Alþýðublaðið - 25.09.1965, Side 2

Alþýðublaðið - 25.09.1965, Side 2
Íaeimsfréttir siáastlióna nótt ★ KARACHI: — Indverskar og pakistanskar liersveitir skipt Stjóm og ráðgjafanefnd Haf- < rannsóknastofnunar skipuð SAMKVÆMT III. kafla laga nr. 64 21. maí 1965, um rannsóknir í þágu atvinnuvegaima, skal starf raekt sjálfstæd' stofnun, Hafrann sóknastofnunin, er heyrir undir Sjávarútvegsmálaráðuneytið. — Stofnun þessi tekur við þeiin verk efnum, sem fiskideild Atvinnu- deildar Háskólans hefur áður sinnt. Við Hafrannsóknastofnunina er, samkvæmt 15. gr. sömu laga, starí andi ráðgjafanefnd. í ráðgjaía- ■nefnd Hafrannsóknastofnunarirm- ar hafa verið tilnefndir eftirtaldir anenn: NÝ FRÍMERKIA MÁNUDAGINN Mánudaginn 27. sept. næstk. koma út Evrópufrímerkin svonefndu, en slík frímerki hafa verið gefin út af aðild- arlöndum Evrópusamráðs pósts og síma ÍCEPT) á hverju hausti síðan árið 1960. Að þessu sinni bera Evr- ópufrímerkin mynd cftir ís- . lendinginn Hörð Karlsson. | íslenzku Evrópufrímerkin 1 eru tvö 5 kr. og 8 kr. Ágúst Flygenring, framkvæmda stjóri, Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambands íslands Loft- <ur Bjarnason, framkvæmdastjóri. Már Elísson, skrifstofustjóri, Sverrir Guðvarðarson, stýrimaður, Sverrir Júlíusson,, alþingismaður, Tryggvi Helgason, isjómaður. Nefndin hefur kosið Má Elías- son, skrifstofustjóra formann. í stjórn Hafrannsóknastofnunar innar skulu samkvæmt 11 gr. sömu laga vera þrír menn skipað ir af sjávarútvegsmálaráðherra til fjögurra árá í senn, þár af einn án tilnefningar, einn tilnefndur af stjórn Fiskifélags íslands og einn tilnefndur af ráðgjafanefnd stofnunarinnar. Sömu aðilar til- nefna varamenn. Riáðherra skipar formann stjórnarinnar. í stjórn Hafrannsóknastofnunar innar hafa verið skipaðir eftirtaldi ir me’nn: Daðvíð Ólafsson, fiskimálastjóri, formaður, tilnefndur af Fiskifclagl íslands, til vara Hafsteinn Berg- þórsson, framkvæmdastjóri. Loft ur Bjarnason, framkvæmdastjóri, tilnefndur af ráðgjafanefnd stofn unarinnar, til vara Jón Sigurðsson, Framhald á 15. síðu. Hagstæður jöfnuður Reykjavík. — GO. Vöruskiptajöfnuður íslands vlð önnur lönd var í ágúst hagstæður um 74,2 milljónir króna. Á tíma- bilinu jan.-ágúst var vöruskipta- jöfnuðurinn hins vegar óhagstæð- ur um 407,5 milljónir. Út voru fluttar vörur fyrir 3300,7 milljónir, en inn fyrir 3708,3 milljónir. Á sama tímabili í fyrra var vöru skiptajöfnuðurinn óhagstæður um 659,5 milljónir króna. 3 ára drengur fyrir bifreið Reykjavík. — ÓTJ. ÞRIGGJA ára drengur meiddist er hann varö fyrir bifreið við Laugalsek um 2 leytið í dag. Dreng urinn hljóp fram frá kyrrstseðri bifreið, og varð fyrir vinstra horni annarrar bifreiðar er ók eftir göt- unni. Hann var fluttur á Slysavarð- stofuna, en meiðsli hans eru ekki talin alvarleg. SAROYAN HEIM SÆKIR ÍSLAND Bandaríski rithöfundurinn William Saroyan kemur hing að til lands í dag og mun dvelja hér fram á sunpudagskvöld. Saroyan kemur frá Banda ríkjunum með Loftleiðavél og notfærir sér sólarhrings- dvöl, sem félagið býður far-. þegum sínum upp á með sér- stökum kjörum. William Saroyan er fædd- ur árið 1908 og er af arm- enskum uppruna. Hann hef- ur skrifað bæði skáldsögur, smásögur og leikrit og mun einna frægastur fyrir smá- sögtir sínar, sem einhverjar' hafa Verið þýddar á íslenzku. HMMMMMMMWMMMMMtMI OOOOOOOOOOOÓÓOOOOOOOOOÓOOOOOOOOOél Gamalt hús hverfur Þessa dagana er verið að rífa eldra verksmiðjuhús hf. Dvergs við Lækjargötu í Hafn arfirði. Hús þetta er komið á sjötugsaldurinn, og hefur síð usfu árin verið mikill þrösk uldur í vegi allrar umferðar um götuna. Hinn kunni athafna maðúr Jóhannes Reýkdal reisti það árið 1903, én í árslok 1912 keyptu tólf Hafnfirðingar verk smiðjuna af Reykdal og stofn uðu sameignarfélagið Dverg. Fimm árum síðar var fyrir tækinu breytt í lilutafélag, og hcfur það starfað æ síðan, lengst af í sömu verksmiðju byggingunni. Árið 1959 flutti DvergUf í nýtt húsnæði hand an götunnar, og síðan hefur gamla húsið heldur verið til trafala — því að þröngt er og hættulegt umferð. En nú er ævi gamla hússins senn öll og öður en langt um líður munu bifrejð ar aka þar yfir, sem það eitt sinn stóð. Mynd: J.V. oooooooooooooooooooooooooooooooocí -li31 á iskotum í gærkvöldi að eögn pakistanska útvarpsins, sem seg ár að indverskt stórskotalið hafi hafið skothríð á pakistanskt yfir- aáðasvæði umhverfis Lahore. í Nýju Delhi eru Pakistanar sakað ir um mörg brot á vopnahléssamningnum. ★ NÝJU DELHI: Sovétríkin og Bretland voru harðlega gagn trýnd þegar indverska þingið kom saman í gær að ræða Kasmírmál ið. Bornar voru fram kröfur um, að Indland segi sig úr brezfka <Samveldinu. Kröfu iþingmanns um, að brezkar eignir á Indlandi yrðu þjóðnýttar, var ákaft fagnað. ★ NEW YORK: — Andrei Gromyko, utanríkisráðherra Rússa, ftagði fram á Allsherjarþinginu í gær uppkast að isamningi um út- tbreiðslubann og uppkast að yfirlýsingu þar sem látin verði í Ijós andúð á afskiptum af linnanrikismálum erlendra ríkja. Hann lagði 4:1 að haldin yrði alþjóðleg afvopnunarráðstefna í Genf mæsta fcumar með þátttöku allra ríkja, þar á meðal Kínverja. ★ PARÍS: —• De Gaulle forseti skýrir sennilega frá því í októ •berlok hvort hann gefur kost á sér til endurkjörs eða dregur sig á hlé, að því er áreiðanlegar heimildir herma. Flestir stjómmála ■fréttaritarar telja, að de Gaulle igefi kost á sér í forsetakosningun jpm og beri sigur úr býtum. ★ SAIGON: — Suður-vietnamiskar hersveitir kváðust í gær íiafa fellt yfir 700 vietcong-hermenn í nokkrum hörðum bardög- úm undangengna daga. Yfir 600 Vietcongmenn voru felldir á þrem <Ur isvæðum á 32 kílómetra löngum kafla af Þjóðvegi nr. 1, norðan við Qui Nhon-stöðina í fyrradag og 138 í sex öðrum bardögum á ýmsum stöðum. ★ WASHINGTON: — Bandaríkin og Panama hafa náð sam (komulagi um að afnema Panamaskurðs-samninginn frá 1903 og (hefja viðræður um samning er taki tUlit til fuUveldis Panama á <3kurðsvæðinu svokallaða, að því er Johnson forseti iskýrði frá í iSjónvarpsræðu í gærkvöldi. Nýi samningurinn á að gilda til ékamms tíma eða þar til nýr skurður verður grafinn um Panama. .Undirbúningur hefst bráðlega. ★ PARÍS: — Paul-Henri Spaak, uitanríkisráðherra Belgíu, lief tir lagt til að utanríkisráðherrar Efnahagsbandalagslandanna haldi •bráðlega fund með sér 02 þetta hefur vakið vonir um að deilan í EBE leysist fyrir áramót. 2 25. sept. 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.