Alþýðublaðið - 25.09.1965, Síða 11

Alþýðublaðið - 25.09.1965, Síða 11
Ólafur Unnsteinsson, UMFÖ 9 9 HSK-meistari í tugþraut UM síðustu helgi var háð Skarp- héðinsmót í tugþraut á grasvellin- um á Selfossi. Þetta er fyrsta mót Skarphéðinsmanna í tugþraut og voru þátttakendur 7. Veður var frekar óhagstætt til kepni, rign- ing og kalsi. Keppnin var jöfn og skemmti- leg, en lauk með sigri Ólafs Unn- steinssonar, UMFÖ, sem hlaut alls 5154 stig. Ólafur á Skarphéðins- metið í tugþraut, 5601 stig, sett ár- ið 1959. Ú r s 1 i t : Ólafur Unnsteinsson, UMFÖ 5154 Haustmót Hafnar- fjarðar í dag Haustmót knattspyrnumóts Hafn arfjarðar hefst í dag, laugardag kl. 2,30. Þá leika FH og Haukar í 4. flokki. Strax að þeim leik lokn loknum eigast félögin við í 2. flokki. Mótið heldur svo áfram 2. október næstkomandi. Mót þetta er stigakeppni milli Hafnarfjarðarfélaganna og í fyrri hluta mótsins í vor, hafði FH bet- ur — 6 stig gegn 4. Guðm. Jónsson, Self. 4734 Bergþór Halldórsson, Vöku 4507 Karl Stefánsson, Self. 3946 Jón Hauksson, Self. 3317 Tveir af keppendum hættu. ★ Á frjálsíþróttamóti í Stokk- hólmi í fyrrakvöld kastaði Lars Haglund kringlu 59,92 m., sem er aðeins 3 sm. lakara en hans eigið met. Bengt Njade hljóp 10 km. á 29,29,6 mín., sem er 6 sek. lakara en met Walter Nyström. Trumler, Vestur-Þýzkalandi sigraði í míluhl. á 4.01,3 mín., Karl-Uno Olofsson varð annar á 4.03,0 mín. ★ Alls hafa verið sett 36 heims met til þessa í frjálsum íþróttum karla og kvenna 1965. ★ Jiirgen May hefur sett aust- ur-þýzkt met í 800 m. hlaupi, — I 1,46,3 mín. mm Lars Haglund — 59,92m. í kringlukasti, oooooooooooooooooooooooo >00000000000000000ooooooc Þessi ungi og og glæsilegi grindahlaupari heitir Bo Forssander og á sænskt met í 110 m. grindahlaupi, 139 sek. Hann gat ekki keppt í landskeppni Svía og Finna á dögunum, en samt hlutu Sví- ar tvo fyrstu menn. Fors- sander er mjög tekniskur grindahlaupari eins og sést á myndinni og Svíar gera sér vonir um, að hann komizt í úrslit á Evrópumeistaramót- inu í Búdapest næsta sumar. Myndin er tekin í lands- keppni Svía og Austur-Þýzka lands og Forssander sigraði. Ungmennasamband Skaga- fjarðar er nú 55 ára Mikill íþróttaáhugi er og hefur ávallt verið í Skagafirði. Á þessu ari er Ungmennasamband Skaga- fjarðar 55 ára. í ársskýrslu UMSS er þess afmælis minnst lítillega og í upphafi skýrslunnar segir svo ma. Ungmennasamband Skagafjarð- ar er stofnað 17. apríl 1910 og varð því 55 ára nú í vor. Mörg spor hefur Ungmennasambandið látið eftir sig.á liðnum áratugum. Vafa- laust hefðu þau þó getað verið fleiri og markverðari. Bar margt til að svo er eigi. Fjárskortur og vöntun á dugandi starfskröftum ráða þar miklu um. Ekki ber að vanmeta þau störf, sem unnin hafa verið á vegum sambandsins að ýmsum málum á sviði íþrótta og félagsmála, en flest þeirra eiga það sameiginlegt að vera framkvæmd sem íullkomin auka- og áhlaupa- störf frá öðrum daglegum skyldu- verkum og því ekki að vænta fulls árangurs. Tilvist sambandsins í 55 ár ber þó skýlaust í sér sönnun á þörf slíkra samtaka og að þau séu sem öflugust. Það lilýtur því að verða verkefni ársþings sambandsins og stjórnar, að treysta grundvöll starfsins sem mest og þá sérstak- lega með því að tryggja samband- inu starfskrafta, sem geti helgað sig verkefnum að íþrótta- og félags málum án margskiptingar. Með því mundi allur árangur verða já- kvæðari, sambandsfélögin vaxa að þrótti og getu og starf þeirra hljóta verðskuldaða og aukna við- ★ Ludvig Danek, Tékkóslóvak- íu kastaði nýlega kringlu, 63,26 m. ★ Hsuan Hsiao-Hei hefur sett kínverskt met í hástökki kvenna, 1,81 m. ★ Keijo Ceder hin nýja stjarna Finna í millivegalengdum hefur hlaupið 1500 m. á 3,43,8 mín., sem er bezti tími í Finnlandi í sumar. ★ Preben Olsen hefur sett danskt met í tugþraut; hann hlaut, urkenningu ábyrgra aðila í hérað- inu. Á þessu er mikil þörf svo að" ■skagfirzk æska njóti traustrar o@ verðskuldaðrar forystu að félags- málum sínum. Formaður UMSS er Guðjón Ingi- mundarson. alls 6720 stig, sem er 20 stigum betra en met Svend Age Thomsen frá 1942. Tek að mér hvers konar þýííngM úr og á ensku. EiDUR GUÐNASON Skipholti 51 - Sími 3?*?3. ISggiitur dómtúlkur og SKjafa- þýðandi. ALÞÝÐUBLAÐiÐ - 25. sept. 1965 %%

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.