Alþýðublaðið - 25.09.1965, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1965, Síða 3
Bandalag gegn de myndað Gaulle PARÍS, 24. október. (ntb-reuter.) DE GAULLE forseti skýrir senni- lega frá því í öktóberlok hvort hann gefur kost á sér til endur- kförs eða dregur sig l hlé, sam- kvsemt góöum heildum í París í dag. Flestir stjórnmálafréttaritar- <ar telja, að de Gaulle gefi kost á sér í forsetakosningunum í desem- ber, en enn er ekki hægt að full- yrða neitt um það. Almennt er talið, að de Gaulle verði endurkjörinn, ef hann gef- Skólarnir eru nú víðast hvar byrjaffir og- viff þaff hafa skapazt miklir örffugleikar í sambandi viff dreifingu blaffs 'ins. Blaffiff biffur kaupendur sína aff hafa bifflund i þess um efnum — og vonar aff úr rætist fljótlega. ur kost á sér. Hins vegar hefur stjórnmálaviðhorfið í Frakklandi gerbreytzt við þá ákvörðun Fran- cois Mitterands að gefa kost á sér, en hann er nú helzti keppi- nautur de Gaulles. Mitterand, sem er 49 ára að aldri og frjálslynd- ur vinstrisinni, er studdur af ] kommúnistum, jafnaðarmönnum, | Nýja lýðræðislega sósíalistasam- bandinu, nokkrum öðrum hófsöm- ! um radikölum og ýmsum smá- flokkum. Þar með hefur Mitter- and tekizt að mynda andgauliista- ! bandalaa á nokki'um dögum. ’iistar skýrðu frá á- nni um að styðja Mitt- ciauu i gær og þar með hafa þeir rofið 18 ára einangrun, sem staf- aði af þeirri kröfu þeirra, að sér- hver vinstri-frambjóðandi yrði að semja við þá um sameiginlega stefnuskrá áður en hann fengi stuðning þeirra. Mitterand er félagi í litlum vinstri-flokki, sem óx út úr and- spyrnuhreyfingu stríðsáranna. — ] Flokkurinn kallast Hið lýðræðis- . lega og sósíalistíska samband and- j spyrnuhreyfingarinnar (UDSR). Blöð gaullista og liægri sinna Framhald á 14. síðu. i Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri veitir gjöfinni viðtöku. GJÖF FRÁ FLENSBORG TIL FLENSBORGAR Sovéttillaga um útbreiðslubann MOSKVU og NEW YORK, 24. september. (ntb-reuter. — Leiff- togi sovézka kommúnistaflokksins, Leonid Bresjnev, hvatti til þess I dag, aff undirritaffur yrffi samning 00000<X>0000000<K Nazistar í A-Þýzkalandi BERLÍN, 24. september (NTB-AFP). — Hópur fyrr- verandi austiu-.þýzkra lög- fræðinga hélt því fram í dag, aff 53 meðlimir austur-þýzka „þingsins", 1.2 niefflimir mið- stjórnar austur-þýzka komm únistaflokksins og fhnm ráff herrar effa affst.ráffherrar hefffu á sínum tíma veriff naz istar. Frá þessu segir í árbók „nefndar fjögurra lögfræff- inga“, sem í eiga sæti fyrr- verandi austur-þýzkir lög. fræffingar er flúiff hafa vest ur á bóginn. Þeir segja, aff alls gegni 243 fyrrverandi nazistar opinberum embætt- um í Austur-Þýzkalandi. í bókinni eru birt ýmis gögn til sönnunar. V OOOOOOOOOOOOOOOs ur um bann viff útbreiffsln kjarn orkuvopna og sagði að kommún. istaríkin mundu gera nauðsynleg ar gagnráffstafanir ef Vestur-Þjóff verjar fengju umráff yfir kjarn- orkuvopnum. Á Allsherjarþinginu tók Gromyko utanríkisráðherra í sama streng í dag og lagffi fram uppkast aff samnlngi um út- breiffslubann og annaff upokast aff banni gegn afskiptum af innanrík- ismálum erlenda ríkja. Gromyko lagði til, að haldin yrði alþjóðleg afvopnunarráðstefna eða ekki og þannig aneð þátttöku Kína. Hann fcvað útbreiðslubann imundu koma öllum ríkium að Igagni. hvort sem þau ættu kjarn orkuvopn eða ekki. En samning urinn yrði að útiloka alla mögu leika á útbreiðslu og að þessu leyti væru tillögur Bandaríkjanna á af vopnunarráðstelr/unni í Genf iekki haldgóðar, enda vildu Vest- ur-Þjóðverjar fá Ikjarnorkuvopn. Hann sagði, að í samningnum yrðu kjarnorkuveldin að skuld binda silg til að láta engu þriðja ríki effa ríkjablökk í té kjarnorku vopn. í nokkru formi, beint eða ó- beint. Ríki, sem engin kjarnorku vopn ættu, yrðu að skuldbinda sig til að framieiða ekki slík vopn eða Framhald á 14. síðu Reykjavík. — FLENSBORGARSKÓLI í Hafn arfirði Jékk heimsókn góðra gesta í gær. Það voru þeir Henning Thomsen, sendiherra Vestur-Þýzkalands, prófessor Otto Stöterau frá Hamborg, og Þórhdllur Árnason, cellóleikari. Skólastjóri, Ólafur Þ. Kristj- ánsson og formaður fræðslu- ráðs, Árni Grétar Finnsson, lögfrœöingur, tóku á móti gest unum, ásamt nokkrum kenn- urum skólans. Fyrst léku tón- listarmennirnir Stöterau og Þórhallur lag eftir Hándel, á flygil og celló. Siödn tók pró- fessorinn til máls, og mælti á þessa leið — á islenzku: Háttvirti sendiherra, heiðr- aði skólastjóri og aðrir gestir. Sem ég stend hér, kem ég beint frá Ameríku, úr tónleika- ferð. Þegar ég kom til Flens- borgar héðan, í júní síðastliðn- um, en það reiknaðist mér tí- unda ferð mín til íslands, skrif aði ég í Flensburger Tage- blatt, að ég hefði kynnst Ólafi Þ. Kristjánssyni, skólastjóra Flensborgarskólans í Hafnar- firði. Þetta las yfirborgarstjór- inn í Flensburg, Heinz Adler. Hann bað mig að sjá um gjöf handa þessum skóla. Flens- borg er nyrzta borg Vestur- Þýzkalands, hefur 100 þúsund íbúa og stendur alveg við dönsku landamærin. Danir og Þjóðverjar lifa þarna mjög friðsamlega saman. Eins og ég sagði áðan, hefi ég oft komið til íslands, sem er að þakka vini mínum, Þórhalli Árnasyni, er stúderaði cellóspil í Ham- borg. í þá daga héldum við marga tónleika saman hér á íslandi. Þannig kynntist ég íslendingum og íslandi, sem mér alltaf síðan hefur þótt vænt um. Það er heiður fyrir mig samkvæmt beiðni yfir- borgarstjóra Flensborgar að af- henda skólanum þessa mynd af Flensborg og ég bið yður herra skólastjóri hér með að veita henni viðtöku í minningu um gamla bæinn sem þessi skóli heitir eftir. Að svo mæltu af- henti prófessorinn skólastjóra mynd af Flensborg frá þeim tíma er kaupmenn þaðan sigldu á Hafnarfjörð, ásamt tveimur myndabókum er sýna borgina eins og hún er nú. Skólastjóri þakkaði fyrir gjöfina. Að lokum léku tón- listarmennirnir lag eftir Slgfús Einarsson. -oooooooooooooooooooooooo>oooooooooooooooooooooooo Rannsóknastofnun fisk- iðnaöarins stofnsett SAMKVÆMT IV kafla laga nr. 64, 21. maí 1965 um rannsókn ir í þágu atvinnuveganna. skal starfrækt sjálfstæff stofnun. Rann sóknastofnun fiskiffnaffarins, er heyri undir sjávarútvegsmálaráffu neytlff. Stofnun þessi tekur viff þeim verkefnum, sem Rannsókna stofa Fiskifélags íslands hefur áff ur sinnt. Við Rannsóknastofnun fiskiðn aðarins er, samkvæmt 24. gr. sömu laga, starfandi ráðgjafanefnd. í ráðgjafanefnd Ramnsóknastofnun arinnar hafa verið tilnefndir eftir taldir menn: Björgvin J. Ólafsson tæknifræð- ingur, Bragi Eiríkssón, fram- kvæmdastjóri, Einar G. Kvaran, framkvæmdastjóri, Gísli Her- mannsson, verkfræðingur, Guð- mundur Jensson, skrifstofustjóri, Gunnar Flóvenz, framkvæmda- stjóri, Jóhann J. E. Kúld fiski- matsmaður, Lofur Loftsson, verk fræðingur, Már Elísson, sknfstofu stjóri, Pétur Sigurðsson, alþingis- maður, Sveinn Benediktsson, fram kvæmdastjóri. Nefndin hefir kosið Má Elíasson, skrifstofustjóra, formann. í stjórn Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins skulu isamkvæmt 20. gr. sömu laisa vera þrír menn skip aðir af sjávarútvegsmiálaráðherfa til fjögurra ára í senn, þar af einn án tilnefningar, einn tilnefndur af Fiskifélagi íslands og einm til- nefndur af ráðgjafanefnd stofnnn arinnar. Sömu aðilar tilnefna vara Framhald á 14. síffu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. sept. 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.