Alþýðublaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 14
MÓVEMBCR 20 LauEjHrdtHJttr C~3 ril HAMIMrjli MFf) DAC.INI' Tveir slasast vi5 höfnina TVEIR hafnarverkamenn slös- uðust í gær. Unnu þeir við upp- skipun úr Lagarfossi, sem lá við Ægisgarð. Þeir stóðu báðir uppi á kassa sem var á hafnarbakkan- um og voru að taka á móti vörum úr skipinu. Einhver mistök áttu sér stað og slóst netið, sem vör- unum er skipað á land með — í mennina og féllu þeir niður af kassanum. Voru þeir báðir fluttir í Slysavarðstofuna. 30. okt voru gefin saman í Ár fl>æjarkirkju af séra Ólafi Skúla- Byni ungfrú Díana Þórðardóttir og Gunnar Guðjónsson Stórholti' 23. Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8. 23. okt. voru gefin isaman af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Lilja Berg man Sveinsdóttir og Haukur Jóns son Skipasundi 84. (Stúdíó Guð- mundar Garðastræti 8). Laugardaginn 9. okt. yoru gefin tsaman í Keflavíkurkirkju af séra jjBirni Jótossyni ungfrú Ása Skúla- jdóttir Skólavegi 24 Keflavík og JCarl Taylor Garðavegi 12 Kefla- vík. Heimili þeirra verður að Tún 'götu 10, Keflavík. (Studíó Guð- toxmdar Garðastræti 8). 10. okt. voru gefin saman i Nes kirkju af séra Fran/k M. Halldórs syni ungfrú Ingibjörg Sigurðar- dóttir Safamýri 32 og Hallgrimur Þór Hallgrimsson Hálholti 25 Afcra nesi Heimdli þeirra verður að i Skagabraut 5 Akranesi. (Stúdíó I Guðmundar Garðastræti 8). ueknafélax Keykjavikur, applýs IDRar om læknaþjónustu í borg innl gefnar i gímsvara Læknafé *git Reykjavíknr gíml 18888 Kvenfélag Ásprestakalls heldur bazar fyrsta desember kl. 2 e.h. í Langholtsskóla. Þeir sem vilja gefa muni snúi sér til Guðrúnar S. Jónsdóttur, Hjallavegi 35, sími 32195, Oddnýjar Waage, Skipa sundi 37, sími 35284 og Þorbjarg ar Sigurðardóttur, Selvogsgrunni 7, sími 37855 og Stefaníu Ögmund ardóttur, Kleppsvegi 52, 4. hæð til hægri, sími 33256. viinnlngarspjöld styrktarfélags /angefinna, fást á eftirtöldum stöð ím Bókabúð Braga Brynjólfsson *r, Bókabúð Æskunnar og ó skril tofunnl Skólavöröustfg 18 efstu næð Minningarspjöld félagsbeimills sjóðs Hjúkrunarfélags íslands eru til sölu hjá eftirtöldam forstöffu- konum:: Landspítalanum. Klepps spítalanum sjúkrahúsi Hvíta bands Ins Heilsnverndarstöffinnl t Reykja vík. t Hafnarfirði: hjá Elínu E. ■^tpfánsson Herjólfsgötn 10 og i <iag föstudag á skrifstofn Hjúkr unarfélags tslands Þingholtsstræti 10. iooooooooooo<xxxxxxxxxxxx>> ^xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx: 7.00 12.00 1300 14.30 16.00 17.00 17.35 ( ■18.00 útvarpið Laugardagur 20. nóvember Morgunútvarp. Hádiegisútvarp. Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. í vikulokin, Þáttur undir stjóm Jónasar Jónassonar. Veðuirfreginir. Þetta vil eg heyra Brian Holt ræðismaður velur sér hljómplöt ur. Fréttir. Fónninn gengur Ragnheiður Heiðreksdóttir kynnir nýjustu dægiu-lögin. Tómstundaþáttur bama og unglinga Jón Pálsson flytur. Útvarpssaga barna-nna: ,,Úlfhundurinn“ ‘cftir Ken Anderson Benedikt Amkelsson les söguna í eigin þýð ingu (9). 18.20 18.30 18.45 19.30 20.00 20.40 22.00 22.10 01.00 Veðunfregnir. Söngvar í léttum tón.. Trlkj-nningar. Fréttir. Á tímum keisara og ráðstjórnar Guðmimdur Jónsson fcynnir rússneska söngvara, eldri og yngri. Leikrit: „Vorgróður“ eftir John Mark Þýðandi: Jóna E. Bungess. Leikstjári: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: John Charles Harding Róbert Amfinnsson Anna Mason ............ Jóhanna Norðfjörð Jane Norman ............... Vaigerður Dan Dick Adams ~.......... Guðrún Stephensen Potts ................... Lámis Pálsson.. Scott ...................... Ævar Kvaran Stokes...................Nína Sveinsdóttir Fréttir og veðurfregnir. Útvarpsdans Auk giamaLla danslaga og nýrra fluttra af hljómplötum, leikuir hljómsveit Guðjóns Pálssonar í 'háLftíma Söngvari: Óðinn Valdi- marsson. Dagskrárlok. <XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX> oooooooooooooooooooooooo V3 ótzt kmSio SMIÖRIÐ er ALLTAF ÞAÐ LANGBEZTA! Osta-og smjörsalan sf. BIFREIÐAEIGENDUR Önnumst allar þær viðgerðir og stillingar, er þér þurfið á að halda viðkomandi vélinni í bifreið yðar. AUTOLITE KVEIKJUPARTAR — Leggjum áherzlu á góða þjónustu. — BIFVÉLAVERKSTÆDIÐ 10 VENTILIF HlfflilSSililiiil SÍMI 30690 liilliii (viS Köllunarklettsveg) PRENTNEIV8I ÓSKUM EFTIR NEMA í SETNINGU. Prentsmiðja Alþýðublaðsins Faðir okkar Ólafur Kvaran ritsímastjóri andaðist í Landspítalanum 19. þ.m. Börnin. 14 20. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.