Alþýðublaðið - 18.09.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 18.09.1965, Blaðsíða 16
Við nánari athugun kemur þó I ljós, að á mörgum þeini sviðum líkist maðurinn dýr um í framfærslu áhugamála sinna. Mörg pólitísk tog streita miiuiir t.d. á hnota bit dýra um æti, og knatt spyrnuáhugamenn eiga sér stundir, er þeir liverfa til frumlivata sinna, og hefur margur dómarínn mátt gjalda þess. En húmorinn blívur óskoruð eigrn manns ins, nái hann nokkrum telj- andi styrkleika a.m.k. Og hann er dýrmæt eigm, lík legast sú dýrmætasta sem manninum hefur verið gref in, ef frá er talin ódauðleg sál og líkamleg heilsa. Hvað, átti þetta ekki að heita kvikmyndagagnrýni? — Jú, og þetta var formálinn. Ég var að hita mig upp í að skrifa um gamanmynd þá, sem sýnd er í Gamla Bíói um þessar mundir. Kvikmyndagagn- rýni í Mogga. Útvarpið er ekki að verða neitt nema þættir. Frá því snemma á morgnana þar til langt fram á kvöld, er verið að útvarpa alls konar þáttum í tali og tónum. Við þessu er auðvitað ekkert að segja ef þættirnir liafa eitthvað fleira sér til ágætis en hugkvæmnislega samið nafn, sem hljómar fallega í dagskrártilkynningum, Og það hafa þættirnir margir liverjir, þótt sumir- hefðu verið betur lagð ir niður fyrir löngu. Hins vegar eru þessir þættir flestir ungir. Sumir eru aðeins nokkurra mán aða eða vikna, aðrir kannski fáeinna ára, þegar bezt lætur. Éig inlega er. það ekki nema einn þáttur, sem á sér einhverja veru lega sögu að baki. Það er þáttur inn um daginn og veginn. Hann mun vera á aldur við útvarpið sjálft, og geri aðrir útvarpsþættir betur. Ekki veit ég, hve margir þeir eru orðnir, sem einhvern tímann hafa talað um daginn og veginn í útvarpið, en grunur minn er, að það sé orðinn álitlegur hópur. Og harla mislitur hópur í þokka bót, enda verður í sannleikans nafni að játa að flytjendur hafa verið ærið misskemmtilegir og mis vitrir. Sumir hafa verið géysi- lega reiðir og tekið stórt upp í sig: aðrir hafa reynt að vera fyndn ir, og enn aðrir háfa talað góð látlega um ekki neitt. Þessir síð asttöldu eru yfirleitt beztu flytj endurnir. Sumir nota ítækifærið, þegar þeim er hleypt í útvarpið til að tala um daginn og véginn, og flytja erindi um eitthvert eitt efni eða reyna að ná sér niðri á einhverj um raunverulegum eða ímynduð um andstæðingum. Þetta eru slæ:|i ir flytjendur, alveg sama þótt er indið kunni að vera gott út af fyr ir sig eða skammirnar verðskuld aðar. En þátturinn um daginn og veginn má ekki fjalla um neitt sérstakt. Flytjendur hans eiga að koma sem víðast við ,helzt svo víða, að útkoman verði huggulegt snakk um allt og ekki neitt. Vel fer >00000000000000000000000000000000 '*otptu»nf gevíst i pó'litíkinni heima, þótt ég verði erlendís, Ég eT þegar farinn að vorkenna vjnurn mín um vegna þeírra spurninga, sem é.g mun krefjast svars við í bréfu m mínum heitn. Hugleiðing út af kveðjuorðum Tómasar Karlssonar í Tíman-’ um 11. septemberr Það er fallega gert að vorkenna vinum sínum, sem verða að gefa skýrslur og taka við línum. En er ckki hlutskipti þein’a samt þúsundfalt verra, þegar l.ann er hér heima, sá góði herra? F á v í s . oooooooooooooooooooooooooooooooo Hérna á því að minnzt sé á veðrið (sem yfirieitt er gott miðað við árs tíma), og hreinasta ágæti er að segja eitthvað á þessa leið, að þeir sem nú séu að alast upp þekki ekki þrautir feðranna, og því sé allt saman gott og blessað, þótt vel megi svo sem finna að ýmsu. Eiginlega skiptir litlu máli, hvað sagt er, aðalatriðið er að það komi ekki við neinn og slegið sé úr og í, svo að dálítið erfitt sé að vita hvað verið er> að fara. Röddin er náttúrulega talsvert atriði, þegar talað er um daginn og veginn. Gjallandi æsingatónn á þar ekki við, ekki fremur en ábúðarmikill drynjandi. Beztu þætt irnir eru fluttir í langdregnum, syfjulegum sífrutón, en af því að er vegurinn, en dagurinn er löngu öllum er ekki gefinn sá talandi, verður oft að láta sér nægja hið næstbezta, en það er hátíðlegt við hafnarmál, flutt mjög hægt. Ágætt er að krydda mál sitt vís um, og allra bezt er>, að þær vísur séu um leið gátur. Þær geta til dæmis verið á þá leið, að margar merkingar sama orðsins séu nefnd ar í vísunni, og eiga lilustendur þá að geta upp á hvert orðið er. Hér kemur dæmi um gátu. af því tagi: Lífsnauðsyn mesta; kælir kinn; kemur til landsins smyglað í bokk um; djúpvitur maður; drepsótt stinn; dansar hjá Hafsteini miðli í flokk um. Þessi vísa er slæmur kveðskapur. eins og vera ber,en heimilt er að taka hana upp í næsta þátt um daginn' og veginn, ef flytjandanum sýnist. Ráðningin er að sjálfsögðu andi, óg þess vegna gæti vísan auk ið andagift þáttarins, en á því er stundum engin vanþörf. liðinn. Hann er saimu- við sig: þessi Kiljan. Þegar lúsin hans et búin að ganga sér til liúffar, þá breytir hann silfri hafsins í fjóshaug. . . lCtMW Djarfur er sá kvikmynda leikstjóri sem gerir lieila kvikmynd án þess aff hafa nokkra klámsenu í henni. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.