Vísir - 06.11.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 06.11.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 6. nóvember 1958 V í S I B 7 Martha Albrand: 'acjsVir IflcHte Carh 14 bar aðeins starfandi um stundarsakir. Mark andvarpaði. Hann kvöldið —“ „Það er búist við mér heima —“ „Biðjið Bransky fyrir skilaboð eða hringið heim —“ Fleur hrissti höfuðið. „Guy er svo bráður. Hann yrði æfur. Eg yrði óttasleginn — þín vegna.“ „Eg óttast engan,“ sagði Mark og það fór ekki fram hjá hon- um, að hún þúaði hann. „Ef þú vilt förum við á fund langömmu þinnar þegar í stað og eg bið þín formlega.“ „O, nei, nei,“ sagði Fleur. „Þau mundu aldrei veita samþykki ameríkani, — blaðamaður. Ó, skilurðu ekki? rmeríkani, — blaðamaður. Og skilurðu ekki? í stað þess að svara gekk Mark til hennar, tók utan um hana og lyfti henni upp úr sætinu. „Við verðum að kynnast betur. Og mér geðjast ekki að þessu umhverfi til þess. Hér er matarlykt og hávaði og Bransky situr þarna og hefur ekki af okkur augun.“ „Það var mjög ánægjulegt að kynnast ,yður,“ sagði hann við Bransky, um leið og þau gengu fram hjá borði hans. „Ungfrúin kemur heim seinna. Gerið svo vel að segja maddömu Constant að ala engar áhyggjur." Bransky gat engu orði upp komið. Hann margreyndi að mæla, en ekkert orð kom yfir varir hans, og hendur hans skulfu sem strá í vindi. „Þér sjáið hvað einfalt það er,“ sagði Mark,'um leið og þau lokuðu dyrunum á eftir sér. „Ekki eitt mótmælaorð kom yfir hans varir. Bíllinn minn er hérna skammt frá.“ Þegar Mark hafði þannig tekið alla stjórn málanna í sínar hendur skipti Fleur algerlega skapi. „Eg mundi hata svona framkomu Amerikumanns, ef — ekki vildi svo til, að eg væri ástfangin í honum — eg á við það, að gera út um málin, eins og aðrir hefðu ekkert að segja. Heldurðu. að eg gæti vanið mig á þetta?“ „Þú gerir svo vel að vera áfram eins og þá ert,“ svaraði Mark. Þegar þau komu að bilnum, opnaði Mark hann, og beið meðan hún var að setjast. Svo ræsti hann bílinn og ók meðfram strönd- inni. Umferðin var mikil, svo að hann varð að gefa sig allan við akstrinum, en hann undi því veí, að mæla ekki orð af vörum, svo vel naut hann þess, að hafa hana við hlið sér, róiega, fulla trausts. Og á aðra hönd var hið fagra, bláa Miðjarðarhaf, á hina fjöllin. Beulieau, Villefranche, Ferrathöfði. En þegar út úr mestu umferðinni kom fór Fleur að spyrja hann spjörunum úr. Það var svo margt, sem hana langaði til að vita. Og hann sagði henni frá vínekrum afa síns og ömmu skammt frá San Francisco, þar sem hann hafði slitið bernskuskónum. Það var lan'gt um liðið, en það stóð honum-allt ljóst fyrir hugskots- augum nú. Og svo sagði hann henni frá því er hann, enn barn að aldri, var í Nanking með föður sínum, og frá móður sinni, sem var svo fögur og góð og kát, en dó, þegar hann var aðeins átta ára að aldri, af afleiðingum kvefs, sem engum, og allra sízt henni, datt í hug, að gæti haft alvarlegar afleiðingar. Og hvernig hann hafði uppgötyað, eftir lát hennar, miklu betur, hve aðdá- anlegur maður faðir hans var, maður, sem aldrei skípti skapi, góð skytta, góður sjómaður, meö ráð .undir hyerju rifi, maður, sem hafði kennt honum mörg ráð til að mæta erfiðleikum lífsins, alltaf ókvíðinn og óttalaus sjálfur. Og hann hafði, þrátt fyrir hve samrýmdir þeir .voru, skilið, nauðsyn þess, að Mark fengi beztu menntun, sem völ var á, og sent hann heim, er hann var 14 ára, á skóla í Bandaríkjunum. Hann sagði henni frá föður sínum, sem .hafði látist. af afleið- ingum þriggja ára veru í fangabúð.um í Kína. Hún s.kaut inn tók þeim tilboðum um störf, sem buðust, en þar til fyrir skömmu kvaðst hann hafa búið með vini, bróður Monique. Já, Monique og hann höfðu verið trúlofuð. Þau höfðu verið honum allt, hún og bróðir hennar. Fleur var allt í einu orðin þögul og hugsi og spurði loks: „Hvert ætlarðu með mig?“ y Þegar hún tók nú aftur til máls að afstaðinni þögn veittist Mark auðveldara að hrinda gömlu minningunum frá sér. Hann var aftur í skapi til þess að gera að gamni sínu. „Til Nizza,“ sagði hann, „sjöttu stærstu borgar Ffakldands. „Flest allir, sem frægir teljast hafa dvalist .þar, en til allrar lukku lítur út fyrir, að flestum þeirra hafi verið reist þar minnismerki — eða þá minningarspjöld um þá fest á hús. Þarna hefði þessi og þessi frægðarmaður búið! Svo eru þar söfn og kirkjur, en það er! dálítið þreytandi að skoða shka staði, svo að eg held, að við leitum bara upp einhverja veitingastofu, þar sem okkur getur liðið vel, hlustað á góða hljómlist og rabbað saman, og neytt góðrar mál- tíðar — kannske einhvers staðar í nánd við höfnina, og kannske förum við í sjó. Við getum leigt baðfjöru — sólhlíf. Svo veljum við kjól, sem þú getur verið í í kvöld. Og svo setjumst við úti fyrir |við blómabeð og var að veiða. XKVÖLDVÖKUNNI !!ll! Eg hefði getað orðið fyrir«í liði í hernum, ef eg hefði viljað Það — en eg vildi heldur vergj einn af „drengjunum“. ★ — Eg gæti verið alv.eg eina aðlaðandi og Ester Williams,, ef eg hefði samskonar snyrtiw tæki og dýr föt. 'k — Tvíburasystir konu minn« ar býr hjá okkur. — Drottinn minn! Hvernigj þekkirðu þær í sundur? — Eg geri það ekki. SystiriaS verður bara að gæta sín. k Náungi á vitlausraspítala sat einhverri veitingastofu, fáum okkur glas af víni, og horfum á umferðina. Og syo fáum við okkur snúning. „Amerísk ævintýri —“, sagði hún, „haltu áfram.“ „Það rætist allt, sannaðu til,“ En litla matsalan nálægt höfninni reyndist ekkert aðlaðandi og þau óku fram hjá kastalanum, niður Quai des Etatus-Unis og yfir á Promendae des Anglais. Frá einu stóra gistihúsinu barst unaðsleg hljómlist og Mark stöðvaði bílinn. „Kannske sé dansað þar?“ sagði Mark. „Á þessum tíma,“ sagði Fleur og hló. „En við erum í Frakklandi, mundu það. Maður veit aldrei hverju fólk kann að finna upp. á þar.“ Þau komu inn í gríðar stóran forsal, þar sem voru skápar margir með sýnisvörum stórverzlanna. „Ef eg væri ríkur, þá mundi eg kaupa þetta allt handa þér,“ sagði Mark. „Allt saman, og þvi að allt er eins og það er verðurðu að láta þér nægja að fá blóm.“ Blómasöluborðið var að kalla gegnt afgreiðsluborðinu. Hann keypti fagran orkideuvönd. Meðan verið var að ganga frá honum gengu þau að afgreiðsluborðinu og litu á töflu, þar sem auglýst var allt það bezta, sem Nizza hafði upp á að bjóða til skemmt- unar. Þar hjá var dálítið skot, þar sem seldar voru myndavélar, og þar hafði myndasmiður aðsetur. Hann hafði fest þar á spjald um 50 smámyndir i auglýsinga skyni, allar tölusetar, skrifað á þær með hvítu bíeki, Efsta myndin var af Corinne í bil hennar. Við hlið hennar sat maður. Á þessu augnabliki gleymdi Mark ölíu, sem hann átti að muna, að lífi hans var ógnað, að honum kynnu að vera gefnar gætur, og að Perrier hafði lagt fast að honum, að vekja ekki á sér athygli. „Bíddu hérna andartak," sagði hann við Fleur og fór að tala við ljósmyndarann. Hann kom með myndavélina í hendinni: „Mynd af yður og ungfrúnni?" „Nei, mig langar að eignast mynd nr. 25. Hvenær tókuð þér hana?“ „Ó, einhvern tíma í gær.“ „Ljósmyndarinn tók hana og rétti Mark hana. Það var sem hann sæi Corinne lifandi fyrir augum sér. Hve vel hann mundi hið fagra andlit hennar, dálítið þreytulegt augnatillitið, heiilandi brosið. Það virtist næstum fjarstæðukennt, að hún væri ekki leng- E. R. Burroughs - TARZAIM - 2756 N PESPtEATIONv THE TWO 6IELS APFEALEP TO LUPON. 'PLEASE, SF2ÍTE THEM-WE WILL PO AS VOU WISH/ «5, Jr~ í örvæntingu sárbændú stúlkurnar tvær . Ludon: „Gjörið svo vel. að þyrmá þeim.... við skulum gera eins og þér óskið.“--------- Æðsti presturinn rak upp hlátursöskur og fleygði þeim á - gólfið. „Hahaha! Þið' skuluð gera eins og ég óska, hvað sem þessu liður!“ — Síðan sagði þann þrumandi röddu: „Fáið mér fórnar- hnífinn!“ Þá bar þar að nemanda í sál- fræði. Hann vildi vera alúðleg-* ur við manninn og spurði: — Hversu marga hefir þúi' veitt? Og veiðimaðurinn svaraði: — Þú ert sá níundi.“ ★ Ef þu ert í boði: — Ettu vit« urlega en ekki of mikið og tal. aðu mikið en ekki of viturlega, ★ Eitthvað fyrir rigningardag, Kona, sem átti mörg börn og nokkuð óstýrilát, kom inn í matvörubúð og bað um pund af kaffibaunum og tvö pund af þurkuðum grænum baunum. — Og blandið þeim öllum saman, sagði hún við afgreiðslU' manninn. Afgreiðslumaðurinn varff undrandi en gerði það, sem húrf bað um. Til skýringar sagði konan: — Á morgun eiga börnirf' mín skólafrí. Það litur út fyrir regn, og ef rignir, ætla eg að láta þau hafa nóg að gera við að skilja baunirnar. ir Fólk sem hefir áhyggjur af því, hvað annað fólk hugsi um það, myndi verða undrandi, ef það kæmist að því, hversrf sjaldan fólk hugsar um það. ★ Ekkert veldur meiri slysunS en hinn náunginn. Hér er lítil saga frá prófi. Ungur maður hafði verið atf taka próf í forspjallsvísindum og þegar hann kom heim, spurði faðirinn: —■ Nú, hvernig gekk þér? — Ekki sem bezt, varð pilh* urinn að kannast við. — Var prófes.sorinn. óþægi«< legur við þig? — Þvert á móti. Hann vaö nánast guðhræddur. — Guðhræddur? Við hvað áttu?. — Hann sagði alltaf við og við: „Ja — Drottinn minn!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.