Vísir - 07.01.1959, Blaðsíða 1
12 si&w
Q síðui
49. árg.
Miðvikudaginn 7. janúar 1959
4. tbl.
ræðir við Nixois
filEk@|sns falln
sýiia filsBökunarvIlja.
Mikojan, fyrsti varaforsætisráðherra Sovétríkjanna ræddi í
gærkvöiúi við Nixon varaforseta Bandaríkjanna. Fór Jjessi við-
ræða fram samkvæmt ósk Mikojans, en hann fer nú í mikið
ferðalag um Bandaríkin, allt til vesturstrandarinnar, og kemur
i margar stórar borgir, og fær með sérstöku leyfi Bandaríkja-
stjórnar, að ferðast til landsvæða, sem sovézkum sendimimnum
vanalega er bannað að ferðast um.
Mikojan ræddi við Nixon um bæta sambúð Bandaríkjamanna
Berlín og önnur vandamál. ICvað og Rússa og jafnvel greiða fyr,-
Mikajan tillögur sovétstjórnar- ir, að Krúsév verði boðið til j
innar varðandi Berlín, þ. e. að. Bandaríkjanna, en alkunna er.
hún yrði frjáls borg, óbreyttar,
en hann er einnig sagður hafa
sagt við Nixon, og sams konar
timmæli eru eftir honum höfð í
veizlu, sem honum var haldin,
að hann hefur lengi haft hug á
að koma í heimsókn þangað.
Mikojan fer allt vestur á Kyrra
hafsströnd og er væntanlegur til
Washington 19. eða 20. jan. og
að ummæli Krúsévs, er leiddu til ræðir þá væntanlega við Eisen-
mótmæla Vestúrveldanna, beri hower. Hann heimsækir margar
ekki að skilja sem hótanir, og borgir í ferð sinni og ferðast með
það sé ekki tilgangurinn, að sérstöku leyfi Bandarikjastjórn-
meina bandamönnum aðgöngu ar, um landsvæði, sem rússnesk-
að Berlín. Vesturveldin hafa sem um sendimönnum er annars ekki
kunnugt er i nærri samhljóða leyft að ferðast um.
orðsendingum til sovétstjómar-
innar lýst yfir því skýrt og skor-
inort, að þær haldi fast við rétt
sinn í Berín.
í blöðum og útvarpi er Htið aukinna viðskipta
svo á, að ummæli Mikojans beri manna og Rússa.
því vitni, að sovétstjómin vilji
Mikojan er væntanlegur til
Cleveland, Ohio, í dag, í boði iðju
hölds, sem er mjög hvetjandi
Bandaríkja-
- Lögreglan
hefui- mikinn viðbúnað til ör-
nú slaka til, hótanir Krúsévs hafi yggis Mikojan, því að í Cleve-
ekki borið þann árangur, sem land urðu alvarlegar óeirðir fyrir
Asninn er Iþarfasti þjónninn
í fjöllum N.-Afríku, og þegar
einn af þessum bjónum franska
hersins þar, var aðframkominn
af hungri — víða er livergi
strngandi strá í fjöllunum —
svo að hann gat ekki gengið,
tók franskur hermaður, er
hafði umsjá með honum, hann
á bakið eins og myndin sýnir.
Dýraverndunarfélag Banda-
ríkjanna dæmdi þessa mynd
fegurstu mynd s.l. árs frá
sjónarmiði dýraverndunar.
hann bjóst við, og vilji nú draga
úr þeim.
Við verðum að læra
Eitt af því, sem haft er eftir
Mikojan, er: „Við verðum að
læra að tala saman án þess afi
hafa í hótunum."
Mikojan hefur einnig rætt við
Harold Stassen og ýmissa
helztu þingleiðtoga og finnst
mörgum til um hve vel hann
‘notar tímann. Brezk blöð i morg-
un ræða mikið tilganginn með
ferð Mikojans og hallast að því,
að megintilgangur hans sé að
tveim árum og mikil andúð lát-
in í ljós gegn valdhöfum Sovét-
ríkjanna.
Sex manna fjölskylda
ferst í flugslysí.
Sex manna fjölskylda fórst
r flugslysi í Illinois-fylki í
Bandaríkjunum á nýársdag.
Fjölskyldan hafði farið í lít-
illi flugvél, sem hún átti, til
Kaliforníu í jólaleyfi, og var á
heimleið, er flugvélin hrapaði
og fórust þar foreldrar ásamt
fjórum börnum sínum — fimm
til tíu ára að aldri.
Manntjón í eldsvoðum í
frosthörkum vestan hafs.
Slökkvistörf crfið rrtpttt reðurs.
Frosthörkur og illviðri herja
austurfylki Bandaríkjanna og
allt suður á Floridaskaga norð-
anverðan, en veður var lægj-
andi og farið að draga úr frosti
í morgun.
Á 4. hundrað flug-
farþegar í gær.
Öfært til Akureyrar næstu 3 daga á undan.
%
í gær fluttu flugvélar Flug-
félags fslands á 4. buudrað
farþega í innanlandsflugi og
.erv það óvenju miklir flutn- ]
ingar á einum degi um hávetur.
Til Akureyrar hafði ekki |
verið unn að fljúga þrjá næstu
daga á undan og þar beið hálft j
.annað hundrað manns eftir j
jílugfari suður. Fór Skymaster- i
(véiín Sólfaxi þangað tværj
feroir og ótti samtals 120
manns, en Ðakotavél sótti það
sem þá var éftir.
.Auk Akurej'rarflugsins yar i
flogið í gær til ísafjarð:;:',
Vestmannaeyja, Hornafjarðar
og Egilsstaða. Flugvélin sem
fór til Egilsstaða komst ekki
suður aftur í. gær sökum
dimmviðris og var enn veður-
teppt þar í morgun.
1 dag átti Sólfaxi að fara til
Akureyrar, en auk þess átti að
iljúga til Vestmannaeyja, Þing-.
eyrar, Siglufjarðar og ísa-
fiarðar.
ólrænlandsflug hefur legið;
niðri um skeið, en mun hcíjast
innan skamms að nýju.
Fyrsíu bátarnir forn á sjc
liéðan í gær,
SjéEnannoféfag Reykjavíkur felldi fiskverBs'
sjsmu'íig'un með 29 aácv. gsg:i 4.
Fyrstu vertíðarbátarnir
sneru stefni til hafs í gærkvöldi
eftir viku töf vegna samn-
ingagerðar um fiskverð og
kjör. Þessi fyrsti hónur var
ekki stór. Sigurvon frá Akra-
nesi, Helga og Guðmundur
Þórðarson frá Reykjavík og
þrír bátar frá Keflavík. Aðrir
reru ekki.
Við atkvæðagreiðslu í Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur
felldu sjómenn fiskverðssamn-
| Veðurskilyrða vegna hefur
slökkvistarf verið erfitt víða,
þar sem eldur hefur komið
upp, enda manntjón orðið ó-
,vanalega mikið víða. — Á elli-
íheimili í Virginia-fylki brunnu
t. d. 5 menn inni af völdum
elds og við Syracuse, New
York-fylki, brunnu 7 flug-
mannaefni inni, en 15 hlutu
meiðsli eða brunasár, og aðrir
björguðust nauðulega. Eldur
:hafði komið upp í flugskála.
iVíðar varð manntjón og víða
jurðu menn að þjóta á nær-
klæðum einum úr brennandi
húsum út í hríðarveðrið.
Eússar lirifnir af
Shakespeare.
Leikflokkur frá Shakespeare-
minningarleikhúsinu í Strat- ]
ford við Avon hefur lokið leik-
sýningum í Leningrad.
Hlaut hann hið mesta lof og
þykir koman viðburður í mnen-
ingarlífi borgarinnar. Flokkur-
I inn er kominn til Moskvu og
ihefur nú sýningar þar.
De GauEle tekur
við af Coty.
4.uv Mollet
Mðst lausnar.
De Gaulle tekur á morgun
við embætti Frakklandsforseta.
Ríkisstjórnin hefur setið á
stöðugum fundum til þess að
ganga frá ýmsum tilskipimum
til undirritunar á síðasta degi
Coty sem forseta. Er talið, að
hann muni undirrita 23 til-
skipanir margvíslegs efnis.
Guy Mollet varaforsætis-
ráðherra hefur beðist lausnar
og er þar með lokið stuðningi
jafnaðarmanna við stjórn De
Gaulle. Varð kunnugt um þá
afstöðu fyrir nokkru. De
Gaulle hefur lagt fast að Guy
Mollet, að sögn, að slíta ekki
samstarfinu. Veikir það að-
stöðu De Gaulle að miklum
mun, að njóta ekki áfram
stuðnings jafnaðarmanna.
ingana með 20 atkvæðum gegn
fjórum. í kvöld verður fundur
trúnaðarmannaráðs félagsins
þar sem tekin verður ákvörðun
um verkfallsboðun. I kvöid
verður einnig fundur í Sjó-
mannafélagi Hafnarfjarðar, en
þar hafa ekki verið greidd
atkvæði um samningana.
Sjómenn í Keflavík sam-
í þykktu í gær og hefjast róðrar
þar almennt á morgun. Vegna
þess hve reknetaveiðin stóð
lengi í vetur eru bátar seinna
tilbúnir til vetrarvertíðar, en
flestir geta hafið róðra í þess-
ari viku.
Fréttir um atkvæðagreiðslu
sjómanna í Sandgerði hafa
ekki borizt, en þar voru sjó-
menn á fundi í nótt.
Um helmingur Akranesbáta
fer í róður á morgun.
Grænlenzka fiskfmenn
rekur til hafs.
í fyrradag rak marga græn-
lenzka fiskimenn til hafs frá
Jakobshöfn.
Höfðu þeir verið við veiðar
á ísröndinni á firðinum . ið
þorpið, þegar ísinn brotnaði
skyndilega og tók þegar að
reka til hafs. Kemur slíkt oft
fyrir, en Grænlendingar geta
venjulega bjargazt á jaka-
hlaupi, en að þessu sinni stóð
vindur af landi, svo að ísinn
rak samstundis til hafs og
komst enginn til lands. Er ekki
vitað um afdrif mannanna, sem
voru 20—30 að tölu.
Von á Færeyingum til Eyja.
- Sjómenn hafa ekki samið.
Trillur afla vel. - Blysför á þ;
Frá fréttaritara Vísis.
Vestmannaeyjum í morgun.
Sjómannasamtökin hér hafa
ekki g-reitt atkvæði um fiskverðs
samkomulagið og róðrar eru
þvi ekki byrjaðir. Fundir verða
ekld haldnir í félögxmum fyrr en
samningafulltrúarnir em lcomn-
ir til Eyja, en líklega verða aí
kvæðagreiðslur hér í kvöJd.
Verið er að undirbúa bátana og ,
geta þvi róðrar hafizt þegar bú
ið er að semja. Mikill skortur er
á sjómönnum og lætur nærri að ;
vanti um 200 manns til vertíðkr-
starfa. Von er á allmörgum F.ær-
eyingum hingað hvað sem j'fir- j
færslugjaldinu líður.
Trillur hafa róið að v.ráan
förnu og aflað frá einu upp I
þrjú tonn í róðri
Þrettándinn.
Mikið var úm' að vera hér í
gærkvöldi á þrettánanum. Félag
ungra Sjálfstæðismanna gekkst
fýrir hátíðahöldum og cfnöi iil
flugeldasýningar á Stakkagerð-
istöni. Skátafélágið Faxi fór blys
för frá Elliheimilinu upp á Ilelga
fell og vbr.u þrettán-blys í þeiiri
för. íþrótiafélagið Týr fór blys-
för upp á Molda og Há. 'Um.
kvöldið var grímu.dansleikur. í
samkomuliúsinu. Veður var fag,-
urt og svo stillt oð kertaljós log-
uðu úti.