Vísir - 05.01.1959, Blaðsíða 4
VÍSIR
Mánudaginn 5. janúar 1959
65 ára:
Vigfús Helgason cand. agr.
keranairi að iSólum í ffljalladal
Þ. 12. des varð 65 ára einn félag íslands, trúnaðarma'ður
lærðasti búfræðingur þessa þess frá 1923—1940 og haldið
lands Vigfús Helgason, núver- marga fyrirlestra og skrifað
andi kennari við Búnaðarskól- iýmsar blaðagreinar um búnað-
ann að Hólum, svo að mér armál og garðrækt. Strax á
finnst vel til hlýða að minnast; fyrstu námsárum sínum fékk
þessa ágæta og vinsæla manns ÍVigfús óhemju áhuga á nýt-
á þessum merku tímamótum, ingu lands með jarðhita, bæði
ævi hans, þegar vinir, ifyrir almenna garð- og gróður-
nemendur og kunningjar hans húsarækt, til að auka og bæta
hafa sameinast um að senda manneldi þjóðarinnar svo og til
honum beztu afmæliskveðjur. almennra þjóðþrifa.
Því er svo varið með Vigfús,
að allir þéir, sem honum hafa
kynnst, dá hann og meta, og ; sínu mikla
Vigfús kynnti sér nýtingu
hverahitans sérstaklega í
mun vart finnast á okkar
^ og kostnaðar-
jsama. námi, þótt hann
deilugjarna landi vinsælli mað- 'héldi því ekki mjög á loft. Urn
ur, enda er Vigfús óvenju vel þessa stóru hugsjón sína ræddi
skapi farinn. Hann er öllum .hann margoft við Jónas Krist-
velviljaður og glaðvær mcð af- ijánsson, núverandi lækni við
brigðum, sáttfús og umburðar- heilsuhæJi N.L.F.Í., Hveragerði.
lyndur. Mun eg nú stikla á því |Frá árinu 192i leitaði Vigfús
helzta úr ævi og starfssögu jvjga fyrir sár Um kaup eða leigu
þessa merka hugsjónamanns og !á landi með jarghita, því að þá
brautryðjanda.
Hann ér fæddur 12. des.
1893, á Hóli í Hörgárdal í Dala
sýslu, sonur hjónanna Helga
Guðmundssonar bónda og
hreppstjóra þar og konu hans,
Ásu Kristjánsdóttur. Þar ólst
hann upp og fékk þegar sem
unglingur mikinn áhuga á bú-
skap og hvers konar ræktun.
Meðal bræðra hans var Guð-
mundur Helgason stórkaup-
maður, stofnandi firmans G.
Helgason & Melsted h.f.,
Reýkjavík, sem andaðist árið
1934, en sá mæti og ágæti mað-
ur var einn nánasti samstarfs-
maður minn um árabil.
Þá eru það bræður hans, Há-
kon Helgason, kennari í Hafn-
arfirði, og Kristján Helgason,
fyrrverandi bóndi, nú til heim-
ilis Óðinsgötu 32 hér í bæ.
Árið 1916 stundaði hann bók-
legt og verklegt búfræðinám
við Klepfolkehöjskole í Noregi,
en þaðan fór hann til Stend
Landbrugsskole við Bergen og
útskrifaðist þaðan 1913 sem
búfræðingur. Síðan stundaði
hann verklegt landbúnaöarnám
í Sandvik-kvindhered, Hard-
anger, en eftir það stundaði
hann framháldsnám í búvísind-
um við Aaslandsbrugshöjskole
við Osló. Árin 1919 og 1920
nam hann ennfremur búvísindi
við Den kongeligé Væteriner-
og Landbrugshöskole, Köben-
havn, og útskrifaðist þaðan
cand. agr. Eftir það til hausts-
ins 1921, er hann við sauðfjár-
ræktarnám í Skotlandí, en þá
er hann skipaður kennari við
Hólaskóla, sem hann hefir ver-
ið síðan.
Ekki er námi hans þó lokið
hér, því að eftir þetta byrjar
hann stærðfræðinám og árið
1927 fer hann í námsferð um
Norðurlöndin og árin 1930—
1933 dvelur hann enn við
framhaldsnám í búvísindum og
garðrækt í Þýzkalandi við liá-
skólana í Frankfurt og Ham-
bo.rg.
Allt sitt nám miðaði hann
við að geta nýtt og notfært sér
og til miðlunar öðrum, sérstöðu
íslands til landbúnaðar, eink-
um þó til pýtingar jarðhita
landsins, eins og eg síðar vík að.
Vigfús hefir gegnt ýmsum á-
byrgðarstörfum fyrir Búnaðar-
þegar var löngun og markmið
hans, að fá að helga lífsstarfi
sínu nýtingu slíks lands og
sýna með framkvæmdum, hvers
virði það er, jafnhliða því að
hafa tækifæri til að miðla öðr-
um með kennslureynslu sinni
og bóklegum fróðleik. Jafnvel
löngu áður en hann er búinn
að afla sér réttinda yfir slíku
landi, hefir hann fengið frá
Þýzkalandi teikningar af ýms-
um byggingum, sem hann ætlar
fræg orðin. Hann stækkar íbúð-
arhúsið til muna og byrjar þai
veitingahúsrekstur. Hann
byggir upp gripahúsin og hlöð-
ur, og staðsetur áður fengnar
teikningar af ýmsum mann-
virkjum, m. a. 2ja stórra verrni-
húsa m. fl. og hefur undirbún-
ing að byggja þau. Þá steypti
hann stóra og mikla safnþró
af nýrri gerð. Hann steypir sér
í stórskuldir, en hefir þó trygg-
ingu fyrir fjármagni til að
ljúka ætlunarverki- sínu.
En ekki var Adam lengi í
Paradís, og sannaðist það hér á
Vigfúsi. Því að nokkrir fljót-
huga en úthaldslausir Skag-
firðingar fá þá hugmynd að
bjarga þurfi hið fyrsta fram-
tíðar-velferð Skagfirðinga og
það með því að stofna héraðs-
sköla í Varmahlíð. Um hug-
myndina er stofnað svonefnt
,,Varmahlíðarfélag“ árið 1936,
en án samþykkis Vigfúsar.
Það er byrjað á byggingu
sundlaugar, að vísu í Reykjar-
hólslandi, en hluti hennar
lendir í Varmahlíðarlandi, al-
gjörlega í óleyfi Vigfúsar, sem
þegar mótmælir og kærir til
viðkomandi ráðuneytis en er
ekki virtur svars og fær ekki
stöðvaðar framkvæmdir. Hins
vegar er lagt fram á næsta Al-
þingi frumvarp um að taka
Varmahlíð allar eignarnámi.
Því mótmælir Vigfús, en býður
nauðsynlegt la’nd fyrir skólann,
ef hann fái að halda einhverj-
um hluta landsins. Því er neit-
að, jafnvel svo hastarlega, að
hanri fær ekki að halda eftir
námslögunum, þar sem hann Jmynd til þess að sýna, hve litið
var skólamaður að atvinnu og ' eihstaklingurinn má sín hér á
áleit þá, að héraðsskóli yrði
reistur í Varmahlíð, enda var
það forsenda fyrir samningi
1 . ið yfirgang hins opin-
bera. Enga réttarbót hefir vin-
ur ókkar, Vigfús, fengið, þótt í
hans. Svo og af því, að allar ,öll þessi ár hafi hann mótmælt
hinar óréttmætu neitanir notkun og nýtingu jarðarinnar,
stjórnarvaldanna eru um að en fengið jafnan ‘þetta svar:
hann fengi að halda einhverj-
um hluta landsins, höfðu brotið
í rústir mótstöðuþrótt hans.
Síðan afsalar ríkissjóður
Varmahlíð til Varmahlíðarfé-
lagsins og sýslusjóðs Skaga-
fjarðar með ótvíræðu skilyrði,
að héraðsskóli verði reistur og
starfræktur í Varmahlíð.
Hér á „hugsuð almennings-
þörf“ að sitja í fyrirrúmi fyrir
göfugu og þjóðhollu braut-
ryðjandastarfi gagnmenntaðs
framkvæmdamanns.
Rúmri milljón króna er kost-
að af opinberu fé til þess að
„Skólinn verður síðar reistur,
hin almenna þörf ræður“. Þrátt.
fyrir þetta mótlæti Vigfúsar og
það stórfellda fjártjón, sem
hann hefir orðið fyrir, hefir
hann jafnan haldið glaðværð
sinni og jafnan verið hrókur
alls fagnaðar þar sem hann
hefir verið og komið. Tel eg að
fáir myndu bera jafnvel,- að-
sjá framtíðardrauma sína vera
jafn rækilega eyðilagða ein-
mitt á þeirri stundu, sem þeir
eru að rætast, og Vigfús hefir
gert. Sýnir þetta manndóm
hans.
brjóta niður og fylla með jarð-| Hvað um það, 'Vigfús hefir
vegi nýbyggð hús og aðrar lifað hamingjusömu lífi, eign-
framkvæmdir, til þess að asf ágætiskonu, Helgu Helga-
byggja grunn að skólahúsi, sem dóttur frá Núpum, í Fljóts-
síðan er aftur mokað yfir..hverfi °S eiga þau 7 efnileg
Skurðir ei’u grafnir, sem drepa. born.
búfénað nágrannajarðanna ogl ®S að lokum kveð eg þig með
bætur greiddar fyrir af því ésk um langa og ánægjulega
sér að reisa á væntanlegu tjaldstæði af landi sínu.
draumalandi síftu. Það er loks
á árinu 1932, að hann fær leigð-
an Reykjarhólsgarð við Varma-
hlíð. En 1934 rætist hinn lang-
þráði draumur, þegar honum
heppnast að fá Varmahlíð í
Skagafirði keypta. Nú brosir
framtíðin við horium, og segja
má að hann verði alsæll.
Þá þegar byrjar Vigfús stór-
framkvæmdir í Varmahlíð.
Hann endurræktar Reykjar-
hólsgarð, byrjar þar garðrækt í
stórum stíl, m. a. með ýmsa
nýja garðávexti. Er sú ræktun
Sö
Frumvarpið verður að lög-
um, þrátt fyrir harða mót-
spyrnu skynsamra- manna á
Alþingi 1939. Matsmenn eru
skipaðir um hávetur, eignar-
námið á að framkvæma í al-
menningsþarfir í ársbyrjun
1940.
Þegar friðsemdarmaðurinn
Vigfú§ sér,. að hann á engra
kosta völ á að halda nokkr-
um hluta jarðarinnar, þá velur
hann á síðustu stundu þann
kost að semja um verð og af-
salsform á jöroirini skv. eignar-
lífdaga.
Páll B. Melsíed.
opinbera.
Hjón með ungbörn eru svo
gott sem rekin út úr „frið-
helgu“ heimili sínu. En héraðs-
skóli hefir enn ekki verið reist-
ur né starfræktur í Varmahlíð,
en hin hugsaða hugmynd um
hérkðsskólann tórir til ársins vís- hefir borizt y£irlit um
1957, þegar endanlega er hætt vistmenn á E!ii. og hjúkj.unai-
við skólann, í þeim tilgangi, að heimilillu Grund sl> ár. Vom
hefja Þar ýmsan atvinnurekst- | vistcimm þar £ árslök 335, þar
ur, þó undir þvi yfirskim, að!af 247 konur_
335 vistmemi á
r
I
kalla staðinn „Menningarsetur
Skagfirðinga“.
Á laridinu, sem Vigfús fékk
Á árinu komu
-
40 karlar, samtals
75 konur o,g
115 vist-
menn. Af heimilinu fóru 23
ekki skika undir tjaldið sitt, konur og 16 karlár> samtálS
hefir erlendum manni verið út-
hlutað byggingarlóð undir litla
villu. Ef til vill er það í al-
menningsþarfir. Svo var nú
komið árið 1947, að þær sóma-
konur í kvenfélagi hreppsins,
heimtuðu tafarlaust reist ,,tugt-
hús“ í Varmahlíð, vafaiaust í
almenningsþarfir. Sýslunefndin
mótmælti ekki þörfirini, en
lýsti yfir fjárskorti til þess.
Eg hefi brugðið upp þessari
38, en 56 konur létust þar og
21 karl, samtals 77.
L Elli- og dvalarheimilinu
Ás í Hveragercd voru vist-
rrienn í árslok 24, 13 konur og:
11 karlar.
'fe FastaráS
N.-Atí.antshafs-
bandalagsins kom satnan t'J
fundar í París í g ræðlrr
einkum Berlínarmálið.
anstu eftir þess
© © •» «
Mörgum mannslífum var bjargað í
síðari heimsstyrjöldinni með bléð- og
blóðvatnsgjöfum. Aðferð var fundin upp
til geymslu á slíkum vökvum, svo þeir
voru íiltækilegir fyrirvaralaust. Hér
sést hvar verið er að gefa særðum fót-
gönguliða blóð á Sikiley í ágúst 1943.
Tilrauriir með blóðvatn, sem er unnið
úr blóði, liófust £ Bandaríkjunum og
Englandi fyrir stríð. Rannsóknir sýndu
að hægt var að geyma það fljótandi,
fryst eða sem duft, og að sama var
hvaða blóðflokki sjúklingurinn tilheyrði.
Þessi loftmynd af Empire State bvgg-
ingunni í Nevv York sýnir 75 metra
liáa störsg fyrir sjónvarpssendingar,
sem fullgerð var árið 1951, á þaki hæstu
byggingar heims. Slæm veðurskilyrði
urðu íil hcss að bygging þessa 60 tonna
þunga masturs tók lengri tíma en
áællað var, eða 17 mánuði. Allt efni í
stöngina var fiutt upp í lyftum þessa
102 hæða húss. Sjónvarpsstöðin, sem
er mjög aflmikil, sendir yfir 70 mílur
og er notuð fyrir sendingar frá Öllum
sjónvarpsstöðvum Nevv Y'ork, 7 talsins.
Háííðahöld voru haldin í Masscna,
Nevv York bann 10. ágúst 1954, til afJ
fagna því að byrjað var á miklum fram-
kvæmdum, er Kanda og Bandaríkin
stóðu fyrir. Verkið hófst með mikluin
sprengingum, sem voru liður í því að
dýpka St. Lavvrence fljótið eg grafa
nýja skipaskurði. Verk þetta er kostað
af báðum þjóðunúm, og var ætlunin að
gera stærstu skipum kleift að sigla
upp fljótið. Verkið hefur gengið eftiif
áætlun og mun Iciðin verða opnuð skip-
um í apríl 1959. j