Alþýðublaðið - 06.05.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.05.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐÍÐ itLffjpreiðsla bbðsins er i Alþýðuhusiaa við lagólfsstneti og Hverfisgðtu, Sími 988. Anglystegum se skilað þaagað sSa í Gutcnberg í sjfðasta lagi kl, £© árdegis, haan dag, sem þær sSga að koma í blaðið. Askriftargjald e i n kra á suánuði. i Auglýsingaverð kr. 3,50 cm. itadáikuð. Utsölumenn beðnir að gera skil III afgreiðslunnar, að minsta kosti Arsfjórðungslega, alþíagis um -hvildsrtíma á botn- vðrpuskipum, og að frá þeim hafi aldrei heyrst eitt elnasta æðruorð jrfir erfiði því og vökum, sem þeir hafi orðið á sig að Ieggja, Én það séu fpringjar verkamanna og sjómanaa, sem hafi beitt sér jfyrfr þessu máli. (Frh.) \ Ósamræmi. (Aðsent), Síðan dýrtíðin byrjaði, hafa dagblöðin þráfaldlega flutt grein- ar viðvikjandi feessi og hvatt inenn til sparsemi á ýmsum svið- sœ, Slfkt er þakkiætisvert ef það gssti kaft áhril, og þau sjálf ekki spiitu jafaharðaa íyrfr því málefni, sem þau sýnast að hafa áhuga • fyrir. Því á sömu blaðsíðu, sem jþessar hvatningargreinar standa, eru auglýsingar sim alskbttar skemtanir dag eítir dag, og al- staðar éru menia hvattir til að ssskja þær, „Að Hklegt sé, að menn sæki þessa skemtun." »Að vissara sé áð.kaupa aðgöngumiða 'í tfma, því'aðsóka verðl raifcil." „ Að raena láti aée ekki rnuna um þá aurs, sem þeir veröi að borga," -0. s. frv. Þetta eru vana orðatil tæki f þessum miður þörfu aug- iýsinguEO, - Og alstaðar er sfðasta hvötin 3 þeim iom. Það er eins og allir þessir skemtana-auglýs- endur víti hvaðæ. tðfrakraftúr fylg- ir þessu" orði. Eg ætla ekki að íara að liða S snadur áhrif þessa mð í þessum Ifauna, heldur minn- ast á hvert ósamræmi mér fynst vera í því, að hvetja menn til sparsemi í öðru orðinu, en ginna til eyðslusemi í hinu. Eins og nú eru horfur, hefði átt að vera minna um samkomur og böll en raun hefir á orðið. Því eg vil segja, að aldrei hafi verið meira um skemtanir en einmitt þennan vetur, þvi nú er buið að halda skemtisamkomur hátt á annað- hundrað. Það er íhugunarvert að fólk skuli íieygja aurum sínum fyrir þessa íánýtu eg jafnvel skaðlegu stundargleði, þegar at- vinnuleysi og dauði stendur fyrir dyrum. Eitthvað roætti gera þarf ara fyrir alla þesia peninga, sem skifta þúsundum króna. Marga brauðbita mætti kaupa handa hungruðum börnum, sem biðja úm hrauð, en geta ekki fengið. Marga fiik roætti kaupa handa klæðlitlum fátækling sem situr at vinnulaus og skjálfandi heima í jökulköldum húsakynnum, Eg legg öllum i sjálfsvald að dæma, hvor aðierðin sé réttlátari og mðnnúð- legri.: Eg er hissa á að stjórn þessa bæjar skuli ekki hafa tekið hér alvarlega í taumana og vita hvern- ig högum manna ér varið um þessar raundir, Hun ætti að taka algerlega fyrir það, sð fójk eyði stór fé í óþarfa, sem enginn hefir gott af, en oft og tíðum ílt. Eg vil óska þess, að stjórnin vildi vakna og taka fram fyrir hend- urnar á ovitúm þessa bæjar, sem ekki geta ráðið við aurana sína, því það má hún vita, að þegar aiþýðan hættir að geta bjargað sér, verður hennt sjálfri hætt, Hvað blöðunum viðvíkur, þá er þáð lofsvert að brýna fyrir mðnnum sparsemi og benda á ráð til að sporna á móti brodd- unum scm stínga vilja þjóðina, en þau mega ekki eyðileggja fyrir sér þá góðu viðleitni með ginnandi eyðsiu augiýsingum og sem verða orsök til þess, að mean efast um að hugur fylgi máll hvað sparseminni viðvíkur. Ág, Jónsson. Trúlofnn. f gær opinberuðu trúlofun síria" ungfrú Guðbrandína Tómssdóttir Grundarstíg .3 og klæðskeranemi OttoG.GuðJónsson. Til hinnar óþektu stærðar i MorgunbL Einhver af ofurmennum MbL skrifar um mig í blaðið 4. þ. m., m}ög viturlega og mjög góðlát- lega, eins og þeim öllum er lagið! Það er gaman eð greininni, — hún var eitthvað syo barnajegi eins og margt i blaði þessu, Þess vegna er það lika svo mein- laust — og gagnslaust um leið. Fyrir nokkru hafði eg > skrifað grein í Alþ.bl., sem eg nefndi »skrilræði<r Höfundi Morgunbl.- greinarinnar hefir víst orðið eitt< hvað um hana, þó eg skiíji ekki ástæðnna til þess, því hann teknr hana sérstaklega til athugunar. Reyndar minnist hann í býrjutt greinar sinnar nokkuð á skáld- skap minn, og hefir hann ekki beinlínis upp til skýjanna. Eg fæ nú ekki séð, hvað skáldskapur minn kemur við Bolsevisma og skrílræði og öðru slíku. En per- sónulegu hntíturnar mátti ekki vanta, og sýnir það hugarfarið og málstaðinn, Eg mun ekki borga í líkri mynt, — þarf þess dcki. En eg þakka höfundihum fyrir vindhöggin i Engum er vlðleitnln bönnuð. Höfundurinn kann eitt orð á útlendu máii: að „definera", — og er það duglega gert af honum. Satt ðð segja nenni eg ekki að vera að leika mér meirá við hann, — álít það ekki ómaks- ins vert. Aðrir munu e. t v. taka ýmislegt til athugunar i grein hans. Svo bið eg þenna vin min» vel að lifa. G. Ó. Ftlls, B rot. nEinn sit eg úti á steini." Eldar í hafsauga brenna. Vornótt er áti og inni — en yfir mig er að fenna. Þvf sumar og vor er mér vetur og haust og veröidin síórhriðarbylur. • Páll Pálfttar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.