Alþýðublaðið - 02.11.1965, Síða 2

Alþýðublaðið - 02.11.1965, Síða 2
 leimsfréttir siáastlidína nótt ★ ALGEIRSBORG: —. Fyrirhugaðri liáðstefnu Afríku- og Asíu jríkja í Algeirsborg verður frestað, að bví er áreiðanlegar heimild Sr lvernia. Mikill imeh'ihluti mun vera því fylgjandi, að Rússum iverði leyft að senda fulltrúa til ráðstefnunnar £eaar þar að kem- |úr; Frestunin veldur Indverjum vonbrigðum því að 'þeír vildu isýna frami á fylgisrýrð Kinverja í Asíu og Afríku. ★ LONDON: — Harold Wilson sagði í Neðri málstofunni í gær, að hann teldi ökki að Rhodesíustjórn mundi gera sig seka ju:n glapræði sem það að lýsa ólöglega yfir sjálfstæði Rhodesíu. Tíann kvað mikinn lágreining ríkja um fyrirhugaða nefnd, sem Ícóma á í veg fyrir einidiða sjálfstæði, en hins vegar væri ekki tá-tæða til svartsýni. ★ TEL AVIV: — Hörðustu kosningabaráttu í sögu ísraels lauk- í |gær og 1.4 milljónir Ikjósenda ganga til þingkosninga í dag. Ben- Ourion fv. forsætisráðherra iliefur gert uppreisn gegn samstarfs- imönnum sínum í jafnaðarmannaflokknum Mapai og er leiðtogi eig- ia flokks, Rafi, og deilurnar hafa aðallega snúizt um hann. Ben- Ctúrion ihefur leitt Mapaiflokkinn til sigurs í þeim fimm kosninigt- lun, sem fram hafa farið ií ísrael, þótt flokkurinn hafi aldrei feng- ið lireinan meh-ihluta. ★ NEW YORK: — Tvfsýnustu borgarstjórnakosningar í sögu Tvew York-borgar fara fram í dag. Þ.ví er sþáð, að munurinn á tfylgi x-epúblikans Lindsays óg demókratans Beames verði aðeins Itín 200.000 atk\ræði. ★ GUATEMALA CITY: — Morð á kunnum frambjóðanda títjórnarandstæðiniga í tfoi’seta'kosningunum í Guatamala í marz nk., Mario Mendez Montenegro, hefur valdið nýrri ólgu í landinu. iVíendez var foringi Byltingartflokksins, sem :hann stofnaði 1957 og er vinstrisinnaður en ekki fcommúnistískur og virðist njóta tölu- verðs stuðnings oneðal þjóðarinnar. ★ PARÍS: — Lögreglan í Frakklandi rannsafcar kringumstæð tó? varðandi hvarf Marókkómanns nokkurs, sem dæmdur hefur verið til dauða. Marofckómaðurinn, Mehdi Ben Barika, er leiðtogi vinstri flokks og ihefur tvívegis verið dæmdur til dauða vegna tsánxsæris gegn Hassan fconungi, ★ KAIRÓ: — 62 manns þiðu hana þegar fullur strætisvagn •&K út af veginum og hvarf í Níl skammt frá Kairó í gær. 19 komust lífs af. j ★ KALKÚTTA: — Shastri forsætisráðherra Indlands hefur Vérið boðið að heimsæíkja Johnson tforseta hið fyrsta. Enn er ekki (vi.tað 'hvenær Siiastri tfer í heimsóknina. ★ SAIGON: — Bandaríkjamenn eyðilögðu í gær þrjár eld- tfiaugastöðvar fyrir norðan Hanoi. —~ ★ÍMOSKVU: — Gouve de Murville Utanríkisráðherra Frakka ráeddi í gær við Bresjnev, aðalritara fcommúnistaflokksins, í 'h'álfa úðra fclukkustund. Þeir ræddu aðallega Þýzkalandsmálið og Viet- teim, ★ DJAKARTA. —• Bardagar milli kommúnista og hermanna Utafa 'hreiðzt út frá Jövu fil Celebes, sexn 800 fcm. í morðaustri. Ákvörðun um þotukaup tekin mjög bráðlega ÁKVÖRÐUNAR um hvaða, þotutegund Flugfélag íslands kaup j ir verður ekki langt að bíða úr þessu, segir í nýútkomnum Faxa-, fréttum, sem gefnar eru út af j FÍ. Þrjár neíndir, sem skipaðar voru til að rannsaka hvaða þotu- Ásgeir Júlíus- son Reykjavík. — ÓTJ. LÍK Ásgeirs Júlíussonar teikn- ara fannst í bdt í Örfirisey sl. sunnudag, en hans hafði verið saknað síðan ú þriðjudag. Það var drengur sem fann likið og var hann í eynni ásamt föður sín- um og afa. Hann var að skoða gamla báta sem liggja vestan til á eynni, og er hann opnaði káetu- skýli eins þeirra fann hann látinn mann þar inni. Lögreglan var kvödd til og fór hún á staðinn ásamt borgarlækni, og gekk úr skugga um að þar var urn lík Ásgeirs að ræða. Engir á- verkar voru á líkinu og ekki kunn- ugt um dánarorsök, en krufning mun liafa farið fram í gærdag. Alþýðublaðið hafði samband við Svein Sæmundsson yfirlögreglu- þjón hjá rannsóknarlögreglunni, í gærkvöldi, en hann kvað krufn- ingarskýrsluna ekki enn hafa bor- izt í hendur rannsóknarlögreglunn ar. Ásgeir var 49 ára að aldrl. v teguncl myndi henta Flugfélaginu | bezt, hafa nú lókið störfum og ' skilað áliti til forstjóra og stjörn- ar FÍ. Þá segir í blaðinu að hér sé mikið í ráðizt og ekki lítið í húfi að vel takizt til um val þotunnar. Skipaði félagið þrjár nefndir sér- fróðra starfsmanna sinna til að vinna að könnun þess hvaða þotu- tegund kæmi til greina. Nefndirn- ar eru þannig skipaðar, að í einni þeirra eru þeir, sem skipuleggja flug félagsins og sjá um það sem við kemur áætlunarflugi og far- þegum, í annarri eru tæknifróðir menn og í hinni þriðju flugmenn. Eins og fyrr segir er nú málið komið á lokastig og hafa nefnd- irnar skilað áliti, og verður á- kvörðun um þotukaupin tekin á næstunni. Sex þotutegundir hafa verið teknar til athugunar og eru þær: Boeing 727, Boeing 737, Douglas DC-9, BAC One-Eleven, Caravelle ÍOR og Trident 1E. Nefndirnar öfluðu sér allra nauS synlegra gagna og upplýsinga frá viðkomandi verksmiðjum og flug- félögum, en að mörgu þarf að hyggja við könnun sem þessa og margar og vfirgripsmiklar bækur sem fara þarf í gegnum. Ekki er unnt að leiða getum að því hvaða. flugvélategund verður fyrir valinu og mikil leynd hvílir yfir niður- stöðum nefndarinnai’. Sýnin g í Lindarbæ Á fimmtudaginn kemur þann 4. nóvember verður sýning á ein- þáttungnum Jóðlíf og Síðasta seg- ulband Krapps fyrir meðlimi verka lýðsfélaganna. Sýningin verður í Lindarbæ kl. 8. Miðar að sýning- unni verða seldir í skrifstofu Dags brúnar í Lindarbæ á yenjulegum skrifstofutíma. Fyrirspurnum er svarað í símum 13724 og 11915. k>oooooc-oooooooc>ooooooooo>ooooooooooooooooooooooo< MiKSL FJÁRMYNDUN I LANDBÚNAÐINUM Reykjavík, EG . ÁÆTLUNARTÖLUR uro fjár ■munamyndun fyrir yfirstand- andi ár benda til þess, að f jár- anundamyndun í landbúnaðin- um verði meiri „en í .fvrra og þetta bendh- til þess að afkoma íbænda sé 'góð, ©nda mundu tframkvæmdír ekki vera eins miklar og raun ber vitni, ef dkfci væri um ábata að ræða. sagði Gylfi Þ. Gíslason við- skiptamálaráðherra í þingræðu í gær um landbúnaðarmálin. Heildarfjármunamyndun hér á landi árið 1964 var 4.749,2 anilijónir króna oig skiptist hún þannig: landbúnaður 403,0 milij., fiskveiðar 442,9 millj., iðnaður 551,0 millj. vélar og tæki 158,2 milij., verzlanir, veit ingahús og iskrifstofuhús 215,0 imillj., íbúðarhús 1.052,0 millj., samgöngumannvirki 580,8 tmillj., og byggingar hins opin- bera 320,0 millj. Viðskiptamálaráðherra benti á, að arðsemi í landbúnaði er rniklum mun minni en í fisk- veiðum, en ,samt er ekki ýkja mikill munur á fjármunamynd uninni í þessum tveim atvinnu igreinum, og bendir hin mikla tfjármunamyndun í landbúnaðin u,m til góðrar afkomu bænda, sagði ráðherra. SOVÉZKUR FYRIRLESARi UM ALÞJÓÐAMÁL HINGAÐ í DAG, 2. nóvember kemur hing- að til lands þekktur sovézkur j fræðimaður á sviði alþjóðamála, j German Mikhailovitch Sverdlof. j G. M. Sverdlov fæddist 1905 í i borinni Novgorod (sem nú heitir j Gorki) og var faðir lians iðnað- j armaður. Frá sextán ára aldri starfaði hann við blaðamennsku en stundaði síðan nám við háskól- ann í Moskva og lagði þá stund á alþjóðarétt. Hann hefur fengizt við kennslu og rannsóknarstörf í ýmsum storfnunum. Sverdlof starfar nú við þá stofnun Vísindaakademíu Sovét- ríkjanna sem fæst við rannsóknir á sviði efnahagsmála og alþjóð- legra samskipta og hefur þar dós- entsnafnbót. G. M. Sverdlof er bróðir Jakobs Sverdlofs, sem var einn af nán- ustu samstarfsmönnum Lenins og gegndi fyrstur manna embætti forseta Sovétríkjanna. G. M. Sverdlof hefur skrifað fjölmargar greinar um alþjóðamál í sovézk vísindarit. í fyrra kom út bók eftir hann er nefnist ,,Lond on og Bonn.” Hann er og mjög vinsæll fyrirlesari og hefur farið í fyrirlestrarferðir um mörg lönd, þ. á.m. Bandaríkin, Austur- ríki, Sviss, Júgóslavíu og Norð- urland. Sverdlof kemur hingað frá Dan- mörku og fer til Svíþjóðar eí'tir mjög skamma dvöl. Hann mun halda fyrirlestra bæði á vegura Háskólans, 3. nóvember kl. 17,30 í Háskólanum, og félagsins Menn- ingartengsl íslands og Ráðstjórn- arríkjanna 3. nóvember kl. 20,30 í Lindarbæ. Fyrirlestra sína íiyt- ur hann á ensku. tOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO< 9 2. nóv. 1965 - AIÞÝÐUBLAÐIÐ Stykkishólmi. — ÁÁ-GÓ. TVEIR stórir bátar eru farnir að róa frá Stykkishólmi og sá þriðji er að búa sig á veiðar. Sæmilega aflast þegar gefur á sjó. Einn bátur, Otur, er á tog- veiðum og siglir með aflann á er- lendan markað. Auk stóru bát- anna róa 4—5 trillur frá Stykkis- hólmi að staðaldri. Róörar hafn- ir í Hólminum Hellissandi. — GK-GO. Róðrar eru hafnir frá Rifi. 3 bátar róa með línu og afla ágæt- lega þegar gefur. Stærri bátarnir eru með 10—11 tonn í róðri, en þeir minni með 4—6 tonn. Kap frá Vestmannaeyjum, sem er 60 tonna bátur, hefur „nýlega verið keyptur vestur og er hann byrjað- ur að róa. Tíðin hefur verið risj- ótt í haust, eins og annars staðar véstan larids, en síðustu daga he£- ur verið einmuna blíða. Þrh’ bát- an.na, sem.róa frá Rifi eru heima- bátar, en -hinir tveir eru frá Stykkishólmi. Stóru bátarnir, Arn- kell og Skarðsvik eru á síld fyrir austari Jand. Mikil, mannekla er á Rifi — og horfir til vandræða með nýtingu afíans. Nokkuð hefur verið sent suður og til Ólafsvíkur, en þar er sama sagan: Éátarnir farnir að róa og fiska og vöntun á fólki til að vinna aflann. Aflinn sem um er getið að fram* an, þykir mjög góður um þctta leyti og er þetta mest ýsa og þorskur. .

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.