Vísir - 07.01.1959, Blaðsíða 2
VÍSIS
Miðvikudaginn 7. jaíiúaí 1955
Útvarpið í kvöld.
Kl. 29.00 Fréttir. — 20.30
Lestur fornrita: Mágus-saga
jarls; IX. (Andrés Björns-
son). — 20.55 Tónleikar:
Atriði úr óperunni „Norma"
eftir Bellini. Maria Mene-
ghini-Callas, Mario Fili-
peschi, Ebe Stigmani o, fl.
syngja með kór og hljóm-
sveit Scalaóperunnar í Míl-
anó; Tullio Serafin stjórnar
(plötur). 21.25 Viðtal vik-
unnar. (Sigurður Benedikts
son). — 21.45 íslenzkt mál.
(Ásgeir Blöndal Magnússon
kand. mag.). — 22.00 Frétt-
ir og veðurfregnir. — 22.10
Upplestur: „Hríðarbylur-
inn“, smásaga eftir Alex-
andex- Púshkin í þýðingu
Jóns R. Hjálmai’ssonar.
(Valur Gíslason leikari). —
22.35 Lög unga fólksins.
(Haukur Hauksson). — Dag
skrárlok kl. 23.30.
£imskip.
Dettifoss fór frá Akureyri
5. jan. til Vestm.eyja jog
Rvk. Fjallfoss fór frá Vestm.
eyjum um hádegi í gær til
Hirtshals og Hamboi’gar.
Goðafoss fór frá Amsterdam
5. jan. til Rostock og Hani-
borgar. Gullfoss fór frá
K.höfn í gær til Leith og
Rvk. Lagarfoss kom til Ró-
stock 3. jan.; fer þaðan til
Antwerpen og Rotterdam.
Reykjafoss fór frá Eskifii’ði
3. jan. til Hamborgar. Sel-
foss fer væntanlega frá
Hamborg í dag til Rvk.
Txöllafoss fór frá New York
í gær til Rvk. Tungufoss er í
Rvk.
Ríkisskip.
Hekla er í Rvk. Esja er(
væntanleg til Akui-eyrar L
dag á austurleið. Hei’ðu-
breið er í Rvík. Skjaldbreið
er á Skagafirði á leið til Ak-
ureyrar. Þyi’ill fer frá Rvk.
í dag til Vestur- og Noi’ður-
_ landshafna. Skaftfellingur
KROSSGÁTA NR. 3883.
fór frá Rvk. í gær til Vestm-
eyja.
Eimskipafélag Réykjavíkur.
Katla fer væntanlega í kvöld
frá Aarhus áleiðis til Kris-
tiansands — Askja er vænt-
anleg í kvöld til Keflavíkur.
Vilhelm Moberg,
rithöfundui’inn sænski, sem
hér er um þessar mundir,
heldur fyrirlestur á vegum
íslenzk-sænska félagsins í 1.
kennslustofu háskólans í
kvöld kl. 8.30. Fyrirlestur-
inn heitir Skáldið og þjóðfé-
lagið. Öllum er heimill að-
gangur.
Sæmd riddarakrossi
á nýjársdag.
Á nvjársdag sæmdi forseti
íslands, að tillögu orðunefndar,
þessa íslendinga heiðursmerki
hinnar íslenzku fálkaorðu:
Guðmund L. Hannesson, fyrr
verandi bæjarfógeta, riddara-
krossi, fyrir embættisstörf og
störf í félagsmálum.
Ungfi’ú Lilju Sigui’ðai’dóttur,
Víðivöllum, Skagafirði, ridd-
arakrossi, fyrir garðyrkjustörf,
heimilisiðnað og störf að fé-
lagsmálum.
Dr. Odd Guðjónsson, for-
stjóra, riddarakrossi, fyrir
störf að .viðskiptasamningum
og önnur embættisstörf.
Sigurð Kristjánsson, for-
firði, riddaraki’ossi, fyrir störf
Trúlofun.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sonja
Yolonda Bagutti frá Sviss og ins.
stud med. Árni Ólafsson frá i Sverri Júliusson, fram-
Syðstu Mörk, Rangárvalla- , kvæmdastjóra, formann Lands
sýslu.
Hjónaefni.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Guð-
rún Árnadóttir, Vífilsgötu 5,
Rvík og Höskuldur Dungal,
Útsölum, Seltjarnarnesi.
Frá menntamálaráðunéytinu.
Ráðuneyti’’ hafir: 8. f. m.
skipað nefnd til þess að gera,
tillögur um framhaldsnám Fermingarbörn
r
SIBS stofnar nýja vinnu-
stofu fyrir öryrkja.
Þar verður framleiddur skjólfatnaður
úr plasti o.fl.,av l°tKn ° "
Síðasta þing S.Í.B.S., sexn á vélum til framleiðslunnar, og
haldið var að Reykjalundi á sl. fær væntanlega leyfi fyrir við-
vori, veitti stjórn sambandsins bótarvélum.
heimild til að koma á fót | í Reykjavík einni eru 1045
vinnustofu fyrir almenna ör- öi’yrkjar á bótum hjá Ti’ygg-
yrkja í Reykjavík. ingastofnun ríkisins, en stór
Eftir a'ð hafa rannsakað nýj- hluti þeirra gæti leyst ýmiss
ungar í iðni’ekstri nágránna- störf af hendi og óskar eftir
landa okkar, var það éinrómá slíkum vei’kefnum, aðeins að
álit undirbúningsnefndar, að þau séu við þeirra hæfi.
hefja skyldi framleiðslu iðn-1 Þessu fólki, sem hingað tiL
vai-nings á svæstum (rafsoðn- hefir verið afskipt, óskar S.
... . , urn) plastvörum, svo sem í. B. S. að liðsinna.
_.jj__,___. Æ , skjolfotum ymiskonar fynrj Við allan undii’bunmg þessa
börn og fullorðna á sjó og verkefnis hefir S.Í.B.S. notið
bezta stuðnings og hvatningár
hjá félagsmálaráðuneytinu og
skjalatöskur, seðlaveski, urn- Ti’yggingast. ríkisins enda á-
búðir o. m. fl. hugi þessara aðila fyrir fram-
I Þýzkalandi og á Norður- gangi málsins vei’ið eindreg'-
löndum er þessa dagana verið inn.
að byggja verksmiðjur eða| Gert er ráð fyrir að 20 manns
endurskipuleggja gamlar, til starfi við plastiðnað á þessarl
að hefja framleiðslu á svæst- nýju öryrkja vinnustofu.'
um skjólfatnaði. J ----•----
S.Í.B.S. hefir þegar fest'
kaup á húsnæði fyi’ir þessa
starfsemi sína í Ármúla 16.
Kaupunum fylgja í’étindi til
j að byggja 3ja hæða iðnaðarhús
j og verður væntanlega hafizt
! handa á komandi sumri við þá
byggingu.
að félagsmálum og spai’isjóðs- ,
m ,,,,m t landi, bilaaklæði, svo og yms-
an smávai-ning úr plasti, t. d.
málum
Sverri Gíslason, bónda,
Hvamrni, formann Stéttasam-
bands bænda, riddarakrossi,
fyrir störf í þágu landbúnaðar-
sambands íslenzkra útvegs-
manna, riddarákrossi, fyrir.
störf í þágu sjávarútvegsins. !
Reykjavík, 2. janúar 1959.
Orðuritari.
(Jtflufningur frá
Bíldudai
Listamannaklúbbbniim,
í baðstofu Naustsins er,
vegna endurnýjunar á hús-
næði, lokað í kvöld.
við Iðnskólann í Reykjavík
til undii’búnings fvrir méist-
arapróf og verkstjórn í iðn-
aði, sbr. IV. kafla laga nr.
45, 1955 um iðnskóla. -— í
nefndinni eiga sæti: Björg-
vin Fredei’iksen framkvstj.,
tilnefndur af Landssambandi
iðnaðarmanna, Óskar Hall-
grímsson rafvii’ki, tilnefndur
af Iðnfræðsluráði, Þór Sand-
holt skólastjóri, tilnefndur
af skólanefnd Iðnskólans i
Reykjavík, og Sigurður Ingi-
mundárson kennari, sem
skipaður hefir vei’ið formað-
ur nefndarinnar ón tilnefn-
ingar.
Óháða safnaðarins:
Síi’a Emil Björnsson biöur
börn sem eiga. að fermast
hjá honum í ár (í vor éða
haust) að koma til viðtals
kl. 8 annað kvöld (fimmtu-
dag) í félagsheimilinu
Kirkjubæ við Háteigsveg.
Fermt verður í fyrsta skipti
í kirkju safnaðarins í vor.
------------#------
Kínverskur hljómsveitar-
píanisti, Staddur í Póllandi,
fékk skipun um að fara
heim. Hann neitaði að hlýða
og flýði til London.
Lárétt: 1 gerð úr mjólk, 6
á sumum flíkum, 8 fangamark
leikara, 10 . . .rétt, 12 ending,
13 ótí, 14 loft, 16 meics’.i, 17
nafn, 19 hvessa.
Lóðrétt: 2 hita,.. 3 ótt, .4. í
smiðju, 5 hugleiðá, 7 jafnskjótt,
9 ,púka, 11 reykja, 15 himin-
tungl, 16 . ..ferli, -8 sjór.
Lausn á krossgátu nr, 3682:
Lárétt: 1 Blesi, 6 örk, 8 ben,
10 Oks, 12 úf, 13 Án, 14 aS, 16
afa, 17 oln, 19 stráx.
Lóðrétt: 2 lön, 3 er, 4 sko, 5
íbúar, 7 asnar, 9 efi, 11 káf, 15
Lot, 16 ana, 18 LR.
Hringurinn fær
rausnargjöf.
B arnasp í t alas j óði Hringsins
hefir nýlega borist gjöf að
upphæð kr. 12000 — tólf þús-
und krónur. Er það minning-
argjöf um Mörtu Maríu Níels-
dóttur, húsfreyju í Álftanesi í
Mýrasýslu, sem fædd var 18.
nóv. 1858, í tilefni af 100 ára
afmæli hennar. en hún er lát-
in fyrir 17 árum. Gefendur eru
eftirlifandi síðari maður henn-
ar Haraldur Bjarnason, fyrrum
bóndi á Álftanesi, börn hennar
og teng'dabörn.
Það er ósk gefenda, að þess-
ari upphæð verði varið til þess
að stytta börnunum stundir, á
meðan þau dvelja í spítalan-
um, t. d. með því að koma upp
vísi að bóka- og leikfangasaíni,
sem yrði við liæfi barna á öll-
um aldri.
Kvenfél. Hringurinn þakkar
hjartanlega þessa kærkomnu
gjöf.
Frá fréttaritara Vísis.
BUdudal í des.
I vikunni fyrir jólin tók m.s.
Þá hefir sambandið fest kaup Goðafoss mn hálft þriðja þúsimd
kassa af frystum fiskflökúm og
rækjum hér.
Af þessú magni voru 1445
kassar af fiskflökum ’frá hrað-
frystihúsinu hér á staðnúm og
1060 kassa af frystum rækjum
frá Matvælaiðjunni.
Það sem eftir er óselt af rækj-
um mun verða sent héðan efíir
áramótin.
Rækjuveiðum hefur verið hætfc
í bili og .verða ekki liafr.at’ á ný
fyrr en eftir áramót.
Atvinnuleysi er mjög tilfinn-
anlegt á Bildudal sem stendur,
enda ekki gefið til fiskveiða í
langan tima.
Fyrir jólin var veður dágott,
norðan gola og léttskýjað og
snjóföl á jörðu. Mesta frost sem
komið hefur á vetiinum til þessa
var 10. des. s.l. Þá komst frostið
í 9 stig,
•fc Japanar verja sem svarar
430 millj. dollara til land-
varna á þessu ári og er j»að
yfir 30 millj. mcira eu á sl.
ári, en greiða miiina í kostn
að vegna hersetu Bandá-
Bandaríkjanna í Japan.
Þökkun
nilega samúð vegna fráfalís mcðúr ökkar,
GUÐRÍÐAR HAFLÍÐADÓTTUR
frá Strandseljum.
Börnin.
Helga Valtýsdóttir og Brynjólfur Jóhaimesson í hlutverkum
síuum í „Allir synir mímr:‘, eftir Arthur Miller. Annað kvöld
er 19. sýnlngiu á þessu leikriti.
Maðurinn minn j
GEIR G. ZOÉGA,
fyrrv. vcgámálastjóri.
verðxrr jarð&ttur frá Dómlcirkjunni föstudaginn 9. janúar
kl. f i,30. Blóm afþökkuð, en þcir, sem vilja minnast hins
látna ern vinsamlega beðnir að láta líknarstofnanir njóta
þes%. Athöfninni verður útvarpað.
Hólmfríður Zoéga.