Vísir - 06.11.1958, Page 6

Vísir - 06.11.1958, Page 6
V I S I R Fimmtudaginn 6. nóvember 1958 B Amerískir, vatteraðir sloppar (nælon). Hálfsíðar dragtir með skinni. ^ Poplín-kápur, fyrir telpur. Amerískir nælon-samfest- ingar, ungbarna. Útiföt, barna (jersey). Síðar jerseybuxur fyrir börn og unglinga. íþróttaföt, barna- og unglinga. Kvenpeysur, (jersey). Barna-náttföt. Nælon-sokkar, mikið úrval á gamla verðinu. Ullargarn (fiedela). Al-ullar kápuefni. Kjólaefni, margir litir. Kápu- og kraga-plussefni. Rifflað flauel, einlitt og mynstrað. Molskinn, margir litir. Apaskinn, margir litir. Seviot, svart og blátt. Gluggatjaldaefni, þykk. Áklæði, margir litir. Dúnlielt og fiðurhelt léreft. Sængurvera damask, mislitt og hvítt. Verð frá kr. 24,75. Kaki, margir litir. Hvítt sloppaefni, nælon. Amerískar innkaupatöskur. Gólfteppi, stærð 1,51x2,80 m. — Verð kr. 577,00. Sendum í póstkröfu. Sími 12335. VEFNAÐARVÖRU- VERZLUNIN Týsgötu 1. GLERAUGU töpuðust á leiðinni Egilsgata til Leifs- götu. Finnandi tilkynni vin- samlegast í síma 10653. — Fundarlaun. (211 GULLHÚÐAÐ kvenmanns- úr tapaðist í gærkvöldi á VesturgötUnni. — Finnandi vinsaml. skili því á lögreglu- stöðina eða Nýlcndugötu 29. SAUMUM drengjaföt eftir máli. Verzlunin Vík fherra- déild) Laugavegi 52. (1400 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa sem fyrst. — Matvælabúðin, Efstasundi 99. Simi 33880.(142 HREIN GERNIN G AR. — Takið ávallt vana og vand- virka menn til hreingern- inga. — Uppl. í síma 32387. _______________________(166 STÚLKUR óskast til hjúkrunarstaría að Arnar- holti Strax. Uppl. á Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæj- ar. (183 FLJÓTIR og vanir menn. Sími 23039. (699 GÓLFTEPP AHREINSUN. Við hreinsum gólfteppi, renninga og mottur úr uil, bómull, harnpi og kókus. — Hréinsum einnig . úr kaffi-, blóð- og vínbletti. Herðum teppin. Gerum við og breyt- um einnig tepþunum. — Sendum. Sækjum. — Gólf- teppágerðin h.f., Skúlagötu 51, Sími 17360, (120 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar rnyndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. REGLUSAMA og duglega afgreiðslustúlku vantar á veitingastofuna Vesturhöfn. Kaup 3.500 kr. Sfmi 19437. ÓSKA eftir litlu verzlun- arplássi fyrir kvöldverzlun, til greina kemur lítil verzl- un. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag, — merkt: ,,Góður staður“. — (231 BIFREIÐ AKENNSL A. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812, _ (586 BIFREIÐAKENNSLA. — Kristján Magnússon. — Sími 3-4198. (1411 HÚSRÁÐENDUR! Látið olckur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B (hakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 HÚSRÁÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð ökkar kostar yður ekki neitt. — Aðatoð við Kalk ofnsveg. Sími 15812. (592 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann. — Sími 15463, —____________ (199 OFANJÆRÐAR kjaílara- íbúð, 2 herbergi og eldhús, til leigu bráðlega barnlausu fólki. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Barnlaust — 85,“ fyrir 9. þ. m.______ (193 RISIIERBERGI til leigu. Uppl. í sima 24517. (205 HERBERGI til leigu á Vesturgötu 26 A. (204 ÍBÚÐ óskast, 1—2ja her- bergja íbúð, ásamt baði ósk- ast. Erum 2 'í heimili. Vinn- um bæðd úti. Uppl. í síma 35721 frá kl, 4—8. (216 VÉLSTJÓRI í millilanda- siglingum óskar eftir tveggja herbergja íbúð nú þegar eða um áramót. — í ÓSKÍLUM er grábrönd- óttur kettlingur með ljósa bringu og fætur. — Vitjist í Stigahlíð 20 vinnuskúr. (241 ÞRÓTTARAR! Aðalfundur handknatt- leiksdeildar er í kvöld kl. 8.30 að Aðalstræti 12, uppi. Fjölmennið. — Stjórnin. AÐALFUNDUR Knattspyrnudeildar K. R. verður annað kvöld (föstudag) kl. 8.30 í félags- heimilinu. — Stjórnin. , K. R. Frjálsíþróttadeild. Aðalfundur deldarinnar verður haldinn fimmtudag- inn 13. nóv. kl. 20.30 í fé- lagsheimilinu. — Stjórnin. K. F. U. IVi. ] A. D. fundur í kvöld kl. : 8.30. Séra Sigurbjörn Á. } Gíslason segir minningar. — j. Allii’ karlmenn- velkomnir. - RÆSTINGARKONA ósk- ast. Uppl. í Rakarastofunni Laugavegi 128.____(203 VANTAR múrara. Uppl. í síma 2-3039.(201 UNGLINGUR 14 ára eða eldri óskast á gott sveita- j heimili til starfa frá áramót- um. Uppl. í síma 10121 milli kl. 6—8 í dag.(206 SNIÐ og máta dömukjóla. Sími 34349._______(219 STÚLKA með telpu á 3ja ári óskar eftir léttri vist. — Gott sérherbergi þarf að fylgja. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Ábvggileg:“ fyrir föstudagskvöld. (232 ÓSKA eftir að komast í samband við verzlun sem vildi láta heim léttan sauma- skap eða aðra vinnu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Heimavinna“, (230 HREINGERNINGAR. — Sími 22-419. Fljótir og Vanijr ' : -menn. -Árhr ög-'S\æTrir. ('295 Tvennt í heimili, vinnum bæði úti. — Tiiboð, merkt: „Góð umgengni — 86“, sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld,(222 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús. Uppl. eftir ltl. 7 í - síma 3-3625. (223 UPPIIITAÐUR bílskúr eða kjallaraherbergi óskast til leigu helzt í austurbæn- um. Tilboð merkt: „Strax — 78“, sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld. TIL LEIGU. Við Klepps- veg er herbergi til leigu fyr- ir kvenmann. Fæði á sama stað. Uppl. í síma 33104 eft- ir kl. 6. (235 LÍTIÐ herbergi til leigu. Barnagæzla eitt kvöld í viku, — Uppl. í síma 13360. 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 33671. ■' (244 IIERBERGI til leigu'fyrir reglusaman mann á Haga- ; mel 18 miðbjaMa. — Uppl. 1 éftir kl,- 5. (246 - mmmm ÁGÆTT Philips útvarps- tæki 5 lampa til sölu. Til sýnis á Ásvallagötu 69. (245 r\ KAUPUM alumiaium eir. Járnsteypan h.í, Siml 24406. (609 TIL SÖLU borðstofuborð og 6 stóíar; ennfremur 5 V2 m.2 plastflísar á veggi og lím með. Telpukápa og kjól- ar, stuttjakki á 9 ára, skaut- ar og skautaskór, selskaps- kjóll og fleira. Karfavogur 44. Sími 34731. (240 KAUPUM blý og aCr« málma hæsta verði. Sindri, ÍTALSKAR liarmonikur. /g|g:®|h Við kaupum all- Álmraa ar stærðir af ný- pfjypp? legum, ítölskum harmonikum í góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 TIL SÖLU drengjaföt nokkur sett, vönduð, ódýr, á Guðrúnargötu 2, kjallara. (000 KAUPUM og tökum í um- boðssölu ný og notuð hús- gögn, herra-, dömu- og barnafatnað og margt fleira. Talið við okkur, við höfum kaupendurna. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33, bakhúsið. Sími 10059. (1423 70 NÝJAR asbest þakplöt- ur til sölu, líka notuð mið- stöðvareldavél og nokkuð af ,,'fittings‘, er selt ódýrt. — -Uppl. í síma 12037. (243 GOTT orgel (Liébmann) til sölu. Sími 15581. (242 NOKKRR rafmagnsþilofn- ar óskast. Símar 34471 og 34472. — (182 NOTAÐUR stálvaskur ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 17467. — ,(233 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—4 alla daga nema laugardaga (190 TIL SÖLU ný, enslc vetr- arkápa, stórt númer. Uppl. í síma 11263. (234 RAFHA eldavél, notuð, til sölu ódýrt. Uppl. Álfheim- um 44, 4. hæð t. h. — Sími 35921. (214 ÓDÝR stofuskápur til sölu. Uppl. að Miklubraut 60, efstu hæð t. h. eftir kl. 6. (213 HÚSDÝRAÁBURÐUR tU sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl. 12577. (53 GOTT orgel til sölu í Garðastræti 47. Uppl. frá kl. 4—7. (212 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 BARNAKOJUR til sölu. Uppi. í síma 24896 í dag. — (227 STÍGIN Singer saumavél til sölu. Kr. 1500. — Sími 33486. (226 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi 0. m. fl. Fornverzlunin Grettisgötu, 31. — (135 HOOVER þvottavél sem sýður til sölu. Uppl. í síma 33711. (228 NÝLEGUR Silver Cross barnavagn á lágum hjólum til sölu. Uppl. í síma 16659. (229 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki 0. m. fl. Húsgagnasalan Notað og Nýtt, Klapparstíg 17. Sími 19557. — (575 ÞVOTTAPOTTUR. — Vil kaupa rafmagnsþvotta- pott 50 eða 100 lítra. Uppl. í síma 19933. (225 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 33818. (216 TIL SÖLU barnagallar á 2ja til 4ra ára. Verð kr. 85.00. Barónsstíg 55, kjall- ara. (Sími 17228). (220 TIL SÖLU að Rauðalæk 37, kjallara, ný dönsk inn- lögð innskotsborð, einnig ný kjóldrakt nr. 42. (221 ^VEFNSTÓLAR kr. 1850. Armstólar kr. 1075. Hús- gagnaverzlunin, Einholti 2. Sími 12463. (824 Á NÓATÚNI 28, neðstu hæð til vinstri, er« til sölu Nílfisk ryksuga í ágætu standi, hentug fyrir lítið heimili. Ennfremur svartur pels á lítinn kvenmann. —• Tækifærisverð. Sími 17952. (197 TIL SÖLU vel með farin borðstofuhúsgögn og radíó- tæki. Tækifærisverð. Einnig 12 manna matar- og kaffi- stell (Rosenthal). Til sýnis frá 17.30 til 20 í dag. á Birkimel 8 B. 2. hæð t. v. (230 STÓR vespa, lítið notuð, til sölu. Til sýnis í Tjarnar- götu 3, daglega kl. 5—7.(196 BISAM-pels (bezta teg- und) til sölu á Egilsgötu 30. Sími 11886 eftir kl. 13. (210 HEFILBEKKUR óskast. Uppl. í síma 34444 eftir kl. 1. HÚLLSAUMSVÉL ti,l sölu. Sérstakt 'tækifæ'ris- vérð. Vélin er í göðu lagi. — Uppl. eftir kl. 4 á föstudag og' sunnudag. Sími 14092. — . (217 VETRARKÁPA með skinnkraga til sölu. Verð kr. 90Ó.00. Uppl. í síma 34965. SEGULBANDSTÆKI (Grundig) til sölu. Uppl. í siina 14462. (215

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.