Alþýðublaðið - 02.11.1965, Side 13
§Æim\
n -- Síml 5(
Síml 50184.
Sýnd kl. 9.
Bömnuð börnum.
Síml 50249
.;IVicLÍ5itock! “
Víðfræg og sprenghlægileg, ame
íísk mynd í litum og Panavision.
John Wayne
Maureen O'Hara
íslenzkur texti.
Sýnd fcl. 6,30 og 9.
Síml 41935
Ógnþrungin og æsispennandi. ný
amerísk saikamálaanynd.
Með: Lee Philips — Margot
man ogr Sheppert Strtmdwick
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 34. Siml 13-100.
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásvegi 18. Sími 30945
Mmy Douglas Warren
LÆKNIR TEKUR ÁKVÖRRUN
fór toæði í taugarnar á 'honum
og skemmti honum. Þegar hann
var hjá Joy Weston var hann
elskulegur ungur maður. ihávax-
inn, brúnhærður, laglegur og in
dæll, en þegar hann var hjá Car
men var hann bæði æstur og ut-
an við sig. Hann þráði hana.
Hann bráði hana meira en hann
hafði þráð nokkra aðra, ekki einu
sinni Joy.
Á liðnum árum hafði það marg
sinnis fcomið fyrir að hann igæti
kom'st yfir Joy en hann hafði
alltaf haldið aftur af sér. Sjötta
skilningarvitið sagði honum að
ef slíkt kæmi fyrir milli þeirra
væri hann bundinn að eilífu.
Hann leit á hana sem góðan vin
en hann hafði aldrei viliað vera
'henni bundinn til laogframa.
Joy vildi allt annað. Hún vildi
hnýta hann sér fastari böndum
með öllum tiltækilegum ráðum.
— Ætlar faðir þinn að mót-
mæli sikilnaðinum? spurði hún.
Hann liristi höfuðið. — Því
skyldi hann gera það? Mér skilst
að bað sé hann sem vill fá skiln
að. Hann lætur mömmu fá nægi
leg sönnunangögn fyrír sekt
sinni.
Joy andvarpaði. Hún settist
á sófann og dró sígarettu upp
úr boxi á borðinu. — Ég hef
alltaf kunnað vel við föður þinn
Don. Hann er elskulegur mað-
ur, skemmtilegur og tillitssam-
ur.
— Hann hefur ekki sýnt
mömmu sérlega mikla tillitssemi
upp á síðkastið, sagði Don dauf
ur í dálkinn.
Hún leit á hann daðurslega.
— Ástin getur verið erfiS á köfl
um.
— Sjálfsagt, viðurkenndi hann.
Hann var að hugsa um Carmen.
Hvað skildi Joy segja ef hún
vissi um Carmen? Um alla þá
daga sem þau höfðu legið sam
an á ströndinni meðan Joy liélt
að hann væri að vinna?
Hann hafði sagt henni að hann
væri hjá vini sínum sem héti
Joe Fenton og þar sagðist hann
ætla að vera næstu helgi þegar
hann ætlaði í raun og veru að
heimsækja foreldra Carmen f
Newcastle. Faðir hennar var
bóndi. Don var of ungur og of
hrifinn af Carmen til að hafa á
hyggjur út af því að blekkja
Joy. Ef Joy kæmist að þessu var
það verst fyrir hana — þau
voru ekki trúlofuð.
Edith Weston kom inn í her-
bergið. Hún var feitlagin kona
með grátt hár, sem hún batt í
hnút í hnakkanum. Hún var breið
leit en þegar hún var nítján ára
hafði hún án efa líkst Joy mik
ið. Satt að segja voru þær stund
3
um svo líkar að Don varð skelfd
ur. Ef liann kvæntist Joy vildi
hann ekki að hún yrði önnur
Edith Weston.
— Hvað er þetta sem ég heyri
um að foreldrar þínir séu að
skilja spurði hún.
Svo fréttirnar höfðu borizt út
En hvernig gat það verið? Don
vissi að allir í nágrenninu vissu
meira um annarra mál en sín
eigin.
— Já, sagði hann og gerði sér
upp rósemi. — Mamma ætlar
að skilja við pabba.
Edith Weston fussaði. — Er
SÆNGM
Bm-BBZT-toMn
Endnrnýium gðmta
lænjnnwi, etsnm
dún- t flðnrheU
Seljujn æSardúwH «c
rsesadánssænfnr —
•t kodda «t ýmnai
itærðum.
DÚN-OO
FIÐURHREINSUN
Vitnsstír S. Sfml 1S74Í.
*%%%%%%%%%%%%%%%%%%*%*%%*%*%*%%
það þessi Bailey stelpa? Eg var
aði Joan við henni fyrir ári. Vin
ir minir sáu þau saman í borg-
inni, en Joan bara hló, — Ég
treysti Ned, sagði hún, Treysti.
Uss. Sýnið mér þann karlmann
sem hægt er að treysta. Ég
treysti engum manni.
— Elsku mamma sagði Joy.
— Það er satt, sagði Edith bit
urlega. — Ég vissi nóg um þá þeg
ar ég var á þínum aldri Joy til
að vita að þeim var ekki treyst
andi. Ég lenti í ýmsu þegar ég
var ung. Ég hef engum treyst
síðan.
— Og þú hefur eyðilagt pabba
líf með afbrýðissemi, hugsaði Joy
— þú ert alltaf að spyrja hann,
alltaf að lesa bréfin hans. Hvern
ig fer hann að því að þola það?
Ég skildi það ekki ef ég væri
maður.
— Hvernig taka Ted og Cherry
þessu? spurði frú Weston.
— Cherry er orðin fullorðin,
Don hrukkaði ennið. — Þessi
vinna hennar hefur gjörbreytt
henni. Þessir fínu læknar eru
voðamenn.
Cherry sagði mér að húsbóndi
hennar dr. Hallham sé mjög að
laðandi fyrir konur. Þær koma
til hans við minnstu afsökun. Ein
bóla á enninu er nóg. Hann er
nefnilega húðlsjúkdómasérfræð-
ingur. Hann er búinn að fá annan
lækni með sér dr. Alard Lang
sem er yngri en hann. En Cherry
segir að hann sé ekki jafn að
laðandi og dr. Hallham. Hún
segir að hann sé næstum því
ókurteis við suma sjúklingana
ef hann álítur að ekkert sé að
þeim.
Frú Weston fussaði. Hún var
að vissu leyti móðursjúk líka.
—- Það er ekkert vit í því að
koma þannig fram við fólk, sagði
liún ákveðin — Ef það á pen
inga og vili leita til læknis er
það skylda hans að vera kurt
eis.
— Hvernig kann Cherry við
þennan nvia lækni?
— Hún minnist varla á hann,
sagði Don. — Ég veit að hún
kann vel við Hallham lækni bví
hún talar ekki um annað en hann
Ef liann værl ekki fast að fert
FATA
VIÐGERDIR
Setjum sklnn 4 Jakka
■uk umarra (tti-
vlðgerða
Sanngjarnt v«rS.
\EFNALAug
122S
AUS TU/tJ3ÆUJ\
Sklpholj 1.
Síml ****
SÆNGLIÍ
Endurnýjum jömhi sænjTiroar.
SeUnm dún- ogr flSnrholi vor,
NÝJA FIÐURHREINSUfriS
Hverfisrötu 57A. Siml 1C7SI
ugu og kvæntur myndi ég halda
að hún elskaði hann.
Fast að fértugu og kvænt
ur, sagði Joy og hló. — Hún
ætti ag^fara til sálfræðings e£
hún er skotin í honum.
Don leiddist hvernig Joy tal
aði um stystur hans. Hvað meinar
Mavis Baíley? spurði hann. —
Hún er rúmum tuttugu árum
yngri en pabbi.
— En hann er forstjóri fyrir
tækisins og það gerir gæfumun
inn. Aldrei gæti ég orðið hri£
in af gömlum manni.
Don leiddist þessar umræður.
Hann hafði móðgast þegar gef
ið var í skyn að möguleiki væri
á sambandi milli Cherry og dr.
Hallham. Þau voru eins og feðg
in, sitt á hvorum aldri.
—- Varstu að tala um að fara
í bíó? spurði Joy þó Don hefðl
aldrei minnzt á það. Hann reidd
ist skyndilega.
— Nei ekki 1 kvöld Joy,
mamma á erfitt núna. Ég verð
heima.
— Litli drengurinn þennar
mömmu sinnar, tautaði bún og
hann hefði getað slegið hana.
En hann vissi að Joy fór
oft í taugarnar á honunj. Hann
hafði álitið að ^hann elpkaði
ALÞÝÐUBLAÐjÐ - 2. nóv. 1965 9