Alþýðublaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 4
Á faKsto) Rltstjórar: Gylfi Gröndai (áb.) og Bencdikt Gröndal. — Rltstjðrnarfull- trúl: Eiöur GuBnason. — Simart 14900- 14903 — Auglí'stngasíml: 14906. ABsetur: Aiþjöuhúsið við Hverflsgötu, Reykjavlk. — Prentsmiðja Alþýðu- blaðsins. — Askriftargjald kr. 80.00. — I lausasölu kr. 6.00 elntakið. Gtgefandl: Alþýðuflokkurinn. Moskva - Peking í RÚMLEGA ÁR hafa deilur Rússa og Kmverja ■að því leyti legið niðri, að aðalmálgögn stjórnanna í Moshvu og Peking hafa ekki skrifað hvort gegn öðru, Nú hefur þetta hlé verið rofið, og verður ekki betur séð, en deila hinna kommúnistísku stórvelda sé harð ári en nokkru sinni. Kínverjar tala enga tæpitungu og þeir nota ó- spart hið fræðilega orðbragð kommúnismans. Þeir segja til dæmis: t d „Deilan milli Marxisma-Leninisma og end- urskoðunarstefnu Krustjovs (sem eftirmenn hans fylgja, eins og oft hefur verið lögð áherzla á) er stéttadeila milli alþýðunnar og borgara- stéttarinnar. Hún er deila milli hinna sósíal- istísku og kapítalistísku leiða, milli þeirra stefna að berjast gegn heimsveldisstefnu eða gefast upp fyrir henni. Þetta er óleysanleg deila.“ Með slíku orðbragði leggja Kínverjar Kosygin og stjórn hans í Moskvu að jöfnu við borgarastéttina og heimsveldissinna. Rússar eru komnir í flokk með höf uðandstæðingum kommúnismans að áliti valdhaf- anna í Peking, Og það, sem er athyglisverðast: Kín-. verjar segja berum orðum, að deila þeirra ivið Rússa sé óleysanleg. og Vietnam KÍNVERJAR ljóstruðu upp því leyridarmáli, að Rosygin hefði fyrir nokkru gert tilraun til að koma á sáttafundi um Vietnamdeiiuna. Þykir Kínverjum |>að hin mesta fásinna og segja, iað Rússar hafi ætlað áð bjarga Bandaríkjamönnum, en ekki orðið kápa úr því klæðinu. Ófriðurinn í Vietnam er torleystasta vandamál mannkynsins í dag. Kínverskir kommúnistar og lepp ár þeirra í Norður-Vietnam nota yfirskin borgara- átríðs til að seilast fil yfirráða í Suður-Vietnam. Bandaríkjamenn hafa lofað að hindra þetta og verða öð senda fjölmennan her til að halda í horfinu þar áystra. Ef Bandaríkin neyddust til að hörfa frá Vietnam, mundu Kínverjar fagna sigri. Innan skamms mundi liýtt „borgarastríð" hefjast í Thailandi, og svo koll áf kolli. Lýðræðisríkin geta að sjálfsögðu ekki þolað slíka þróun án þess að spyma við fótum. Og ekki má gléyma því, að kínverskur sigur í Vietnam mundi ýerða ósigur fyrir Rússa í deilu þeirra við herrana í ^eking. Slílc framvinda mála mundi sanna komm- únlstum um allan heim, að stefna þeirra í Peking galfi ein léitt til heimskommúnisma. 4 20. nóv. '1965 - 'ALÞÝÐUBLAÖIÐ Bifreiðastöð íslands - AFGREIÐSLA SÉRLEYFISHAFA - flytur á morgun í Umferðarmiðstöðina við Hringbraut sími 22 300 Næsta strætisvagnastöð er fyrst um sinn neðan við gamla Kenn- araskólann, og þeir sem koma þaðan eða gangandi annarstaðar að, fara stíg, sem liggur. að stöðinni f rá Hringbraut gegnt enda Smára- götu. BIFREIÐAST ÖÐ ÍSLANDS SÍMI 22 300 SÍMI 22 300 SÍMI 22300 Fribarverblaunahafinn aðstoðar yiir 100 lönd Barnahjálp Sameinu þjóðanna (UNICEF), sem lilaut friðarverð- laun Nóbels fyrir árið 1965, starf- ar samkvæmt meginreglu í Stofn- skrá SÞ., að ríki heimsins eigi að vinna saman að því að bæta efna- hagsleg og félagsleg kjör í heim- inum og fjarlæga þannig orsak- ir styrjalda og árekstra. Barnalijálpin liefur náð veru- legum raunhæfum árangri í starfi sínu Með fé úr sjóði hennar hafa yfir 100 milljónir manna verið rannsakaðar, og 41 milljón hefur verið undir ' læknishendi vegna húðsjúkdómsins yaws, sem oft leggst á börn í vanþróuðum lönd- um. Aðeins á árinu 1964 voru 45 milljónir manna í 28 löndum verndaðar gegn mýrarköldu með úðun hættulegra svæða, sem kost- uð var að nokkru af Barnahjálp- inni. Hún hefur einnig átt þátt í að búa 8,610 sjúkrastöðvar og 21,000 sjúkraskýli nauðsynlegum tækjum til skyndilækninga. Hún hefur einnig lagt fram tæki til nálega 200 þurrmjólkurbúa og ótt þátt í að mennta og þjálfa þús- undir hjúkrunarkvenna, ljós mæðra, næringarsérfræðinga, kennara og félagsmálaráðgjafa. Á yfirstandandi ári leggja 121 land og svæði fram fé til starfsemi Barnahjálparinnar, sem nú hefur sérstök verkefni í 118 löndum og landsvæðum. Árstekjurnar nema kringum 33 milljónum dollara, og koma 80 áf hundraði þess fjár frá ríkisstjórnum, en afgangurinn safnast saman imeð frjálsum sam skotum ,sölu jólakorta o.s.frv. Á móti liverjum dollar sem Barnahjálpin leggur fram til verk- efna sinna leggja móttökulönd- in fram kringum 2,50 dollar að jafnði. Upphafleg verkefni Barnahjálp- arinnar voru barátta gegn sjúk- dómum, matgjafir, ummönnun mæðra og barna, en á seinni ár- um hafa bæzt við þau menntun og fagþjálfun Barnahjálpin stuðlar ennfrem- ur að auknum skilningi þjóða á milli með þeim söfnunum og upp- lýsingaherferðum sem hún stend- ur að í hinum ýmsu löndum, þar sem innlendar nefndir eru starf- ræktar. Búizt er við, að um 45 milljónir af hinum listrænu kort- um Barnahjálparinnar muni selj ast í rúmlega 100 löndum og þjóna þeim tvöfalda tilgangi að afla starfseminni tekna (1 fyrra voru nettótekjur af kortunum 2,5 mill- jón dollarar) og breiða út vit- neskjuna um neyð barnanna um heim allan. Það var ekkl sízt verk hins nýlátna forstjóra Barnahjálpar- innar, Maurice Pate, að hún hef- ur orðið meginformælandi þeirr- ar hugsunar, að nauðstatt barn, hvar sem það er niðurkomið, eigi kröfu á hjálp okkar — án tillits til kynþáttar, trúarbragða, póli- tískrar sannfæringar eða ríkis- fangs foreldranna eða barrísins sjálfs. SMURT BRAUÐ Snittur Opið BrauðstoTan Testurgötu 25. Sfml 16012 Ávallt fyrirliggjandi OBM L»njf«veri 178. — Sfml 88H8. aerstætt eins og -yðar eigið fingrafar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.