Alþýðublaðið - 02.11.1965, Síða 9
Eftir hinn ævintýralega flótta
sinn úr fangavist Búa 1899 varð
Churchill þjóðhetja. Honum var
ákaft fagnað í borginni Durban í
Natal eins og myndin lengst til
vinstri sýnir. Á næstu mynd sést
Churchill ásamt konu sinni og
Hamilton hershöfðingja í Alders-
hot 1910. Myndin hér til hægri er
tekin 1895 að loknu námi í her-
skólanum í Sandhurst.
að Howard, sem var borgari Trans
vaal, átti það á hættu að verða
skotinn fyrir að veita flóttamanni
aðstoð. Churchill bauðst til þess
að fara þegar í stað til að stofna
eltki lífi hans í hættu, en Howard
vildi ekki heyra það nefnt. Hann
gaf honum að eta og drekka og
fór síðan á stúfana að leita að
felustað. Howard fór með ChurchilL
niður í námagöng, sem ekki var
unnið í, og þar leyndist hann
nokkra daga. Þetta var óvistlegur
dvalarstaður og einu félagar hans
voru rotturnar, sem alls staðar
voru á ferli í myrkrinu, en uppi
yfir voru leitarflok'kar Búa á ferð
inni. Þegar höfðu verið sett 25
pund til höfuðs Church'll, prentuð
um lýsingum af honum hafði ver
ið dreift, sem naumast gátu tal
izt útliti hans til hróss: Englend
ingur, 25 ára gamall, um það bil
170 sentímetrar á hæð, heldur ósjá
Iegur, gengur álútur, fölur í and
liti, með jarpleitt hár, svolítið yf
irskegg, er nefmæltur og smámæiP
ur.
Nú tók Howard að sér að koma
Ghurchill áleiðis. Svo vildi til,
að senda átti nokkra járnbrautar
vagna af ullarböllum til Delgoa
flóa. Eigandi farmsins, sem var
Hollendingur, féllst á að taka þátt
í þessari glæfralegu ráðagerð. Þeg
ar ullarböllunum var hlaðið á
járnbrautarvagninn var þess gætt
að hæfilegt bil yrði á milli
þeirra, þar sem Churchill gæti
leynzt. Þarna sat hann í eins kon
ar ullarhelli. Síðan var segldúkur
strengdur yfir, og lestin mjakaðist
af stað. Ef ekkert óvænt kæmi
fyrir, mundi lestin komast út af
landssvæði Búanna eftir 16 klst.
Sjálfur hefur Churchill sagt svo
frá s.íðar, að hann hafi aldrei
verið jafn skelfdur og áhyggju
fullur og meðan á þessari járn-
andi, en allt fór þó vel. Þegar
hann vaknaði, var háskinn, sem
honum var búinn, senn á enda
Hann heyrði talaða portúgölsku
umhverfis lestina.
' Frá Delgoaflóa hélt Churchill
til Durban í Suður-Afríku, þar
sem honum var tekið með kostum
og kynjum, og þá varð honum
fyrst ljóst, að afrek hans og flótti
höfðu gert hann frægan í tveim
heimsálfum. Ensku blöðin keppt
ust um að hrósa honum, þó ekki
öll, því að sum þeirra jusu yfir
hann smánaryrðum. Eitt blaðið
krafðist þess að fá að vita, hver
hefði leyft hanum að ferðast með
hinni brynvörðu lest, og annað
sakaði hann um ódrengskap, að
honum, en hvað sem því leið,
stóð Churchill nákvæmlega á
sama. Það, sem honum var mest
virði eftir þessi ævintýri, var að
hann hlaut liðsforingjatign í
hfrezka hernum í Suður-Afríku,
jafnframt því, sem honum var
heimilað: að halda áfram að skrifa
um styrjöldina í Morning Post.
Síðan fylgdi Churchill brezka
hernum í herförinni um Suður-
Afríku, var viðstaddur, er her
kví Búa um Ladysmith var rofin
og hann var með í herförinni um
Oraníufríríkið, og Transvaal.
Síðan tók hann þátt í átökunum
um Demantshæð, en þá fannst
honum tími til kominn að hverfa
brautarferð stóð. Öðru hverju nam
lestin staðar, óg hann gat heyrt
raddir Búanna úti fyrir. Hann var
á nálum um að ^eitað y6ði í
lestinni en hún skrönglaðist áfram.
Hann hafði hógan mat og drykk
og það fór vel um liann í ullar
fylgsni sínu, raunar fullvel, því
að svefn sótti mjög á hann, en
hann óttaðist, að ef hann sofnaði
kynni hann að fara að hrjóta
og koma upp um sig. Þó fór svo
að hann gat ekki haldið sér vak
hann hefði rofið drengskaparheit
sitt og flúið. Þetta var ekki í
|fyrsta sinn sem Churchill átti
eftir að verða ataður auri.
Þó voru þeir fleiri, sem hrósuðu
heim og taka upp þráðinn, þar
sem frá var horfið á vettvangi
stjórnmálanna, en hann hafði aldr
ei misst sjónar á því, að þar væri
hinn eiginlegi verkahringur hans
SÍÐASTLIÐINN laugardag
birtum við fyrri hluta kafla
úr hinni nýju bók Thorolfs
Smith um Winston Churc-
hill Hér birtist niðurlag kafl
ans og segir þar meðal ann-
ars frá flótta Churchills frá
Búum.
Nýjar deildir viÖ skólann j
.• I
Hraðteikning
miðvikudaga kl. 6—8. — Neniendur greiði fyrir hverj'a
kennslustund. Kennari, Kjartan Guðjónsson, leiðbeinu- ,
ef þess er óskað. .
Vaínslitadeild
mánudaga og fimmtudaga kl. 8—10.
Kennari: Skarphéðinn Haraldsson.
Framhaldsdeildir í olíumálun
kl. 5—7 þriðjudaga o® föstudaga. ;
Kennari: Jóhannes Jóhannesson.
Listasaga
miðvikudaga kl. 8—10. Sýndar verða litskuggamyndir
og kvikmyndir með skýringum. Einnig verða flesirlestr-
ar um myndlist. Sérstaklega fyrir nemendur og styrkt-
arfélaga skóians.
Gestir velkomnir — Aðgangur ókeypis, !
Nakkrir nemendur geta enn komizt að í barnadeild
kl. 3—5.
MYNDLISTARSKÓLINN í Ásmundarsal
Freyjugötu 41. Inngangur frá Mímisvegi.
SAUMUR
Belgískur saumur, svartur og galvani-
seraður, nýkominn, íVz”—5”.
Heildsölubirgðir:
Egill Árnason
Slippfélagshúsinu.
Símar 1-43-10 og 20-275.
Nýjasta tízkan
„BRISTOL“
Fæst aðeins hjá okkur
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. nóv. 1965