Alþýðublaðið - 02.11.1965, Síða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1965, Síða 3
Tólf manns liggja slasaðir eftir umferðarslys - og sumir hættulega Rvík, OTJ. Bridge- kvöld SPILAÐ verður bridg-e í Ingólfskaffi þriðjudaginn 2. nóvember kl. 8 stundvíslega ; Tvímenningskeppni, gengið ; inn frá Ingólfsstræti. Stjórn | andi Guðmundur Kr. Sigurðs > son. TÓLF manns slösuðust í fjórum árekstrum um hclgina, og var þar í sumum tilfellum um að kenna ónógrar gætni ökumanna með tilliti til hálkunnar á vegunum. TVÆR systur slösuðust um kvöldmatarleytið sl. laugardag er ökumaður Skodabifre:ðar sem þær ! voru í reyndi að hemla á glerhál um Kef'avíkurveginum. Skodabif reiðin var að nálgast kyrrstæða1 leigubifreið sem var að skila af sér farþega, og hugðist ökumað- urinn hægja ferðina með því að stíga á hemlana. Við það sveigði bifreiðin til hægri rnn á veginn en þar kom stór áætlunarbifreið á móti, svo að hann reyndi að sveigja t:l vinstri aftur. En við i það missti hann algerlega stjórn ! á Skodanuni, sem slóst fyrst ut j an í leigubifreiðina og fór svo j út af veginum. Við höggið sem j af varð þegar b:freiðarnar skullu | saman köstuðust tvær systur 13 og í 14 ára út úr Skodanum. Lá önn Ur þeirra á vegarbrúninni þegar að var komið. en hin hafði kom izt upp í b:freiðina aftur. Voru þær báðar fluttar í sjúkrahús'ð í Keflav'k til athugunar. Ekki sak aði fleiri við þetta óhapp, en báð 9 órekstrar ó Akureyri Akureyri. — GS-OÓ. NÍU bifreiðaárekstrar urðu á Akureyri um helgina, eða frá há- degi á laugardag tii kl. 15,00 á sunnudag. Mikið tjón varð á bif- reiðuin, en slys urðu ekki á mönn- um. Mikil hálka var á götunum á þessu tímabili og átti það sinn þátt í þessum óvenjulega mörgu árekstrum. Jörð er hér hvít af snjó og flestar bifreiðir með keðjur. Þrátt fyrir snjóinn má segja að færð sé góð um allt Norðurland. ar bifreiða'rnar skemmdust all- mikið. PILTUR og stúlka slösuðust í hörðum árekstri skammt fyrir austan skíðaskálann í Hveradölum sl. laugardagskvöld. Þar höfðu tvær bifreiðar verið að mætast, en ekki er gerla vitað hvað olli ó- haopinu. Siúkrabifreið flutti p:it- inn og stúlkuna burt, en Vökubif- reið flökin af farartækjunum. ÞRJÁR konur voru fluttar á I'Yamhald á 14. sfðn Á myndinni efst til vinstri er Bensinn sem lenti í árekstri í Holtunum, en til liægrj er Hiilmann-bif- reiðin, sem lenti í árekstri á Heillisheiði. Að neðan til vinstri er Fíatinn, sem lenti í árekstri við Bens inn og að síðustu sést Taunus-bifreiðin, sem skemmd ist í árekstri á Keflavíkurveginum. (Myndir: JV). Haida ber áfram samstarfi neytenda og f ramleiðenda Reykjavík, EG. — EF ÞAÐ er þaulhugsuð stefnuyfirlýsing af hálfu ASÍ, að hætt skuli samstarfi neytenda og framleiðenda um verðlagningu landbúnaðarafurða, eins og forseti ASÍ lýsti yfir hér á Alþingi fyr- ir helgina þá harma ég það, og vil láta það koma hér fram, að það er skoðun og stefna Alþýðuflokksins, að þessu samstarfi beri að halda áfram, sagði Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra í ítar- legri ræðu um landbúnaðarmálin á Alþingi í igær, þar sem hann sagði einnig að nú gæfist tækifæri til að breyta ýmsum grundvaUar- atriðum í fyrirkomulagi verðlagningarinnar. Gylfi kvaddi sér hljóðs í umræð um um frumvarp um verðlagningu landbúnaðarafurða, en 1. 'imræðu 1 þess var framhaldið í gær og voru enn nokkrir á mælendaskrá, er fundartíma var lokið. í umræðun um talaði af hálfu Framsóknar Halldór B. Sigurðsson (F) og tók hann allvel sumri þeirri gagnrýni, sem viðskiptamálaráð- herra setti fram í ræðu sinni. Landbúnaðarráðherra, Tngóifur Jónsson talaði fyrstur við umræð una. Svaraði hann ýmsum atriðum úr fyrri ræðum Ágústs Þorvalds sonar og Hannibals Valdimarsson- (K), sem báðir voru fjarstaddir. Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamála náðherra (A) kvaðst 'hafa orðið fyr ir mikTum vonbrigðum með mikil vaegt atriði i ræðu Hannibals Valdimarssonar sl. fimmtudag, en Hannibal taldi þá, að bændur og ríkisvaldið ættu að semja sín á milli um verðlagningu landbúnað , arafurða, án þess að neytendur kæmu þar notekuð nálægí — Ef þetta er þaulhugsuð stefnuyfirlýs ing af hálfu ASÍ, sagði Gylfi, þá eru mér þetta mikil vonbrigði, og ég vil bæta því við, að það ér skoð un og stefna Alþýðuflokksins, að þessu samstarfi beri. að halda á- fram, enda er það og ítrekað í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinn- ar frá í haust. Minnti ráðherra síðan á, að þetg ar lögin um verðlagninguna urðu óframkvæmanleg, er ASÍ dró full trúa sinm úr sex-mannanefndinni, þá hefði ríkisstjómin ekki átt ann ars úrkosta en að leysa hnútinn með setningu bráðabirgðalaga. Löggjöfin um verðlagningu bú- varanna er igölluð í grundvallarat riðum, hélt Gylfi áfram, og at- burðirnir í haust eiga að geta haft það gott í för með sér, að setja verður ný lög otg jafnframt að gera breytingar á mörgum grundvallar atriðum. Það er til dæmis ekki rétt, að iaun bænda eigi alltaf að hækka til samræmis við hækkað kaup verlkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna í bæjum, aiveg isama hvemig þær kauphækkanir eru til komnar. Ef síldveiði er. mikil, þá hækka tekjur sjómanna, en að sjálfsögðu ætti þetta eitt ek'ki að hækka kaup bóndans, otg er engin slkynsamleg röksemd, sem styður það. Sömuleiðis, ef- vinnutLmastytrting verður hjá verka mönnum vegna aukinnar vinnu- hagræðingar, þá á slíkt ekki að verka til hækkunar hjá bændum. Og í þriðja lagi, ef tekjuhækkun. Framh á 15 sfðu * iwwwwMwwwvmwwf WWWWWWWW%%WM>| HAB -3 bílar í boö - HAB ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. nóv. 1965, V •v «*\

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.