Vísir - 08.12.1958, Síða 11

Vísir - 08.12.1958, Síða 11
 c s a t y Már.udaginn 8. dcseniber 1958 , VÍSIR ’ ■ 11 JÖlabókin frábæra, sem mest er talað um IUYAIDIR ÍR ÞJÓBLfFIIUU 50 æviágrip og frásagnir eftir VALTÝ STEFÁNSSON Þessi heillandi og einstœða bólc hefur efni að flytja við allra hœfi, svo fjöl- breytt er hún, enda segir hún frá fólki úr flestum byggðum landsins og bregður upp myndum af ýmsum eftirminnilegustu atburðunum í sögu þjóð- arinnar á tveggja alda skeiði. Sagt er frá forvígismönnum úr sjálfstæðisbaráttunni, lífi þjóðskáldanna, sjó- ferðum íslenzkra farmanna víða um heim, frásagnir af sægörpum og afla- kóngum á þilskipum og fyrstu togur jnum, æviágrip ástsælla lækna og stór- hugá framkvæmdamanna. í bókinni er sögð viðureign Hannesar Hafsteins við brezka landhelgisbrjóta, birt frásögn sjónarvotts af útför Jóns Sigurðssonar, nákunnugir gefa fjör- legar lýsingar á Bólu-Hjálmari og Benedikt Gröndal. Listamennirnir Kjar val, Ásgrímur,- Árni Thorsteinsson og Páll ísólfsson segja þætti úr þroska- sögu sinni auk fjölmargs annars til fróðleiks og' skemmtunar, sem ritið hef- ur að geyma. Myndir úr þjóðlífinu er sjálfkjörín jólabók í ár ESók i'ellsis i gáfiB sa • e l.augavegi 10. Sími 13367 KOSNIIIGATOFRAR eftir ÓSKAR AÐALSTEIN SÍfUJG* MtíDAÐ £FH/ \-\ ‘ GOTT S/V/D i d ■:. v, k;. Þessi nýja skáldsaga Óskars Áðalsteins gerist á „kosningavöri" í kjör- dæmi úti á landi. Kjarni bókarinnar er _ 1 bein- skeytt háð um viðbrögð stjórnmálagarpa í hita kosningabafáttunnar. —- Stíll bökarinnar er fjör- legur og myndríkur. Sagan rís hæst í loka- köflunum, þar sem seg- ir frá höfuðorustu fram- bjóðenda á kjördag, en þá er baráttan um „vafaatkvæðin“ í al- gleymingi. Aðalpersóna sögunnar, Dalgeir Daðason, þingmanns- efni, mun verða talinn einn af skrítnustu fuglunum í nýíslenzkum bókmenntum. Hann er sérkennilegt af- sprengi rótlausra tíma, en á til að bera mannþekkingu og kímnigáfu, sem ávinnur honum hylli og hlýhug fjöl- margra, sem hann hefur skipti við. í þessari bók gerast óvæntustu hlutir, og margar af persónum hennar munu verðá lesandanum minnis- stæðar-. . ' ...LLiiiSiÍRI Kosningatöfrar er nýstárlegt skáldrit, Kosiningatöfrar verða lesnir af öllum, sem yndi hafa af opinskáum og safaríkum skáldsögum. Hemtskringla Málflutningsskrifstefa MAGNÍÍS THORLACIUS , | isæstarcttarlögmaðuE. Aðalistræti 9. Sírni 11875 iVIiWIiVGAlI: 1. Raímagnseidavé! (PMILCO) frá C. J. & Kaafeer h.f. - ‘ 2. Strauvé! (BABY) frá Heklu h.f. 3. Hrærivé! (KEMWOOD) frá Hcklu hi. 5. Spurning: Hve margar kirkjur eru í Reykjavík (í smíðu.m meðtaldar)? 6. Spurning: Hvaða ár gaus Katla síðast og hvaða ár Hekla? S VAR : við 5...................... við 6.......................... Nafn liulll • • • • • ; •_ • • t • • • • • Heimili ....................... ......... ....... ............ Aðvins eitt svav frá hverijunt 1 --— .....1---------h---------—TT.-- Geymið svarseðilinn og ser.dið öíl svörin samtímis fyrir 12 á hádegi 2. janúar n.k. — Maœta aícglýsing birtist 7. des. TRYGG'INGAMIÐSTÖÐIlÁ H.F. Aðalstræti 6. — Pósthólf 1412. Símar 19003 -— 19004.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.