Vísir - 17.12.1958, Síða 7

Vísir - 17.12.1958, Síða 7
Miðvikudaginn 17. desember 1958 Vf SIR 7 að synja mörgum umsóknum. j Má geta þess, að hann er ná- lega fullskipaður næsta skóla- ár. — Hvaðan af landinu eru námsmeyjar? — Þær eru víðs- vegar að, en flestar úr Rangár- valla- og Árnessýslum. — Á hvað aldri eru stúlkurnar? — Þær eru 16—25 ára. — Er kraf- izt ákveðins undirbúnings? — Nei, aðeins að umsækjandi hafi lokið fullnðarprófi vio barria- skóla, — eigi að' síður haía mjög margar af stúlkunum lok- ið gagnfræðaprófi eða lands- íprófi, er þær koma í skólann, eða aukið undirstöðumenntun sína á anhan hátt. Hvað staríar skólinn lengi ár hvert? Hann starfar í sjö mánuði. En svo taka við nám- Hástigi nær jólaskemmtun þessi, er kertasöngurinn liefst. Hann fer þannig fram, að börn- in setjast 1 hvirfingu á mitt! gólfið, hvert þeirra fær sitt kerti, — en mömmurnar taka sér stöðu bak við þau og kveikja á kertunum og kenna börnun- um söng um jólaljósið. Síðan Astmarsson, jólaguðspjallið og flytur að því loknu stutt ávarp og þakkir fyrir hönd ungviðis- ins. Jólasálmur er síðan sung- inn af öllum í sameiningu. Þar með lýkur þessari hátíð barn- anna og ljósanna og mæðurnar skila' börnunum því næst heim. Er skóli þinn jafnan fullskip-j aður? Það hefur verið sívaxandi að-! sókn að honum og því orðið, iólasveinarnir kcainir á kreik í Laugarch!. Rætt yið Jensínu Halldórsdóttur, í Lind, húsmæðraskóla Suðuríands. Ég heyri, að krakkarnir eru kemur þangað á hverju ári til að stinga saman nejjum um það að gleðja þau. sín á milli, hvort jólasveinninn muni kom núna í Lind, eins og áður á jólunum. Hvað skyldi kveikja þetta Ijós ejtirvænting- ar í augum þeirra? Okkur Gerði fannst það mik- ilsvert atriði- fyrir námsmeyj’ar að halda barnaskemmtun, svo að við tókum upp þann hátt, að bjóða öllum börnum staðarins, \es sóknarpresturinp, Ingólfur og síðar barnaskólabörnum, til jólafagnaðar, þar sem náms- meyjar fara með ýmis skemmti- atriði, sem Gerður hefur æft og, undirbúið. Daginn fyrir skemmt- unina fara námsmeyjar um staðinn og syngja létta söngva. Koma þær við í hverju húsi þar sem börn eru og afhenda hverju barni um sig boðsbréf, fagurlega skreytt jólakort, gert af stúlkunum sjálfum. Efni boðsbréfsins gæti hljóðað eitt- hvað á þessa leið: „Jólin 1958. Jólasveinar eru á ferð um Laug- ardal 13. des. — Kl. 4 e. h. bjóða þeir þér á jólafagnað barna í Húsmæðraskóla Suður- lands. — í urnboði bræðranna. Gluggagægir. Skemmtunin hefst svo, á því, að við syngjum jólasálma með þessum ungu og glöðu vinum. Síðan draga börnin nöfn náms- nieyja, að svo búnu hefur hvert barn fengið sína „mömmu“ meðan þau skemmta sér í Lind. -— Næst leiða mömmurnar hvert barn að skreyttu kaffi- borði og annast böi-nin, nieðan borðhald fer fram, og eru sungnir ýmsir léttir söngvar og við barnanna hæfi. — Önnur skemmtiatriði eru þessi: Negra- strákarnir koma arkandi, Gæsa- mamma, Gutti og mamma hans; — komið með stórar teiknaðar myndir, og segja stúlkurnar við- eigandi sögur af þeim um leið. Dansað er í kringum jólatré, -— stundum æfð „hljómsveit“, og er reynt að haga tónflutningi í samræmi við kröfur gestanna og tónlistarmennt á þessu ald- ursskeiði. — Loks kemur jóla- sveinninn arkandi. Til þessa hefur hann verið einn síns liðs, en nú verða þeir ailir níu á r ’>li og skrafa við börnin og íæra þeim sælgæti í pokum. Nú fer ég að skilja, að and- lit barnanna leiftra af gleði, þegar þau eru að ræða um jólin í Lind og jólasveininn, sem skeið að vorinu. Annað hvert vor og sumar hefur frk. Helga Sigurðardóttir skólastjóri haft sumarstarfsemi Húsmæðrá- kennaraskóla íslands í húsa- kynnum skóla okkar, — en hitt vorið höfum við haldið nám- skeið fyrir stúlkur á ýmsum aldri, s.l. vor t. d. fyrir telpur 12—15 ára. — Álítur þú svo ungar telpur nægilega þroskað- ' ar til að tileinka sér leiðbein- | ingar ykkar? Nauðsynlegt er að i stilla mjög í hóf verkefnum, sem telpum á því reki eru ætl- ! uð. Það krefst einnig miklum mun' meiri starfa af kennurun- um að leiðbeina telpum á þessu aldursskeiði en stúlkum, sem náð hafa meiri þroska. — Eigi að síðru er margt svo barna- legt og hugljúft í fari þessara blessaðra barna, að slíkt hlýtur að veita manni ánægju og skilja eftir kærar mniningar. Hvað hefur skólinn starfað lengi undir þinni stjórn? Þetta er sjöunda árið, sem ég hef starfað hér. Laugarvatni, 10. des. 1958. Þ. Kr. Skólanieyjar syngja barnasöngva. ínnan q§ uían hælis t leik og starfl Munið bækur Vilhjálms frá Fersíiklu. AÐ GEFNU TILEFNI viijum vér benda á, að um leio cg vér lögðum niður aiia söiu á framleiSsiuvörum vorum til einstaklinga, tóku kauprnemí viS ailri dreifingu á vörunum cg seija þær með aðems háiíri álagningu séu keyptar 25 flöskur cða meira. Munið! engin jól an Egils drykkja IS.F. UMaiRiHN EGILL ISKALLAGKÍHSSSOIV HLÍÐARBIÍAR Nýkommr treflar fyrir herra cg dömur, barnanáttföt og nærföt, smábarnaföt, sængurfatnaður, hvítur og mislitur. Svuntur í úrvali frá kr. 35/— Barnaleikföng o. fl. Verzlun Hólsiífriðar Krlstjánsdóttur Kjartansgötu 8 við Rauðarárstíg. Sœjarfréttir Menntamálaráðuneytið skipaði nýlega Ólat F. Hjartar bókavörð í Lands- bókasafni íslands, og Þor- kel Grímsson safnvörð við Þjóðminjasafnið. Þeir voru báðir skipaðir frá 1. des. að teija. A bæjarráðsfundi 12. des. sótti Styrktarfélag. vangefinna um 25 þús. kr. styrk íil að koma á fót leik- skóla fyrir vangæf börn. Á sama fundi sótti Iðnaðar- málastofnun íslands um 30' þús. króna framlag til stöðla* setningar um steinsteypu. — Þá sóttu þrír sérleyfishafar um lieimiid til byggingar bráðabirgðaafgreiðsluhúss. Vetrarbjálpin licfir síma 10785. Munið jólakerti blindra. Otbar Ellingsen var nýlega veitt við*urkenn- ing sem ræðismanni Noregs 1 Reykjavík, og Eyþór Halls- syni sem vararæðismanni Noregs í Siglufirði. ÁFENGISVARNARNEFND

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.