðri á Harris“, smásaga eftir Mark Twain Örn Snorrason þýðir og les. 21.20 Konsert í d-moll fyrir tvö píanó og hljóm- sveit eftir Francis Poulenc. Höfundurinn og Jacques Février leika með hljómsveit Tón listarháskólans í París. Stjórnandi: Georges Prétre. 2ý.40 Gróður og garður Óli Valur Hansson ráðunautur flytur búnað arþátt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.ý0 Kvöldsagan: „Pan eftir Knut Hamsun Óskar Halldórsson cand. mag. les (ýO. 22.30 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 23.20 Dagskrárlok. 4. ágúst 1965 - ALÞÝGUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.