Alþýðublaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 14
ÚtibúiB Hólmgarði 34 op:B alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Minningarkort Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: SkeiB- arvogi 143. Karfavogi 46, Efsta- eundi 69, Verzl. Njálsgötu 1, GoB- heimum 3, laugard. sunnud. og þriSjud. \ Borgarbókasafn Eeykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, eími 12308. Útlánsdeild opin frá U, 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hóimgarði 34 opið alla virka daga, nema laug ardaga kl. 17—19, — mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16. opið alla virka daga, nema laug ardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19. Bama deild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Minningarspjöld kvenfélags Laugarnessóknar fást á ef(jrtöld <Hn stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug ernesvegi 43, símj 32060 og Bóka fcúðinni Laugarnesvegi 52, simi 37560 og Guðmundu Jónsdóttur GrænuhlíB 3, sími 32573 og SigríBi Asmundsdóttur Hofteigi 19, sími 34544. Agaleysi Frh. af 1. triðn. svo lágar, að þær hafi engin á hrif ,og hafa vandamál um borð í togurunum því oft komið fyrir dómstóla. Fyrri helming þessa árs voru til dæmis 150 togarasjómenn í Hull og Grimsby kallaBir fyrir rétt vegna agabrota um borð í skipum þeirra. Mason ráðherra vill endurvekja heimild skipstjóra til að sekta menn um borð og láta sektirn ar vera 18-240 kr. Telur hann, að slík hækkun sektanna kvrnni að bæta framferði brezkra togarasjó manna. Að því er „Fishing News“ skýr ir frá, hefur einnig borið mikið á agaleysi í Fleetwood. Þar hefur verið áætlað, að fiskiflotinn liafi fyrstu sjö mánuði á þessu ári orð ið fyrir 7,2 milljón króna tjóni vegna skorts á aga, meðal annars af því að brottför skipa hefur frestazt og veiðitími tapazt. Aðalfundur Framhaid af 2. síðu þykktir um gjaldskrármál og eft irlitsmál. Stjórn sambandsins skipa nú Jakob Guðjohnsen, formaður Guð jón Guðmundsson, varaformaður, Baldur Steingrímsson, gjaldkeri, Anton Björnsson og Kári Þórðar son. meðstjórnendur. Meðal gesta á fundinum var framkvæmdastjóri finnska raf veitnasambandsins Tauno Berg- holm. Fundinn sátu fulltrúar 22 rafveitna eða virkjana auk gesta og^aukafélaga. en nú eru 25 raf veitur og virkjanir aðilar að sam bandinu. fþróttir Framhald af 11. síðu- Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 13.4 Guðrún Benónýsdótth' HSÞ 13,6 Hástökk: Lilja Sigurðard. HSÞ 1.43 m. Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1.35 m. Soffía Sævard. KA. 1,25 m. Kúluvarp: Helga Hallgrímsdóttr HSÞ 9.38 m. Gunnvör Björnsd. UMSE 8,45 m. Lilja Sigurðard. HSÞ 8.02 m. Fischer Framh. af bls. 3 síðan á við fyrrverandi heims meistarann Smyslov, sem er Rússi. Án þess að fá nema einn bolla af ístei og brauðsamloku áttust þeir við i sjö klukku stundir og fjörutíu mínútur. Ekkert vh'tist raska rósemi hans, hvorki hávaðinn í fólk inu fyrir utan, né heldur það að lögregluþjónn skaut á vasa þjóf rétt hjá. En í Savana, þar sem hinn 44 ára gamli Smyslov tefldi í návist 3000 áhorfenda, var and rúmsloftið þrungið spennu, sem hafði sín áhrif á hann. í ell efta leik fékk hann tvípeð á Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi f akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir. Gúmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84. KXXX>OOOóOOOOOOOOOOOaoOoc kóngslínunni og í 24 leik bauð hann jafntefli sem Fischer hafn aði. Eftir 43 leiki fór skákin í bið, en strax í býti næsta moi'g unn gaf Smyslov skákina. Hún var of þreytandi, eins og hann komst að orði. Fischer var glað ur og kátur yfin þessum lang sótta vinningi sínum, en hef ur áhyggjur af þeim skákum sem eftir eru í þessari fjar stýrðu keppni. „Spurningin er“ ságði hann, „hvort þetta verð ur ekki farið að taka á taugarn ar áður en ég lýk 19 í viðbót. Ný verzlun Framhald af 2. síðu. Munu þeir annast alla þjónustu við söluna og geta væntanlegir við skiptavinir ráðfært sig við þá. Auk mjög mikils úrvals „Kor ona“ fata hefir verzlunin á boð stólnum allar herra vörur. Verzlunarstjóri í Herrahúsinu verður Guðmundur Ólafsson, en framkvæmdastjórar eru Björn Guð muiídsson og Þorvarður Árnason. fsbrjótur Framhald af 3. sáðu. um liöfnum við Grænland, svo að alltaf má búast við því að skipið verði kallað burt frá rannsóknar- svæðinu til þess að ryðja ein- hverja siglingaleið. Skipherra á Edisto er nú Cdr. John L. Wash, en hann tók við skipinu fyrir um það bil mánuði, af Cdr. Nlekerson sem hafði stjórn á hendi í ARLIS II. ferðinni. Vélritunarstúlka óskast frá næstu mánaðamótnm. Umsóknir skulu sendar fyrir 18. sept. n.k. á skrifstofu B.S.R.B. Bræðraborgarstíg 9, sem gefur frek- ari upplýsingar. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. ÚTBOD Tilboð óskast í sölu á 220 vegglömpum fjTir sjúkrarúm vegna borgarsjúkrahússins í Fossvogi. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri Vonar- stræti 8, INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. BIKARKEPPNIN MELAVÖLLUR: í dag sunnudaginn 5. sept. kl. 4 leika á Melavellinum KR-b : Þróftur-a útvarpið Sunnudagur 5. september 8.30 Létt morgunlög: 8.55 Fréttir. — Útdrátbur úr forystugreinum dag blaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Sjómainnaskólanum. Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. .12.15 Hádegisútvarp. ■14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Gamalt vín á nýjum belgjum Troels Bendtsen kynnir þjóðlög fri ýmsum löndum. 16.30 Veðurfregnir. Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími: Skeggi Ásbjarnarson stjórnar. 18.30 Frægir sönigvarar: Gianni Raimondi syngur. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. ...................... 20.00 íslenzk tónlist Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson: Gletta, Vikivaki og Stemma. Björn Ólafsson og Ámi Kristjánsson leika. 20.15 Árnar okkar Sigurjón Pálsson, Galtalæk, flytur erindi um Kúðafljót. 20.40 Þrír þættir úr „Grand Canyon" svítu eftir Fred Crofé. N.B.C. hljómsveitin leikur. Arturo Toscan- ini stjórnar. 21.00 Sitt úr hverri áttinni Stefán Jónsson stýrir þeim dagskrárlið. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Danskrárlok. ■^^xxxxxxxxxxxxxxy OOO^OOOOO^OOOOOOoooooooo* vs omm MELAVÖLLUR: Á morgun mánudagmn 6. sept. kl. 6,30 leika á Melavelliimim Fram-b : FH . Mótanefnd. Nýkomið mikið og fjölbreytt úrval af flugvéla,- skipa- og bíla módelum frá Lindbérg o. m. fl. Komið og skoðið meðan úrvalið er mest. FRÍSTUNDABÚÐIN Hverfisgötu 59. 14 5. sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.