Vísir - 17.12.1958, Blaðsíða 11

Vísir - 17.12.1958, Blaðsíða 11
MíSvikudaginn Í7. desember 1958 VtSTB frjinaxett*. me^| þrjúkaffinu ■ Framhald af S. síSu. Jóiapfötur uppáhaldi hjá okkur. Þá var þarna nýr rokk- söngvari, sænskur, og kallar hann sig „White bear“. Stælir hann samlanda sinn „Little Richard", en „Little Richard" stælir engan og fyrir bragð- ið seljast hans plötur alltaf upþ. Svo má ekki gleyma is- lenzku plötunum, þar var margt nýtt og skemmtilegt, enda hefur íslenzkri hljórn- plötuframleiðslu fleygt stór- lega fram. Um leið og við löbbuðum út sárleiðir yfir að vera búnir að taka út allt of mikið af Janúarkaupinu (svo ekki sé nú talað um desem- berkaupið), þá hóf Ragnar Bjarnason upp raustina (auð- vitað á plötu) og tilkynnti okkur „að Tequila væri kjarnadrykkur“ sem varð þess valdandi að við vorurn nærri búnir að fella um koll hann Axel í bókabúðinni sem var að setja miða á hurðina í Vesturveri hljóðandi upp á að hún opnaðist út. Nú eru þeir aldavinir. En Kajapas refsaði konu sinni fýrir lauslætið með því að rista skurði á lærin á henni allt upp á lendar og bera salt í sárin. Með þessu móti tókst hon- um að svipta hana alh'i löng- un til að hreyfa sig í nokkra mánuði. Hún hefur aldi'ei haldið framhjá honum síðan. Jörgen Bitsch heitir hann, sá er þetta ski'ifaði. Hann ferðaðist um myrkvið Suður- Ameríku og dvaldi meðal annars hjá hinum villtu Jivaró Indíánum. Segir hann frá þessu öllu á sérstaldega fróð- legan hátt í bók sinni er hann neínir Gull og græíiir skógar, sem bóka líklegust er til þess að hljóta heitið ferðabók árs- ins. Gist í fivai - Hestar folald, það er um ýms önnur folöld og svo náttúrlega líka krakka, því þetta er fyrst og fremst bók fvrir ki'akka; ber meira að segja nafnið Kátir krakkar á hestbaki. Bók sem líklegt er að íslenzk börn hafi gaman að bæði þau sem alist hafa upp í sveit og svo ekki hvað sízt kaupstaðarbörnin sem kynnst hafa íslenzka hestinum sem tryggum félaga er þau hafa skroppið í sveit sumarmánuðdna. Ástir indíána - áskynja morguninn eftir, að húsmóðdrin var á braut, veitti hann henni eftirför og náði henni, þar sem brattur bakki liggur niður að fljótinu. Nú hófst hörð viðureign milli þeirra hjóna. Hann reyndi að hafa hana heim með sér með valdi, en í stympingunum við að reyna að losa sig hrapaði hún 1 fljótið með barnið og drukknuðu bæði. Þar með var málið einfald- ara. Chaukomi fór nú að halda við konu Kajapas. En dag nokkurn kom Kajapas að þeim óvörum og' skaut á Chaukomi. Hann gat snúið sér við og skaut á Kajapas á móti. Særðust ' báðir hættu- lega og voru bornir þriggja di^a leið gegrium skóginn á sjúkrahús. Þar lágu þeir nokkra mánuði. kröftum á ný og hér kemur saga hans eins og hann sagði liana sjálíur: „Eg man greinilega augna- blikið þegar eg stökk í sjóinn og skyndilega birtist heljar- gin hvalsins undir mér. Eg fann að eg var dreginn niður með fæturna á undan, og allt í einu varð mér Ijóst, að hval- urinn hafði gleypt mig. Eg fann að eg sogaðist æ lengra og mér fannst kjötveggur þi'ýsta a'ö á alia vegu. Það var eins og að vera inni í gúmmí- bolta, þvi kjötveggui'inn lét undan, fyrir hreyfingum mín- um Skyndilega hvarf allt og eg var í kolsvarta myrkri. Eg þreyfaði í kring um mig, og mér til skelfingar greip eg alls staðar í lifandi fisk. Nú fékk eg einnig hræðilega höf- uðkvöl og mér varð stöðugt erfiðara um andardróttinn. Hitinn óx einnig óskaplega og varð svo mikill, að mér fannst augu mín vera eins og glóandi kolamolar í höfðinu. Eg þótt- ist vita að eg mundi láta lífið í maga hvalsins. Eg var al- gerlega glataður. Enginn jarð- neskur máttur orkaði að frelsa mig úr þessari prísund og stöðugt kafaði hvalurinn dýpra. Óttinn var óbærilegur og þögnin gerði sitt til að gera mig næstum frávita af hræðslu. Eg sparkaði og æpti, en smám saman dró af mér og svo missti eg að lokum með- vitundina.“ Þessi saga hljómaði svo ó- trúlega, að bæði skipstjórinn og skipshöfnin á „Stjörnunni í austri“ urðu að eiðfesta að hvalurinn hefði raunverulega gleypt Bartley stýrimann og hann síðan bjargast lifandi úr þeirri prísund. Ofanritaður kafli er einn af tuttugu og fjórum sönnum frásögnum af hetjudáðum, sjóslysum og svaðilförum í bókinni, Um sollinn sæ, sem nýkomin er út. spennandi og jaínframt skemmtileg. Á FERD UM FJÓRAR Át fiftlr Gu^na l^órðarsoei biaBansaiin Engin alíslenzk ferðabék hefur komið út scm cr jafn fjölþætt og mikið myndskreytt. — Þessa bók lesa mesin sér til ánægju og fróðle-iks. Betlehemsbjallan í íurni fæð- ingarkirkjunnar hringir tii jólahalds um allan hinn kristna heim. ijésniyndir af frægurn stöðum úr fjórum heimsáifuin, tek.nar af Iiöfundi. Þessi mynd var tekin af jólaskreytingu í húsgagnaverzluninni Skeifunni á Laugavegi um síðustu lielgi. Fara þarna saman smekkleg og vönduð húsgögn og fagrar blómaskreytingar — en eplin bíða á borðinu. í blómunum gefur m. a. að líta jóla- begóníur, sem er eitt aðalblóm í jólaskreytingum nágranna- landanna, en telst til nýlundu hér á landi. Skreytingarnar ann- aðist frú Hansína Sigurðardóttir. Auknir vinningsmöguteikar í í happdrættissknidabréfum F.í. Dregið verður næst um rúml. 350 vinninga m.a. flugferðir til Parísar og Khafnar, ásamt háifs- mánaðar uppihaidi. SOTEYÐIR fyrir ofíukynditæki jafnan fyrirliggjandi. SMYBILL húsi Sameinaða, stmi 1-22-66. Nú er liðið um það bil eitt ár, ! siðan Flugíélag íslands hóf sölu á I'.appdrættisskuidabréfum. Sala þessara happdræftis- skuldabréfa var algjör nýjimg hér á landi. 1 fýrsta lági stofnaði íélagið til háþpdrættis í sam- bandi við þetta skuldabréfalán, eítir að Alþingi og ríkisstjói'n hafði veitt heimild íil þess. I öðru lagi var ála’eðið að greiða vexti og vaxtavexti af skuldabréfun- um. Lán þetta var upphaflega til 6 ára, og auk 5% vaxta og vaxta- vaxta eru árlega dregnir út vinn ingar að upphæð kr. 300.000,00. LánHJ endurgreiðist 31. desember 1963. ; h í Sala þessara skuldabréfa hefur gengið nokkuð ínisjafnlega svo sem búast mátti við. Surnsstaðar hefur hún gengið mjög vel, og þá sérstaklega i dreifbýlinu og á afskekktum síöðum. Má af því I r ða, r.ð þeir aðilar skilja enn , betur hvaða þýðingu íiugsam- ; göngurr.ar hafa, og viljað með því að kaupa þessi happdrættis- | skuldabréf sýna hug sinn til þessa máis. Happdrájtti.sskuldabréfalánið er samtals að upphæð 10 millj. króna, og er þvi skipt niður í eitt himdrað þúsund hluti, eða 100 krónur hvert bréf. Var þetta gert með tilliti til þess að sem flestir, og það án þess að nokkurn mun* aði i rauninni um það, gætu eigm ast þessi bréf. Á s.l. vori var dregið um 254 vinninga i þessu happdrættisláni, en vinningar eru fluggjöld með flugvélum fé- lagsins utanlands og innan. Hafa margir þegar eignazt skemmti- legar endurminningar frá ferða- lögum sínum með „Föxunum" á þessu ári, vegna þess að þeir hafa keypt happdrættisskulda* bréf og hlotið vinning. Nú hefur félagið ákveðið að 1 gefa bæði þeim sem þegar hafa keypt bréf og þeim sem kaupa bréf fyrir 30. april 1959, tækifæri á enn fleiri og stærri vinningum, en hingað til hafa verið á boð- stólnum. Drégið vérðúr um 102 glæsilega vinninga í viobðt við þá 254, sem auglýstir hafa veriU til þessa. Þar á meðal eru 2 stórir virtn- ingar: 1. 2 farmiðar frani og-aítcí' til Parísar, ásamt uppihaldi i 24 daga. 2. 10 farmiðar fram og aítur til Kaupmannahafnar, ásamt uppihaldi í 14 daga. Munið Mæðrastyrksnefnd. 14349. Sind

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.