Alþýðublaðið - 25.09.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.09.1965, Blaðsíða 1
Laugardagur 25. september 1965 — 45. árg. — 215. tbl. — VERÐ 5 KR, \ sogrn ■ytírrátíasvæSi umhverfis ' Eirnfremur hafa brotirt út * 'siiÉWsMI . &k‘íik Vopnahlé Pakistana og Indverja rofið oooooooooooooooooooooooooooooooo FRANSKA LISTAFÓLKIÐ Fyrsta sýning franska balletsins var í Þjóðleikhúsinu í gær kveldi og var franska listafólkinu forkunnarvel tekiff. Myndin er tekin á æfingu hjá flokknum í gærdag á sviffi Þjóffleikhússins, og sést á myndinni affaldanspariff. (Mynd Al- þýffublaffiff). KARACHI og NYJU DEEHI, 24 september (NTB-Reuter), —r verskar og Borten tek- ur við í Noregi OSLÓ, 24. sen'ember (NTB. — Formaffur og þingleifftogi Miff- flokksins Per Ec?ten verffur for sætisráðherra í Noregj, er stjórn Gerhardsens blffst lausnar eftir hálfan mánuff. ÞiniglerfftO'gi ICristilega flokks- ins. Kjell Bondervil skýrði blaða- mönnum frá þessu þegar leiðtogar borgaraflokkanna Iiöfffu setið á lokafundi síinum um stjónnarmynd ■unina í dag. Framh. á 14. síðu. ir skiptust á skotum í kvöld aff pakistanska útvarpsins, sem indverskt stórskotaliff •hafi hafiff skothríff á pakistanskt Lahore. bardag ar á svæði einu í Kasmír, sem Pak istanar hafa á sinu valdi en ind á.. . Utvarpiff sagði, aff Indverjar Kefffu hafið iskothríð á pakistansk ar stöffvar. Ekki er Ijóst hvort hér sé um aff ræffa stöðvar, sem Pak istanar höfffu yfirgefiff eftir að vopnahléið gekk í gildi. Indverskar hersveitir sóttu í •gærikvöldi inn á pakistanskt yfir Framhald á 15. síffu. Hótelstjóri og gest- ur slasast á Sögu Reykiavík. — ÓTJ. Konráð Guömundsson hótelstjóri á Sögu slasaðist ásamt eínum gesta sinna er þeir féllu út af hringstiga hótelsins, af þriðju hæð. Atvik voru þau, að maöur sást velta ölvaöur niður af fjórðu hæð, og stöövaðist á stigapalli 3. hæðar. Konráð var gert aðvart, og kallaði hann þegar á sjúkralið. —- Þegar það kom á vettvang var maðurinn tekinn að ranka við sér, og vildi enga hjálp þiggja. Hugffist hann ganga sjálfur nið- ur stigann, en Konráð fór með og studdi hann. Er þeir voru komnir í affra tröppu, féll maðurinn út fyrir handriffið. Konráð náði taki á fötum hans og hélt fast, en þar eð maffurinn var þungur, og Kon- ráff hafði euga spyrnu, gat hann ekki haldið honum uppi. Ekki sleppti hann þó takinu og fylgdi því á eftir yfir handrið stigans. Sá drukkni féll alla leið niður á gólf, en Konráð lenti á stigapallinum á annarri hæff. Tók þá sjúkraliðið til óspilltra málanna, og voru þeir báð ir fluttir á Slysavarðstofuna. — Gesturinn var mikið slasaður og var í snatri fluttur áfram á Land- sþítalann. Konráð hins vegar hafði viðbeinsbrotnað og meiðst á höfði, og var gert að því á Slysavarð- stofunni. 0 konur só um bréfberastörf Reykjavík. — GO. í STUTTU símtali, sem blaðið átti við Matthías Guðmundsson póstmeistara í Reykjavík, kom fram, að þegar er búið að ráða í allar lausar stöður hjá póstinum. Fyrir stuttu auglýsti póststofan eftir stúlkum eða húsmæðrum til skip meö 33 þús. m póstburðar, en um næstu mánaða- mót eru Í4 heil pósthverfi af 30 laus. Alls voru ráðnar 28 konur á aldrinum 25—40 ára, nær undan- tekningarlaust húsmæður. Fyrsta daginn, sem auglýsingin birtist komu hátt í hundrað umsóknir, en alls munu hafa borizt nærri tvö hundruð umsóknir frá konum í Revkjavík. Margar eru því á bið- lista um starfann. Reykjavík. — GO. ÁGÆTT veður var á síldarmið- unum næstliðinn sólarhring. Nokk- Ur veiði var í Norðfjarðardýpi og Reyðarfjarðardýpi. Þessi skip til- kynntu um afla til síldarleitarinn- ar á Dalatanga: Guðrún Þorkelsdóttir 500 tunn- ur, Ögri 1000, Guðbjartur Kristj- j án 250, Stjarnan 200, Ingiber Ól- afsson II. 1000, Höfrungur III. 900, Pétur Sigurðsson 500, Eldey 250, Reykjanes 200, Hólmanes 350, Draupnir 1000, Viðey 1400, Gull- toppur 350, Guðbjörg 400, Svein- björn Jakobsson 800, Mummi 700, Lómur 200, Friðrik Sigurðsson 400, Bjarni 800, Björgvin 1200, Súða-: klettur 245, Akurey RE 200, Sigl- firðingur 2900 mál og tunnur, Haf- rún 1300, Sigurður Jónsson 600, Auðunn 750, Húiii II. 350, Mímir 400, Oddgeir 200, Akurey SF 150, Barði 650, Sigrún 600, Snæfugl 600, Jón Kjartansson 1600, Helga 1100, Gjafar 1300, Sæhrímnir 500, Gunnar 400, Vonin 700, Arnar 850, I Snæfell 803, Jón Garðar 700, — : Hrafn Sveinbjarnarson II. 400, Elliði 399, Sigurvon 500, Sæfaxi II. 200, Ásbjörn 700, Þráinn 400, Sigurður Bjarnason 324, Bjarmi II. 280 mál og tunnur. Alls er þetta 51 skip með 32903 mál og tunnur. Konurnar eru nú sem óðast að byrja að bera út, en mörg liverfin losna þó ekki fyrr en 1. októher. Póstmeistari telur útlitið mjög gott eins og er. Hér er að vísu um tilraun að ræða og ekki að vita, hvernig hún tekst. Úr því verður reynslan að skera.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.