Vísir - 06.11.1958, Qupperneq 2
V I S I B
Fimmtudaginn 6. nóvember 195S'
Sœja^réttít
Utvárpið í kvöld:
18.30 Barnatírhi: Yngstu
hlustendurnir (Gyða Ragn-
, arsdóttir). 18.50 Framburð-
, arltennsla í frönsku. 19.05
Þingfréttir og tónleikar. —
: 19.30 Spurt og sjallað í út-
j varpssal: Þátttakendur eru
dr. Björn Sigurðsson lækn-
ir, frú Theresia Guðmunds-
son veðurstofustjóri, Stefán
Jónsson fréttamaður og Þor-
björn Sigurgeirsson prófes-
sor. — Sigurður Magnússon
fulltrúi stjórnar umræðun-
um. 21.30 Útvarpssagan:
J Útnesjamenn VIII. (Séra
Jón Thorarensen). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Kvöldsagan: Föðurást,
eftir Selmu Lagerlöf IX.
(Þórunn Elfa Magnúsdóttir
rith.). 22.30 Frá tónleikum
Symfónuhljómsveitar ís-
lands í Austurbæjarbíói 21.
okt. s.l. Symfónía nr. 1 í c-
■ moll eftir Brahms. Stjórn-
andi: Hermann Hildebrandt
] (hljóðritað á tónleikunum)
— til 23.10.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík í
dag austur um land í hring-
ferð. Esja er á Austfjörðum
á suðurleið. Herðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið er væntanleg til
ísafjarðar í dag á leið til
Reykjavíkur. Þyrill kom til
Reykjavíkur í nótt frá Eyja-
fjarðarhöfnum. Skaftfelling-
ur fór frá Reykjavík í gær
til Vestmannaeyja.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er í Reykjavík. Askja
fór frá Reykjavík 30. f. m.
áleiðis til Jamaica os Cuba.
Vöruhappdrætti S.Í.B.S.
í gær var dregið í 11. flokki
Vöruhappdrættis S.Í.B.S. —7
Dregið var um 600 vinninga
að fjárhæð samtals 745 þús-
und krónur. Hæstu vinninga
hlutu eftirtalin númer:
200.000.00 kr. nr. 64509. —
50.000,00 kr. nr. 19531. —
10.000.00 kr. nr. 2431 5268
7447 11965 12089 36740
39824 48569 54048 59736. —
5.000.00 kr. nr. 7750 8663
12219 12851 17344 18390
27879 31663 32248 36392
40259 46957 50893 51878
53531 55072 60755 63005.
(Birt án ábyrgðar).
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Konur! Munið að skila mun-
um í kirkjukjallarann föstu-
daginn 7. nóv. frá kl. 2—6.
mmsm
T
China Reconstructs
Eirnskipafélag íslands:
Dettifoss fer frá Korsör 6. þ.
, m. til Rostock, Swinemiinde
ii og Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Hamborgar 4. þ. m.,
fer þaðan 6. þ. m. til Rotter-
dam, Antwerpen og Hull.
Goðafoss fór frá Reykjavík ,
28. f. m.-til New York. Gull-' HlutaYeIta Kvennad.
foss fór frá Hambórg' í gær
til Helsingborg og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss
kom til Reykjavíltur 26. f.
m. frá Hamborg. Reykjafoss
fer frá Hull 5. þ. m. til
Reykjavíkur. Tröllafoss fór
frá Reykjavík '2. þ. m. til
Gdynia, Leningrad og Ham-
ina. Tungufoss fór frá Ham-
borg 4. þ. m. til Reykjavík-
ur.
FiÆBlST UM KÍNA
að fornu og nýju, lesið China Reconstructs. Mánaðarrit á
ensku. Sent íslenzkum áskrifendum beint frá Kína. Nýir
áskrifendur fá 6 litprentaðar myndir sem kaupbæti til
1/2. 1959. Verð 35 kr. árgangurinn sem greiðist fyrirfrairU'
Pantið ritið frá: K.Í.M., Pósthólf 1272, . Reykjavík. —<
Sendið undirrit...... tímaritið China Reconstructs,
Áskriftargjaldið kr. 35,00 fylgir í ávísun:
Nafn ................................................. I
• *...............................
Heimilisfang........................................ I
..................................
..................................
T:1 KÍM., Pósthólf 1272, Reykjavík. J
VESTURBÆi NG AR!
Munlð henzínsiöðma við Nesveg. Rúmgóður inn- ©g útakstur.
Bezta þvottapian í bænum fyrir viðskiptavini vora.
REYNiÐ VIÐSKSPTiN
OLÍUFÉLAGIÐ H.F.
KROSSGATA NR. 3652:
Lárétt: 1 skáld, 5 áburður, 7
samhljóðar, 8 um hreyfingu, 9
regla, 11 gróður, 13 hljóð, 15
nokkuð, 16 fuglinn, 18 félag, 19
hálshlutans.
Lóðrétt: 1 skordýr, 2 útl.
vogarmál, 3 nafn, 4 í viðskipt-
um, 6 afhendir, 8 auka, 10
fiskur, 12 guð, 14 op, 17 frum-
■efni.
Lausn á krossgátu nr. 3651:
Lárétt: 1 borgar, 5 arg, 7 fá,
8 ón, 9 vá, 11 rödd, 13 ala, 15
Jýr, 16 riss, 18 rá, 19 stafn,
Lóðrétt: 1 Böðvars, 2 raf, 3
grár, 4 Ag, 6 andrár, 8 ódýr, 10
álit, 12 öl, 14 asa, 17 sf.
S.V.F.Í. í Reykjavík.
Hin árlega hlutavelta
Kvennadeildarinnar í Reykja
vík verður haldin í Lista-
mannaskálanum sunnudag-
inn 9. nóv. Hafa konurnar
verið á ferðinni um bæinn
að undanförnu við að safna
munum. Hefur þeim sem
endranær verið 'vel tekið af
bæjarbúum sem hafa verið
örlátir við konurnar svo ekki
þarf að efa að þetta verður
glæsilegasta hlutavelta árs-
ins eins og hlutaveltur
Kvennadeildarinnar hafa
ÍHiHHiMaí attnehhiH$J
Firruntudagur.
311. dagur ársins.
Ardegisfiæði
kl. 10.30.
Lðgregluvarðstofan
hefur síma 11166.
Næturvörður i dag.
Laugavegs Apóteki, 24045.
Slökkvistöðin
teíur sima 11100.
Slysavarðstofa Beykjavikur
1 Heilsuverndarstöðinni er op-
n allan sólarhringinn. Lækna-
•örður L. R. (fyrir vitjanir) er á
■ama stað kL 18 til ki.8.— Sími
5030.
Ljónatiml
blfreíBa og annarra ðkutækja
t lögsagnarumdæml Reykjavik-
verður kl. 16,50—7,30.
Listsafn Einars Jónssonar
Hnltbjörgum, er opið kl. 1,30—
3.30 sunnudaga og miðvikudaga.
Þjóðminjasaínlð
er opið á þriðjud.. Fimmtuó
02 laugard. kl. 1—3 e. X 02 6
sunnudögum kl. 1—4 e. h.
Tæknibókasafn IAÍ.S.1.
1 Iðnskðlanum er oplð frá kl.
1—6 e. h. alla vlrka daga nema
laugardaea
Landsbókasafnlð
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
lau^arda^a, þá.frá kL 10—12 og
13—19
Bæjarbókasafn Reykjavikur
sími 12308. AðalsafrilB, Þingholts-
stræti 29A. Útlánsdeild: Alld virka
daga kl. 14—22, nema laugard., kl.
14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr-
arsalur f. fullorðna: Alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22, nema
laugard. kl. 10—12 og 13—19
Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm-
garði 34. Útlánsd. f. fullorðna:
Mánud. kl. 17—21, aðra virka d.
nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa
og útlánsd. f. börn: Alla virka d.
nema laugard. kl. 17—19. Útibúið
Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn
og fullorðna: Alla virka d. nema
laugard., kl. 18—-19. Útibúið Efsta-
sundi 26. Útlánad. f. börn og full-
orðna: Mánud., miðv.d. og föstud.
kl. 17—19. Barnalesstofur eru
starfræktar í Austurbæjarskóla,
Laugarnesskóla, Meiaskóla og Mið
Sölugengi.
1 Sterlingspund 45,70
1 Bandaríkjadollar 16,32
1 Kanadadollar 16,81
100 Danskar krónur 236,30
100 Norskar krónur 228,50
100 Sænskar krónur 315.50
100 Finnsk mörk 5,10
1.000 Franskir frankar 1 38,86
100 Belgískir frankar 32,90
100 Svissneskir frankar 376,00
100 Gyllini 432,40
100 Tékkneskar krónur 226,67
100 Vestur-þýzk mörk 391,30
1.000 Llrur 26,02
Skráð löggengi: Bandaríkjadoll-
ar = 16,2857 krónur.
Gullverð ísl. kr.: 100 gulllcrónur
= 738,95 pappírskrónur.
1 króna = 0,545676 gr. af skiru
gulli.
Byggðasafnsdeild Skjalasafns
Reykjavíkur,
Skúlatúni 2, er opin alla daga,
nema mánudaga-, kl. Í4—17 (Ar-
bæjarsafnið er lokaB I vetur.)
Bibliulestur.
Hásæti Guðs,
Opinb. 7,1—17. -
alltaf verið. Ætla konuz-nar
nú að reka smiðshöggið á
söfiiunina þénnan stutta
tíma sem eftir er til helgar-
innar og eru þeir sem eftir
eigá áð gefa muni eða styrkja
hlutaveltuna á annan hátt
beðnir að brégðast rösklega
og vel við þegar könurnár
koma. Konurnar hafa aldrei
talið sporin við öflun fjár
til slysavarnamálana enda
hefur það komið sér vel og
þorið gifturíkan ávöxt landi
og þjóð til þíessunar. Skiln-
ingur bæjarþzia á slysa-
varnastarfseminni er og
þarf að vera góður því mörg, scope litmynd, Sólskinseyjan,
verkefni bíða úrlausnar,
víða þaz-f að endurnýja
björgunartæki, skipbrots-
mazmaskýli og byggja fleiri
björgtmarskip. Allt ez-u þetta
mál sem snerta hvern ein-
asta íslendizig. Sjálfboða- og
fórnarstarf það sem unnið manna og þeldökkra í hinu un-
hefur verið á liðnum arum
bæði af körlum og konum í
nafni Slysavaz-nafélagsins er
znál allrar þjóðarinnar.
,/Sélskinseyjan" í
síðasta sinn.
Hin skemmtilega Cinema-<
sem sýnd hefur verið í Nýja
bíói að undanförnu verður sýnd
í síðasta sinn í kvöld.
Mynd þessi hefir notið mik-<
illa vinsælda og fjallar hún um
vandamál í sambúð hvítra
aðslega
Indium.
umhvez-fi
Vestur-
Happdrætti
Háskóla ísiánds.
Dregið verður í II. flokki
næskomandi mánudag. —
Vinzzingar eru 996, samtals
1.255.000 kr. aðeins 3 sölu-
dagar eru eftir.
Ferðaskrifstofa
Páls Arasonar
efnir til myndasýningar í
Breiðfirðingabúð annað
kvöld kl. 8.30. Sýndar verða
myndir frá ferðum sem farn-
ar voru sl. sumar. — Allir
ferðafélagar frá sumrinu
velkomnir.
Veðrið.
í Reykjavík var SV .7 og 3
stiga hiti í morgun. Horfur:
Suðvestan eða vestan átt;
allhvasst, skúra eða éljaveð-
ur.-Búizt við að næstu nótt
verði hiti um frostmark.
L0KAÐ I 0AG
vegna jarðarfarar milli kl. 1 g 4.
PÓLAR H.F.
Borgartúni 1. — Einholti 6.