Vísir - 05.01.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 05.01.1959, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánudaginn 5. janúar 1959 Snfjar^réttir Útvarpið í kyöld: 18.30 Tónlist fyrir börn: Frá jólasöngvum barriakórs Laugarnesskólans í Reykja- vík. Söngstjóri: Kristján Sigtryggsson. 18.50 Bridge- þáttur (Eiríkur Baldvins- son). 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Einsöngur: Thyge Thygesen kammer- söngvari frá Danmörku syngur dönsk lög; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 20.50 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson rith.). 21.10 Tón- leikar: Symfóníuhljómsv. í Boston leikur forleik að óperunni „Le Roi d’Ys“ eftir Lalo og „La valse“ eftir Ravel (plötur). 21.25 Út- varpssagan: „Útnesja- menn“; XXI. (Séra Jón Thorarensen). 22.10 Hæsta- réttarml (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarrit- ari). 22.30 Kammertónleik- ar (plötur): Strengjakvint- ett í F-dúr eftir Bruckner (Köckert kvartettinn Georg Schmid leika). Hamborgar. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar á laugardag frá Helsingborg. Lagarfoss fór frá Hamborg á föstudag til Rostock og Antwerpen. Reykjafoss fór frá Eskifirði á laugardag til Hamborgar. Selfoss kom til Hamborgar á nýársdag, fer þaðan til Reykjavikur. — Tröllafoss kom til New York York 29. f. m. frá Reykja- vík. Tungufoss er í Reykja- vík. Pennavinur. Vísir hefir verið beðinn að koma á framfæri beiðni níu ára gamallar telpu á Nýja Sjálandi, sem langar til að eignast pennavin á íslandi. Telpan hefir áhuga fyrir frimerkjum, og svo langar hana til að skiptast á fróð- leiksmolum við dreng eða telpu, sem vildu skrifast á við hana. Hún getur þess til dæmis, að Nýja Sjáland sé hálent, og þar séu margir hverir og mikill fjöldi sauð- fénaðar. Heimilisfangið er: Sylvia Sandford, 111 Peach- grove Road, Hamilton, New Zealand. Forseti íslands hafði venju samkvæmt mót- töku í Alþingishúsinu á ný- ársdag. Meðal gesta voru ríkisstjórnin, fulltrúar er- lendra ríkja, ýmsir embætt- ismenn og fleiri. Brúin yfir Kwai-fljótið, kvikmyndin heimsfræga, hefur verið sýnd í Stjörnu- biói síðan á 2. í jólum við gifurlega aðsókn. Athygli skal vakin á breyttum sýn- ingartíma myndarinnar frá því sem verið hefur. í kvöld og næstu kvöld verður myndin sýnd kl. 5,15 og 9. Happdrætti U.M.F.R. Frestað var drætti í leik- fangshappdrætti U.M.F.R. til 25. júní. Kvenfélag Háteigssóknar. Jólafundur félagsins verður í Sjómannaskólanum mið- vikudaginn 7. þ. m. og hefst kl. 8. Vig'fús Sigurgeirsson sýnir kvikmynd. — Anna Guðmundsdóttir leikkona les upp. — Kaffidrykkja. — Sérstök athygli er vakin á því að öldruðum konum í söfnuðinum er boðið á þessa samkomu eins og undanfar- in ár. og væntir félagið þess að þær geti komið sem flest- ar. Skíðakennslu byrjar Skíðaráð Reykjavík- ur á Klambratúni í kvöld. Þar verða allir beztu skíða- menn bæjarins til að leið- beina þeim, er kennslu vilja njóta. Henni verður haldið áfram á næstunni, meðan snjór endist. — Þá mun og verða veitt kennsla í hjálp í viðlögum, og verður Jón Oddgeir Jónsson kennari í þeirri grein. Valsblaðið, jólahefti, hefir. borizt Vísi og| hefst á jólahugleiðingu eftir séra Friðrik Friðriksson og lýkur einnig á Valssöngnum eftir hann. Af öðru efni má nefna greinina Heimsfrægur á 2 mínútum, Braziiiumað- urinn „fljúgandi“. Garrincha bezti hægri-útherji í heimi. För Vals til Færeyja eftir Andreas Bergmann. Reidar Sörensen: Félagslíf og flokksandi. „Áhuga piltanna þarf að beina að því að læra“, viðtal við Sigurð Ó'afsson. Þá eru stutt viðtöl við marga að:a knattspyrnumenn. —• Margt annað er í heftinu og fjöldi mynda. Mikoyan — Framh. af 1. siðu. oyan vilji hafa orlofs-brag á öllu. En annars kemur fram, m. a. í Daily Herald, að Mikoy- an eigi að ryðja brautina fyriq heimsókn Krúsévs, og leggud blaðið hreinlega til,- að honum verði boðið vestur — og Dulle3 ætti nú að nota tækifærið ogj kynna sér, hvað fyrir Rússunt vaki — og hvernig menn á „hin-< um helmingi heims hugsi lifi.“ og Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Val- gerður Sverrisdóttir, Nýju- klöpp, Seltjarnarnesi, og' Sveinn Bergmann Stein- grímsson, Sveinsstöðum við Nesveg. Ljósdufl við Lambastaðasker. Ljósker hefur verið sett á duflið við Lambastaðasker í Skerjafirði. Staður: (64° 07', 5 n.br. 22° 00', 7 v.lg) Ljós- einkenni: Grænt leiftur á einnar sek. bili. T^eðrið. Norðaustan stinnings kaldi. Bjartviðri. Flæð er yfir Grænlandi og íslandi. Mesta frost í Rvík í nótt var 10 stig. Úrkoma engin. Sólskin í gær mældist í rúmar 3 klst. — Kl. 8 voru 8 vindstig í Reykjavík. Eimskipafélag fslands: Dettifoss fór frá ísafirði á laugardag til Súgandafjarð- ar, Siglufjarðar, Akureyrar, Vestmannaeyja og Reykja- víkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík í dag til Hirtshals og Hamborgar. Goðafoss fór frá London á föstudag til Amsterdam, Rostock og HVAÐ VANTAR YÐUR ? Eigið þér Eigið þér Eigið þér Eigið foér Eigið þér Eigið þér <Ji)vecjiÍ> Endurnýjunarmiði: 20 krónur Arsmiði: 240 krónur 10- jan uar EIGIÐ ÞER MIÐA / VÖRUHAPPDRÆTTI 3 vinningar á 1/z milljón króna 4 vinningar á Z00.000 króna 6 vinningar á 100.000 króna . 4987vinningar frá 500 -50.000 króna Styðjum sjúka ti! sjálfsbjargar I ’ös'ðiza' — Hviit — HeÍMttlaliur — Oðinn 9 9 hssieits &jáíSisteeðisféi<iéj[0SM í SieajliSs. þriðjtstinfginn íi. jfaseúmr ki. 9 e.h. í SgúSfsiíeðishúsinu atj Hótet MSnrsjj SjálístæðisÍMÍsið: 1. Félagsvisí. 2. Ávarp: Bjarni Benediktsson, alþm. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 3. Baldur Hólmgeirsson skemmtir. 6. Eitisöngur: Guðm. Jónsson, óperusöng^’. 7. Dans, Hótel Borg. 1. Félagsvist. 2. Ávarp: jóhann Haístein, alþm. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Baldur Hólmgeirsson skemmtir. 6. Einsöngur: GuSm. Jónsson, óperusöngv. 7. D a n s. Skemmtine(ndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.