Alþýðublaðið - 18.09.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.09.1965, Blaðsíða 9
A árunum fyrir síðari heims- styrjöldina var matvælafram- léiðslan á einstakling í þróuðum ríkjum 2.7 sinnum meiri en í vánþróuðum ríkjum. Á tímabil- inii 1957—1960 var hún aftur á móti orðin 3.5 sinnum meiri. Með öðrum orðum: — Á sama tíma og hlutur vanþrúaðra ríkja í fólks im undirbúnLngi'). í þriðja lagi — reyndu að vinna í áföngum, rar sem unnt er að koma því ;ið. Það getur verið uppörfandi ið hugsa til þess, að maður eigi ið komast upp á næsta hjalla, 3Ó að toann kikni í hnjáliðun- iim af tilhugisun um að keifa upp í hæsta tindinn. Og svo í fjórða lagi — legðu stund á allt, sem getur styrkt skapgerð þína, — avort sem það er bænagjörð eða göngur. Eg þekkti einu sinni iikipstjóra, sem hafði' þann. sið, að fara á hverjum morgni inn í baðklefa skipsinis, og heila yf- ir höfuðið á sér fullri fötu af ísköldu vatni. „Maður verður að gera eitthvað á móti sér á hverj um degi,” sagði hann. Þetta var með öðrum orðum eins konar „andlegt” steypibað. Og sá gafst nú heldur ekki upp við smámunina. Hann kunnj það, seni sjóararnir fyrir austan köll- uðú að „horfa í hann.” Jakob Jónsson. fjöldanum hefur aukizt úr 67% i 72%, hefur hlutur þeirra í mat- vælaframleiðslu heimsins mimik- að úr 43% í 42%. Ef litið ér á matvælaframleiðsl- una eftir landssvæðum og miðað við meðalframleiðslu á einstakl- ing, kemur eftirfarandi í ljós: í Oceaníu er matvælaframleiðsl an á einstakling mest, eða fjórum sinnum meðalframleiðslan á ein- stakling í heiminum. Norður-Ame- ríka kemur næst með þrefalt heimsmeðaltalið. Vestur- og Aust- ur-Evrópa er einnig fyrir ofan meðaltalið, og matvælaframleiðsl- an eykst þar hröðum skrefum. í Mið- og Suður-Ameríku er matvælaframleiðslan á einstakl- ing svipuð og meðaltalið á ein- stakling í heiminum. Þó er fram- leiðslan á einstakling nokkuð minni í þessum ríkjum en hún var þar fyrir stríð. Hin þrjú vanþróuðu svæðin eru öll fyrir neðan heimsmeðaltalið. Af þessum þremur eru Austurlönd nær efst á blaði, þ. e. 10% fyrir neðan meðaltalið í heiminum. Af- ríka er 40% fyrir neðan heims- meðaltalið og Austurlönd fjær eru 50% fyrir neðan heimsmeðaltal- ið. Þessi mismunur á matvæla- framleiðslu vanþróaðra ríkja og þróaðra landa byggist á ýmsu, m. a. mismunandi framleiðslu í landbiinaðinum, mismunandi tækjum bænda í hinum ýmsu löndum og mismunandi þéttbýli. í þróuðum ríkjum fá bændur oft tvöfalda uppskeru miðað við upp- skeru á jafnstóru landssvæði í vanþróuðu ríki. Mismunurinn á mjólkur- og kjötframleiðslu oer nautgrip er 5-1 vanþróuðum ríkj- um í óhag. Orsakir lítillar framleiðni 1 vanþröuðum ríkjum eru venjulega augljósar. Matvælaframleiðslan byggist oftast á fjölmörgum bænd- um, sem flestir hafa mjög litlar jarðir og afrakstur þeirra nægir oft tæplega til lágmarksframfær- is fjölskyldunnar. Og ofan á þetta bætist, að framleiðslugeta hins ræktaða lands er venjulega lítil í þeim ríkjum, sem hafa litl- ar jarðir. Sérstaklega á þetta þó við í vanþróuðum Tíkjum, þar sem framleiðsluaðferðir bændanna eru vanþróaðar og úreltar, og þar sem lánskerfið er lélegt eða alls ekki fyrir liendi, þannig, að bændurnir geta ekki fengið fé til þess að kaupa nauðsynlegustu hjálpar- tæki, eins og t. d. áburð. í mörg- um löndum bætist ofan á þetta vatnsskortur og lélegt áveitu- kerfi. Á öðrum stöðum er rign- ingin aftur á móti mikil og jarð- vegsbindingin það léleg, að vatn- ið ■ sópar moldinni burtu. Einnig hefur lítið verið gert víðast hvar í vanþróuðum ríkjum til þess að endurbæta, eða halda við frjósemi moldarinnar. . Menntunina og þekkinguna vantar. Bændurnir vita ekkert um nýja framleiðslu- hætti og nýja tækni. Tæknilegar leiðbeiningarstofnanir eru víða lélegar og annars staðar ekki til. Og jafnvel þótt slíkri stofnun sé komið á fót, er oft erfitt að fá bændurna til þess að taka upp hina nýju framlciðsluhætti. Á- stæðan er bæði fastheldni á gaml- ar venjur, og einnig hitt, að þeir eru hræddir við að taka upp nýj- ar aðferðir, sem hafa í för með sér aukinn kostnað, mairi fjár- festingu og aukið samband við markaði bæjanna — það, sem Framhald á 10. síðu- Sendisveinn Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. H.f. Eimskipafélag íslands. Skrifstofufólk Störf fulltrúa, bókara, ritara, teiknara, símaafgreiffslu- fólks og aðstoðarmanna eru laus til umsóknar. Uinsóknir meff uppl. um menntun og fj’rri störf, s-end- ist starfsmannadeildinni. RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN, Starfsmannadeild, Laugavegi 116, Reykjavík. f LOFTLEIÐIR minna á hin hagstæðui FARMGJÖLD félagsins ■■ Til Reykjavíkur Undir 45 kg. frá: 45 kg. og yfir Amsterdam Verð pr. kg’. 39,00 kr. 29.00 r Kaupmannaliöfn — — — 36,00 — 27,00 • Glasgow — — — 23,00 — 17,00 Gautaborg — — — 41,00 — 31,00 Helsingfors — — _ 54,00 - 40,00 London — — — 31,00 — 23,00 Luxemborg — — — 42,00 — 31.00 Osló — — — 39,00 — 30.00 Stafangri — — — 40,00 — 30,00 New York — — — 56,00 — 43,00 Á sívaxandi vöruflutningum Loftleiða græða framleiðendur, kaupsýslumenn og neytend- ur. — Þess vegna aukast þeir árlega. WFTlílDIR Auglýsingasími ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. sept. 1965 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.