Alþýðublaðið - 15.09.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.09.1965, Blaðsíða 5
BÓKAFORLAGSBÓK NY SKALDSAGA EFTIR INGIBJÖRGU SIGURÐARDÓTTUR ; S' »o' ! >3 : „,C - Verð kr. 140.00 (ári sölusk.) eflávík Börn óskast til að bera blaðið til kaupenda í Keflavík. t»eir, sem hafa áhuga á, að taka þetta að sér, snúi sér til umboðsmannsins, Ásgeirs Ein- arssonar, Suðurtúni 5, Keflavík, sími 1122. Áskriftasíminn er 14900 MENN í FRÉTTUM Arfta Erlan ki ders? Fetfðarnir A FREMRA-NÚPI [■ BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETl1 1897 OLOF PALME heitir maður, sem veitt er mikil eftirtekt í sænskum stjórnmálum Þetta er fremur óvenjulegt um svo ungan mann. Palme er aðeins 38 ára að aldri en áhrif hans aukast stöð- ugt. Að loknu starfi í æskulýðssam tökum jafnaðarmanna og samtök- um stúdenta komst Palme til á- hrifa á æðri stöðum. 1953 er hann var skipaður ritari Tage Erland- ers forsætisráðherra. Hvort Tage Erlander hafi þá verið á höttun- um eftir ungum og efniieimim stjórnmálamanni, skal ósagt látið, en öllum her saman um að forsæt isráðherrann hafi verið heppinn í vali sínu. Árið 1963 varð Palme ráðherra án ráðuneytis og í nóvember nk. tekur hann við af Gösta Skoglund sem sameöngnmálaráðherra. En. fæstir telja, að hann nái þar með hátindinum á s+iórnmáiaferl; sin um, segir blaðið „Arbetet”, og ensinn veit. hvar Palme hafnar, segir „Stockholms-Tidningen“. Fvrir nokkru var efnt tii skoð anakönnunar um það, hverja menn teldu hennilega eftirmenn núverandi leiiðtoga hinna ýmsu stjórnmálaflokka. Mörg nöfn voru nefnd og á lista jafnaðar- manna var Olof Palme langefstur á blaði. Borgarablöðin kölluðu Palme ,.krónnrins“ Erlanders þegar í unnhafi, oig nú hefur þe<ta heiti skotið aftur upp kollinum „Dag ens Nyheter" (Þjóðarflokkurinn) segir, að skoða verði sérhverja breytingu á stöðu Palmes í stjórn málunum í ljósi þess, að hann 'hafi fengið á sig þennan krón- prins-stimpil. ★ MIKILVÆGT EMBÆTTI. Ganga má of langt í slíkum bollalegginieum en hitt er víst að Palm-e hefur verið skinaður í mjög mikilvægt ráðherraembætti og er ekki lengur aðstoðarmaður í stjórnarráðinu. Hennileg ráðstöf- un, segja blöð jafnaðarmanna, og bent er á að þessi breyting á ..stjórnmálalegri stöðu Palmes“ sé í samræmi við almenna ósk í stjórninni. Stjórnmálamenn hafa lengi ver ið þess fullvissir, að Palme yrði skipaður ráðherra, og þegar Gösta Skoglund óskaði eftir að d>-aga sig í hié losnaði staða hans Þetta virðist allt og sumt, en sennilega |p, | höfðu mangir gert ráð fyrir, að Palme yrði skipaður menntamála- ráðherra þegar það embætti losn- aði. En embætti samgöngumálaráð- hen’a er umfangsmikið os mikil- vægt og á því leikur enginn vafi að samgönigumálaráðunevtið er mjög mikilvægt fyrir framtíðar- uppbyggingu Sviþjóðar, eins og forsætisráðherrann sagði í við- tali við blaðamenn. Þess vegna liggja gildar ástæður til þess, að ungur maður er skipaður í embætt ið. Útvarp og sjónvarp eru meðal þeirra mála, sem heyra undir ráðu neytið. Eitt fyrsta málíð, sem Palme fær til meðferðar. verður breyting sú og aukning á þessari starfsemi, sem útvarpsnefndin svokallaða hefur stungið upp á. Forsætisráðherrann sagði. að ; þetta mál væri ein ástæðan til | þess, að Palme var skipaður í em ! bættið, en hann hefur fylgzt ná-1 kvæmlega með starfi útvarps- nefndarinnar. „Við teljiim, að Palme sé rétti maðurinn til að leysa þetta mál veigna opinnar og róttækrar afstöðu sinnar“, sagði ,,Stockholms-Tidningen.“ ★ MIKIL REYNSLA. Palme ráðherra er lögfræðingur að mennt og hefur leyst af hendi nokkur sérstök verkefni í ýmsum nefndum. Nefndir þær, sem hann hefur starfað í, hafa m.a. fjallað um þjóðfélagsmál, kennslu til handa fullorðnu fólki, endurskipu lagningu menntaskóla og aðstoð við þróunarlöndin. Hann var kjör inn á ríkisþimgið (neðri deild) 1958. Hann stjórnar nú samningavið- ræðum þeim, sem stjórnin á í við stjórnarandstöðuna um hina nýju stjórnarskrá Svíþjóðar. Þessar við ræður eru lokatilraunin til að ná pólitísku samkomulagi á breiðum grundvelli um lausn. Þau miál, sem hæst ber, verða kosningafyrir kcmulagið, nánar tiltekið hvort viðhalda skuli að nokkru „sam- bandinu við bæjar- og sveitar- stjórnir" þegar efri deild ríkis- bingsins verður lögð niður, t.d. með því að hafa það fyrirkomulaig á að nokkrir þingmenn fái sæti á þingi á grundvelli úrslit) í bæj ar- og sveitarstjórnarkosningum. Almennur pólitískur óhugi er á þessum samningaviðræðum, sem ■" :: ; ý-.r' .... Olof Palme. Erlander forsætisráðherra boðaði til. OÍbf Palme ráðherra er sagð- ur frábær embættismaður og vinnusamur. Hann hefur mikia þekki'Ugu á þjóðfélagsmálum og drjúga reynslu í þeim efnum. I stuttu m-áli sagt er hér um atf ræða stjórnmálamann, sem mikl ar vonir eru bundnar við. D 0 li mi S*Ckre 'dr rm Einangrunargler Framleltt elnungls fir úrvalsglerl — 5 ára ábyrgS. Panttff tímanlega. Korkiðjan hf, Skúlagötu 57 _ Síml 23265. Tek aU mér hvers konar týðíngai úr og á ensku. EIÐUR. GUÐNAS0N Skinholti 51 - Sfmi ISggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. sept. 1955 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.