Alþýðublaðið - 05.09.1965, Side 16

Alþýðublaðið - 05.09.1965, Side 16
tnj » ife »iiiyii|l |#.».i..»..iti r; 'win«» j !■» »i|i, ii >yyijiy. ■, ni » ij’ffi'fe] Sólskinsmyndir í þoku Áfengisvandamálið er ollt af jþað sama. Einn kunningi minn minntist á það.og sagffi Menn drckka til þesg aff gleyina. . . að þeir drekka Iwfctti ég við. ' TAPREKSTUR: : Tilgrangurinn meff eefing tun sem slíkum er m.a. sá aff íá íslenzkar konur til aff bera sig betur. . . Vísir. STÓRFRÉTTnt, Mér varff strax ljóst eftir aff hafa heilsað, aff hún bjó yfir nokkrum tíffindum, svo aff ég áræddi aff spyrja hana hvort hún vaeri aff vinna aff nokkrum framkvæmdum nú á næstunni. — Já, ég held nú þaff. svar «ffi hún.-- — 1En hvaff stendur til? spurffi ég. — Sambandiff efnir til _ sýnikennslu í meðferff og mat reiffslu fisks dagana 7. til TO. sept. svaraffi hún sam stundis. . . Tíminn. Það er argasta púl áð vera bitill þessa dagana. Bræan Púl og Kinks og biffraffir all ar nætur. . . . Reykjavík. — OÓ. Hvernig værir þú sem dans- mær á kavaléraballi? Tilfinn- ingin hlýtur að vera öll önnur en að vera herra á kavaléra- balli? Þessari spurningu beindi Jóhannes Kjarval til uppboðs- haldara síns um leið og hann gekk í salinn á Hótel Borg, þar sem hann hafði boðað til blaða mannafundar. Enginn tók eftir liverju Sigurður svaraði, því að ljósmyndarar hópuðust utan um listamanninn og var engu líkara en að þeir hefðu kom- izt í tæri við þjóðhöfðingja eða kvikmyndastjörnu, enda varð meistaranúm nóg um og hafffi orð á, að litið yrði eftir af sálinni, þegar öllum þess- um myndatökum værl lokið, éri svertingjar trúa því, sagði Kjarval, að sálin yrði eftir £ myndum, sem af þoim væru teknar — og þeir hefðu alltaf rétt 'fyrir sér. Síðan kynnti hann Sigurð Benediktsson fyrir fréttamönn- um, — Svona maður fæðist ekki nema einu sinni á öld. Hánn hefur yndi af að grafa í gömlu rusli, sem hann finnur í geym- slu aldanna og gera það af selj- ánlegum listaverkum. Yfirlýsing: — Eg ætla að kjósa alla þá, sem eru i framboði til Lista- ráðs, og þótt fleiri væru, þetta er allt saman ágætisfólk. Þá var hanrt spurður hvort ekki væri erfitt að vera á fundi með blaðamönnum sem kæmu á framfæri öllu því sem hann sagði, en þar var ekki komið að tómum kofunum. Eg hef verið ritstjóri blaðs og skrifaði það allt sjálfur. 2 ■ eintök komu út af því 1922. . Það hét Árdegisblað Iista- manna. — Fágætt og mjög dýrt, — 'skýtur Sigurður inn í. Kjarval: Er ég ekki finn? Eg hef alltaf viljað vera fínn. — Hugsið ykkur. í morgun fór ég ,í hreina skyrtu, og þegar ég kom út í bíl uppdaga ég, að ég er búinn að vera í henni í tíu daga. Þegar ég var strákur í sveitinni, vildi ég líka alltaf vera fínn, og húsbóndi minn hafði orð á hve afskaplega fínn ég var, þegar ég gekk með þrjá til fjóra flibba. Það voru gúmflibbar. Um bók sem Thor Vilhjálms- son skrifaði um listamanninn og kom út fyrir jól í fyrra: — Eg er alveg hissa á, hva oft hann gat komið mér að í bókinni og>á hve mörgum stöð um. Þetta er skáldleg bók. — Eg ferðaðlst litið í sumar, málaði mest inni. Áður mál- aði ég mest úti. Þar eru ein- hverjar einkennilegar innstill- ingar náttúrunnar. Eg stúder- aði hana í smáatriðum. Nú er ég að færast nær samfélaginu. Það hefði verið kurteisi að á Hjaltastað. En þetta eru smá atriði. Hver er ekki með skóg- rækt? Um viðskiptavinina. — Hugsið ykkur, fólk, sem kaupir myndir af mér, leitar úppi þá staði sem ég málaöi myndina á, sem er í stofunni þeirra, og kíkir hvort ég hafi nú málað rétt. Það er að bera saman sína sjón og mína. Og Kjarval lýtur í gaupnir sér og hristir höfuðið. Mér tókst vel við að yrkja ljóð en þegar ég fékk botninn í Hvalasöguna, þurfti ég ekki að skrifa meir. Eg byrjaði á henni þegar ég var ellefu ára og fékk botnirtn í hana 1957 og hún endar í því normala, skynsam- Iega. Arinárs er oft mjög oft skylt að mála og skrifa. Það er mikill kúltúr í orðsins list. Milli þess sem Kjarval ræddi - við blaðamenn fór hann með vísur og kvæði bæði eftir sjálf- an sig og aðra. Hann fór méð . kvæði sem hann orti á dönsku ’ og þýðingar sem hann hefur ' gert, og þarf engum að segja sem lesið hefur bækur. hans, að Kjarval er ekki einasta mik- ill málari, hann er einnig gott skáld, sem hefur fullkomin tök . á tungunni, og telur að áhrif skáldskapar hafi meiri áhrif á málaralist sína en nokkurn gæti grunað. Hjáróma rödd úti í horni: — Hvers vegna ertu að selja þessar myndir? — Átti ég heldur að gefa þær? Þetta er úrdráttur úr stóru safni, en það er ekki hægt að selja þær allar af mórölskum ástæðum, en ég þarf að losa vinnustofur mínar. Borgar- stjórinn hefur lofað að geyma mikið af myndum mínum. Hitt ætla ég að geyma hjá skilvísu fólki. — Það sem gerði mig frægan var að ég gat málað úti. Mér leið bezt þegar ég stóð úti í sjóklæðum með sjóhatt og mál- aði, það var eins og á skút- unum í gamla daga. Eg gat unnið sólskinsmyndir í regni og þoku. Fann þetta út, þegar ég kom heim frá námi. — Nú er ég hættur að skrifa og hef enga bók í smíðum. — : spyrja mig hvort ég vildi láta Búinn að venja mig af því. planta skógi umhverfis hús mitt KJARVAL • — Hættur að skrifa.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.