Vísir - 17.12.1958, Síða 12

Vísir - 17.12.1958, Síða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Lótið hann fœra yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. ..IJL Stmi 1-lfi-fíO Munið, að þeir, sem gerast éskrifcndur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-tíO. Miðvikudagir.n 17. desember 1958 Þ¥§ttnr — al ver&næt! Tvelr éEvað!: slásast. Fyrir rúmri viku hvarf þvott- iir að verðmæti 10—15 þús. kr .iiur og er lögreglan nú að lei-.; þvottarins. Þessu þvottahvarfi er þann- ig i.áttag að þann 8. þ. m. send- ir Hótel Akranes þvottasend- ingu mikla um þorð í m.s. Akraborg, sem þá var áleið til Reykjavikur, Þvotturinn átti að fara í Borgarþvottahúsið og hafði því verið tilkynnt um að þvotturinn væri á leiðinni og það beðið um að vitja hans þeg- ar skipið kæmi til Reykjavíkur. Bill var sendur frá Borgar- þvottahúsinu þegar eftir komu skipsins, en þá fannst þvottur- inn ekki og hefur ekki fundizt svo vitað sé síðan. í sendingunni var 71 hvítur, stór borðdúkur, 18 handklæði, 17 sængurver, 29 koddaver og 17 lök ’og verðmæti þvottarins í heild talið 10—15 þús. kr. virði. Lögreglan telur möguleika á því að þvottasendingunni hafi verið skipað upp á hafnarbakk- ann strax við komu skipsins og þar hafi pakkinn verið tek- inn í misgripum eða misgán- ingi. Biður rannsóknarlögreglan þá, sem kynnu að hafa orðið þessarar sendingar varir, eða gætu gefið einhverjar upplýs- ingar í máli þessu, að láta hana vita þegar í stað. Tveir ölvaðir menn slasast. Um hálf tíuleytið í gærkveldi tilkynnti strætisvagnastijóri lög- reglunni að í vagni hans væri ölvaður maður slasaður. Lög- reglumenn fóru á staðinn og kvartaði maðurinn þá undan þrautum í hægra fæti og kvaðst illa geta hreyft sig. Maðurinn var fluttur í slysa- varðstofuna og meiðsli hans könnuð. Kom í ljós að fóturinn var brotinn fyrir ofan hné. Annar ölvaður og slasaður maður var flutíur í slysavarð- stofuna til aðgerðar. Hafði sá brolið rúðu í húsi með því að reka hnefann í gegnum rúðuna og skarst við það mjög illa á hendinni. Varð að sauma marga stóra skui’ði á hendi hans saman. reknetabátum. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í morgun. Ellefu bátar lögðu liér upp 1800 tunnur síldar í gær, en fói-u ekki út aftur í gærkvöldi vegna þess hve veður var vont, storm- ur af norðaustri og frost. Afli var með ágætum aðeins tveir bátar voru með minni afla en 100 tunnur. Nokkrir bátar urðu fyrir netjatjóni. Vonin 2. tapaði 35 netum og nokkrir slilu trossurnar frá sér en fundu þær þó aftur. Reknetabátarnir voru aðallega í tveimur hópum og var síld að finna frá 15 sjómílum að 35 sjómilum út írá Skaga. Mikil síld virðist enn vera hér við landið og eru gæði síldarinnar enn upp á það bezta. Tvö skip eru að taka sjávaraf- urðir til útflutnings. Annað lest- ar 500 lestir af frosinni síld og hitt tekur 1500 tunnur af salt- síld. □ Tvær stúlkur á Kýpur hafn verið dæmdar í níu niánaða fangelsi livor fyrir að liafa liaft sprengjur i fjórum sín- um. Islendingar mestu olíu notemliir í ■ ... Ljón að gjóf til ljónsins, en ljónið sem fær gjöfina er efnaverk- smiðjan Lövens kemiske fabrik i Kaupntannahöfn. Fyrirtækið var 50 ára um daginn. Stóraukin smjör- og osta- framleiðsla síðustu árin. A síðasta ári framleiddu Islendingar 530 lestir af sælgæfi.. Smjörframleiðsla mjólkur- búa á landinu licfir aukizt um nær þriðjung á árabilinu 1953—57, og framleiðsla á mjólkurostum um nær hehn- ing. í fróðlegu yfirliti, sem nýút- komin Hagtíðindi birta um framleiðslu nokkurra iðnaðar- vara á árabilinu .1953—1957 er skýrt frá, að smjörfram- leiðslan í landinu hafi auliizt úr 644 lestum í 940 lestir, og framleiðsla á mjólkurostum úr 452 lestum í 805 lestir. Aukn- ing á skyrframleiðslu er nokk- ur og sama gegnir um undan- langmest aukning á framleiðslu undanrennudufts, eða úr 69 lestum árið 1953 í 363 lestir ár- ið sem leið. Framleiðsla á mýsuostum hefir minnkað stórlega á þessu tímabili, eða úr 72 lesturn í 42 lestir. Árið 1953 voru framleiddar 458 lestir af sælgæti í landinu, en á síðasta ári 530 lestir. Mest hefir framleiðslan aukizt á kon- fekti og hlutfallslega allmikið á lakkrís, en minnkað talsvert á átsúkkulaði. Framleiðsla á kaffibæti hef- ir minnkað til muna eða úr 216 lestum í 165 og framleiðsla á Notkunin er meiri en árlega — meiri en íslendingar hafa löngum beitt liöfðatölu reglunni til að sanna fyrir sjálfum sér og öðr- um að þeir standi öðrum þjóð- um framar, en það eru fleiri sem nota þessa góðu og gildu reglu og hér koma þau tíðindi frá hinu heimsfrœga Shell olíufélagi að íslendingar eigi metið í olíunotkun samkvœmt þessari reglu. Þrátt fyrir mikla rafmagns- notkun eru Norðurlönd einna mestu olíunotendur í heimi og standa jafnfætis Ástralíu og 3150 ðétrar á marni í Bandaríkjunum. Grænlandi. Aðeins Bandaríkin og Kanada nota meiri olíu en áðurnefnd lönd. Meðal olíu- notkun á mann í Bandaríkjun- um og Kanada er 2475 til 2700 lítrar á ári en íslendingar slá allt út i þessu þar er olíunotkun á mann 3150 lítrar á árí. Heimsframleiðslan á olíu hef- ur stórlega aukist á síðari árum. Árið 1920 var hún 100 milljónir tonna, 19#ívar hún komin upp í 354 milljónir tonna og á 11 síðustu árum jókst hún upp í 750 milljónir árið 1955. rennu til kasein-framleiðslu. smjörlíki hefir líka dreg'izt Hins vegar er hlutfellslega | nokkuð saman. Framleiðsla á -----------------------------| gosdrykkjúm hefir aukizt verulega, eða úr 1673 þús. lítr- um í 2830 lítra og maltoli úr 506 þús. lítrum í 848 þús. lítra. Framleiðsla á öðru öli hefir að mestu staðið í stað. Hér er aðeins getið nokkurra vörutegunda, en í ýmsum flokkum vantai’ samanburð á framleiðslu fyrra árs. Skáldsaga eftir íslending í 2. danskri útgáfu. Árið 1942 kom út í Danmörku skáklsagan „Dalen“ eftir Þor- stein Stefánsson og' lilaut höf- undur II. C. Andersens verðlaun in fyrir hana það ár. Tveimur árum siðar var hún gefin út hér hjá Bókfellsútgáí- unni í íslenzkri þýðingu Fríðjóns Stefánssonar. Nú nýlega hefur bókin, sem var með öllu uppseld, verið gef- in út aftur i Danmörku, litið eitt breytt og ber heitið „Den Gyldne Fremtid". Nokkur eintök munu hafa borizt í bókaverzlan- ir hér. Jólasveinn færir mönnum gjafir. Bókaverzlunin Bókhlaðan á Laugavegi fitjar upp á því ný- mæll nú um jóhn, að senda skrautbúinn jólasvein á að- fangadag með gjafir, sem JólabjLdge: ur sg ja- hami cfstií'. Bridgefélag Reykjavíkur gengst fyrir „jóla-tvímenhings keppni“ um þessar mundir.og verða spiiaðar tvær umferðir. Há peningaverðlaun eru fyrir þrjú fyrstu sætin og riðilsveiö- laun au auki. Eftir fyrstu umferð eru þesr- ir efstir: 1. Ásmundur Pálsson og Jó- hann Jónsson 248 stig. 2. Guðlaugur Guðmunss. og Kristján Kristján.sson 246 stig. 3. Stefán Guðjohsen og Gunnl. Krisjánsson 244 stig. 4. Róbert Sigmundsson og Guðjón Tómasson 238 stig. 5. Ingólfur Isebarn og Guð- mundur Ólafsson 237 stig. 6. Jakob Bjarnason og Rafn Sigurðsson 229 stig. 7. Ásbjörn Jónsson og Stef- án Stefánsson 228 stig. 8. Björn Jónsson og Ragnar Halldórsson 227 stig. 9. Einar Þorfinnss. og Gunn- ar Guðmundsson 227 stig, 10. Sveinn Ingvars. og Ing- ólfur Ásmundsson 225 stig. Flokkaglíman: Ármann sigr- aði í 1. fl. Flokkaglíina Keykjavíkur var liáð að Hálogalandi í gærkvöldl og fór í hvívetna hið bezta fram, en áliorfendur voru þvi núður næsta fáir. Úrslit í eiustökum flokkum urðu sem hér greinir: 1. flokkur (yfir 80 kg.). 1. Ármann J. Lárusson 3 v. 2. Kristján H. Lárusson 2 — 3. Hannes Þorkelsson 1 — 2. flokkur (7n—80 kg.). 1. Gu.ðmundur Jónsson . 4 v. 2. Hilmar Bjarnason 3 — 3. Sigmundur Ámundas'on 2 — Sigmundur er eini Ármenning- urinn í þessum hópi, hinir eru allir úr Ungmf. Reykjavíkur. Drengjafiokkiir. 1. Guðmundur G. Þórarinss. 3 v. 2. Gunnar Pétursson 2 — 3. Sveinn Sigurjónsson 1 — Unglingaflokkur. 1. Garðar Erlendsson 3 v. 2. Gunnar Sigurgeirsson 2 — 3.. Jón B. Sigurjónsson 1 — Mótið hófst með ávarpi Skúla Norðdahls, en Rögnvaldur Gunn- laugsson formaður Glímuríðs Reykjavíkur afhenti verðlaun að glimu lokinni og sleit að svo búnu mótinu. keyptar eru í verzluninni. Er verzlunin þegar farin að taka við slíkum bögglum, eða út- búa þá, sem síðan verða send- ir heim til fólks kl. 2—6 á að- fangadag. Verða slíkir pakkar teknir til afgreiðslu til 22. des- ember.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.