Vísir - 05.01.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 05.01.1959, Blaðsíða 9
Máaudaginn 5. janúar 195C Ví S IR 9 Randsdat á vesturvegum - Framh. al 3. síðu. j daga, að árangurinn yrði góður, mitt, cr glufa um miðbikjen okki fyrr, því sjálfur hafði þeirra, sámeiginlég fyrir tvö | hann talsverða reynslu af þess- hús, ekki nema fjögur fet á i ari aðgerð. Þótti mér gaman að breidd, en 5—6 xhetra löng. Útjþeirri orðasennu. að þessári glufu eða gjá ligguri baðherbergi og eldhús, en einn-! ig eitthvað af svefnherbergjum ; Póst-Graduate. og gefur að skilja, að iítið erl Mér þótti þetta flökkunám um birtu og loíti æstingu í! mitt of laust í reipunum og á- glufuherbergjunurn, einkum á j kvað því að reyna að komast neðstu hæðunum. Eg sat yfirjá N. Y. Post-Graduate Medi- ungri, ógiftri stúlku, sem lá á; cal School á Austursíðu. Þar fleti í kjallaraherbergi, semjvoru haldin allskonar fram- vissi iit að slíkri glufu, og þarf; haldsnámsskeið fyrir lækna á varla að taka það fram, að mér í öllum aldri og alls staðar að, rann til rifja eymd hennar, en'en í sambandi við skólann var maður kynnist ýmsum hliðum'stór spítali og mjög stór poly- tilverunnar við læknisstörf í klinik eða frílækning, sem 800 skuggahveríum stórborgar og sjúklingar' sóttu að meðaltali á átti eg eftir að sjá ýmislegt af slíku síðar. Sá galli var á þessari stofnun, að þótt sjúklingarnir þyrftu ekkert að borga fyrir sig, þá þurftu þeir læknar, sem skólann sóttu, að greiða all- Eg fékk frítt fæði og her- j hátt kennshigjald. Eg bar þetta bergi á íæðingarspítalanum, en! mál undir dr. Charles Peck og höllunum. Stofustúlka lauk upp fyrir mér og vísaði mcr inn í biðstofu. Eftir svolitla stund kom hjúkrunarkona og vísaði mér inn í viðtalsstofu læknisins, en hann hringdi á eihkaritará sinn og hraðritaði hún meðmælabréf, sem hann las henni fyrir. Spjallaði liann svo við mig í nokkrar mínútur, þangað til hún kom inn með það aftur til undirskriftar. Dr. Peck dó fáum árum síðar og las eg í lækhatímariti minn- ingargrein um hann eftir ann- an hinna frægu Mayo-bræðra. Eg minntist þá með þakklæti þessa yfirlætislausa ljúfmenn- is, sem þrátt fyrir frægð sína og miklar annir lagði ’ sig framkróka til að greiða götu ókunnugs kandídats frá fram- andi landi. það auðvitað meðtnælum. dr. juði. Þetta voru í raun og veru Peck.s. jkostakjör, því að víða fengu Námsskeiðin víð Post-Gra- kandídatarnir ekkert kaup. duate voru bæði fyrir allskon- Með íslenzkunt félaga. ekkert kaup. Eg þurfti því að fá mér herbergi, þegar ráðn- ingartími minn var á enda, en þau kostuðu 5—10 dollara á viku í miðborginni, niðri í Manhattan, og fylgdi alltaf eitt hvað af húsgögnum. Eg fékk sagði hann mér, að hann skyldi reyna að útvega mér „scholar- ship“ eða frípláss. Bauð hann mér að koma heim til sín næsta dag og skyldi hann þá gefa mér meðmæli. Tók eg því með þökkum og knúði hjá honum h. c. andehsen: íyrst fimm aollara herbergi og; dyra á tilsettum tíma, en hann 'borgaði vikulega fyrirfram, en bjó í hliðargötu út frá Fimmtu gekk í burtu eítir tvo daga, því tröð, rétt hjá gömlu milljónera- að þar voru veggjalýs og þær eru ógeðsleg kvikindi, sem bíta sárt, en lýs hafa aldrei verið mín uppáhaldsdýr. Þá vildi svo vel til, að gamall kunningi minn frá Reykiavík, Ólafur, sonur Jóns Ólafssonar í „Kom- paníinu" á Skólavörðustíg, var nýkominn frá Fróni og tókum við saman dágott herbergi fyr- ir átta dollara skammt frá Roosevelt spítala. Ólafur var kominn vestur til verzluhar- náms og var ágætur félagi. Hann hefir átt heima í New York alla tíð síðan, en kom hjngað til lands í kringum stríðslokin í ei'indum Banda- ríkjastjórnar og hittumst við þá aftur, og einnig borðuðum við saman hádegisverð í New York 1951 mér til mikillar ánægju. Eg gerSist um þessra mundir áskrifandi í N. Y. Academy of Medicine að. lisía yfir skurð- aðgerðardagskrá helztu spítal- anna í borginni. , Maður fékk þann lista kl. 7 á hverjum -morgni og gat því valið uin, hvaða aðgerðir maður vildi sjá þann dag. Eg var því næstu 3—4 vikur á flakki milli spít- ala eftir því, hvað hugurinn girntist að sjá, þctt mest héldi eg mig að Roosevelt spítala, og fékk ails staðar góðar viðtök- ur n.ema' á eihum stað, þar sém Með undanþágu frá París. Eg fór með meðmæli dr. Pecks til ,,the deán“ eða rekt- ors læknaskóláns, en hann sagði, að fríplássin væru ein- göngu fyrir bandaríska borg- ara og undanþágu væri ekki hægt að gera nema með sér- stöku samþykki konunnar, sem hefði gefið þau, en hún væri búsett í París þennan vetur. Þó skyldi eg koma aftur eftir tvo daga. Gerði eg það og var undanþágan þá veitt, en til þess hafði skóíástjórnin þurft að síma til Parísar. Þakkaði eg ar sérfræðinga og almenn, þar sem hægt var að velja um, hvað maður vildi sjá eða heyra hvern dag, því að úr nógu var að velja og margt fór fram samtímis. Þau stóðu 3—fi mánuði. Þau fóru mest fram í sambandi við sýnikennslu á sjúkdómum, en’einnig var hægt að vera við uppskurði. Þegar fór að líða á tímann, sá eg, að fé mitt myndi vart hrökkva út námstímann, því að maður varð að kosta sig að öllu leyti sjálf- ur. Einn af prófessorunum 1 hafði gefið sig' að mér sérstak- lega, sennilega fyrir það, að eg var íslendingur, en slíkt fyrir- brigði hafði hann ekki séð áður. Eitt sinn, er hann gaf sig á tal við mig, innti eg eftir því, hvort ekki yrði hægt fyrir mig að fá kandídatspláss við spítal- ann, og bauð hann mér þá að fara með mér til rektorsins og tala við hann máii mínu. Hittist þá svo ágætlega á, að kandídat vantaði við Beekman Street spítalann, sem var útibú frá Post-Graduate og einn af pró- fessorunum var yfirlæknir þessa spítala. Rektor bætti því við,'að tveir af kandídötunum væri með inflúenzu og yrði eg því að mæta þar til vinnu kl. 5 samdægurs. Eg fengi fæði, húsnæði og 30 dollara á mán- ViIItur í heimsborginni. Við Ólafur Jónsson og tveir aðrir fslendingar höfðum sleg- ið okkur saman um þriggja herbergja ibúð um það leyti, sem eg hafði bvrjað á fram- haldsskólanum. Eg sótti far- angur minn heim í íbúðina og fékk leigubíl með mig niður að Beekman Street, sem mér var ekki vel ljóst hvar var. Fyrsta kvöldið, sem eg átti frí, fór ég að heimsækja þessa félaga mína og gera þeim grein fyrir brotthlaupi mínu. Eg fór frá þeim klukkan að ganga tólf um kvöldið með neðanjarðarlest- inni, en villtist á leiðinni frá stöðinni heim á spítalann, sem liggur 5—10 mínútna gang frá Woolworth-byggingunni. Eg reikaði um Broadway, Wall Street og Broad Street, þar sem húsin á báðar hliðar eru 20—30 hæða há, án þess að rekast á nokkra sál. Það var undarleg tilfinning að vera aleinn á ferð í þessu hverfi, þar sem allt var á fleygiíerð og fólkið ein ið- andi kös á daginn, en staðu.r- inn nú eins og dauðs manns gröf eða hamraborg einhvers huldufólks. Eftir hálftíma- rakst eg á einmana lögregluþjón, sem fylgdi mér heim á spítalann. SNÆDStOTTOINGIN n 'r. /5 — /6 ÞaS voru ekki svo lítil tíðindi sem stofukötturinn gat sagt. „Hér er þaS sem krafist var,“ sagSi Rudy, sem gekk mn til malarans og setti stóra körfu á gólfiS. „Arnamnginn! “ hrópaoi malarinn. „En hvevs vegna hálsbráuztu þig ekki? Hvernig gaztu náS honum?“ Og Rudy varS nú aS segia alla söguna og malarinn hlustaSi á hann og augu hans urSu stærri cg stærri. „MeS hugrekki þínu og heppni gæturSu séS fyrir þremur konum,“ sagSi malarinn. „Já, Babette ert þu .ekki búinn aS fá ennþá.“ „HefurSu heyrt hvaS skeSi í myllunni? Rudy er kominn meS arnarungann og hef- ur fengiS Babette í staSinn,“ sagSi stofuköíturinn viS eldhúsköttin. „Þau hafa kysst hvort annaS og faSir hennar hefur horít á þau. Nú, það er alveg sama og trú!oíun.“ eg ;k ekki aðgang fyrr en aðgerðin, sem eg æílaði að sjá, var um garð gengin, af því að yfirlæknirinn vildi vita á mér öll skil áður. Þetta var lítill spítali og þurfti því maðurinn að blása sig út. Sagði hann mér eftir á á nokkuð yfirlætislegan hátt, að sér þætti leitt, að eg skyldi ekki hafa náð því að sjá þessa aðgerð sína, því að hún hefði tekizt sérlega vel. Rosk- inn og nokkuð myndugur læknir, sem hafði komið rétt á eftir mér og einnig verið tafinn með þessum merkileg- heitum, svaraði því til, að hann skyldi trúa því eftir 10 L/ý'CaJÍ. íi’íír'-'iA, • 1 i.i mhm i /1. , Évk ^ /JÁÉ VoriS var komiS cg blómin á bökkum Rhonar stóSu í skrúS, sem breiddist örí upp hlíðarnar og upp aS rótum jökulsins, þar sem Snædrottningin átti heima. Hun lætur hvassa vinda bera sig upp á jökul- tinda og þar situr hún og horfir meS eftirsjá niSur í djúpa grösuga dah, þar sem fólkiS starfar af kappi. „Aumingjar, þaS eruS þiS. ASeins einn lítill snjóbolti, sem veltur niSur hlíSina og hús ykkar og bæir eru þurrkuS ut.“ Reykur liSaSist upp úr dalnum. Hann kom frá eimlestinni, sem dró vagnana eftir nýju braut- inni. „Þeir látast vera stjórnendur og vitringar,“ sagSi Snssdrottmngin. „Náttúruöflin ráða samt. Svo hló hún og söng svo undir tók í dalnum. Nú fellur snjó- flóS, sagoi fólkið. „ÞaS nær okkur ekki,“ sögðu tvo. sem sátu í járnbrautarvagm. ÞaS voru Rudv og Bab- ette, já og malarinn var líka með. „já, eins og hver annar ílutningur,“ sagSi hann. „Eg er bara meS aí nauðsyn.“ „Þarna sitja þau tvö og eg þurrka þau út,“ sagði Snædrottningin. „Hugsun þeirra og vits-/ muni.“ Svo hló hún. Nú er snjóflóð að falla einhvers-* staðar, var sagt niðri í dalnum. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.