Alþýðublaðið - 18.09.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.09.1965, Blaðsíða 6
GLUGGINN S/nnep hætfulegf fyrir hjarfað? ÞAÐ benda líkur til, að sinnep sé hættulegt fyrir hjartað, valdi hjartalömun, segir dr. Jackson — sem hefur rannsakað þetta í Cle- veland í Bandaríkjunum. — Að minnsta kosti varar hann við of mikilli krydd-notkun í mat. I sinnepi t. d. finnst eitruð olía, Ailyl Isothiocynate — sem gengur beint í blóðið og hefur slæm á- hrif á alla líkamsstarfsemina — ! ekki sízt á hjartavöðvana. Lækn- | irinn segir ennfremur, að svipuð hættumerki finnist í pipar, engi- feri og mæjonesu, sem inniheldur sinnep. Þessi kryddefni skapa of mikla næmi í líffærunum með ofangreindum áhrifum. PLASTFÖTURISTAÐ STÖPLA Þeir eru hagsýnir menn, Danir. Nýlega var víigður flugvöllur á Jótlandi, og á þeim velli þurfti að afmarka flugbrautirnar með eidast? KIM NOVAK liefur treglega gengist inn á það, að fá ljós- myndafyrirsætu fyrir sig í einu atriði kvikmyndar, þar sem hún kemur fram nakin. Hún gaf leik- stjóranum eftirfarandi skýringu: — Sumir munu trúa því, að þetta sé raunverulega ég, sem þeir sjá. En aðrir munu velta því fyrir sér, hvers vegna ég verði að fá aðra f.vrir mig, hvort það geti ver- ið af því, að ég sé ekki orðin nógu falleg lengur, — En sjáið það sjálf. * Birgitte Bardot hefur ráðið sér tvo lífverði. Annar þeirra er næst um tveir metrar á hæð og vegur 216 pund og er fyrrverandi Frakk landskeisari í Judo. Hinn er lít | il horuð kerling, sem hefur sér helzt til ágætis að vera afburða skammbyssuskytta. Kona nokkur vitnaði um frels un sína á fundi: — Ég var bæði heimsk og hrokafull. — Tízkuduttl ungar- og veraldlegir hlutir voru einu ánægjuefnin mín. Ég eltist við silki, falda og blúndur. En vin ir mínir, — Þegar ég sá að þess ir hlutir dróu mig niður í spilling una, þá gaf ég systur minni þá alla. ★ KAÞÓLSKUR prestur í Texas Archibald Bottoms, var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir bíl þjófnað. Bílinn seldi h£(nn til að geta kostað loftkælikerfi í kirkju sína. ★ Bítlarnir slógu tvö met í New York nýlega. Þeim tókst að fá 56 þúsund áheyrendur á eina hljómleika, sem haldnir voru í stórri íþróttahöll. Og það þurfti að flytja 115 sefasjúkar stúlkur á hjálparstöð í nágrenninu og gefa þeim róandi meðöl. Þegar vérið var að mynda hörð áflog fyrir kvikmyndina „Cast a Gigant Shadow” urðu áflogin miklu meira en leikur og 30 voru fluttir í sjúkrahús. Kirk Douglas tók þátt'í bardaganum af miklum ákafa, en slapp án þess að fá minnstu skrámu. Kirk leikur að- alhlutverkið í myndinni. 29 ára gömul amma. Marianna Sofia de Gregiori, sem á heima í Messina á Sikiley er ný- lega orðin ámma, 29 ára gömul. Sjálf giftist Marianna þrettán ára gömul, og dóttir hennar, sem ól henni fyrsta barnabarnið, var 14 ára að aldri, er hún gifti sig. í rauðum 013 gulum stöplum. Þessir stöplar kosta að jafnaði 75 danskar krónur hver, en forsvarsmenn vallarins fundu ráð til að Mesta vandamál mannkynsins gera stöplana ódýrari. Þeir keyptu sér gular og rauðar plastfötur, fylltu bær af sandi og skrúfuöu þær svo saman. Þessir plastfötu- stöpiar kostuðu ekki nema 5 krónur danskar og þannig spöruðust einar 5500 krónur. Ekki er vitað, hvort þessi sami hiáttur verður teíkinn upp á fleiri dönskum flugvöllum, en loftferðaeftirlitið danska hefur samþykkt plastfötustöplana fyrir sitt leyti. er það, að siðferðilegar framfarir hafa ekki við tæknilegum fram fönnn. Evelyn Waugh. - 0 18. sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ „Arizona Raiders“, hefðbundin „viita vestrið" mynd í litum og Cinemascope, hæfileg blanda af hvítum og indíánum, góðum mönn um og vondum, bófum og lögg um, með Audie Murpy í aðalhlut verkinu. Sem sagt hefðbundin mynd úr villta vestrinu. Það merkilegasta við myndina er það, að Audie Murphy er enn þá eins og barn í framan. Hann tók þátt í heimsstyrjöldinni síð ari og kom þaðan sem „mest heiðraði hermaður Bandaríkjanna titill, sem varla fékkst ókeypis. Og nú eru víst 20 ár síðan stríð ið hætti, tími sem hcfur einhver I áhrif á flesta menn. Ekki á Audie Murphy. Hann er jafn sléttur í framan sem áður, jafn friðsamur að sjá — og eiginlega ekki sann færandi með byssuna í hendi — sem sagt, hundinn skal ekki þekkja á hárunum. Pétur litli, sem bara hafði ver ið í skóla í tvö ár, hafði heyrt nýtt orð, og mátti nú til með að spyrja pabba sinn hvað það þýddi. Eftir matinn skaust hann inn í eldhús, þar sem faðir lians var að byr-ja uppþvottinn, einn ig frá deginum áður. — Pabbi, spurði Pétur, hvað er ívíkvænismaður? — T\’íkvænismaður, endurtók pabbi lians. Sonur minn, tvíkvæn ismaður er hálfviti sem hefur helm ingi meira að vaska upp en ég.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.