Vísir - 07.01.1959, Blaðsíða 8
VÍSIU
Miðvikudaginn 7.' jariúar 1959
TILKYNNING
Nr. 1/1959.
Innflutnijpgsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffi-
brenns.lum:
í heildsölu pr. kg.
í smásölu pr. kg.
Kr. 35,30
— 41,60
Reykjavík, 6. janúar 1959.
fítrn
Skittafs'amtö!
fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Kristinn Ó. Guðmundsson hdl.
Hafnarstræti 16. Sími 1-3190.
rs‘"
M.s. Tungufoss
fer frá Reykjavík laugar-
daginn 10. þ.m. til Vestur-
og Norðurlands.
Viðkomustaðir:
ísafjörður,
Sauðárkrókur,
Siglufjörður,
Akureyri,
Húsavík.
Vörumóttaka á fimmtudag
og föstudag.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
Nýr stjöruufánl í
notkun 4. júK.
Nýi stjörnufáninn banda-
ríski verður tekinn opinberlega
í notkun .4, júlí n. k. á þjóð-
hálíðardegi Bandaríkjanna.
Eisenhower hefur undirritað
sérstaka tilskipun, er veitir
Alaska formlega full réttindi
sem ríki innan vébanda
Bandaríkjanna. í hinum nýja
fána verða 7 stjörnur í hverri
röð, alls 49.
——•------
ir Sovétríkin hafa gert efna-
hags- og vináttusamning við
soldáninn í Oman, og er
það fyrsti samningur Rússa
við Oman síðan 1883.
M.s. Esja
vestur um land í hringferð
hinn 12. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Patreksíiarð-
ar, Bíídudals, Þingeyrar,
Flateyrar, Súgandafjarðar,
ísafjarðar, Sigiufjarðar,
Dalvíkur, Akureyrar, Plúsa-
víkur, Kópaskers, Raufar-
hafnar, Norðfjarðar, Eski-
fjarðar, Reyðarfjarðar og
Fáskrúðsfjarðar í dag. —
Farseðlar seldir árdegis á
laugardag.
Pappírspokar
allar stærðir — brúnir új
kraftpappír. — Ódýrari er
erlendir pokar.
Pappírspokagsrðm
Simi 12870.
Nærfatnaöur Æ
karlmanna V'\Cr^>iS,
og drengja j i'O,
fyrirliggjandi j ),j \ÝX
L.H.MðLLER ShÍ
TAPAST hefir sleði með
rauðum skíðum frá Hlíða-
vegi 6 í Kópavogi. Finnandi
hringi vinsaml. í 22973.
(117
KARLMANNS gulihringur
með svörtum steini, tapaðast
mi-ii jóla og nýjárs. Finn-
andi vinsaml. hringi í síma
33122. Fundarlaun. (118
BRÖNDOTTUR fress-
köttur hefir tapazt frá
Sörlaskjóli 52. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma
1-4321. (119
KVENARMBAND hefir
fundizt í Hlíðunum. Uppl. í
síma 16735. (109
TAPAZT hefir gamalt
íslandskort frá árinu 1790.
Skilvís finnandi hringi í
síma 22948. Fundarlaun. r—
(127
LJÓSMYNDAVÉLA- TASKA tapaðizt í eða við miðbæinn í gær. Finnandi er vinsamlega beðinn að láta vita I síma 17780. (128
LÍTIÐ peningaveski fund- ið. Uppl. í síma 2-2798. (129
FIÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901
HÚSRÁÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Kalk- ofnsveg. Sími 15812. (592
IIERBERGI óskast til leigu fyrir regiusaman Bandaríkjamann. Tilboð sendist Vísi fyrir kl. 6 fimmtudagskvöld 8. jan. merkt: „232 — 25. (105
KÆRUSTUPAR, sem vinna bæði úti, óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð. Tilboðum sé skilað fyrir föstudagskv., merkt: „Róleg — 252.“. (107
TVEGGJA til þriggja her- bergja íbúð óskast' til leigu fyrir 1. mgí fyiúr fámenna, reglusama fjölskyldu, helzt með baði og sérinngangi. — Annað en hjá reglufólki kemur ekki til greina. Til- boð sendist blaðinu fýrir 20. þ. m., merkt: „Steinshús — 253.“ (108
HEFI TIL LEÍGU tvö herbergi á bezta stað í vest- urbænum. •— Uppl. í síma 12830. — (112
2—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Tvennt full- orðið Vinna bæði úti. Góð umgengni. — Uppl. í síma 10823. — (113
LÍTIL ÚTBORGUN. — Fokheld eða lengra komin 2—3ja herb. íbúð óskast til kaups; má vera kjallari. — Nánari Uppl. í síma 35527. (76
IíERBERGI óskast í aust- urbænum. — Eldunarpláss æskilegt. — Uppl. í síma 2-2222 frá 9—6. (130
REGLUSÖM stúlka ósk- ar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi með eldunarplássi. Uppl. í síma 32894 í dag. — (131
REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi, helzt rpeð aðgang að eldhúsi eða eld- unarplássi. — Uppl. í síma 35007. (132
2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 34421. (79
LÍTIÐ þakherbergi til
leigu fyrir rólega eldri konu.
Uppl. á Rauðarárstig 20, 1.
hæð eftir kl. 7. (136
ÍBÚÐ til leigu. 1 herbergi
og eldhús til leigu strax. —
Uppl. í síma 34278. (103
GÓÐ 3ja herbergja íbúð
til leigu í 5—6 mánuði með
eða án húsgagna og síma. —
Uppl. í síma 2-4012. (42
B Æ K U R
. ANTIQUARUT .
BÆKUR. — FRÍMERKI.
Kaupi íslenzkar bækur og
gömul tímarit. Útvega ýms-
ar uppseldar bækur. Kaupi
einnig notuð ísl. frímerki.
Hringið eða skrifið. —
Baldvin Sigvaldason, Þórs-
götu 15 (búðin). — Sími
12131. (53
Kristniboðshúsið Betania,
Laufásveg 13.
Samkoman fellur niður.
Frjálsíþróttadeild K.R.
Skemmti- og fræðslu-
fundur verður haldinn í fé-
lagsheimilinu fimmtudag-
inn 8. janúar kl. 8.30.
Stjórnin.
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (586
KENNSLA í þýzku, ensku,
frönsku, sænsku, dönsku,
bókfærslu. Tilsögn fyrir
gkólafólk. Sími 15996, að-
eins kl. 6—-8 e. h. Harrv
Vilhelmsson, Kjartansgötu
5. — (102
HARMONIKUKENNSLA.
Kenni á harmoniku. Sigrún
Óskarsdóttir, Álfheimum 30.
Sími 15695 frá 4—6 næstu
daga. (110
SKHSFTVELA |
VldGERÐIR
BERGSTAÐASTRÆTI b
SÍMI 19651
NOKKRAR stúlkur óskast
nú þegar. Kexverksmiðjan
Esja h.f., Þverholti 13. (43
BABNGÓÐ stúlka óskast
til hsimilisstarfa tvo daga í
viku- írá kl. I;—6% e. h. —
Stór stofa til leigu á sama
stað. Uppl. Lynghaga 24 til
hægri. (114
MEIRA PRÓFS bílstjóri
óskar eftir atvinnu, helzt
við akstur. Allt kemur til
greina. Tilboð sendist Visi
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Reglusamur — 254. (115
KONA óskast í pylsugerð.
Uppl. í sírna 34995 og 19245.
(133
HÚSGÖGN. Smíðum alls-
konar húsgögn og tökum
húsgögn til viðgerðar. Hús-
gagnavinnustofan, Njáls-
götu 65. Símar 1-4023 og
1-6798. (134
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406.(603
KAUPUM hreinar lérefts-
tuskur. Félagsprentsmiðjau
h.f.
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði. Sindri.
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sírni 12631.(781
KAUPUM allskonar hrein
ar tuskur. Baldursgata 30.
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Símj 12926.
SVAMPHÚSGÖGN: Dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðj-
an, Bergþórugötu 11. Sími
18830. (523
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977. (441
BARNAVAGN til sölu.
Ennfremur eldavél (eldri
gerð). Uppl. á Hverfisgötu
73. — (106
BALLKJÓLL. Amerískur
ballkjóll (hálfsíður) nr. 14
til sölu. Uppl. í síma 35190.
__________________________(104
PELS. Mjög fallegur am-
erískur pels, sem nýr, til
sölu. — Uppl. í síma 15871.
(111
HVITIR kvenskautar, meo
uppháum skóm nr. 38, til
sölu. Mávahlíð 7. (116
NOTUÐ kolaehlavél
(Scandia) til sölu: einnig
hitavatnsdunkur frá mið-
stöð. Uppl. í síma 15128. —
(121
TIL SÖLU stoppaður stóll.
Verð kr. 300.00. Ný kven-
úlpa, stærð 44. Verð kr.
900.00. Sími 2-3777. (120
GÓÐ Rafha eldavél til
sölu. Sími 36157. (122
TIL SÖLU ný, ensk, svört
vetrarkápa með Persían-
skinni; einnig 2 nýir
Linguafónar enskur og
franskur og sófaborð,
dankst. Barmahlíð 9, I. hæð.
(124
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farinn
herrafatnað, húsgögn o. m.
fl. Húsgagna- og fataverzl-
unin Laugavegi 33, bakhús-
ið. Sími 10059. (126
Ril- og rciknivélavidgerðir
Scokjum
• Sendum
BQKHALDSVELAR
Vesturgölu 12 a — Reykjovik