Alþýðublaðið - 15.09.1965, Blaðsíða 15
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar fræðin.
BRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Verzlun og viðgerffir.
Gúmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84.
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 34. Siml 13-100
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásvegi 18. Síml 30945
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI njótið ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERDA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
iár
SlMAR:
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120
Lesið Alþýðublaðið
Vinstrl flokkar ...
Framh. af bls. 1.
á hinum 553 kjörsvæðum eru sem
hér segir (sambærilegar tölur úr
síðustu kosningum innan sviga).
V erkamannaf Iokkur inn
Hægri flokkurinn
Kommúnistar
Kristilegir
Miðflokkurinn
Vinstri flokkurinn
Sameiginlegir borgaralistar
Sósíalistíski þjóðarflokkurinn
Aðrir
Kosningaþátttaka á þessum kjör
svæðum var 82,6% (77,3% gíðast).
Borgaraflokkarnir fá 80 þingsæti
en vinstri flokkarnir 70. Þingsæt
in skiptast þannig milli flokkanna.
Verkamannaflokkuninn 68, Hægri
flokkurinn 31, Miðflokkurinn 18,
Vinstri flokkurinn 18, Kristilegi
flokkurinn 13 og Sósíalistíski þjóð
arflokkurinn 2.
Einar Gerhardsen forsætisráð
herra lýsti því yfir í kvöld að
stjóm háns mundi biðjast lausnar
þegar þing kæmi saman í næsta
mánuði. Hann kvaðst ekki telja
að stjórnarskiptin mundu valda
praktiskum vandamálum og kvað
stjórn sína mundu leggja frarn
fjárlagafrumvarp, sem ný stjórn
gæti síðan gert athugasemdir við
John Lyng, foringi Hægri flokks
ins sagði í kvöld, að stjórnarkrepp
an yrði fljótlega leyst, að nokkr
ir undirbúningsfundir hefðu þeg
ar verið haldnir en engin endan
leg ákvörðun yrði tekin fyrr en
þingflokkar kæmu saman.
Jafnaðarmenn á Norðurlöndum
eru sammála um, að klofningsstarf
semi Sósialistíska þjóðarflokksins
(SF) hafa haft mikil áhrif á kosn
ingaúrslitin. Jens Otto Krag for
sætisráðherra Dana, sagði, að SF
hefði boðíð fram í kjördæmum,
þar sem fyrirfram væri vitað að
einu áhrifin yrðu þau að Verka
mannaflokkurinn fengi ekki þing
mann kjörinn án þess að SF hefði
nokkra möguleika til að koma
manni að.
Borgaraflokkarnir liafa ekki feng
ið fylgi meirihluta kjósenda og ég
er ekki í nokkrum vafa um að
Verkamannaflokkurinn og leiðtog
ar hans munu keppa markvisst
að því að endurheimta forystu
hlutverk flokksins í stjórnmálum
landsins, sagði Krag. Hann sagði
að hinni nánu og góðu samvinnu
Dana og Norðmanna yrði haldið
áfram.
Tage Erlander forsætisráðherra
Svía sagði í ræðu í Gautaborg, að
Verkamannaflokkurinn hefði senni
lega tapað jafnmörgum atkvæð
um og fylgisaukning SF næmi. Ef
þetta væri rétt stafaði þingmanna
aukning borgaraflokkanna að
miklu leyti af klofningnum í
verkalvðshrevfingunni. Sósíilist1
íski þióðarflokkurinn hefði í kosn
ingabaráttunni lagt megináherzlu
á ofspfengnar árásir á Verkamanna
flokkinn og gert baráttu Verka
mannaf’okksins seen borgarafiokk
unum eríiðari en ella. Þó liefðu
borearafiokkarnir ekki fensHð
meirihluta atkvæða. Erlander líkti
kiofningnum í norsku verkaivðs
hrevf’ngunni við klofninginn í
sæncku verkalvðshreyfingunni
19í>n_sn. Á saina tíma og horg
araf'okkarnii- revndu að dvlia
djúnstæðan ágreining sinn og láta
líta svo út sem þeir stæðu sam
einaðir gegn Verkamannaflokkn
um gerði SF allt sem í hans valdi
stóð til að valda sundrungu í verka
lýðshreyfingunni, sagði Erlanden.
860.540 (844.476) 43.6% (47.0%)
386.336 (339.645) 19.6% (18.9%)
28.388 ( 52.092) 1.4% ( 2.9%)
154.360 (169.384) 7.8% ( 9.4%)
189.847 (124.623) 9.6% ( 6.9%)
200.052 (131.337) 10.1% ( 7.3%)
34.874 ( 92.340) 1.8% ( 5.1%)
118.340 ( 42.375) 6.0% ( 2.4%)
429 ( 475) 0.0% ( 0.0%)
Norski jafnaðarmannaleiðtoginn
Haakon Lie sagði í útvarpi í kvöld
að það sem hann hefði óttast mest
hefði nú gerzt. Við höfum fengið
borgaralegan meirihluta á Stór
þinginu án borgaralegs meirihluta
meðal þjóðarinnan sagði hann.
Röskunin á þingmannatolunni er
miklu meiri en atkvæðatölurnar
segja til um. Orsakirnar eru tvær
þ.e. samvinna borgaraflokkanna,
m. a. sameiginlegir listar, og klofn
ingun vinstri manna í þrjá flokka.
NTB hermir að leiðtogar borgara
flokkanna komi bráðlega saman til
fundar um kosningaúrslitin og
stjórnarmyndunina. Sennilega veíð
ur fynsti fundurinn haidinn á
fimmtudag, en fundartími hefur
enn ekki verið ákveðinn. Hægri
leiðtoginn John Lyng sagði í kvöld
að borgaraflokkarnir yrðu að ræða
vm's vandamál sem skapazt hefðu
vegna kosningaúrslitanna m. a. í
sambandi við skipun mann í þing
forsetaembætti. hvernia samvinnu
borgaraflokkarnir skuli haga á
bingi. en svo geti farið að einn leið
+oei bingflokkanna verði „efstur
meðal jafningja".
Þegar stjórn Gerhardsens seg
ir af sér í næsta mánuði taka sex
ráðherrar úr henni sæti á þingi,
þeir Halvard Lange, utanríkisráð
erra, Magnus Aandersen fiskimála
ráðherra, Olav Gjarevoll, Leif
Granli landbúnaðarráðherra, Jens
Haugland sveitastjórna- og verka
lýðsmálaráðherra og Gerhardsen
sjálfur. Átta aðrir ráðherrar
hverfa til sinna gömlu starfa.
Áskriffasíminn er 14900
Kasmír...
Framhald af 3. síðu.
unum í Peshawar og Kohat í Pak-
istan, að því er skýrt var frá í
Nýju Delhi. í Rawalpindi er sagt,
að lítið tjón hafi orðið í loftárás-
unum.
Bandarískar herflugvélar áttu
að hefja í dag brottflutning 1100
—1300 bandarískra borgara frá
Pakistan.
Tilraunum til að koma á vopna-
hléi var haldið áfram í dag í Nýju
Delhi og Rawalpindí, en ekki verð-
ur vitað um niðurstöður viðræðna
U Thants, aðalframkvæmdastjóra
SÞ við indverska valdamenn fyrr
en á morgun. Góðar heimildir
herma hins vegar, að Indverjar séu
fúsir að fallast á tillögu U Thants
um vopnahlé gegn þvl skilyrði að
trygging verði veitt gegn nýjum
árásum af hálfu Pakistana. Nanda
innanríkisráðherra bar til baka orð
róm um, að vopnahlé yrði tafar-
laust komið á.
Shastri forsætisráðherra ræddi
Kasmírmálið við þingflokk Kon-
gressflokksins í dag og var lýst yf-
ir fullum stuðningi við stefnu hans
í deilunni við Pakistan. Shastri
ræddi einnig við leiðtoga stjórnar-
andstöðunnar og sýnt þykir, að öll
ábyrg öfl í Indlandi styðji stefnu
stjórnarinnar.
Ekki er Ijóst hvort Pakistanar
fallist á vopnahlé með skilyrðum
Indverja, en hófleg bjartsýni er
ríkjandi í Nýju Delhi.
Plaströr...
Framhald af 2. síðu
einnig mjög sterk, lágmarksending
er 50 ár.
Framleiðslustjórinn, Jón Þórðar
son, sýndi að síðustu framleiðslu á
rörunum hjá Reykjalundi og styrk
leika þeirra. Meðal annars voru
tvö rör tekin og skeytt saman,
með svokallaðri butt-suðu. Rör-
in voru síðan þolprófuð og var
suðan sízt veikari en rörin sjálf.
Síðast voru rörin þrýstiprópuð
og reyndust þau þola fimm-sinnum
meiri þrýsting en gefin var upp,
sem eðlilegur vinnuþrýstingur.
Bék nim stjórn ...
Framhald af 3. síffu
á Alþingi. Hannes hefur verið að
með þessa bók í undirbúningi í
mörg ár, og er meginuppistaða
hennar úr erindum sem flutt hafa
verið á vegum félagsmálastofnun
arinnar. Hún er 328 bls. oð stærð
og kostan 225 krónur. Kjósandinn.
stjórnmálin og valdið er sjötta
bókín í bókaflokki Félagsmála
stofnunarinnar.
Farþegum fjölg-
aðí um 2 þús.
FLUTNINGAR Sameinaða gufu
skipafélagsins milli Færeyja og
íslands jukust um 65 af hundraði
á fyrstu niu mánuðum þessa árs
miðað við árið áður. S.l. sumar
voru farþegar um 2 þús. fleiri en
sumarið áður. Er þetta því að
þakka,, að Kronprins Olav leysti
Drottninguna gömlu af hólmi, sem
áður hafði fastar áætlunarferðir
á þessari leið. í viðtali við J. Fog
Petersen forstjóra sem birtist ný
lega í dönsku blaði sagðist hann
vera mjög ánægður með þann á
rangur hem náðst hefur með því
að setja nýrra og stærra skip á
þessa leið, en samt sem áður hefúr
Kronprins Olav ekki reynst sem,
skyldi og hin 15 jan n.k. tekur
Kronprins Frederik við á þessa^i
leið, en það er enn stærra
nýrra skip en fynirrennari han
Unnið er að endurbótum á skipir^U
til að það verði hæfara til að sigla
á Norður Atlantshafi, Bætt verður
við hliðarskrúfum til að auðyekta
skipinu að leggja að og frá bryggj|u
í Þórshöfn og Klakksvík án dð
stoðar dráttarbáta. Þá verða sett
ir sérstakir tankar í skipið þar
sem sett verðun ballest eftir þvi
sem við á hverju sinni.
Salt
CEREBOS1
HANDBÆGU BLÁU
DÓSUNUM.
HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA
Fæst í næstu búö
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. sept, 1965 ]£