Alþýðublaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 14
SEPTEMBEK
29
Míðvikudagur
WkííUoKErt .,
Skrifstofa Áfengisvarnanefndar
kvenna í Vonarstræti 8 (bakhús-
inu) er opin á þriðjud. og föstud.
Fimmtudaginn 16. sept voru gef
in saman af géra Árelíusi Níelssyni
ungfrú Ingibjörg Skarphéðinsdótt
ir og Hafliði Benediktsson. Heimili
þeirra verður að Njörvasundi 6.
(Ljósmyndastofa Þóris.)
Nýlega voru gefin saman af
Ingimar Ingimarssyni, Jarþrúður
Dagbjört Flórentsdóttir og Sam
úel M. Friðriksson, frá Heiðarhöfn
Langanesi.
(Ljósm. Hannes Pálsson Mjóuhlíð)
Pakistan „..
Framhald af 2. síðu
Bæði Indverjar og Pakistanar
skýrðu í dag frá liðsflutningum
og aðgerðum andstæðingsins með
fram vopnahléslínunni. HvorUgur
deiluaðila virtist mundu hlýða á-
skorun Öryggisráðsins frá í nótt
um að hörfa til stöðva þeirra,
sem þein voru í áður en átökin
hófust.
TIL HAMINGJU
daga kl. 16—21, þriðjudaga og
fimmtudaga ki. 16—19. Barna
deild opin alla virka daga nema
iaugardaga kl. 16—19.
Ameríska bókasafnið Hagatorgi
1, er opið: Mánudaga Miðvikudaga
og föstudaga kl. 12 — 21 Þriðju
daga og fimmtudaga kl. 12 — 18.
TIL HAMINGJU MFD DAGIN^
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum ti’ygging-
argjöldum til Tryggingarstofnunar ríkisins, sem
greiðast á'ttu á árinu 1964. svo og þeim, sem greið-
ast áttu í janúar og júní s.l., söluskatti ársins 1964,
1. og 2. árisfjórðungs 1965, svo og öllum ó-
greiddum þinggjöldum og tryggingargjöldum
ársins 1964, tekjuskatti, eignarskatti, námsbókagjaldi,
slysatryggingariðgjaldi, atvinnuleysistryggingasjóðs-
gjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi, kirkjugjaldi og kirkjugarðs-
gjaldi, sem gjaldfallin eru í lögsagnarumdæminu. Enn-
fremur bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og vá-
trygjgingargaldi ökumartns sem gjaldfallin eru. Enn-
fremur fyrir skipulagsgjaldi af nýbyggingum, vitagjaldi,
rafstöðvargjaldi, auk dráttarvaxta oig lögtakskostnaðar.
Fer lögtak fram að liðnum 8 döigum frá ibirtingu þessa
úrskurðar, ef skil verða eigi gerð fyrir þann tíma.
Sýslumaður Mýra- og Borgarf jarðarsýslu,
Borgarnesi, 23. sept. 1965,
Ásgeir Pétursson.
Fimmtudaginn 16. sept. voru gef
in saman í Kópavogskirkju af séra
Gunnari Árnasyni ungfrú Auður
Hauksdóttir flugfreyja og Stefán
Þón Jónsson flugmaður. Heimili
þeirra verður að Hlíðarvegi 30.
(Ljósmyndastofa Þóris.)
Sunnudaginn 19. sept. voru gef
in saman í Langholtskirkju af séra
Árelíusi Níelssyni ungfrú Lilja
Þorbergsdóttir og Örn Herberts
son. Heimili þeirra verður að Ljós
heimum 10.
(Ljósmyndastofa Þóris.)
Læknafélag Reykjavíkur, upplýs
Íngar nm læknaþjónustu í borg
inni gefnar i simsvara Læknafé
lags Reykjaviknr sími 18888
Minningarsjóður Maríu Jóns
dóttun flugfreyju. Minningarspjöld
fást í verzluninni Oculus Austur-
stræti 7. Verzlunin Lýsing Hverfis
götu Snyrtistofunni Valhöll Lauga
vegi 25 og Maríu Ólafsdótttur
Dvergasteini Reyðarfirði.
Mlnnlngarkort Langholtssóknar
fást á eftirtöldum stöðum: Skeið-
arvogi 143. Karfavogi 46, Efsta-
sundi 69, Verzl. Njálsgötu 1, Goð-
heimum 3, laugard. sunnud. og
þriöjud.
Minningarspjöld „Hrafnkels-
sjóðs” fást í Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22.
Minningarspjöld kvenfélags
Laugarnessóknar fást á eftirtöld
ím stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug
jrnesvegi 43, BÍmj 32060 og Bóka
öúðinni Laugarnesvegi 52. sími
17560 og Guömundu Jónsdóttur
Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði
\.smundsdóttur Hofteigi 19. sími
34544.
Mlnnlngarspjöld styrfcbarfélags
angefinna, fást á eftirtöldum stöð
im. Bófcabúð Braga Brynjólfsson
ar. Bókabúð Æskunnar og á skrif
rtofunni Skólavörðustfg 18 efstu
áæð.
Minningarspjöld félagsheimilis
sjóðs Hjúkrunarfélags íslands eru
til sölu hjá eftirtöldum forstöðu-
konum:: Landspítalanum, Klepps
spítalanum sjúkrahúsi Hvíta bands
ins Heilsuverndarstöðinni í Reykja
vík. t Hafnarfirði: hjá Elínu E.
Stefánsson Herjólfsgötu 10 og í
dag föstudag á skrifstofu Hjúkr
unarfélags íslands Þingholtsstræti
30.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A.
simi 12308. Útlánsdeild opin frá
kl i4 -22 alla virka daga. nema
laugardaga kl. 13—16. Lesstofan
opin fcl. 9—22 alla virka daga
nema laugardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarðl 34
opið alla virka daga, nema laug
ardaga fcl. 17—19, - mánudaga
er opið fyrir fuUorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16.
opið alla virka daga, nema laug
ardaga kl. 17—19.
Útibúið Sólhelmum 27,
sími 36814, fullorðinsdeild opin
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
BI
KXXX>00000000000000000000< TOOOOOOOOtXX
útvarpið
Miðvikudagur 29. september
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
18.30 Lög úr kvikmyndum.
18.50 Tilkynninigar.
19.30 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Þegar Texas og Kalifornía hættusl við
Bandaríkin
Jón R. Hjiálmarsson skólastjóri flytur síðara
erindi sitt.
20.15 Samleikur á fiðlu og píanó:
Yehudi Menuhin og Robert Levin ieika són
ötu nr. 2 í G-dúr op. 13 eftir Grieg.
20.35 „Mig Ihefur dreymt þetta áður“
Jóhann Hjálmarsson skáld les úr nýrri Ijóða
bök vsinni.
20.50 íslenzk Ijóð og lög
Kvæðin eftir Grótar Fells.
21.10 „Síðasta bókin“, smásaiga eftir Alphonse
Daudet.
Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu Miálfríð
ar Einarsdóttur.
21.20 Capriccio fyrir píanó og íhljóimsveit eftir
Stravinsky.
21.40 Uppskera garðávaxta og geymsla peirra
Óli Valur Hannsson ráðunautur flytur bún-
aðarþátt.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsalgan: „Afbrýði" eftir Frank 0‘Connor
Sigurlaug Björnsdóttir þýddi.
Guðjón Ingi Sigurðsson les (2).
22Ó30 Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir kynnir.
23.20 Dagskrárlok.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOKOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
va
.. AJt-MT ■
-ttC ..? 'l I' \ —
Hjartkær ei'ginmaður minn og faðir okkar
Jón Ólafur Möller,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtud. 30. sept. kl. 2 e.h
Dórothea Möller og börn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
föður okkar og tengdaföður
Sveinbjarnar Kristjánssonar,
byggingfameistara
Sigurður Sveinbjörnsson
Óskar Sveinbjörnsson
Júlíus Sveinbjörnsson
Erla Sveinbjörnsdóttir
Ingibjörg Ingmundardóttir
Jóna Ágústsdóttir
Þóra Kristjánsdóttir
Ingólfur Jónsson.
14 29. sept. 1965 - ALÞYÐUBLAÐIÐ